Þjóðviljinn - 13.09.1961, Side 12
I fyrrakvöld kom
arinn í myndagetraun Þjóð-
viljans: Þekkirðu bæinn þinn,
að sækja vinninginn sinn,
ferðaviðtæki. Sigurvegarinn
heitir Magnea Guðmundsdótt-
ir og á heima á Sogavegi 132.
Hún er nýorðin 10 ára gömul
og var að sjálísögðu mjög
glöð yfir að hafa eignazt
ferðaviðtæki, þótt það kæmi
raunar heldur seint sem af-
mælisgjöf.
Með Magneu kom móðir
hennar, Erla Gísladóttir. Sagði
hún að þeim hefði þótt mjög
skemmtilegt að fást við get-
raunina. Einna erfiðust hefði
verið myndin af handriðinu
en myndin af hverfinu, sem
mörgum reyndist örðugast að
þekkja, var ekki erfið fyrir
þær mæðgur. Við búum ein-
mitt í þessu hverfi, sagði Erla.
Húsið okkar sást að vísu ekki
á myndinni en hins vegar
næstu hús við. Erla sagði, að
það hefði verið skemmtilega
óvænt ánægja, að dóttirin
slcyldi vinna sigur í getraun-
inni og fá tækið, þær hefðu
aldrei búizt við því að svo
myndi fara en tekið þátt í
henni til gamans. Þið ættuð
að koma með svona getraunir
oftar, sagði Erla að lokum.
Hér á myndinni sjáið þið svo
Magneu með ferðatækið sitt
og hún er greinilega ánægð á
svipinn, þótt hún væri ekki
margmál og léti mömmu sína
svara spurningum frétta-
mannsins fyrir sig. — (Ljósm.
Þjóðviljinn A. K.)
Þurramæði er komið upp í fé á ein-
um bæ i Dalasýslu ennþá einu sinni
í fréttatilkynningu, sem Þjóð-
viljanum barst í gær frá sauð-
f járveikivörnunum, segir Guð-
mundur Gíslason læknir við Til-
iraunastöðina á Keldum frá rann-
sókn á þurramæði, sem upp kom
í vor í Skörðum í Miðdölum.
Kom í ljós við líffæraskoðun á
tfénu frá Skörðum, er því var
slátrað sl. föstudag, að um 12%
Bertrand Kussell
Russell dæmdur
í viku fangelsi
LONDON 12/9 — Hinn aldni
hreeki heimspekingur, Bertrand
Kussell lávarður, var í dag
dæmdur í tveggja mánaða fang-
elsi. en dómnum var breytt í
viku fangelsi vegna aldurs hans
-og heilsufars. ' Hann • mun af-
pána refsínguna í ' fangelsis-
sjúkrahúsi. Kona hans var
einnig dæmd i viku fangelsi.
Russell var dæmdur fyrir þátt
sinn í mótmælaaðgerðum gegn
kjarnasprengingum og var sak-
aður um götuóspektir. 35 aðrir
hlutu einnig' fangelsisdóma.
fullorðna fjárins hafði tekið veik-
ina. Mæðiveiki kom upp í Dölum
1957—1958 en hennar hefur ekki
orðið vart þar sl. 3 ár fyrr en nú.
Fréttatilkynningin í heild
hljóðar svo:
„Snemma á sl. vori fannst
mæðiveikikind í Skörðum í Mið-
dölum. Þurramæði hafði þá ekki
orðið vart í Dölum um þriggja
ára skeið. — Féð í Skörðum var
í sumar einangrað í girðingu í
heinialandi. Þegar líða tók á
sumarið, bar á sjúklegum ein-
kennum í ánum, svo sem van-
þrifum og mæði, og sum lömbin
virtust óeðlilega rýr og vesæl.
Síðastliðinn föstudag (8 ’9) var
fénu slátrað í Borgarnesi. (152
fullorðnum kindurn og 140 lömb-
um.) Við líffæraskoðun kom í
ELISABETHVILLE 12 9 — For-
•seti Katangafylkis, Tshombe, hef-
ur neitað að verða við tilmælum
gæzluliðs SÞ um að hann fjar-
láegi alla erlenda foringja í lög-
regluliði sínu.
TAIPEH 12/9 — Fellibylur sem
gekk yfir eyna Taivan (Form-
ósu) í dag varð a.m.k. 25 mönn-
um að bana, en 19 er saknað og
42 særðust. Feilibylurinn lagði
rúmlega 1200 hús i rústir.
ljós, að um 12% af fullorðnu fé
frá Skörðum hafði þegar tekið
veikina.
Fyrsta veika kindin, sem fannst
í vor, var að dauða komin úr
þurramæði. Hún hét Riúpa, var
7 vetra gömul. undan fjárskiptaá
úr A-Barðasti’andasýslu. og hafði
alltaf gengið norðantil á Hauka-
dal. — Allar líkur benda til þess,
að Riúna hafi smitazt fyrir um
bað bii 4 árum. en eins og kunn-
u"t er. fannst mikil buiframæði-
svking í fé í Haukadal : á árun-
um 1957 og 1958.
Aðrar k.indur í Skörðum, sem
nú í haust revndnst aðframkomn-
ar. höfðu verið hvrtar síðnstu 3
vetnrna í s"'mu stíu off. Riúpa.
Það virðíst vera auPlióst. að
hessi kind hef"r náð að smitast
a.f veikn fénu í Haukndal og Si’ð-
iistu ?—3 voturna hafi svo smjt-
ið verið að búa um sig í Skarða-
fénu.
ðð *-\rn staadii verðtir ekkert
f,iltvrt 11m í'.nA http hityr.ammði-
r/Viti'i pi r'n■■ 1 pðp ntbreidd f fé
'í Viöc-s-irvi ol-ði,m p.r, VPlint miin
vorðo rð Vinna hnil hri dff i sðctand
fiðr-’ns í nfil'im r\a f öl'n Mýl'ai’-
hðltinn pins flintt Cití tök pril á.
Mnkkrar kindur frá Skörðum
hatp nnn nlrt-i náð-'t. en munu
vnrðn pinnnnrnðar jafnóðum Og
I hær knma fvrir.“
Um næstu helgi efnir ÆFR tii síðustu ferðarinnar á þessu
sumri. VerCur farið í Þórsmörk, en Mörkin er aldrei feg-
urri heldur en einmitt á haustin. Lagt verður af stað kl. 2
á Iaugardag frá Tjarnargötu 20 og komið aftur á sunnudags-
kvöld. Farið verður í gönguferðir unt Mörkina og á heim-
leiðinni komið við í Stakkholtsgjá, í Jökullóni og í Nausthúsa-
gili. Þátttaka tilkynnist sem fyrst á skrifstofu ÆFR, sími
17513, opin kl. 4—7 síðdegis. — Myndin hér að ofan var tek-
in í ÆFR-ferðalagi I Þórsmörk um verzlunarmannah. 1960.
Miðvikudagur 13. september 1961 — 26. árgangur — 208. tölublað
I júlímánuði var vöruskipta-
jöfnuðiirinn við útlönd óhagstæð-
ur um 179,4 millj. króna. Ut-
flutningurinn nam 239,9 millj.
kr. en innflutningurinn 419,3
millj. j
í sa.rp.a m.ánuði í fyrra vnr
vöruskiptajöínuðurinn óhagstæð-
ur um 81.9 millj. kr. tJt voru I
fluttar vörur fyrir 136,9 millj. i
en inn fyrir 218,8 millj.
Sjö fyrstu mánuði ársins heftir
vöruskiptajöfnúðnrinn verið ó-
hagstæðnr um 244,3 millj. króna. ;
tJtflutnlngurinn hefur numið 1
samtals Í392.5 millj. króna cn j
innflutnlngur 1636.8 millj., þar af
hafa verið flutt inn skip og flug-
vélar : á tím^fSilinu fyrir 80,2
milljónir.
fylgjatilræði
PARÍS 12/9 — Frönsk blöð ^
skýra í dag frá því að lögregl- j
an hafi fundið sannanir fyrir
því að hægrimenn hafi ætlað
að hrifsa til sín völdin'ef bana-J
tilræðið ’ gegn de Gaulle forseta t
á föstudaginn hefði heppnazt. I
Hinn dauðadæmdi Salan hers-1
höíðingi átti að taka við völd-
unum.
Franska lögreglan hefur einn-
ig komizt að því hve.r var höf-
uðpaurinn í samsærinu um að
ráða de Gaulle af dögum. Það
er tryggingaumboðsmaður að
nafni Henri Manoury. Hans er
nú leitað um allt Frakkland.
Mánuðina janúar—júlí í fyrra
voru vöruskiptin við ' útlönd ó-
hagstæð um 524,6 millj. króná;
innflutningur nam' þá 1872,3 millj.
króna en útflutnihgurihn 1347.7.
Á því tímabi'i Voru flútt inn
r.kiD og flugvélar fyrir' 276,9 miilj.
króna. 1 1 •■'1 ■ "
Framangreindar > upplýsingar
um vöruskipta.iöfnuðinn eru frá
Hagstofu Islands.o í athugasemd-
V.m sem fylgia frá Ha-gstofunni
segir: Innflutningstala júljmánað-
ar 1961.er óvanalega há og eru
þar tvær orsakir. að. verki: Ann-;
a.rs vegar leiddu yerkföllin. v júní'
til þess að • lítið var tolíafgreitt
af. innfluttum vön#u í
uði en. þeim <mun m^jrtf Wjl®-
mánuði. Og hins ivegaj| jjgh:
vörur sem lögum ■nmkvæmt voru
tollafgreiddar el^r|
að 12. ágúrt 1961, t&i|ð.iyip^^QjÍ-
fl'itningi júlímánffiör.^ &vff að
ekki blandist saman innflutnjng-
ur ú eldra gengi og nýju gengi.
Örn Ste'nscn í
Insidlii
6?fc.
O1-'1
:ypijn;n.tu u
pr,j@r Ejíjíf
í pær stóð til að endanlega
yrðS valið lap^ljð ígjáþtjg j
knattspyrnu, sem á að leika í
Englandi um næstu helgi. Ekki
tókst að reka endahnútinn á
vaiið, en ákveðið er að Örn
St.einsen komi ||w|g||Jiði|i,' þar.
sem hann átti,- prycfisgoðan leik
um daginn. Þórður Jónsson og
Steingrímur hafp boðað forföll.
Nær hálf milljón
undan felllbylnui
virki eru gereyðjlögð. Fellibyl-
urinn hefur rifið tré pg síma-
staura upp með • rótum-
Nokkuð hef'ur ]>ó dr.egið úr
veðurofsanum.-- en fólk;. þefur
samt verið varað við þvi aö
leita aftur til, heimiía isinna. þar
sem búast mái við :,að • affcur
hvessi.
Frétzt hefur frá Galveston að
dómshús þar sém' um 'BOÖ 'manhs
höfðu leitað hælis -undan'1 veðr-
inu hafi orðið - Tý'iir' hViffiiyiúdi.
Ekki er vitað ' hvérnig ■ íólkinu
j hefur reitt af. :
Frá Port Arthur i Texas- berst
• sú frétt að flóðgá’íðar :i nógrenrti
! Taylor Bayou haíi
GALVESON, Texas 12/9 — Upp
undir hálf milljón manua í
fyikjununi Louisiana og Texas
hafa nú flúið ur.dan fellibylnum
Carla sem váldið hefur gífurlegu
tjóni og orðið a.m.k. 77 miinnum
að bana.
Hundruð báta og skipa hafa
brotnað í sþón á ströndum Tex-
as og Louisiana.
Um helmingur hafnarborgar-
innar Galveston liggur undir
vatni af völdum fellib.ylsins og
á allri ströndinni frá Corpus
Christi í Texas til Cameron í
Louisiana Iigg.ia flök af b'lum
eins og hráviði, en íbúðarhús,
I verksmiðjur og