Þjóðviljinn - 21.09.1961, Síða 1

Þjóðviljinn - 21.09.1961, Síða 1
I: Eldur í skúr I fyrrinótt klukkan 2.23 var slökkviliðiö kvatt að skúr við Reykjaveg, var það tómur geymsluskúr og brann hann að mestu. VOPNAHLÉ KATANGA Ndola og Leopoldville 20/9 — Katanga yr3i sameinað Kongó. j Viðræður Khiari, fulltrúa Sam- í kvö'd var bó gengið frá vopna- j einuðu þ.ióðanna, og Tshombe, ; h'.éi, sem gengur í gildi á mið- valdsrnanns í Katanga. gengu erfiðtégja fram eftir degi. Neit- aði Tshómbe lengi vel að semja um yopnahlé nema S.Þ. færu með allt sitt lið írá Elisabeth- viMe, og einnig neitaði hann að te ia E H H ö E B H H ti M H H H H amkomiilag New York 20/9 — Sovét- g ríkin og Bandaríkin sendu H allsherjarþingi S.Þ. í dag h sameiginlega yfirlýsingu í £ átta höfuðalriðum um al- ■ þjóðlegar samningaviðræð- H ur um afvopnun. 1 yfirlýs- * ingunni er lögð áherzla á g að öll r.'ki verði að leysa ■ deilumál á friðsamlegan h hátt. Stjórnmálamenn telja yf- irlýsinguna ryðja úr vegi 2 fyrstu hindrununum á leið- ■ . inni til nýrra afvopnunar- viðræðna austurs og vest- urs. Hinsvegar hafa stór- vsldin tvö enn ekki náð samkomulagi um tilhögun viðræðnanna, en það vandamál verður lagt fyr- ir aljsherjarþingið. í yfirlýsingunni telja stórveldin bæði að tilgang- urinn með frekari viðræð- um verði að kpma á al- mennri, fullkominni af- vopnun,, þannig að styrj- aldir verði ekki lengur notaðar til að skera úr deilumálum. ■ ■ ■ n V H ■ 9HMHHHKHKHHHH!3HHHr nætti. Bardögum verður þá hætt. skipzt á föngum o.g bann- aðir verða liðs- og vopnaflutn- ingar beggja aðila. ' -j, Kamina á va'di S.Þ. ÖU Kaminaherstöðin í vestur- hluta Katanga er nú undir stjórn Sameinuðu þ.ióðanna á ný, seg- ir í frétt frá sænsku herst.iórn- inni. í gær varð herlið S.Þ. í stöðinni að yfirgefa sumar bygg- ingar herstöðvarinnar, sem er á miög stóru svæði. vegna árása þúsunda Katangahermanna und- ir stjórn hvítra herforingja. Þriár sænskar herdeildir eru í gæzluliðinu ; Kamina. Jafnframt var tilkynnt að 130 ! írskir fangar úr liði S.Þ., sem eru nú fangar hjá Katangaher í Jadotville, séu vel haldnir, og sendi fréttir öðru hverju til að- alstöðva S.Þ. Talsmaður S.Þ. sagði í dag, að ailt væri með tiltölulega kyrrum kjörum í El- isabethville i dag. Skotið var á eina flu'ningaflugvél S.Þ. á leið til Kamina í dag. og Katanga- hei-mem hertóku einn af sjúkra- vögnum S.Þ. Sovétsendiherra á ný Ambassador Sovétríkjanna í Kongó. Leonid Podgornov, er nú seztur aftur að i Leopoldville. Hann mun ekki hurfa að endur- nýja sendiráðsheimildina. þar sem Sovétríkin hafa alltaf hald- ið henni hjá löglegri stjórn Kongó. Sovézka sendiráðinu var visað frá Leopoldville í sept- ember í fvrra samkvæmt skip- un Kasavúbús forseta. Sendi- ráðið var opnað aftur í Stanley- Framhald á 12. síðu. Fyrir skömmu eru ICinar Olgeirsson og Kjartan H clgason komnir úr hálfsmánaðarferðalagi um Norðurland, Héldu þeir fundi með sósíalistafélögu num á Skagaströnd, Sauðárkróki, Siglufirði, Akur- cyri og Húsavík, ræddu við sósíalista í Fnjóskad aI og á Hvammstanga, héldu fund með Alþýðu- bandalagsfélaginu á Ólafsfirði og sátu stofhfun<j Alþýðubandalagsfélags Suður-Þingeyinga, en frá stofnun þess var sagt hér í blaðinu fyrir skömm u. Var hann haldinn að Laugum í Reykjadal fyrra sunnudag og var f jölsóttur. Er myndin tckin að L augum og sýnir nokkurn hluta stofnfundarmanna. Mjög gott félagslíf er í sósíalista- og alþýðuban dalagsfélögunum á Norðurlandi, og er andstaðan nyðra gegn ríkisstjórninni sívaxandi. __í-I--------:_____■ __• _________ ' . . . _ - ‘ \ Leyndardómnriiin nm lát Hammarskjölds óupplýstur NDOLA og NEW YORK 20/9 — Rannsókninni á dauða Iiammar- skjiilds og félaga hans er hald- ið áfram í Ndola, en nidurstaða er ekki enn fengin um orsök þess að flugvélin hrapaði. Sameinuðu þjóðirnar gáfu út Mongi Slim varð forseti 16. allsherjarþings S.Þ. NEW YORK 20/9 — Túnismað urirtr. IVÍongí Slim var í dag kos- inh forseti Í6. alisherjarþings SaJÍieinuÖu þjóðanna. Tekur hann vifj. af Boland frá íriandi. Slim fékk !)Ö atkvæði. Áður ha^ði AIi Sástroamidjojo frá Indóriésiú 'tekið aftur framboð sit’t til forsetaembættisins. Eitt riki tók ekki liátt í atkvæða- gréiðslunni. og er talið að það hafi verið Frakkland. ísrael grgiddi ekki atkvæði vegna þess að gyðingar halda daginn heil- agan. I ræðu eftir kosninguna. sagði Slim að Sameinuðu þjóðirnar heíðu enn ekki náð sér eftir skelfingarfréttina um dauða Hammarskjölds.. Hann kvað sér mikinn vanda á höndum að setj- ast í stólinn við hliðina á sæti því er Hammarskjöld hefði fyllt í siö ár. Slim gat hinna mörgu vandamála sem þingið ætti eft- ir að íjalla um og skoraði á fulltrúa að sýna -samningslipurð og góðvilja. Nefndi hann sérstak- lega afvopnunarmálin og stöðvun á tilraunum með kjarnavopn. Hann ræddi einnig um Kongó- vandamálið og bar lof á starfs- menn og herlið Sameinuðu þjóð- anna í Kongó. Kvað. hann mikla nauðsyn að leysa þessa deilu, sem hefði kostað marga menn frá ýmsum löndum lífið. Slim sagði að binda yrði enda á kynþáttamisréttið, sem enn væri við lýði sumstaðar í heirn- inum. Þeldökkir íbúar Suður- Afriku yrðu að fá mannréttindi á við hvíta menn. Nefrdafeosningar Eftir ræðu Slims skiptust þingfulltrúar í íastanefndir þingsins, sjö að tölu, og kusu neíndaformenn. Stjórnmálanefndin, sem fjallar unl flest mál stjórnmálalegs eðl- is Raus Mario Amedo frá Argen- t’nu formann. Tsjobanov frá Búlgaríu var kosinn formaður hinnar sérstöku stjórnmájanefnd- ar. sem aðstoðar aðalnefndina. ítalinn Dajeta var kosinn for- maður í efnahags- og fjármála- nefndinni. en Lopez frá Filipps- Framhald á 5. síðu. sérstaka tilkynningu um atburð- inn í dag. Segir í henni að leiít- ur á himni nálægt slysstaðnum um kl. eitt á mánudagsnótt hafi verið það fyrsta sem gaf til kynna hvað hafði skeð. Þegar frétt barzt til Leopold- ville um að sézt hefði leiftur á þessum slóðum, var þegar í stað sent skeyti til Salisbury í Norður-Rhodesíu og beðið um að leit yrði hafin. Kl. 9 á sunnu- dagsmorgun tilkynnti flugstöð Sameinuðu þjóðanna í Ndjili að hún hefði fengið fréttir um að óþekkt flugvél heíði flogið yfir Ndola seint á sunnudagskvöld, en sú flugvél hafði ekkert sam- band við flugturninn í Ndola. Adoula: Morð Forsætisráðherra Kongó, Ad- oula. sagði í dag að Ijóst væri að íasistísk öfl og heimsvalda- si.nnar bæru nú ábyrgðina á því að hai'a myrt Hammarskjöld. Ad.oula sagði, að svikarinn Ts- hombe væri nú raunverulega fangi i neti erlendra auðhringa og ævintýramanna. Það væri á- stæða til að minna á að Katanga- hernum væri ejjki aðeins stjórn- að af illræðismönnum, sem ættu ekki afturkvæmt til Belgíu held- ur einnig af fasistum, sem í fimm ár haía lagt sig fram um aö fremja morð í Alsír. Það væru franskir heri'oringjar sem hrak- izt hefðu frá Alsír eftir hina misheppnuðu íasistauppreisn þar í vor. Einnig væru í Katanga- her Suðurafríkumenn, Bretar og Rhodesíumenn, sem væri fátt kærkomnara en að etja blökku- mönnum saman í blóðugri styrj- öld. Wn Julian lifir enn Bandarísk.i liðþjálfinn, Harry Julian, sem var sá eini sem komst lífs af úr flugvél Harnm- arskjölds, er enn mjög þungt haldinn. Líf hans er enn í hættUj einkum vegna mikilla brunasára.- Hann hefur meðvitund öðrú hverju og hcfur skýrt frá því að Hammarskjöld hafi gefið fyr= irskipun um að lenda eklti í Ndcla, og aö skömmu síðar liaíi oröið keðjusprenging í flugvél- inni. Spaak kominn BRUSSEL 20/9 — Utanríkisráö- herra Belgíu, Paul-Henry Spaak^ hélt heimleiðis frá Moskvu í dag en þar var hann gestur Krústjoffs forsætisráðherra. Spaak sagði við heimkomuna’ að ferðin hefði verið mjög nyt- ■söni. Hann kvaðst hafa átt á- nægjulegar viðræður við Krúst- joff um heimsmálin og um sarn-i búð Sovétiíkjanna og Belgíu. J

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.