Þjóðviljinn - 23.09.1961, Side 5

Þjóðviljinn - 23.09.1961, Side 5
DANMÖRK LÍTILSVIRÐIR )9V ypUOJ SJALFSTJORN FÆREYJA Danir hafa nú forsmáð Færeyinga með því að koma upp hernaðarmannvirkjum í Þórshöfn án þess að láta svo lítið að spyrja um álit Lögþings Færeyinga. Fær- eyski rithöfundurinn Willi- am Heinesen hefur krafizt þess, að danska stjórnin standi fyrir máli sínu vegna þessa gerræðis. Færeyingar hafa oft mótmælt kröftulega hernaðarmannvirkja- gerð á landi sínu, þ. e. radar- stöðvarinnar, sem er hlekkur í njósnakerfi Atlanzhafsbanda- lagsins. Lögþingið mótmælti her- virkjagerðinni hinn 12. maí í vor, en danska stjórnin hefur ekki einu sinni svarað mótmælunum. William Heinesen hefur nú í grein í Kaupmannahafnarb'aðinu Information krafizt þess að danska stjórnin geri grein fyrir máli sínu bæði gagnvart færeysk- um og dönskum almenningi. Þetta er „skuggalegt og dularfullt við Grœnlend Lögreglustjórinn á Grænlandi hefur verið beðinn að rannsaka norska kæru um valdbeitingu og rán við Grænland. Norskir sjó- menn segja að grænlenzkur fiski- bátur, án nafns og númers, hafi reynt að ræna veiðarfærum norska skipsins. Við ránstilraun- ina hafi verið skotið tveim skot- um frá grænlenzka bátnum, en ekki hlautzt sa'mt tjón af því. Norska fréttastofan NTB segir, að svipuðum aðferðum hafi áður verið beitt til þess að reyna að ræna veiðarfærum norskra fiski- skipa við Grænland. Verri iífskiör — msiri vígbún^iur Haag — Júlíana drottning í Hol- landi setti holienzka þingið 19. þ. m. Skoraði hún á þjóðina að láta sér lynda að færa efnahags- legar fórnir á næstunni í þágu vígbúnaðar Atlanzhafsbandalags- ins. Drottningin tilkynnti, að út- gjöld til hermála myndu ó næsta fjárhagsári verða tveir milljarð- ar gyllina (rúml. 5 milljarðar ísl. kr.). Það er hækkun um 200 milljónir gyllina frá síðasta ári. mál,“ segir Heinesen. Færeyjar hafa verið dregnir í hernaðarnet Atlanzhafsbandalagsins gegn viija færeysku þjóðarinnar og án þess að þjóðkjörið þing Færeyinga hafi verið spurt álits eða fengið nok.kru um það ráðið. Heinesen segir, að mótmælin gegn staðsetningu herliðs og víg- hreiðra á Færeyjum séu fram komin af ærinni ástæðu. Fær- eyingar óttist að land þeirra verði gert að orustuvelli ef til vopn- aðra átaka kemur milli stórveld- anna. Slík vopnaviðskipti myndu hafa í för með sér útrýmingu alls lífe á hinu takmarkaða landsvæði Færevia. Lögþingið vill ógjarnan að Færeyjar verði einnig fórnarlamb hins briálæðislega vígbúnaðar- kapphlauris, sem er aðalplága vorra tíma. — Hugsandi lesendur í Dnn- m.örku hiíóta við lestur þessarra lína að freistast til að gera sam- anburð A Færeyium annarsvegar og Danmörku oe öðrum löndum hinsvegar. Við slíkan samanburð ber að hafa í huga, að færeyska Lögbirigið -er eina b.ióðkiörna bingið í heiminum, sem hefur haft siðferðilegan kiark til að mótmælá bvf að land bess sé dregið inn f hernaðaraðgerðir, sem ekk.i geta leitt til annars en almennrar tortímingar fyrir báða aðila, sesir Heinesen ennfremur í grein sinni. Belgér Sítl vin- sælir í Urundi Usumbura, Urundi — Sl. mánu- dag fóru fram kosningar í Ur- undi, sem lotið hefur Belgíu. „Uþrona-flokkurinn“, -sem er mjög aridvígur Belgíumönnum, fékk hreinan meirihluta í kosn- ingunum. í Ruanda fara fram kosningar næsta mánudag. Ruanda-Urundi er verndargæzlusvæði Sameinuðu þjóðanna, en Belgíumenn hafa farið þar með völd í umboði SÞ. Landið liggur að landamær- um Kongó, sem áður var belgísk nýlenda. 1 kosningunum í Urundi hefur Uprona-flokkurinn fengið 34 þingsæti af 64. Ekki eru þetta alveg endanlegar tölur, og er tal- ið að Uprona-flokkurinn bæti enn aðstöðu sína þegar atkvæða- talningu er lokið að fullu. Eldflaugakafbátar við Færeyjar — Við erum ekki látnir vita neitt um málið. Það er því ekki und.arlegt að við hcfum smámsam- an orðið dálítið óþolinmóðir, og á- standið hlýtur stc-ðugt að ala. ó- hugnanlegar getg.átur um stað- setningu eldflaugakafbáta i fær- eyskum fjörðum. Er það nokkur furða þótt þeim fjölgi stöðugt, einkum méðal unga fólksins, -sem finnst þeir búa við öryggisleysi. Er það nokkuð undarlegt .þótt þessu fólki finnist að það sem kallað er lýð- ’1'°S0 er e>tt þeirra Afríkulanda, sem fengu sjálfstæði á síðasta : ri. ræði, sé stundum erfitt að greina Myndin sýnir minnismerki, er reist var til minnis um stofnun lýð- frá því sem nefnt er einræði, veldis í Togo 27. apríl 1960. Það stendur á Sjálfstæðistorginu í höfuðborginni, Lome. skrifar Heinesen að lokum. Bandaríkjamenn eru gjarnir á : að sýjia afkáraskap til ln'óíða- : brlgða. Fyrir skömmu var ; haldin afmælisveizla á eynni J Piuin við strönd Bandaríkj- J arnut. Veizlan var lialdin úti ! í garði, og til að gera allt sem : óvenjulegast átti að láta mann J varpa sér í fallhlíf út úr flug- J vél og svífa með gríðarstóra J afmselistertu til jarðar. Fall- J hTfarmaðurinn átti að lenda ! í miöjum gestahópnum með : teiúuna. Svo óheppilega tókst J til, að fallhlifarmaðurinn og. J tertan lentu um 150 metra J frá strönd eyjarinnar, og J drukknaði máðurinn en tertán j var aldrei borðuð. ★ j Á rúmlega 500 milljónir doll- J ara (rúmlega 20 milljarða ísl. [ kr.) er tjónið metið, sem felli- ; bylurinn „Carla“ olli á strönd- j um Mexíkflóa. Tjónið í borg- [ inni Calverston einni er metið [ á 200 milljónir lollara. w : Á aðvörunarskilti í spennusal J rafmagnsstöðvar einnar f Nor- : mandio stendur: „Lífshætta að i snerta, liáspennuleiðslurnar og ; er það stranglega bannað. Brot J á þeim reglum varðar alit að J 18 mánaða fangelsi“. * Uppreisnarmenn í Suður-Viet- J nam felldu í vikunni 75 af her- J mönnnum stjórnarinuar og J tr-rði'. 52 í orustu um borgina j Phuoc Thanah í suðurhhita [ landsins. Uppreisnarmenn [ gerðn óvænt áhlaun á borgina J og náðu henni á sitt vald. Eft- J ir hervirldð héldu þeir brott. J jgemar JohaiKson krafinn uni eina milljón dollara í skatta Miami 19 3 — Bandarísku skatta- yfirvöldin kröfðust þess i dag við réttarhöld í Miami í Flórída, að Ingemar Johansson, fyrrverandi heimsmeistari í hnefaleikum, yrði dæmdur til að greiða eina milljón do.Uara (um 43 millj. ísl. kr.) af ógoldnum sköttum. Skatta- yfirvöl.din segja að Ingemar skuldi þetta af þ-eim skatti, fll sfarfa Nýi- baTettskóli tekur til starfa 6. október n.k. í björtum og rúingóðúm sal að Tjarnar- g itu 4. Kennarar við skólann verða Kristín Kristinsdóttir. Liljá Hangrímsdóttir, Katrín Guð- jónsdóttir, Wennie Schubert og Irmy Tcft, sem allar hafa num- ið ballett. bæði hér og erlendis Kenndu- verður ballett fyrir börn og fullorðna, klukkutíma í senn tvisvar sinnum í viku. Fjöldi nemenda í hverjum flokki verður mjög takmarkaður. Finnig eru ívrithugaðir léttir ballett-timar á kvöldin fyrir ung- ar konur. sem á hann var lagður vegna teknanna af hnefaleikaeinvíg.nu, við Floyd Patterson, núvera.idi heimsmeistara. Ingemar heldur því fram, ad hann hafi undanþágu frá skatti í Bandaríkjunu.m samkvæmt sér- stökum bandarísk-svissneskum samningi. Skattayfirvöldin hófu málið til þess að fá úr því skor- ið hvort Ingemar hefði raunveru- lega búsetu í Sviss eða í Svíþjóð. Bandarísk yfirvöld leggja á- herzlu á, að Ingemar hafi byggt sé íbúðarhús í grennd við Gauta- borg. Hnefaleikakappinn á einnig íbúð í Genf. Jules Moch hættir ud 3Minanie París — Jule-3 Moch, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands og foringi sósíaldemókrata, hefur skýrt frá því að hann hafi hætt störfum sem fulltrúi Frakklands í afvopnunarnefnd Sameinuðu þjóðanna. Hann hefur gegnt þessu embætti síðan 1952. Hann sagði að ástæðan fyyrir þessu væri -3Ú, að hann væri óánægður með stefnu Frakklands í Bizerta- málinu. Moch sagðist hafa í hjjggiu að hætta alveg afskiptum af stjórnrnálum. YNGSTI HÁMLET í HEIMl Nýlega lék sovézki leikarinn Eduard Martscvitsj, sem er aðeins 23ja ára gamall, sitt fyrsta aðalhlutverk og þá í harmleik Shakespcares, Hamlet, í Majakovskí leikhúsinu í Moskvu. Hann er yngsti leikari sem falið hefur verið þetta hlutverk. Leikur hans vakti mikla atliygli og við lá að slegizt væri um aðgöngumiðana. Hér er mynd af Martsevitsj og sviðsmynd úr öðrum þætti af honum og Svetlönu Ncmolyanevu sem Ieikur Öfelíu. Laugardagur 23. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (^

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.