Þjóðviljinn - 21.09.1961, Page 10
: Hverníg er ástand Alfreðs Gísla*
! sonar fyrrverandi bæjarfógeta?
Alfreð Gíslason fyrrum bæj-
arstjóri í Keflavík kveður sér
hljóðs í Morgunblaðiiu 22.
ágúst sl. og skrifar hann all-
ianga grein sem heitir ,,Póli-
■tískri herferð og níðskrifum
svarað“. Hvergi er þó að finna
€itt orð þar sem tiiraun er gerð
til að hrekja það sem sagt hef-
ur verið um bæjarfógetamál-
ið. Greinin er öll eitt rama-
kvein, samansafn af stóryrð-
um, sem fléttuð eru í persónu-
Jegar skammir og svívirðing-
ar. Greinin er skreytt með
hinum furðulegustu lýsingum
á eigin ágæti og manngæzku
«r Alfreð telur sig hafa i rík-
um mæli umíram aðra menn.
Alfreð gerir í grein sinni
húsakaupin frægu að umtals-
efni og telur þau mikið ágæti
fyrir ríkissjóð. Hann segist hafa
keypt húseignina Mánagötu 5, á
!kr. 500 þús. og sé það tvöfalt
verð það sem ríkissjóður keypti
húsið á á sínum tíma. Visvit-
andi fer Alfreð þarna með
blekkingar. Það mun að vísu
rétt að ríkissjóður keypti hús-
ið á kr. 250 þúsund EN áður en
Alfreð Gíslason þáverandi bæj-
ai’fógeti flutti í húsið voru gerð-
Verklýðsfoarátta
Framhald af 7. síðu.
€n gefur þó ríkisstjórn frjáls-
ar hendur um að banna verk-
föll eftir geðþótta.
Störf „verkalýðsfulltrúanna“
í þjóðarráðinu hafa sætt harðri
gagnrýni af hendi ýmissa
verkalýðsleiðtoga og þess verið
krafizt að þeir létu af þvi
.starfi. Einn af forystumönnum
verkajýðsins sagði meðal ann-
ars: ,.Þegar fjármálaráðherr-
ann tilkynnti að engar launa-
hækkanir yrðu veittar, hlust-
uðu þessir ,,verkalýðsfulltrúar“
þegjandi á orð hans og héldu
áfram að sofa á bekkjum sín-
um. Slíka verkalýðsfulltrúa
höfum við enga þörf fyrir“.
Eftir fah Menderes-stjórnar-
innar komu fram hugmyndir
um stofnun verkalýðsflokks.
“Ýmsir framsæknir mennta-
menn og blaðamenn studdu
hessa hugmynd vegna þess að
þeir flokkar er til voru í Jand-
inu væru óhæfir til forystu í
málefnum verkalýðsins. í apríl.
þegar nokkuð var slakað á
þeim höftum er verið hafa á
■allri pólitískri starfsemi, stofn-
viðu nokkrir , af róttækari
starfsmönnum verkalýðshreyf-
ingarinnar, undir forystu for-
rseta verkalýðssambandsins, nýj-
an flokk, Verkalýðsflokkinn. í
stefnuskrá sinni lofar hann að
"vernda hagsmuni verkalýðsins
og allrar alþýðu, en of snemmt
•er að spá nokkru um efndirnar
á þeim loforðum. Hinn nýi
flokkur heldur þvi fram að
gömlu flokkarnir leggi meiri
áherzlu á að afla sér þingsæta
en að leysa aðsteðjandi vanda-
mál, Gömlu flokkarnir krefjast
þess aftur á móti að hinn nýi
flokkur verði bannaður, þvi
að í Tyrklandi sé engin verka-
Jýðsstétt og því engin stétta-
harátta og þessvegna eigi þessi
flokkur engan tilverurétt.
Kosningar tiJ þingsins fara
fram í október og kemur þá
í Ijós hver fær aðstöðu til að
fara með völdin í landinu.
Flokkur Inonu hefur mesta
sigurmöguleika og það má
telja góða útkomu fyrir verka-
Jýðinn ef honum tekst að
fr.ygg.ia sér rétt til frjálsrar
starfsemi verkalýðsfélaganna.
ar á því miklar bi’eytingar og
endurbætur OG síðan var
byggður bílskúr. á þeim tíma
sem fjárhagsráð bannaði slíkar
framkvæmdir. ER ekki rétt að
leggja verð þessara fram-
kvæmda við kaupverð hússins
til að finna út það verð sem
húseign þessi kostaði ríkissjóð
í upphafi? Síðan þarf að athuga
hvað söluverö húsa hefur hækk-
að síðasta áratug. OG er ekki
rétt að efri hæð hússins haíi
verið máluð í vor, áður en Al-
freð keypti húsið?
Víkjum svo að húsinu sem
ríkissjóður keypti. Hvað þarf að
gera miklar endurbætur og
breytingar á húsinu Vatnsnesv.
11, áður en það hús verður tek-
ið í notkun sem embættisbú-
staður bæjarfógeta?
Hvað munu þær kosta og er
ekki rétt að leggja verð þeirra
framkvæmda við kaupverð
hússins til að finna út endan-
legt verð?
Svo hefur staðsetning húsa á-
hrif á söluverð þeirra. Mána-
gata er með skemmtilegustu
götum í Keflavík, en slíkt verð-
ur ekki sagt um Vatnsnesveg.
Þegar tillit er tekið til þess-
ara staðreynda liggur ljóst fyr-
ir að verðmunur er meii’i á
húsunum en Alfreð vill vera
láta og sú staðreynd stendur
óhögguð að verð á húseigninni
Mánagötu 5 var svo lágt að um
gjöf en ekki sölu er að ræða,
að verulegu leyti.
Furðulegust er sú staðhæfing
Alfreðs að fyrrverandi embætt-
isbústaður sé svo lítill að ekki
komist þar fyrir nema 3ja
manna fjölskylda. Hann segir
„Ríkissjóður haíði í raun réttri
um tvennt að velja. Annaðhvort
að sji um að viðkomandi em-
bættismaður væri barnlaus
maður eða í hæsta máta með
eitl barn, það sfðara var gert.“
Siðan kemu.r fram að grunn-
flötur hússins sé 105 ferm.
Keflvíkingum er ekki kunn-
ugt um að núverandi bæjarfó-
geti Eggert Jónsson hafi hing-
að til á eigin kostnað búið í
svo stóru húsnæði. Hefði hann
þurft stærra var þá eklci eðli-
legt að nýr embættisbústaður
væri valinn í samráði við hann,
eða var það gert?
Alíreð segir að samborgarar
sínir hafi kosiö sig bæjarstjóra
og telur hann ,.að Sjálfstæðis-
flokksmenn muni af beim á-
stæðum halda. meiriiiluta í
næstu kosningum."
Þetta eru'dákóö gftiröiæli um
Eggert JónssOTr i'yÁúfn bæjar-
stjóra og ágætt að fá staðfest
úr þessari átt að' Eégerí hafi
verðið lélegur bæ.ihlstjóri; en
að hann hafi verið svo lélegur
að Alfreð muni þar um bæta,
því munu fáir trúa.
Alfreð se.gist hafa látið af
embætti „algjörlega óþvingað-
ur af dómsmálaráðherra eða
öðrum, end.a munu flestir skilja
að áframhaldandi samstarf við
undirmenn mína í 'lögreglulið-
inu væri síður en svo fýsilegt
fyrir mig eða nokkurn annan
embættismann í minni stöðu.
Velflestir embættisbræður mín-
ir hafa látið í ljósi við mig að
þeir myndu undir engum
kringumstæðum vilja slíka
menn í sinni þjónustu, sem lög-
regluþjóna þá, sem að kærunni
stóðu gegn mér.“ Það má vera
að Alfreð telji hepoilegt nú, að
halda því fram að hann hafi
hrökklazt alsaklaus frá embætti
og dómsmálaráðherra ekki haft
nein afskipti af. En hann veit
betur, hann veit að ef dóms-
rannsókn hefði farið fram í
máli hans þá mundi hann ekki
nú reisa höfuðið sem bæjar-
stjóri framar í Keflavík. Hann
veit líka að lögregluþjónar þeir
sem hann kærðu hefðu ekki
haldið starfi sínu lengi, hefðu
þeir farið með ranga kæru á
hendur honum í dómsmála-
ráðuneylið. Og Altreð veit það
manna bezt sjálfur að hann átti
engan kost betri en að biðjast
lausnar frá embætti. tilkynn-
ing dómsmálaráðuneytisins tek-
ur af allan vafa um þaö; þar
er sagt írá í einni og sömu til-
kynningu að Alfreð hafi beð-
izt lausnar frá embætti og jafn-
framt eru birtar niðurstöður á
athugun dómsmálaráðuneytis-
ins á embættisrekstri hans.
Ætlar Alfreð að halda því fram
aö dómsmálaráðuneytið hafi
gefið út eina tilkynningu um
tvö óskyld mál?
Það er því alveg út í hött hjá
Ali'reö að halda því fram að
hann hafi ráðið sér svo slæma
lögregluþjóna að hann af þeim
sökum hafi hrökklazt úr emb-
ætti en séu þeir jafn slæmir og
hann vill vera láta þá er hann
ærinn glópur að hafa þesshátt-
ar menn í sinni þjónustu árum
sarnan athugasemdalau.st.
Lýsing Alfreðs á eigin af-
skiptum af ráðningu Hilmars
Jónssonar í bókavarðarstöðu í
Keflavík er fáránleg. Um það
segir Alfreð. „Illu heilli á ég
höi'uðsökina á því, að piltur
þessi var ráðinn í núverandi
stöðu sína“ og Alfreð heldur
áfram „hann kemur ókunnugum
óbrjálaður fyrir sjónir.
Alí'reð hefur þá í grein sinni
lýst því að nokkru hvernig
hann ráði fólk í opinbera þjón-
ustu. Hann segist eiga höfuð-
sök á því að Hilmar Jónsson
var ráðinn bókavörðu.r í Kefla-
vík og hefur hann lýst aðdrag-
anda og afleiðingum ai' því; þá
hefur Alfreð ráðið alla lögreglu-
þjóna sem starfa í Keflavík og
með ráðningu þeirra kveðst
hann hafa hlaðið svo ormum
að höfði sér að hann hafi hrökkl-
azt úr embætti.
Þá ber Alfreð höfuðábyrgð á
ráðningu tveggja síðustu bæj-
arstjóra í Keflavík, verður
eklci annað séð en hann telji
þann fyrri (Eggert Jónsson)
hafa reynzt heldur illa, eins og
margt annað starfsfólk er hann
hei'ur ráðið. aftur á móti telur
hann „að Sjálfstæðisflokkurinn
muni af þeim ástæðum halda
meirihluta við næstu. kosning-
ar“.
Þar sem mikið er í húfi um
val bæjarstjóra, en Alfreð mis-
lagðar hendur við mannaráðn-
ingar, þá væri vel til fallið að
hann birti meðmæli núverandi
bæjarstjóra frá fyrri atvinnu-
rekeanda hans, gæti fólk þá
glöggvað sig á hvort skynsam-
legar ástæður lásu þessari ráðn-
ingu til grundvaúar. Fkk.i verð-
ur því trúað að óreyndu að
meðmælin séu ekki fyrir hendi
því vart hefur Alfreð að feng-
inni biturri reynslu sem hann
hefur lýst, beitt sér fyrir ráðn-
ingu manns þessa í embætti
bæjarstjóra, vegna þeirrar
dyggðar einnar að koma ó-
kunnugum óbrjálaður fyrir
sjónir.
Grúsía —
Framh. af 4. síðu
kólnaði eftir því sem norðar
drægi á hnettinum, en hvað
þessu viðvíkur heíur ísland og
íslendingar algjörlega snúið
landabréfinu við fyrir okkur".
„Lala, stallsystir Nellýar, er
einnig 26 ára gömul og er
blaðamaður í Tíbilísí við dag-
blaðið „Saría Vostoka11 (Dags-
brún í austri) sem er málgagn
miðstjórnar kommúnista í
Grúsiu. Hún heitir Lala Arg-
útínskæja og hafði lesið margt
um ísland og • þar að auki
Sölku Völku, Sjálfstætt fólk,
Atómstöðina og Brekkukots-
annál eftir Kiljan en íslend-
ingasögurnar ætlar hún sér
að lesa í vetur, þær sem til
eru á hennar máli. „Ég kem
frá i'jallalandinu Grúsíu,“ segir
Lala, „en ganga á Hverfjöll'j
varð þó fyrsti sigur minn i I
þeirri göfugu íþrótt”.
Eins og fyrr segir fór hópur-
inn héðan 4. september og bað
þá fyrir þakklæti og beztu
kveðjur til allra þeirra sem
greiddu för hans í smáu og
stóru.
Lœknar
fjarverandí
Alma Þórarinsson frá 12. sept.
til 20. okt. (Tómas Jóntson).
Árni Björnsson um óákv. tíma.
(Stefán Bogason).
Axel Blöndai til 12. október
(Ólafur Jóhannsson).
Eggert Steinþórsson óákv. tíma
(Kristinn Björnsson).
Esra Pétursson óákv. tíma.
(Halldór Arinbjarnar).
Eyþór Gunnarsson frá 17. sept.
5 2-3 vikur (Victor Gestsson).
Gísli Ólafsson óákv. tíma.
(Stefán Bogason).
Guðjón Guðnason til 10. okt.
(Jón Hannesson).
Hjalti Þórarinsson frá 12. sept
til 20. okt. (Ólafur Jónssor,).
Huida Sveinsson frá 1. sept.
(Magnús Þorsteinsson).
Sigurður S. Magnússon óákv. t
Kjartan R. Guðmundsson frá
21. sept. til 31. marz 1962. —
(Samlagssjúklingar Ölafur Jó-
hannsson, taugasjúkdómar
Gunnar Guðmunlsson).
Kristjana Helgad.. til 30. sept
(Ragnar Arinbjarnar).
Ólafur Geirsson fram í miðjan
nóvember.
Páii Sigurðsson (yngri) til 25.
september (Stefán Guðnason,
Tryggingarstofnun ríkisins,
sími 1-9300. Viðtalst kl. 3—4).
Páli Sigurðsson til septloka.
(Stefán Guðnason).
Richard Thors tii sept.loka.
Sigurður S. Magnússon óákv t
(Tryggvi Þorsteinsson).
Snorri Hallgrímsson til sept-
emberloka.
Sveinn Pétursson frá 5. sept-
ember i 2—3 vikur.
Víkingur Arnórsson óákv. tima
(Ólafur Jónsson).
Tannlœknir
ó Siglufirði
effir 3 ár
Siglufirði 19/9 — Ungur Sigl-
firðingur. Jóhann Jónsson, sem
lauk námi í tannlækningum
í Múnchen sl. vor hefur opnað
tannlækningastofu á Siglufirði.
Jóhann hefur aðsetur að Vetr-
arbraút 5 og tekur þar á móti
sjúklingum. Búazt má við að
Jóhann hafi nóg að gera á
næstunn; því ekki hefur verið
starfandi tannlæknir á Siglu-
firði sl. 3 ár.
Standa nú vonir til að úr
hafi rætzt i sambandi við tann-
læknavandræðin Qg að Siglfirð-
ingar hafi þarna eignazt tann-
lækni til frambúðar.
Keflvíkingur
Smurt brauð og snittur
Aígreitt með stuttum fyrirvara.
MIÐGARÐUR, Þórsgötu 1.
|—] SVEFNSÖFAK
[—] SVEFNBEKKIR
[—| ELDHCSSETT
H N 0 T A N
Þórsgötu l.
húsgagnaver/.Iun,
V0PNI
Regnklæðin sem fyrr á gamla
hagstæða verðinu, fyrir haust-
rigningarnar.
Einnig
svuntur og ermar í hvítuni og
gulum lit í sláturhúsin, mjög
ódýrt.
Gúmmífatagerðin
V0PNI
Aðalstræti 16.
Þjóðviljann vantar börn
íil blaðburðar í eftirtalin
hverfi:
Voga
Sogamýri
Laugarás
Nýbýlaveg
Talið við afgreiðsluna.
Sími 17-500.
Þörf á ankinni og
bættri iðnfræðsln
Aðalfundur Landssambánds :s-
lenzkra rafvirkjameistara var
haldinn í Reykjávík 8.—10.'
september sl. Sóttu fundinn
fulltrúar víðsvegar að af land-
inu og voru samþykktar margar
tillögur er snertu hagsm.unamál
stéttarinnar.
Fundurinn samþykkti tillögu
um að auka bæri o,g bæta íðn-
fræðslu rafvirkjanema. Taldi
fundurinn nauðsynlegt að auka
bóklega fræðslu og bóklegan
undirbúning. Þá skoraði fund-
urinn á menntamálaráðhcrra, að
beita sér fyrip því, að komið
yrði á fót tækniskóla f.yrir raf-
virkja og kom fram með þá til-
lögu að raímagnsdeild Vélskól-
ans, yrði efld, svo að hún gæti
brautskráð tæknifræðinga.
Fundurinn samþykkti tillögu
um, að afskiptum hins opinbera
af verðlagi útseldrar vinnu og
þjónustu yrði hætt. Ennfremur
fagnaði fundurinn auknu frelsi
varðandi innflutning raflagna-
efnis, svo og bví, að skriður
virtist kominn á setningu nýrr-
ar reglugerðar urn raforkuvirki.
Loks samþykkti fundurinn áskor-
un til framleiðenda og inn-
flytjenda að láta rafvirkjameist-
ara sitja fyrir dreifingu og sölu
raftækja og varahluta til þeirra.
f stjórn sambandsins voru
kjörnir Gísli Jóh,. Sigurðsson
formaður, GiSfU,r JRájsson, R:k-
harður Sigmundsson, Aðalsteinn
Gíslason og Viktor Kristjánsson.
—* ÞJÓÐVILJINN — Fimmtudagur 21. september 1961