Þjóðviljinn - 27.09.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 27.09.1961, Blaðsíða 5
 Aðgerðir S.Þ. í Katanga voru slœlega undirbúnar ar, tvær norskar flutningaflug- vélar af gerðinni C-119 og ein af gerðinni C-47 frá Danmörku. LEOPOLDVILLE __________ Margt ! örrs. Ein. ráðið til að sigrast á i þotur. Þá eru fiórar bandarísk- bendir til þess, að leifturað- þeim hefði verið að beina fall- ar Globemaster-flutningaflugvél. gerðir Sameinuðu bjóðanna í byssuskothríð og sprengjuárás- í Katanga hafi verið illa um á aðsetur andstæðinganna. undirbúnar, áætlanir hafi Fréttir frá stokkhólmi herma, verið lélejrar Og ekki haldið að S.Þ. muni bráðlega bíða mik- leyndum. Mátti ótvírætt ið tjón vegn.a rkorts á bardaga- skilia betta á ræðu sem Se- hæfum skotfærum. Sænsku an McKeown, yfirhershöfð- sveitimar j _iiðf S.Þ. í Kongó fá ingi SÞ í Kongó, hélt á ! Ínnan skamms liðsauka í stór- blaðamannafundi í Leöpold-; skotaiiðið. ville sl. laugardag. Omstuþotur Yfirmaður fréttaþiónustu Sam- einuðu þjóðanna í Kongó, Björn Egge ofurrti sagði á blaða- mannafundinum. að mótspyrnan gegn töku S.b. á pósthúsinu og útvarpsstöðinni í Elisabethville stafaði af því að njósn hefði borizt af fvrirætlunum S.þ. Ábyrgðin á mótspyrnu Katanga- hers hvíldi fvrst og fremst á 104 hvítum herforingjum, sem ekki hefðu fylgt fyrirmælum Öryggis- ráðsin- um að hverfa i'tr landi. McKeown hershöfðingi sagði að herlið Sameinuðu þjóðanna í Elisabetbville væri í mjög erf- iðri aðstöðu. þar sem hernaðar- Fánar OAS við hún í Algðirsborg ALGEIRSBORG 26/9 — Lögregl- an í Algeirsborg er önnum kafin þessa dagana við að draga niður hina svörtu fána leynihersins OAS sem dregnir eru að hún á opinberum byggingum í borginni Kongi' hefði verið hafnað. Her- , £ hverri nóttu. Hins vegar hafa Á blaðamannai'undinum kvart- aði McKeown um að beiðni hans um orustuþotur fyrir her S.þ. í lið Sameinuðu þjóðanna hefði farið til Katanga sem lögreglu- lið án þess að hafa stórskotalið, sem kom ekki fyrr en seinna. Jafnframt sænska liðsstyrkn- um í itórskotaliðið fær lið S.þ. í Kongó talsverðan stuðning af j flugvélum. Sagði McKeown að J samtals 21 orustu- og flutninga- fiugvél bættrrst á næstunni í flugflqta S.þ. í Kongó. Það eru sex indverskar Canberra-orustu- ekki orðið þar teljandi árekstrar síðasta sólarhringinn, en plast- sprengingarnar halda áfram. — legir yfirburðir liðsins hefðu lít- j þotur. fjórar orustuþotur af ið að segja gegn ótölulegum ! gerðinni P-86 frá Eþíópíu og f jölda af leyniskyttum Katanga- ; fjórar sænskar Lansen-orustu- Átu hungraðir ílóttamenn 40 Katanffa-hermenn? ELISABETHVIIXE — Hungrað- ir flóttamenn í flóttamannabúð- um í ElisabethviHe hafa étið 40 Katangahermenn, sagði Moise Tshombe forseti Katanga fylkis á blaðaraannafundi s.I. laugar- dag. Hann sagði að Sameinuðu b.jóðirr.ar bæru ábyrgð á þessu manffláti. Tshombe sagði að hann myndi senda þúsund vopnaða lögreglu- menn til að gæta flóttamanna- búðanna og koma í veg fyrir að menn yrðu gripnir og étnir. í flóttamannabúðunum munu vera um 30.000 menn af Baluba- ættflokki, sem flúið hafa of- sóknir og morðherferðir herliðs Tshombe. Conor O’Brien, yfirmaður liðs S.þ. í Elisabethville, hefur skýrt frá því að Tshombe og lið hans geri allt til þess að hindra mat- vælasendingar til flóttamanna- búðanna. Tshombe láti vopnaða menn umkringja flóttamanna- irnar, og afleiðingin verði sú að Balúbamennirnir verði mjög hungraðir. Hinsvegar vildi hann ekki fallast ó að þeir hefðu satt hungur sití með því að éta Katangahermennina. \ Óánægja 1 Leopoldville Ríkisstjórnin í Leopoldville hefur látið mjög alvarleg orð falla vegna vopnahlés Samein- uðu þjóðanna og Tshombes í Katanga. í orðsendingu frá stjórninni segir að hún muni nú með eigin ráðum binda enda á klofningsstarfsemi Tshombes. Katanga verði sameinað öðrum hlutum Kongó. Hanœarskjöld Framliald af 12. síðu. Þetta og ýmislegt annað hafi vakið grunsemdir þeirra um að ekki væri allt með felldu, seg- ir hann í viðtali við Svenska j Dagbladet. Forstjóri sænska flugfélags- ins Transair sem átti flugvél- ina sem fórst segist viss um að skotið hafi verið á hana. Hann bendir einnig á grunsam- legt framferði stjórnarvaldanna í Rhodesíu, segir að fulltrúar flugfélagsins hafi ekki mátt taka virkan þátt í rannsókninni, enda þótt þeir væru bezt til þess fallnir, og hafi þeir ekki einu sinni fengið að fara að flakinu nema í fylgd með öðrum. Eng- um tillögum þeirra varðandi rannsóknina hefur verið sinnt, segir forstjórinn. arráðsins hefur sent boðskap til Krústjoffs forsætisráðherra Sovétríkjanna og Kennedys forseta Bandarilcjanna og einn- ig til Mongi Slim, forseta alls- herjarþings S.I*. Er þar skorað á stjórnir Sovétríkjanna cg Bandaríkjanna að vinna með Sameinuðu þjóðunum að þvi að framkvæma raunhæfa, alge.a Fyrir skömmu reyndi ungur afvopnuu. Austurríkismaður, Adi Mayr 23 __o___ ára. að lclífa upp norðurhlið Eigertinds í Sviss. Hann hugð- Veitingahús eitt í Port Eliza- ist klifa snarbrattan og ísaðan beth í S-Afríku hefur eftirfar- klcjttavegginn á mett’ma, og andi auglýsingu á matseðli-i- notaði því lítið af öryggistækj- um: „Borðið ljónakjöt, oj þ r uni. Fjöidi áhorfenda horfði á munið ekki óttast tengdamóður þegar hann hrapaði á miðri yðar framar". leið. Það var 600 metra fall. —O— Kúmlega 30 hópar fjaUgöngu- j16.000 nýir stúdentar hófu manna hafa reynt að klifa n;ini vig jiáskóla, tækniskcla hinn stórhættulega norðurvegg og aSrar æfíri menntastofnar. ir Eigers. Við þær tilraunir hafa f A-Þýzkalandi nú í haust. 19 meiin hrapao til bana eöa Austurþýzka ríkið ver árlega frosið í liei. ] 18 mörkum til jafnaðar á hvern íbúa í vísinda- -og rann- sóknarskyni. t Vestur-Þýzka- Francoise Sagan, hefur skrifað landi er varið 50 mörkum á nýtt leiíkrit. Leikritið hefur íbúa i sama skyni. —o— enn ekki hlotið nafn. Það verð- ur frumsýnt í Théatre Gymm- ase 1 lok nóvemibermánaðar. Maria Bell leikur aðalhlutVerk- ið. — o — —O- Eistaverkaþjófnaðir virðait orðinn skæður faraldur í Evr- ópu og Ameríku. Núna síðact var ráðizt á stóran vörub'J, - . , . - , ,, sem var að flytja listaverk frá Yfirvold hafa fynrskipað brott- flu)ri,eUi við Nevv York tii toIV flutning allra íbúa i fjórum stöðvar, og rænt úr honumdýv- bæjum a austurhluta Hawai, mætum iistgripum. Voru það þar sem buizt <er viö aö liraun- málverk og* liöggmyndlr ef t:r leðja streymi yfir bæinn frá Munch Moore, Laurens, Pic- eldfjaUmu KHaeua, sem gýs 0SRO Armitage og MaiUcl. nú í akafa. Bm 1500 manns Verðmæfi þeirra er ísem svarar hafa orðið að yfirgefa heimili rumum 4 lniiijónum ísi. króna. sin af þessum s.ökum. Gosiö __q__ hefur valdið jarðskjálftum og jarðsigi, og úr sprungum í Brezkir drengjaskátar mega jarðskorpunni streyma eitraðar frá og með 1. nóvembcr loks- gastegundir. Glóandi hraun- ins ganga í síðbuxum. Þar með leðja kastast. um 100 metra verður Iokið miklu rifriidi og upp úr gígi fjallsius. 1 jauúar fjaðrafoki, sem staðið hefur sl. var einnig gas úr Kilaeua árum saman vegna þess að og fór þá bærinn Kapoho mid- sumir vOdu mega klæðast síð- ir hraun. buxum þegar þeim sýndist svo, —O— en aðrir vildu halda sér ein- , , göngu við stuttbuxur, þar sem Bilaframleiðsla Bretlands þaS væri himi eini sanni skáta- minnkaði um helming í ágúst- búningur eins og hann tíðkað- mánuði. Framleiddir voru sam- isi j Upphafi hreyfingarinnar. tals 45.975 bílar, en 99.334 í —O— júlí og 85.788 í ágústmánuði í fyrra. — Bílaútflutningurinn 1 Los Angeles hefur verið opn- minnkaði úr 31.497 b'lum í júlí að veitingahús þar sem bjór er niður í um 28.090 í ágúst. ekki seldur í glösum eða flösk- —O— um, heldur í vissum t'maeining- Heimsfriðarráðið kemur saman kim. Það kostar vissa fjárupp- í Stokkhólmi í síðari hluta nóv- hæð að drekka kverja mínútu ember tU að f jaila um afvopn- — en menn mega líka drekka unarmálin og um ný verkefni eins hratt og ebis mikið og samtakanna. Stjórn Heimsfrið- þeir vilja. Allra minnisstæðasta gjohn áJ 6/ Með hárfínni blekgjöf Þýzkaland og Oder-Neisse LONDON — Denis Healey, tals- maður brezka Verkamanna- flokksins í utanríkismálum, hef- - ur lagt til að Austur-Þýzkaland • verði viðurkennt scm sjáifstætt ríki, og í staðinn verði veitt trygging fyrir frelsi Vestur- Berlínar. Þetta er sama afstað- an og Frjálslyndi flokkurinn í Bretlandi tók á flokksþingi sínu í fyrri viku. Healey og íhaldsþingmaðurinn Christopher Woodho.use voru spurðir að því hvort vesturveld- in ættu að viðurkenna Oder- Neisse-landamæralínuna milli Þýzkalands og Póllands og hvort þau ættu að viðurkenna Þýzka alþýðulýðveldið; það var brezka blaðið Daily Herald sem spurði. Healey svaraði: „Vesturveldin hefðu fyrir löngu átt að viður- kenna Oder-Neisse-landamærin. En sérhvert skref í áttina að viðurkenningu Austur-Þýzka- lands verður að vera bundið því skiiúsKði, áð kommúnistar viður- kenni frelsi Vestur.-Berlínar. og veiti tryggiggu.,rj^i ifiajngöng- um þangað". íhaldsþingmaðurinn Wood- house sagði í sinu svari, að rik- isstjórnir allra vesturveldanna yrðu fyrr eða síðar að viður- kenna Oder-Noisse-landamærin. Um viðurkenningu. Þýzka ,al- þýðuveldisins var hann öllu í- haldssamari en sagði þó: ,,Við viðurkennum tilveru Austur- Þýzkalands á mörgum sviðum, t.d. í verzlun og íþróttum. Það er engin nauðsyn að taka upp stjórnmálasamband milli land- anna“. Framleiðsla © THE PARKER PEN COMPANY Löngu eftir viðtöku gjafarinnar þá mun þín og Parker 61 minnzt af ánægðum eiganda. Frábær að gerð og lögun og Parker 61 er sá penni, sem verður notaður og glaðzt yfir um árabil og er hug- ljúf minnig um úrvals gjöf um leið og hann er notaður. Algjörlega laus við að klessa, engir laus- ir hlutir, sem eru brothættir eða þarf að hugsa um, hann blekfyllir sjálfan sig með sjálfum sér. Þér ættuð að velja fyrir næstu þá allra beztu. — Park- er 61 penna. — Lítið á Parker 61 — átta gerðir um að velja — allar fáanlegar með blýanti í stíl. Miðvikudagúr 27. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN (5

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.