Þjóðviljinn - 13.09.1961, Page 11
wm
Budd Schulberg:
• (The harder fhey fall)
Þér hefðuð att, að láta hann
vera kyrran 1 Santa Maria,
þar sém . hapn á heima.“
Acosta.ýppti Öxlum. „En það
var hoþuni fyrif ,beztu að ...“
„Nei(l iiú vefðið þér að fyr-
irgefa,", sagðir. ég. „En þetta
er kj^ft^ði,,, .Alla yðar ævi
hafið þér verið smáfroskur í
litlum ,,poHi, y smáfroskur með
stóra drauma. Og ,einn góðan
veðurdag eygðuð þér mögu-
leika, :0.g;þá hoppuðuð þér upp
á bakiö á; Toro í von um að
fá að skvampa í stærri polli:“
„í mínu landi,íb;sagði Acosta
hátíðlegur, „getur svona tal
kostað einvígi.“
„Takið mig ekki of hátiðlega,
Luis,“ sagði ég. „Ég hef heyrt
að í yðar lahdi þyki mönnum
feikn : gaman að hleypa af
skammbyssum. Hérna þykir
okkur gaman .að leysa frá
skjóðunni."
Við stóðum við dyrnar að
búningsherberginu. „Farið nú
inn og útskýrið fyrir Toro að
Danni sé yfirmaður hans,“
sagði ég. Það var næstum hægt
að heyra hvernig loftið seig
út úr blöðrunni, þegar blaðran
gekk innfyrir. Hann kinkaði
stuttlega kolli til Danna, sem
fór útfyrir með mér.
„Luis, S’tjué pasa?— hvað er
á seyði? Þú verður að útskýra
það fyrir mér, ég skil það
ekki,“ heyrði ég Toro segja
áður en 'dyrnar Jokuðust.
7. '
Ég víí'di h’elzt far.a í Walk-
ers bárinri, því að þar var
heimilíslegásf, en Danni gat
ekki beðið eftir fyrsta dr-ykk
dagsins meðan við gengum
framhjá fi'riVm húsum. Og þess
vegna fórum við inn í næstu
skuggálegu vínstofu, en þær
liggja hlið við hiið eftir allri
áttundu Ávenue. Danni var
einn þéirra irianna sem getur
orðið s'vo sjúkur í drykk, að
hann er varla fær um ,að
halda, ,uppi kurteislegum sam-
ræðum, fyrr en hann er búinn
að innbyrða svo sem tvo. Strax
og barþjónninn var búinn að
fær,a okkur vökvunina —
Danni drakk J'amieson, hann
hellti drykknum í sig í skyndi.
Um leið og Danni var buirin
að renna niður úr öðru glas-
inu, dró hann andann djúpt og
varð rólegri. Danni var mag-
ur og sinaber og það var eins
og taugarnar lægju utaná hon-
um. Allt sem hann gerði
minnti á taugar, hvernig hann
reykti sígaretturnar, hvernig
hann strauk á sér vangann,
hvernig hann talaði.
Barþjónninn lét flöskuna
standa eftir hjá Danna og fór.
Aðra hvora mínútu hellti
Danni aftur í giösin oklmr og
við sátum og röbbuðum.
„Það er svei mér kynlegur
kvistur sem við höfum fengið
í hendurnar," sagði Danni.
Hann leit íhugandi á flöskuna.
„Ef hann kynni nokkurn
skapaðan hlut, sonur, þá væri
þetta strax skárra. Ég hef fyrr I
byrjað með algeran viðvaning.
Bud Traynor kunni ekki nokk-
urn skapaðan hlut, þegar ég
náði í hann, en Bud var að
minnsta kosti ekki hræddur
við að beita sér. Jafnvel í
fyrstu keppnunum var hann
hættulegur. En þessi hlunk-
ur. . .“ hann hellti í sig úr
enn einu glasi, „hann er lið-
ómögulegur. Hann er bara
stórt flykki og það er ekki
einu sinni loft í honum“.
Hann 3yfti glasi sinu hátíð-
lega. Hann drakk að vísu
hratt en gleymdi aldrei kurt-
eisinni algerle^a. „Höldum
gleði hátt á loft,“ sagði hann.
Nú var kominn meiri litur
á andlitið á honum og dálítið
líf í augun. Hann þurrkaði sér
um munninn og sagði: „Það
má vera, sonur, að ég hafi
sjálfur fengið einu sinni of oft
á hann, en íbróttin heillar mig.
Það er margt í sarribandi við
hana sem er sóðalegt, en samt
fellur mér hún vel. Sérstak-
lega þegar ég er með . boxara
á mínum snærum. Fáið mér
sprækán strák serri skilur hvað
á spýtunni hangir, leyfið mér
að þjálfa hann hægt og ör-
ugglega eins og ég gerði við
Greenberg og Sencio, þá er
ég í sjöunda himni. Skál“.
Hann las vandlega miðann
á flöskunni. ,,Já, sonur, kannski
hef ég látið þá hitta mig einum
of oft, en það er srmf ekkert
sem jafnast á við það að vinna
í horninu, þegar ég er með
góðan og einbeitfan strák.
Þannia var ,Izzy , Greenberg. 'ái-
ve’g fram áS ke'pþnínrii við
Hudson. í beirri keppni tap-
aði Ir.zy einhverju, sem ég
SIGURJÓN SKÓLASON,
andaðist að Landakotsspítala aðfaranótt 12. september.
Jarðárförin ókveðin síðar.
Máífríðnr Ásmundsdóttir og syuir.
Á Js,.
1WSMI#1
SS f V;
kann ekki að skilgreina hvað
er, en ekki er hægt að vera
án. Það var eins með mig eftir
keppnina við Leonard. Maður
er eldklár í þjálfunarsalnum
og það er svo sem ekki af
því að maður sé hræddur þeg-
ar maður klifrar gegnum kaðl-
ana — það hafa bara komizt
maðkar í mysuna. Það hefur
víst orðið einhver breyting á
efnasamsetningunni. Þegar ég
fann fyrir þessari breytingu,
þá kvaddi ég hringinn, og hefði
ég ekki gert það, þá væri ég
sjálfsagt fyrir löngu farinn að
s.vngja mín eigin vögguljóð.
Og það er þess vegna sem ég'
hef aldrei séð eftir peningun-
um sem ég lánaði Izzy til þess
að hann gæti sett á stofn fyr-
irtækið. Ég vildi heldur sjá á
bak aurunum, en láta hann
berja úr sér heilann. Jæja,
skál.“
I hátalaranum á barnum,
sem við höfum ekki tekið eft-
ir fram að þessu, heyrðist nú
allt í einu rásmerki frá skeið-
útvarpið
Takmark áhugasamra
bridgemanna er að ná full-
komnun í sögnum og spila-
mennsku og á leiðinni að því
marki styðjast þeir við þá
trú, að það sé mögulégt. Hins
vegar hefur það verið sann-
að bæði fræðilega og í raun-
veruleika að jafnvel snjöll-
ustu bridgemeistarar geta
ekki alltaf spilað óaöfinnan-
lega. Fyrir 15 árurii síðan
voru gerðar rannsóknir á
þessu og leiddu þær í ljós, að
beztu spilamennirnir, þegar
þeir spiluðu sém bezt, gerðu
að meðaltali eina viilu í
hverjum sextán spilum. Lið,
sem heldur þessu meðaltali,
mundi eflaust vinna heims-
meistarakeppnina.
Þess vegna er ekki bein-
línis hægt að ásaka varnar-
snilarana í eftirfarandi spili,
fyrir að setja þáð ekki niður,
þótt þeir gætu ' það.
Allir á hættu, suður gaf.
S: D-8-7
H: D-2
T: A-D-G-10-5
L: 9-8-2
S: 4
H: K-G-10-9-8-5
T: 6-3
L: A-K-D-3
S: 10-9-2
H: 7-6-4
T: K-7-2
L: G-7-6-5
S: A-K-G-6-5-3
H: A-3
T: 9-8-4
L: 10-4
Miðvikudagur 13 .sept. — Fastir
liðir eins og venjulega.
8,00 Morgunútvarp.
12,55 „Við vinnuna"
18.30 Óperettulög.
20,00 Islenzk tónlist: a) Þjóðleik-
'húskórinn syngur lög eftir Jón
Laxdal. Stjórnandi dr. Hallgrím-
ur Helgason. b) Hljómsveit Rík-
isútvarpsins leikur forleik op. 9
eftir Sigurð Þórarinsson; Hans
Antonitsch stjórnar.
20.20 Farið í fjárréttir; síðari
hluti: Stafnsrétt — frásöguþátt-
ur eftir Þormóð Sveinsston á
Akureyri (Andrés Björnssön
(flytur).
20,50 Tónleikar: Strengjakvartett
nr. 11 í f-moll op. 95 eftir Best-
hoven.
21.10 Upplestur: „langþráðir end-
urfundir", smásaga eftir Gil-
bert Wright (Þýðandi. Ingólf-
ur Þorkelsson kennari, les).
21.20 Einsöngur: Rita Streich
syngur.
21,35 Samtalsþáttur: Fjörut'u ár
í Fannardal (Ragnar Jóhannes-
son cand. mag. ræðir við Ragn-
hildi Jónasdóttur).
22.10 Kvöldsagan: „Smygiarinn“ 7
22.30 DjasSþáttur (Jón Múli
Árna.son).
23,00 Dagskrárlok.
Suður Vestur
1 spaði 2 hjörtu
3 spaðar pass
pas-s pass
Eftir að hafa fengið fyrsta
slaginn á laufkóng, í hvern
austur lét laufsjö, þá gat vest-
ur sett spilið niður með því
að spila laufa þristi. Austur
hefði drepið þann slag á gos-
ann og spilað hjarta til baka.
Eftir það gefur sagnhafi allt-
af einn á hjarta og einn á
tígulkónginn.
En vestur spilaði laufdrottn-
ingu í öðrum slag. Eftir það
er ekki hægt að set.ia spilið
niður, þar eð sagnhafi er á
undan að fría tígullitinn og
vestur má ekki hreyfa hjart-
að.
Norður Austur
2 spaðar pass
4 spaðar pass
Það, að vestur spilar ekki
láglaufi í öðrum slag, er tækni
leg villa ,en raunsær gagn-
rýnandi getur tæplega gagn-
rýnt það. Austur hefði vel
getað átt 7-5 tvíspil í laufi og
þá hefði þótt hlægilegt hjá
vestri að spila undan laufinu,
þegar hann gat hnekkt spil-
inu einfaldlega með því að
taka þrjá slagi á lauf.
Hvað sagnirnar snertir, þá
hefði vestur átt að segja allt
upp í 4 hjörtu ó spilin, þar
eð sá samningur gæti varla
verið nema tvo niður, væntan-
lega doblaða. á móti úttekt-
inni hjá andstæðingunum.
Nokkur orð um Elliheimilið Grund — síðustu dagar vinar
míns — skortur á sómasamlegri aðbúð — frægar lummur —
þýzkt ævikvöld — kristin sýn á síðkvöldum — þetta eru
nokkrar athugascmdir í mannúðarskyni.
um ástandið. Mér brá í brún
— í símanum var önug kerl-
ing, sem svaraði með hálfgerð-
um skætingi. Þetta kom mér
mjög á óvart, því að þetta
var víst í eina skiptið, sem
frökenin var ónáðuð — í sam-
bandi við sjúklinginn.
Reiddist ég þá og lét nokk-
ur orð fjúka.
Hér kemur bréf frá
„Frænku“:
,LANGT er síðan ég ætlaði að
skrifa nokkur orð um Hjúkr-
unar- og elliheimilið Grund,
en það breytir víst engu, þó
að dregist hafi, því að ástand-
ið mun eins og áður.
Margt og misjafnt hefu.r
úerið sagt um-þá ‘Siofnuri, én
isjón er*sögu fíkari.'
Ilann var fljiftijr, af„Lan<J.a.-
koti, þar sem Mammon ra?ð-
ur ríkjum á kóstnað hjúkrrin-
ar og mataræðis á stundunri
Ég hefi heimsótt sjúklinga
að staðaldri þar og kynnst
vafasömum nunnurn, en í
þessu tilfelli var elskuleg
kona að verki, en ðnnur ó-
■skemmtileg nunna í forföllum.
Hugði ég gott tíl breytirigar-
innar og dvalarinnar fyrir áð-
ur nefndan vin minn á Elli-
heimilinu.
Herbergið þar var- vistlegt
og þrír sjúklingar fyrir, —
mjög illa á sig komnir. Hring-
ingartæki voru engin.
VINUR minn var vinasnauður
og heimsótti ég hann daglega.
Allan tímann var hann mjög
rænulítill. Það skal tekið
fram, að hahn var tannlaus.
Einu sinni úm iriiðján daginn.
stóð ' á bórðiriu hjá ‘ horiúfri ’
kall kaTfi. ‘tvær áf þésáumf ól-
seigu Elliheimilisluminum og
e|in' túíbaíih. “K
' Sþúr'ði ég hjúkruriarkoriúrir',
Hvort húri téidi betta fæðú við
hans hæfi og kvað liún nei
við og fjarlægði ómetið. Daun-
ill þvagglös stóðu tímunum
saman á hillum á borðunum.
Daginn áður en hann dó,
sá ég, að hann hafði míkinn
hita og : va,ri rænuláuá'.
Spurði ég þá úffl yfirhjúkr-
unarkoriuna, én húri var elcki
viðlátin.
Um kvöldið leyfði ég mér
að hringja í hana og spyrja
EITT meðal annars. — starfs-
stúlkur eru flestar þýzkar og
aumingja gamalmennin skilja
ekkert, en þarna kom það
ekki að sök, því að maðurinn
talaði þýzku.
F,n giörið bið svo vel og
fáið ykkur sæti á ganginum á
kvöldin. Skrautsýningin hefst:
Ást.vhildúr birtist kýrjándi og'
'tmnkmnndi n''é'ð messuvíns-
vanninn og brælandi guða-
v —• T'fari' í rænuláusa
F>- bað furða, ;þó að fólki
hrvili við elliheimilisvistinnf?
Ég nieina þeim. sem ekki
eiga auð og metorð að baki
sér.
Ég held, að Gísli litli ætti
að læra betur, áður en hann
fer að þenja slg með elli-
heimili um allar tHssur.
Að lokum vildi ég geta þess,
að betta er ekki skrifað sem
pólitísk árás heldur eingöngu
í mannúðarskyni.“
Miévikudagur 13. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN—(]}