Þjóðviljinn - 21.09.1961, Síða 3
16 Inúsgagnavinningar í
i afmœlishappdrœttinu
I Afmælishappclrætti I»jóð- Vegghúsgögn — skápar og hill- ir, húsgögn af ýmsu tagi. Verð-
Tiljans er margt eigulegra ur (4.000) mætasti vinningurinn er 10.000
muna fyrir után aðalvinning-. Svefnsófi — eins mánns (4.000) kr. sófasett. I*að er til mikils
ana, sem eru fjórir Volks- Ilægindastóll bólstraður — tveir að vinna í happdrættinu og
ýragenbílar, og 500 og 1000 vinningar (3.500) ekki megum við gleyma því að
krónu vinningana. Vegghúsgögn — skápar og hill- það er búið að draga um alla
Ef við t.d. athugum húsgagna- ur (3.000) þessa vinninga fyrirfram. Allar
vinningana þá eru þeir margir Skrifborð (3.000) nánari upplýsingar eru gefnar
ng misjáfiiíega verðmætir. Verð Ruggustóll með skammeli í shna 22396.
i svigum:
Sófasett — sófi og tveir stól-
ar (10.000)
Borðstofuhúsgögn — borð og
sex stólar (7.800)
Svefnsófi — tvöfaldur (5.000)
Borðstofuskápur (4.300)
Tveir armstólar með
(4.100)
tvcir vinningar
(2.600)
Sófaborð
(2.600)
Vegghúsgögn (skápar og hillur
(2.300)
Innskotsborð (1.500)
Eins og sjá má af þessari
svampi unntalningu eru 16 vinningar
af þeim 59, sem eru ýmsir mun-
vetur
Efma á ný til góSakstmskeppni
gambandsstjórn Bindindisfél-
ags ökumanna kallaði í gær
íréttamenn á sinri fund en hún
heíur . nú j gert umíangsmikla
stárfsáætlun naestu ára. M.a. er
ákveðið áðtomá almennu fé-
lagsstarfi i"annáð horf -en verið
heíur, fræðslukvöld, skemmti-
kyöld, spilakvöld, auknar kvik-
myndasýningár,'- ' „bílakvöld“,
„ferðakv'öld“ m.rri. Mun félagið
á öllum sviðúm vinna að hug-
sjónum sínum, bindindi, auknu
urpferðaröryggi og almennri
löghlýðni.
Félagið mun balda áfram að
gefa út tímaritið Umferð í nokk-
uð breyttu formi og verður
blaðið nú gert. að bíla- . og
Bindindisfélag ökumanna hef-
ur nú ákveðið áð taka góðakstra
upp á ný, en þeir hafa legið
niðri um skeið, eða síðan 1956.
Góðakstur sá, sem nú verður
haldinn um nk. mánaðamót,
verður sennilega . að ýmsu leyti
sá stærsti og fjölbreytilegasti,
sem félagið hefur enn haldið.
Akstur þessi verður þó að mestu
leyti innanbæjar. aðeins ekið
stutt austur fyrir bæinn, akst-
ursleiðin styttri en áður, eða ea.
26 km. Hinsvegar verða öku-
raunir margar og sumar leikni-
prufurnar hafa ekki verið not-
aðar hér áður. Þungamiðjan er
þó sjálfur innanbæjaraksturinn.
Mest 30 bílar geta komizt að.
Bílakvöldin
Eins. og áður er sagt verður
einn þáttur í auknu félagsstarfi
BFÖ að efna til svonefndra bíla-
kvölda. Fyrsta bilakvöldið verð-
ur haldið í samvinnu við Volks-
wagenumboðið hér — Heildverzl-
unina Heklu h.f, Verður þá
kynnt starfsemi BFÖ og um-
boðsins og g'erð grein fyrir ýms-
um tæknilegum nýjungum i sam-
bandi við Volkswagen og smíði
hans. Einnig verða sýndar kvik-
myndir. Finnbogi Eyjólfsson
verzlunarstjóri og Helgi Hannes-
son fulltrúi hafa á hendi allan
undirbúning og framkvæmd
þessa bílakvölds.
bænum. HB & Co. 80 ára
I dag eru liðin rétt 89 ár frá
stofrun eins elzta fyrirtækis i
Reykjavík, Magnús Benjamíns-
son & Co.
Magnús Benjamínsson úr-
smlðameistari stoi'naði fyrirtæk-
ið 21. sep'ember 1881. Hóf hann
starf sitt i steinhúsi við Hlíðar-
húsaveg, þar sem nú er Vest-
urgata 17, en 1887 reisti hann
húsið Veltusund 3 og þar hef-
ur verzlunin verið til húsa síð-
an. Gagnger bre.yting' var gerð
á þessum húsakynnum á árun-
um 1959—1960 og er verzlunin
nú miög vistleg og snvrtileg.
Árið 1933 gengu Hjörtur R.
Björnsson, Glafur Tryggvason
og Sverrir Sigurðsson inn í fyr-
irtækið og þeir hafa verið eig-
endur þess síðan Magnús Benja-
mínsson lézt 1942. Magnúsi tókst
í upphafi að skapa verzluninni
gott álit og hefur núverandi eig-
endum tekizt að halda því.
í úrsmíðavinnustofu fyrirtæk-
isins vinna nú 5 úrsmiðir. Tveir
þeir elztu. Hjörtur R. Björnsson
og Ólafur Tryggvason eru læri-
sveinar Magnúsar Benjamínsson-
ar. en Ingimar Guðmundsson,
Júlíus Jóhannesson og Þórður
Kristófersson lærðu hjá fyrir-
tækinu eftir að Magnús ]ét af
störfum. Þess má geta að Hjört-
ur hóf nám hjá Magnúsi Benja-
mínssyni i októbermánuði 1909
og hefur starfað hjá fyrirtækinu
óslitið s'ðan eða í rúma hálfa
öld.
Sííajia fsrð Fer-
fugla í Þársmörk
Farfuglar efna til haustferðar
inn í Þórsmörk um næstu helgi,
en nú eru haustlitir farnir að
njóta sín í mörkinni, og einmitt
um þetta leyti er hún að margra
áliti talin iegurst.
Lagt verður af stað kl. 2 síð-
degis á laugardag og komið í
bæinn á sunnudagskvöld.
Þetta er síðasta ferðin á áætl-
un Farfugla á þessu sumri.
Skrifstofan er opin að Lindar-
götu 50 á fimmtudags- og föstu-
dagskvöld kl. 8.30—10, sími
15937.
Yfirlýsing frá Neytendasam-
tökunum vegna auglýsingar
Að gefnu tilefni vilja Neyt-
endasamtökin alvarlega vekja
athygli á eftirfarandi: óað er
með öllu cheimilt að ikírskola
til niðurstaða rannsó <na neyt-
endasamtaka í auglvsingum, á
hvern veg sem j> tð er gert.
Gildir þetta um ö 1 þau neyt-
endasamtök, sem jrv. aðilar að
AljDjóðastofnun neytendasam-
taka, og ber Neytendasamtökun-
um hér á landi skylda til að
gæta/þess, að reglu þessari sé
hlýtt. Er litið mjög alvarlegum
augum á það erlendis, ef mis-s>
brestur verður á þessu, og þá j
ekki hikað við málssókn, ef .
þörf reynist.
Það ætti hverjum manni að
vera ljóst, hve auðveldlega slík-
ar auglýsingar geta orðið vill-
andi, en gæðamatsrannsóknir
eru til þess gerðar að vera leið-
beinandl. Nákvæm frásögn af
slikum íannsóknum og niður-
stöðum þeirra er að finna í rit-
um neytendasamtakanna, og hin
íslenzku hafa ein rétt til birt-
inear á gæðamatsniðursíöðum
erlendra neytcndasamtaka. —
Einnig af iagalegum ástæðum
verða neytendasamtökin oft að
einskorða upplýsingar sínar við
meðlimaritin.
Það skal tekið fram. að ekki
er ástæða til að ætla annað en
að skírskotun sú til árbókar
Neytendasamtakanna (hinna
amerísku). er gerir þessa yfir-
lýsingu nauðsynlega, hafi verið
sett íram í góðri trú. En bæði
voru allmargar fleiri gerðir í
sama gæðaflckki, og eins hitt
að gildi gæðamatsrannsókna
neytendasamtaka er ekki aðeins
fólgin í leiðbeiningum fyrir
neytendur heldur og fyrir frarn-
leiðcndur til endurbóta á vörum
sínum. En í ofannefndu tilfelli
var vitnað til árbókar 1959.
Afvopmin
Framhald af 12. slðu
þyrfti allsherjar afvopnun til
þess að koma í veg fyrir að illa
færi, það eitt væri ekki nóg að
hætta kjarnorkutilraunum. Sovét-
ríkin væru ætíð reiðubúin til
þess að undirrita samning um
allsherjar afvopnun og strangt
eftirlit með því að henni yrði
framfylgt. Nú væri málið kom-
ið á það stig að tímabært væri
að hætta óraunhæfum umræðum
og hefja raunhæfar aðgerðir og
framkvæmdir allsherjarafvopn-
unar.
Sitthvað fleira bar á góma í
viðtalinu, sem hér er hvorki
rúm eða ástæða til að rekja
nánar að þessu sinni.
tækniblaði en mun þó jafnframt i OUum er heimilt að keppa, sem
halda áfram að jbjóna bindindis-
málum eins og híngað til;,-. Þá
hefur félagið samið um útgáfu-
rétt á bók Svíans Áke Carnelid
rektors, „Mánniskan bako.m
Ratten".
Sambandsþing BFÖ, hið
þriðja frá stofnun. verður háð
í Reykjavík um miðjan næsta
mánuð.
mm
Dusseldorf 20 9 — V-Þýzkaland
og Danmörk háðu landskeppni
í knattspyrnu í kvöld og sigr-
uðu Þjóðverjarnir með fimm
rriörkum..g.égn...éinú- í hálfleik
stóðu leikar 3:0.
ökuléyfi hafa. Samvinna við lög.
reg'uyfirvöld og hifreiðaeftirlit
er hin ágætasta, svo sem áður
hefur verið. Er enginn skortur
á bví. að þessir aðilar g'eri sér
fyllstu grein fyrir þýðingu góð-
akstranna og þeim lærdómi,
sem þeir veita, jafnvel ekkert
frekar ökumönnunum sjálfum
en fólki almennt. Þeir vekja at-
hygli og hvetia fólk til umhugs-
unai’. í góðakstursnefnd eru m.a.
þeir Sigurður E. .Ágústsson, um-
fm’ðarlögregluþjónn og Gestur
Ólafs |an, bifreiðaeftirlitsmaður,
og hafa þeir unnið mjög gott
starf við undirbúning"keppninn-
ar. Reiknað er með að ráða
þurfi um 60—70 starfsmenn við
keppnina.
Næsta
verkefni
Alþýðublaðið hælist um yfir
því í gær að það hafi komiö
bílabraskara í tukthúsið, en
hann hafi reynzt uppvís að því
að hafa haft 60.000 króna af
viðskiptavinum sínum. Rifjar
blaðið upp fyrri risafyrirsagn-
ir sínar um stórfelld og al-
menn víxlasvik bílabraskara
og segir að dómsvaldið verði
að stöðva þetta ástand: „Á-
standið á bílamarkaðnum hef-
ur mánuðum saman kallað
eftir löggjöf um bílasðlu. —
Það þarf að löggilda bílasala.
— Alþýðublaðið segir: Málið
þolir enga bið. Dómsmálaráðu-
neytið verður nú þegar að
skipa nefnd, sem undirbýr
löggjöf um bílasölu.“
Vill blaðið nú ekki snúa sér
að stærri verkefnum eftir
þessa ákjósanlegu reynslu af
sinni gegn •svikum og
Það eru til menn
þjóðfélaginu sem hafa ekki
aðeins haft tugi, þúsunda af
viðskiptavinum sínum heldur
milljónir á milljónir ofan.
Hvenær fáum við að sjá þver-
síðufyrirsögn í Alþýðublaðinu:
„Dómsvaldið verður að stöðva
þetta!“ og texta sem gæti
hljóðað eitthvað á þessa leið:
Ástandið á útgerðarmark-
aðnum hefur mánuðum saman
kallað eftir löggjöf um tog-
arakaup og ríkisábyrgðir. —
Það þarf að löggilda Axel i
Rafha. — Alþýðublaðið segir:
Málið þolir enga bið. Dóms-
málaráðuneytið verður nú þe.g-
ar að skipa nefnd sem undir-
býr löggjöf um brask topp-
krata. — Austri.
Fimmtudagur 21. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (3