Þjóðviljinn - 21.09.1961, Qupperneq 4

Þjóðviljinn - 21.09.1961, Qupperneq 4
Æ S K U 1 L f Ð S S í D A N Ritstjórn: Úlfur Hjörvar BRAUTINA ÚTIHÚS Frjáls aðíerð Höfundur Reykjavíkurbréfs Moggans er ákaflega hneyksl- aður sl. sunnudag og æpir upp í heilagri vandlætingu: „Ilússa- ; lepparnir lofa helsprengjurn- ar“. Auðvitað þarf ekki að taka | það fram að þessir vesalings | mcan, sem „lofa helsprengj- nrnar“ cru kommúnistar og þeina líkar, samkvæmt því sem Mögginn segir. En vitanlega er Mogginn ekki að flíka því, að þessir illu „kommúnistar" telja allsherjarafvopnun eina ó- brigðula ráðið til þess að að tiyggja friðinn; styrjaldir í iivaða mynd sem er, hljóti að Jeiða til þess að stríðsaðilar foeiti öllum þeim múgmorðs- fækjum, sem þeir eiga yfir að ráða. Það eru fleiri vopn en kjarnavopn, sem leitt geta ó- foærilegar hörmungar yfir þjóð- ír heims, og þarf ekki annað «n minna á, að kjarnorku- sprengjum var ekki beitt fyrr •en |í lok síðustu heimsstyrjald- ar, er Bandaríkjamenn köstuðu þeim á Hirosima og Nagasaki. Nú þora hernaðarsinnar auð- valdsins eliki að nota slíkar að- ferðir, vegna þess að þeir vita, að í heimsstyrjöld yrði þeim svarað með sains konar vopn- nm. En þeir vilja fyrir alla muni hafa „frclsi“ til að heyja minniháttar styrjaldir cins og i.d. í Alsír og Angóla með þcim „venjulegu vopnum", sem beitt var í heimsstyrjöldinni síðari. Og Mogginn hefur heldur engan áhuga á að koma í veg fyrir svoleiðis „aðgerðir" hinna frels- ísunnandi ,vestrænu banda- nianna sinna. Þar skal gilda xcglan „frjáls aðferð“ með „vénjulegum vopnum". m Óiík afstaða Það er líka fróðlegt að kynna sér nánar viöbrögð íhaldsins við ákvörðun stórveldanna um að foefja aftur tilraunir með kjarnorkuvopn. Auðvitað átti Mogginn ekki nógu sterk orð lil að fordæma tilraunir RtJSSA. Og ungir íhaldsmenn sehdu frá sér langt plagg, þar scm þeir fordæmdu tilraunir ItÚSSA, cn lcröfðust jafnframt AUKINS IIERNAMS LANDS- INS. Æskulýðsfylkingin í Reylcja- vík sendi einnig frá sér ályktun um þessi mál. í henni var foörmuð sú ákvörðun „stjórna Sovétríkjanna og Bandaríkjanna að hefja aftur tilraunir með kjfirr>orkuvopn“, og jafnframt fonlæmdar „allar tilraunir með kj.moikuvcpn hver sem í hlut Ilöfitndur Reykjavíkrbréfsins I Mogganum þcgir þunnu hljóði um 'þesra ályktun, er með skæt- irsg tít í Menningar og friðar- samtök kvenna og talar um „loffmullu yfí'irlýsingu“ lier- námsandstæðrnga. — Það voru samt ckki maðkar í mysunni, þcgar íhaJdið lýsti afstöðu sinni til tilrauna Bandaríkjamanna. Eihn leiðari Moggans endaði á þessum orðum: „Þess vegna ber að FAGNA því, að BANDA- RÍKJAMENN munu svara ógn- tmum þeirra með því að HEFJA KJARNORKUTII,- RATíntr y.fNAP AÐ NÝJU ÍNNAN SKAMMS". Reykjavíkurbréfi Moggans sl. sunnudag lauk svo á þessum orðum: „Hvílík lítilmcnni, hví- líkir hræsnarar, hvílík oftrú á o'urvaldi heimskunnar“. — Ójá, foirði sá sem á. s.q. Vegna margra áskoranna og í framhaldi af því scm sagt var um samskipti hernáms- liðsins og íslenzkrar æsku á síðustu síðu, birtum við hér mynd af húsi sem við höfum fengið margar fyrirspurnir um og ábcndingar. Fólk virðist al- mennt halda að þetta sé íbúð- arhús en við getuni upplýst að þetta er eitt af útihúsum hótel „Skjaldbreiðar“ við Kirkju- stræti. Það sem hér fer fram og fólk talar um telst því ekki I ágúst s.l. kom hingað til lands hópur skemmtiferða- manna frá Ráðstjórnarríkjun- u.m, hinn fyrsti sem leggur leið sína til Islands. Ferðafólk þetta kom hingað á vegum ferðaskrifstofunnar „Landsýn“ ög sovézku ferðaskrifstofunnar „Spútnik“, en hún er rekin af æskulýðssambandi Ráðstjórnar- ríkjanna; hinir elletu þátttak- endur í þessari ferð voru því allir ungir, fararstjórinn, Vjatseslav Faingerls 32 ára vera siðleysi, vaendi né svall, heldur eðlilegur og mjög heil- brigður hótelrekstur á íslandi í dag enda yrðu fcrráðamcnn „Skjaldbrciðar“ varla lcngi að láta okkur „svára til saka á öðrum vettvangi“ ef slíku og þvílíku væri dróttað að þeirra fínu stofnun — hvort sem væri um hótelið sjálft eða eitthvert hakhúsanna. „Skjald- breið“ er jú líka staðsctt í að- eins nokkur hundruð metra fjarlægð frá lögreglustöðinni sagnfræðikennari frá Moskvu, þeirra langelztur. Hópurinn kom til Reykjavík- ur 23. ágúst og ferðaðist hér um nágrennið en lagði síðan aí stað norður Kjöl þann 27. Var kom- ið til Akureyrar, Siglufjarðar og að Mývatni en til Akraness í bakaleið. Tíöindamaður síðunnar hitti unga fólkið stuttu áður en það sneri aitur heim þann 4. sept- ember og lét það allt mjög vel yfir ferð sinni og dvöl hér. Far- og hvernig ætti hótel að kom- ast upp mcð ósiðlega starf- semi á næstu grösum við arstjórinn V. Faingerts sagðí að ekkert þeirra hefði þekkt ísland uppá meira en fjóra þegar lagt var af stað — nú vissu þau uppá sex til sjö. „Við höfum séð margt — nógu mikið til að vita hve lítið það var“. ,.En er heim kemur segjum við: íslend- ingar eru heitari en hverirnir.“ Tatjana Nikolska heitir 26 ára gömul stúlka í hópnum og er líí'eðlisfræðir.gur frá Moskvu. Hún vinnur að krabbameins- rannsóknum við éfnafræðistpfn- un þar í borg. —O— ,.Ég vissi að ísland var eyja“, segir hún, „að höfuðborgin héti Reykjavík. áð hér var stofnað fyrsta lýðveldi i Evr- ópu og hver íbúatalan var. Nú veit ég sitthvað fleira en einkum : að hér býr mjög gott fólk. Ég gæti að vísu ekki hugsað mér að dvelja hér allt mitt líf — þvi ég er nú einu sinni rúss- nesk —• en einhvern hluta þess vissulega. Það væri sérstæð tilbreyting fyrir" Moskvubúa“. í hópnum er einnig 24 ára gamall Rússi, Anatolí Vassiljí vitsj Chagúrín, en hann býr í Nóvósíbirsk í Síberíu eða um þrjú þúsund k'lómetra frá Moskvu. Hann er verkfræð- ingur að mennt og vinnur við viðgerðir á gufutúrbínum. sjálfa lögrcgluna í Reykjavík? Lögreglan sést varla hérna. Þarf þá fleiri vitna viö? Hann segist ekkert. liafa vitað um ísland og hafði aðeins þrjá daga til undirbúnings íerðar- innar. „Ég hef orðið fyrir margs konar áhrifum hér“, segir þessi ungi Síberíubúi, „ekki sízt af fjöllunum, en ég kem frá hin- um endalausu sléttum. Og svo er það fólkið sem komið hefur á óvart. Okkur hafði verið sagt að fólk á Norðurlöndum væri heldur kuldalegt í við- móti en það er nú eitthvað annað. Ég hef t.d. óvíða kynnzt jafn sannri kýmnigáfu og hjá mörgum þeim íslendingum er ég hef hitt“. Að lokum höfum við tal af tveimur stúlkum frá Grúsfu. Nellý Skólaría er 26 ára og talar auk móðurmálsin?, frönsku, ensku og rússnesku. Hún lauk læknisnámi 1959 , í fæðmgarborg sinni Tíbilisí og stundar nú framhaldsnám í tilraunastofnun bar :og .fæst einkum við blóðæðarannsóknir. „Við Lala komum úr .suðrinu.“ segir Nellý. ,.og áttum von á því að bæði fólk og veðrátta Frarnhald á 1f) síðu RÚSSNESKA KVIKMYJíDIN „ÝMIS ÖRLÖG“ verður sýnd í kvöld í Tjarn- argötu 20. Sýningin hefst kl. 8..30. Allir Fylkingarfélagar eru vel- komnir með gesti með sér. Nellý og Lala frá Tíbílísí í Grúsíu. — Nellý (brcsandi) „Reyk- víkingar verða að afsaka en hrifnust varð ég af Siglufirði.“ Ferðamannahópurinn í Dimmuborgum ásamt fararstjóranum Árna Böðvarssyni og túlki sínum Arnóri Hannibaissyni. 0 0 0 0 0 >00000000000000000000000000000000 SKALAFERÐ ÆFR, ÆFK og ÆFII et'na til skálaferðar í skíð''skála sinn í Draugahlíðum laugardaginn 23. sept. Verður fai'ið frá Tjarnargötu 20 kl. 16. — Um kvöldið verður kvt'ldvaka og hefst hún með: UPPLESTRI, SÖNG cg VMSUM leikjum. Á sunnudaginn verður háð knattspyrna og farið í göngu- ferðir. Fjarlægðin gerir fjöllin blá, félagar komið í dalinn. Þar er hægt að heyra og sjá, mig hlæja út í salinn. — Andrés. 0 0 0 0 0 0 6 & 9 OOOOOOOOOOOOOOOOOtXOOOOOOOOOOOOOO' Kom frá fjöllum Grúsíu I til að ganga á Hverfjall * Fyrsti hópur sovézkra skemmtiíerðamanna á íslandi j£) — ÞJÓÐVILJINN — Fimmludagur 21. september 1961 oóooooooooooooooooóoooooooor

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.