Þjóðviljinn - 21.09.1961, Qupperneq 9

Þjóðviljinn - 21.09.1961, Qupperneq 9
Akranes og Kópavogur skildu jöfn í frjálsiþróttakeppni Bæjakeppni í frjálsum íþrótt- um fór i'ram á Akranesi 17. sept. s.L mtlli Kópavogs og Akraness. Keppnin íór fram í ágætu veðri, logni og sólskini, og var lceppt í 16 greinum karla og kvenna. Mótstjóri var Jó- hannes Sölvason, formaður FRÍ. Úrslit keþpninnar urðu þau að liðin skildu jöfn, hlutu bæði 88 stig. Afhendingu bikars, sem Kaupfélag Suður-Borgl'irðinga hafði gefið til keppninnar var frestað til næsta árs, en þá er gert ráð fyrir annarri keppni milli bæjanna. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: 100 ni lilaup: Hörður Ingólfsson, K. 11,7 sek. Sig. Haraldsson, A. 11,7 — Grétar Kristjánsson, K. 12,0 — Kristinn Gunnlaugss., A. 12,4 — 400 m hlaup: ■Hörður Ingólfsson, K. 56.8 sek. Sig. Haraldsson, A. 57,6 — Ingólfur Ingó'fsson, K. 59 0 — Kristinn Gunnlaugss., A. 60,6 — 4x100 m boðhlaup: Akranes, 48,9 sek. Kópavogur 49,1 — Hástökk: Ingólfur Iiigólfsson, K. 1,66 m. Grétar Kristjánsson, K. 1,63 — Þorb. Þórðarson. A. 1,63 — Sig. Haraldsson, A. 1,55 — Gestur: Jón Þ. Ólafsson, ÍR 1,95 — Langstökk: Hörður Ingólfsson, K. 6,07 m. Grétar Kristjánsson, K. 5,74 — Atli Marinóssóh, A. 5,65 — Guðl. Einarsson, A. 5,56 — Gestir: Jóh. Harðarson UMSK 5.81 m. Magnús Jakobss., UMSB 5,69 — Stangarstökk: Jóh. Harðarson, K. 3.10 m. Þorb. Þórðarson, A. 3.00 — Grétar Kristjánss., K. 3.00 — Sig. Haraldsson, A. 3.00 — Kúluvarp: Ólafur Þórðarson, A. 13.59 m. Arthúr Ólafsson, K. 13,35 — Ármann Lárusson, K. 13,08 — Albcrt Ágústsson, A. 12,06 — Kringlukast: Óiafur Þórðarsoh, A. 40 52 m. Ármann Lárusson, K. 37,57 — Arthúr Ólafsson, K. 37,12 — Albert Ágústsson, A. 34,90 — Spjótkast: Gunnar Gunnarsson, A. 54,25 m. Björgvin Hjalta.son, A. 47,60 — Arthúr Ólafsson, K. 44,10 — Hörður Ingólfsson, K. 36 59 — Konur: 80 m hlaup: H’fn Daníelsdóttir, A. 10,6 sek. Sigrún Jóhannsd., A, 10,7 — Ester Bergmann K. 10,9 — Sigr. Sigurðardóttir, K. 11,2 — 5x80 m boöhlaup: Kópavogur, 58,5 sek. Akranes, 58,5 — Hástöltk: Sigr. Jóhannsd., A. 1.40 m. Ester Bergmann K. 1,25 — Sólrún Ingvadóttir, A. 1.25 — Edda Halldórsd., K. 1,10 — Langstökk: Hlín Danielsdóttir, A. 4 46 m. Sigr. Sigurðardóttir, K. 4,38 — Ester Bergma.nn, K. 4,24 — Inga Þ. Geirlaugsd., A. 3,45 — Kúluvarp: Kristín Tómasdóttir, A. . 8.68 m. Estler Jóhannsd.. A. 8,44 — Dröfn Guðmundsd., K. 7,46 — Ester Bergmann, K. 6 98 — Kringlukast: Kristín Tómasdóttir, A. 27,17 m. Dröfn Guðmundsd., K. 25,25 — Sólrún Ingvadóttir, A. 25,08 — Ester Bergmann, K. 21,17 — Spjótkast: Arndís Björnsdóttir, K. 26,46 m. Sigr. Sigurðard. K. 22,46 — H'l n Daníe’.sdóttir, K, 18 31 — Ester Jóhannsd., A. 14,98 — Siglufirði 19/9 — Siglfirð- ingar léku sinn' síðasta leik í Norðurlandsmótinu sl. sunnu- dag. Fram að þeim tíma höfðu þeir unnið alla sína andstæð- inga og staðið sig með mestu prýði, en í siðasta leiknum, sem þeir háðu við KA náði liðið ekki saman og Akureyr- ingarnir unnu auðveldan sig- ur.. Gerðu flestir ráð fyrir að KA m.vndi verða Norðurlands- meistari að þessu sinni en í kvöld bárust þær fréttir til Siglufjarðar að í leik milli KA og Þórs hafi Þór sigrað með 2 mörkum gegn engu. Standa leikar nú þannig að þrjú lið eru efst og jöfn KS, KA og Þór. KS tapaði fyrir KA en vann Þór. KA vann KS en tapaði fyrir Þór og Þór vann KA og tapaði fyrir KS. Búazt má við þv: að nú verði háðir þrír leikir áður en úr- slit fást í mótinm .................. Við höfum oft birt skemmtilegar myndir frá leikjum brezku liðanna, encla munu margir lirezkir l.jósmyndarar sérhæfa sig á þessu sviði. Hér er mark- vörður Chelsea í lithlaupi og virðist sem hann sé bú- inn að góma leikmann VVest Ilam, John Dick, í staðinn fyrir knöttinn. ® 100 krónur fiil Ríkharðs Eins og skýrt var frá í blöð- um í gær er hafin söfnun fyr- ir Ríkharð Jónsson. Bílstjóri á Hreyfli afhenti þegar í gær 100 krónur til þessarar söfn- unar. Blaðið tekur á móti fjárframlögum. ritstjóri: Frímann Helgdson FLUGFELAG BYÐUR ODYRAN SUMARAUKA LENGiÐ SÓLSKINS- DAGANA Fljúgið mót sumri og sól með Flugfélaginu á meðan skammdegi vetrarmánaðanna raeður rikjum hér heima. þÉR SPARIÐ PENINGA FLUGFÉLAG ÍSLANDS lækkar fargjöldin til muna ártímabilinu frá 1. október til 31. maí.Verð- skráin gefur til kynna, hversu mikið Þér sparið með Því að ferðast eftir 1. október. Venjulegc verð Nýtc verð Afsláttur Rivieraströnd Nizza 11.254 8.440 2.794 Spánn Barceloria 11.873 8.838 3.035 Palma (Mallorca) 12.339 9.254 3.085 Italía Róm 12.590 9.441 3.149 Fimmtudagur 21. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.