Þjóðviljinn - 21.09.1961, Side 5
Stœrsta uppistöðuvatn heims
er tekið að myndast í Síberíu
MOSKVU — í nágrenni Bratsk í Síberíu er tekið aö stað þar sem það rennur um 100
myndast uppistöðuvatn sem verður það stærsta í heimi metra <bupa gja.
og: reyndar eitt af stærstu stöðuvötnum heims. ; Ryöja þuríti mikinn skóg
Vatnið tók að myndast í síð- en Þingvallavatn. Það verður 630
ustu viku þegar lokað var stífl- km á lengd. eða allmiklu lengra
unni í Angarafljóti. en Island er frá austri til vest-
Flatarmál vatnsins verður 9.000 urs og að jafnaði 15 kílómetrar
ferkílómetrar og verður það því á breidd.
rúmlega hundrað sinnum stærra
Risavaxin raforkustöð
Enn éinn málverkaþjófnaður
BEVERLEY HILLS — Fjórum
málverkum sem metin eru á
upp undir 30 milljónir krónur
var um fyrri helgi stolið úr
húsi auðugs iðnrekenda í
Beverley Hills. 24 ára gömul
þjóriustustúlka var ein heima
þegar þjófurinn barði að dyr-
um, ógnaði henni með skamm-
byssu sem hann dró upp úr
blómvendi sem hann hafði
með til að villa á sér heim-
ildir, lokaði' hana inni í fata-
skáp og reif síðan málverkin,
tvö eftir Picasso, eitt eftir
Modigliani og eitt eftir Bas-
aldella, úr römmunum.
Sjukrávoðir úr pappír
NYKÖPING — A barnaspít-
alanum í Nyköping hafa nú
um nókkurt skeið verið not-
aðar voðir úr fimmtán lögum
af krepþappír í staðinn fyrir
ábreiður og hafa þær gefizt
vel. Voðirnar eru brenndar
þegar sjúklingarnir fara af
spftalanum. Ullarteppi sem
hingáð til hafa verið notuð
varð að sótthreinsa mjög vel,
og gekk það oft illa og kom
reyndar fyrir að meira væri af
sýklum í teppunum eftir
hreinsunina en fyiár. Ætlun-
in er að framleiða pappírs-
voðirnar handa öðrum en spít-
ölum, bæði hótelum, farþega-
skipum, svefnvögnum o.s.frv.
þær eru. sagðar bæði léttax-,
hlýjar og ódýrai'.
Vatnsoi'kustöðin sem þai'na á
; að í’ísa á að hafa 4.5 milljón kíló-
; vatta aíköst, eða tæplega helm-
! ingi meii’i en hin nývígða orku-
! stöð við Stalingrad, sem nú er
. -3Ú stærsta í heimi. Afköst Bi’atsk-
j stöðvarinnar myndu nægja til að
j sjá bæði Belgíu og Finnlandi fyr-
ir í’aforkuþörf þeiri’a.
Meira en 100 þorp og bæir
verða að víkja
Meira en 100 þorp og bæir
verða að víkja fyrir hinni miklu
uppistöðu. Einnig íbúar Bratsk
sjálfi’ar, 50.000 talsins, verða að
flytja í ný húsakynni. Boi’gin
verður byggð upp á nýjum stað.
Undirbúningur hófst 1955
Undii’búningur
lega mannvirki
þegar sovézkir
komust að því
myndi að stífla
að þessu geysi-
hófst árið 1955
verkfræðingar
að heppilegast
Angai’afljót á
• M
Einna mestum ex'fiðleikum við
stíflugerðina olli það að ryðja
þui’fti skóg á hinu mikla svæði
i sem uppistöðuvatnið á að þekja.
Flefðu við það verið notaðar
. venjulegar aðferðir, hefði það
i ekki einungis k.ostað geypilegt
! fé, heldur einnig verið svo tíma-
frekt stai’f, að tekið hefði ára-
t.ugi. Það var því m.a. tekið til
bi’agðs að brenna skóginn.
En mestu máli skipti þó að ný
aðferð fannst til að ryðja skóg-
| inn. Smíðaðir voru séi’staklega
; útbúnir vatnaprammar og er frá
| þeim hn?gt að rífa upp trén með
rótum frá allt að sjö meti’a dýpi.
Fyrstu túrbínurnar teknar í
notkun þegar i haust
Eins og áður segix' x’eröa afköst
stöðvarinnar þegar hún verður
öll komin upp um 4.5 milljón
kílóvött. En fjTstu túi’bínurnar,
hvor þeirra hefur 230.000 kíló-
vatta afköst, verða sennilega
teknar í netkun um leið og 22.
þing Kommúnistaflokks Sovét-
ríkjanna hefst í cktóber n.k.
Hin mikla vatnsaflsstöð á í
framtíðinni að sjá nýjum iðnað-
arhéruðum Síberíu fyx’ir raforku.
Jespenssfjorn
Mongi Slim
TOKIO 20/9 — Munnleg mótmæli
Japansstjórnar voru í dag flutt
Sovétstjórninni vegna tili’auna
Sovétmanna með kjai’navopn í
Mið-Asíu og í Síberíu.
Talsmaður utani’íkisi’áðuneytis
Japans skýrði ambassador Sovét-
í’íkjanna í Japan frá því, að Jap-
anir muni ki’efjast skaðabóta fyr-
ir það tjón sem þeir kunna að
verða fyri'.’ vegna þessarra til-
í’auna.
^tbreiðið
bióðviljann
Framhald af 1. síðu.
eyjum í íélagsmálanefndinni.
Fröken Angie Brooks frá
Líberiu veitir eftirlitsnefndinni
forystu, og er hún fyrsta kon-
an, sem stjórnar þeirri nefnd.
Formaður stjórnunarnefndar-
innar er Lannung frá Danmörku.
en Panamamaður er formaður
laganefndarinnar.
Aðeins einn maður var í kjöri
til formennsku í öllum nefndun-
um og voru þeir sjálfkjörnir.
Nýlr aði’ar
Öryggisráðið kemur væntan-
lega saman á laugai’dag til að
fjalla um upptöku nýrra ríkja
í Sameinuðu þjóðirnar. Fvrir
liggja upptökubeiðnir frá Ytri-
Mongólíu, Máritaníu og Afr'ku-
iýðveldinu Sierra Leoixe.
í desember J .;.,S voru fyrstu túrbínurnar í raforkustiiðinni við
Stalíngrad teknar í notkun. 1 janúar 1961 var 2. og síðasti raf-
illinn tekinn í notkun.Afköst stöðvarinnar voru þá 2.415.000 kíló-
vött, cða meiri en nokkurrar annarrar vatnsorkustöðvar í heimi.
En smiði stöðvarinnar var þó ekki að fullu lokið, þannig var fyrst
lokið við smíði vélahússins í suinar. 10. september s.I. var stöðin
vígð. Eftir fimm ár mun stöðin hafa framleitt svo mikla raforku
að hún hefur þá greitt allan stofnkostnað. Margir verkamannanna
og verkfræðinganna fara nú til Krasnojarsk þar sem byggð verður
5 milljón kílóvatta rafstöð. Myndin er tekin úr túrbínusal Stal-
íngradstöðvarinnar og má marlta stærð hennar nokkuð af henni,
einkum þegar borið er saman við stærð mannanna á myndinni.
Selwin Lloyd vifnar Eíka í
en fer rétt með
Það eru fleiri fjálmáíaráðherr-
ar en Gunnar Thoroddsen sem
bregða fyrir sig biblíutilvitnun-
um. A.m.k. gerir Selvvin Lloyd
hinn brezki það líka, en sá er
munurinn á honum og Gunnari,
að Lloyd fer rétt með.
Þannig er mál með vexti að
Lloyd batt nýlega endi á deilu
sem á rætur sínar að rekja nær |
tvær aldir aftur í timann •— og
Ákveðið að endurreisa Babelstum
Þannig hugsa menn sér að Babelsturn hafi litið út til forna.
BAGDAD — íraksstjórn lxefur
ákveðið að láta enduri-eisa
Babelsturn, frægustu byggingu
í Babýlon hinni foi’nu, sem
um getur í gamla testamentinu.
Stjórnardeild sú sem fer
með foi’nleifamál og annast
mun endu.i’reisn tui’nsins hefur
birt boðskap um fyrirætlun-
ina og segir þar að verkið
verði hafið einhvern tíma á
næstu vikum. Fyrir hendi séu
nægileg og skil.merkileg gögn
til þess að hægt sé að reisa
turninn aftur í fornri mynd
og skreyta hann á sarna hátt
og áður tíðkaðist.
Það mótar enn vel fyrir
rústum turnsins sem hefur
verið 100 metrar á hverja
hlið. Hann var og vei’ður í
mörgum hæðum og rís hæst
100 metra. Verður af honum
gott útsýni yfir hið forna
borgarstæði Babýlonar.
Það er líka ætlunin að hinn
endurreisti turn verði til að
laða að feröalanga og stendur
til að halda þarna ái’Iega há-
tíð. svipaða Baalbeckhátíðinni
í Líbanon.
Það má segja að kcminn sé
tími til að endurréfsa Babels-
tui-n sem talinn er hafa vei’ið
lagðu” í rúst af persneskúm
innrásarflokkum árið 470 fyr-
ir Krist, því að Alexander
mikli var þegar með bollalegg-
ingar um það. Hann várð þó
að sögn að gefast upp á fyrir-
ætlun sinni vegna þess að
verkfræðingar hans reiknuðu
út að þui’fa rnyndi vinnu
10.000 manna í tvo mánuði
aðeins til að hreinsa til í
rústunum.
gerði það einmitt með vel valinni
biblíutilvitnun. Sagan er þessi:
Prestur við kirkju Sankti Pét-
urs í Fíladelfíu í Bandaríkjunum,
séra Joseph Kechi að nafni,
sendi brezku stjórninni bi’éf fyr-
ir skemmstu og fór þess á leit
að hún greiddi loks skuld sem
hún stofnaði sér í fyrir 183 ár-
um. Árið 1778, sagði prestur,
hjuggu brezkir hei’menn niður
limgii’ðinguna umhvei’fis kirkj-
una og höfðu hana í brenni.
Pi-estur mat tjónið á 18 dollara.
Hins vegar krafðist hann þess
að brezka stjórnin bætti tjónið
með vöxtum og vaxtavöxtum og
í’eiknaðist honum þá til að hún
skuldaði kirkju hans 270.000
pund, eða um 33 milljónir króna.
Málinu var vísað til Lloyds
fjái’málai’áðherra sem lét einka-
ritara sinn svara klei’ki. I svar-
bréfinu var einnig ávísun á 18
dollara úr einkareikingi ráðherr-
ans, sem neitaði því hins vegar
að gi’eiða vexti á þessa upphæð
og bar m.a. fyrir sig í’eglur úr
þjóðarétti. Samkvæmt þeim hljóti
allar skuldir sem stofnað er til
áður en Bandaríltin ui’ðu full-
vald.a að falla á arftaka brezku
krúnunnar, þ.e. rfkisstjórn
Bandarík.janna.
Prestxir ætti því að snúa sér
til bandaríska fjármálaráðuneyt-
isins eða þá ti.1 fylkisstjómarinn-
ar í Pennsvlvaníu. En til þess að
hann ónáðaði brezku st.iórnina
^ ekki aftur vnr honum bent á
; þennan ritningarstað í fyfra
i Korintubréfi Páls posti'la (15.
vers, 3. kap.), en þar stendur:
,,Ef verk einhvers brennur unp,
mun hann bíða tjón, en sjálfur
mun hann frelsaður verða, en þú
eins og úr eldi“.
Klerkur mun ekki hafa látið
, til sín heyra aftur.
Fimmtudagur 21. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN —