Þjóðviljinn - 27.09.1961, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 27.09.1961, Blaðsíða 9
Torbjörn Svensen hefur leikið 100 landsleiki IÞROTTIR Um síðustu helgi léku Dan- ir og Norðmenn 3 landsleiki í knattspyrnu og töpuðu Norð- menn á öllum vígstöðvunum með samtals 10:0. Þetta þótti mjög í frásögu færandi, og var Norðmönnum kærkomið: einn leikmanna þeirra í A-liði vann afrek, sem aðeins einum manni í heiminum hefur tekizt að geta til þessa, en það var að leika 100 landsleiki í knatt- spyrnu. Maður þessi var Tor- björn Svensen frá Sandefjord. Sá maður sem komizt hefur lengra, eða í 103 leiki, er Biliy Wright frá Englandi. I tilefni af þessu merkilega afmæli fór blaðamaður frá Sportsmanden heim til Tor- björns í Sandefjord og ræddi við hann um feril hans á knatt- spyrnuvellinum, og fer útdrátt- ur úr því hér á eftir. Allur Sandfjöi’ður er á öðrum endanum, segir blaðamaðurinn. í þetta sinn er það hvorki hval- veiði eða þingkosningar, sem því valda. Það er uppáhald bæjarins Torbjörn Svensen. Blaðamaðurinn kemst að þeirri niðurstöðu að Torbjörn hefur frá því 11. júní 1937 til 17. sept. 1961 leikið 9000 mínútur (150 tíma) í landsliðsbúningi! — Hefur hann nú náð sínu stóra takmarki sem íþróttamað- ur? Takmarki og takmarki, segir Þorbjörn. — 1 sannleika sagt hafði ég ekki hugsað neitt um það að leika 100 landsleiki, fyrr en ég hafði leikið 95—96. Þá varð mér ljóst að það voru möguleikar. Annars hef ég — síðan ég fyrst fór að leika knattspyrnu — stundað leikinn af því ég hafði persónulega mjög gaman af því. Þetta með iandsliðið, og allt sem því viðvíkur, er ekki allt, ég mundi hafa, hvernig sem á stóð, lært að meta allt sem að leiknum laut. Nú er ég orðin 37 ára gam- all — varð það 22. apríl sl. — verð áreiðanlega að gera ráð fyrir að ég hafi brátt gert mitt sem toppmaður. Auk þess er líka kominn tími til þess að konan og börnin fái að ákveða eitthvað, þar sem ég hef ráðið svo lengi. Það má líka finna annað í Sitt af hverju í síðasta „Idrottsbladet“ birtist skrá yfir árangnr 15 efstu manna í frjálsíþrótta- greinum. Hér á eftir kemur skrá yfir nokkrar greinar, en skráin er miðuð við 15. sept- ember: 100 m lilaup: Mandlik Tékkóslóvakía 10,2 Foik Pólland 10,2 Berruti ítalía 10,3 Delecour Frakkland 10,3 Jones Bretlandi 10,3 Politiko Sovétr. 10.3 Gamper Þýzkaland 10,3 Usatij Sovétr. 10,3 Rjedko Sovétr. 10,3 Voitienko. Sovétr. 10,3 Piquemal Frakkland 10,3 Prohorovskij Sovétr. 10,3 þessu lífi en að leika knatt- spyrnu. Sjálfsagt held ég áfram að leika svo lengi sem ég er talinn nothæfur í féiagsliðinu, en hvort ég muni leggja eins hart að mér og áður veit ég ekki; það eru svo mörg atriði sem hér hafa áhrif. Ég hef leikið bráðum í 25 ár. 1940 varð ég héraðsmeistari í þrið.ia og öðrum flokki. Þeg- ar íþróttaverkfalbð kom (á hernámsárunum) héldum við á- fram með hina svonefndu ó)ög- legu leiki, en urðum að fara mjög varlega. — Árið 1946 lék ég fvrsta landsleikinn, en bað var f B- landsliði, móti Dcnum. Þvílík gieði! Guðirnir mesa vita að bað voru ,.spennandi“ dagar áður en úrtökunefndin valdi hina 11. sem áttu að leika við Pélland (1947), og svo þegar tilkynnirig- in kom, og ég var með, vissi éa ekki hvað ég átti að gere' Markinu var náð. ég átti að fá oð ieika landsleik, — A-)ands- leik! Hvað með taugaálagið? Ég er í raun og veru taugá- óstyrkari fyrir venjulega leiki í deildakeppninni en fyrir landsleiki. Hvern af hinum 99. leikjum þínum telur þú beztan? Það getur verið að ég hafi staðið mig betur í eitt eða ann- að sinn, en persónulega tel ég leikinn við Vestur-Þýzkaland í Hamborg 1953 þann bezta. Þá lék ég ailan síðari hálf- leik með brotna stórutá! Það skeði þannig: Við höfð- um yfir 1:0 rétt fyrir leikhlé Harry Boye Karlsen hafði feng- ið spark í legginn og varð að fara á sjúkrahús. — Þjóðverjarnir gerðu áhlaup vinstra megin. Vinstri útherj- inn var kominn upp áð enda- mörkum, og ég æði út á móti honum, og rétti fótinn fram móti honum, og við spörkuð- um saman. Ég fann hræðileg- an sársauká, en Boye var far- in út og við höfðum ekki leyfi til að nota nema einn vara- mann. í laikhléinu tókst mér með miklum herkjum að komast úr skónum. ég fékk nokkrar spraut ur, og síðan hélt ég úlí síðari hálfleik. Eftir þessar 45 mín. er ég fór úr skónum sá ég þá stærstu • stórutá sem ég hef nokkurntíma séð. Annars leiks minnist ég ein- ig með mikilli ánægju, það var þegar við unnum Svía í Gauta- borg 1951, 4:3. — Myndin cr tekin upp úr blaði og sýnir Torbjörn Svensen ^ í 100. landsleiknum. Hver er ástæðan fyrir aftur- förinni í ár? Strákarnir vilja ekki sleppa knettinum. 1 fyrri hálfleik móti Tyrklandi gekk það vel — knötturinn vann erfiðið. Ann- ars hefur það verið allt of óskipulegt. — Þeir verða að læra að láta knöttinn ganga. Einu sinni höfðu börn- in í Kína lítið að borða.j lslenzkar niæður sögðu oft við börninj sín þeg- ar þau voru óþekk og vildu ekki matinn sinn: hugs.aðu uni aruningja litlu börnin í Kína, sem fá ekkert að borða. Nú er öldin önnur. Nú fá vonandi öll börn í Kína nóg að borða, a.m.k. er enginn sulltarsvipur á kínversku börnunum sem sjást liér að Ieika sér í sundlaug' ein- hversstaðar í þessu stóra, fjarlæga landi. Hvernig æfir þú? Ég hef það fyrir fasta reglU'- að æfa með knött, æfi ýmiæ- brögð, skalla, leika jafnt með’ báðum fótum, o.s.frv. Yfirleitt- æfi ég hvert atriði mjög mikið.. Venjulega æfi ég svolítið á-. hverjum degi vikunnar. •— Að lokum spyr blaðamaðurinnf hvort hann sjái ekki eftir- þessu? Ef ég hefði ekki kosið að' leggja svo hart að mér við> knattsþyrnuna, hefði ég sjálf— sagt gefið mér meiri tíma til að ganga meira á skóla, en það- er staðreynd, að ég hef fengið' svo mikið, sem íþróttamaður^. að ég harma ekki eitt augna— blik það sem ég hef misst á öðrum sviðum. Ég hef legið' minna í legubekknum, en ég: hef sumarhús utan við bæinn^. þar sem við búum ailt sumar- ið. Ég ek með bifreið inn í bæ— inn til vinnunnar og lifi svcp dásamlega glaða daga þar úti síðdegis. Torbjörn virðist hafa tíma tií'. að iðka fleiri íþróttir en- knattspyrnu, því það er al- kunna að han hefur náð góð- um árangri í bandy-leik og auk þess á hann marga verð— launapeninga fyrir afrek á skíð— Skobla 200 m hlaup: (beygja) Foik Póliahd Germar Þýzkaland Bérruti Ítalía Sardi Ítalía Delecour Frakkland Laeng Sviss Jones Bretland Kaufmann Þýzkaland Mandlik Tékkósldvakja. Prohorovskij Sovétr. Kaiser Þýzkaland Piquemal Frakkland 400 m hlaup: Metcalfe Bretland Brightwell Bretland Kinder Þýzkaland Kowalski Pólland Trousii Pólland Kaiser Þýzkaland Bruder Sviss Kovac Júgóslavia Rowe 45.7 45.9 45.9 46,3 46,3 Laeng Sviss 46.6 Klirnbt Þýzkaland 46.6 Rintamaki Finnland 46.8 Arhiptjuk Sovétr. Rahmanoff Sovétr. 47,0 Peterson Svíþjóð 47,1 Kúluvarp; Rowe Bretland 19,56 Ovsepjan Sovétr. 18,69 Meconi Ítalía 18,62 Sosgórnik Pólland 18,45 Varju Ungverjaland 18,44 Lipsnis Sovétr. 18,11 Nagy Ungverjaland 18,10 Urbach Þýzkaland 18.06 Tsakanikas Grikkland 18,02 Lingnau Þýzkaland 18.00 Geörgijeff Sovétr. 17,98 Skobla Tékkóslóvakía 17,97 Lindsay Bretland 17,95 Plihal Tékkóslóvakía 17,95 Varanauskas Sovétr. 17,91 46.8 46.9 46.9 46.9 ritstióri: Frímqnn Helgason Miðvikudagur 27. september 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (Jj

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.