Þjóðviljinn - 06.10.1961, Page 11

Þjóðviljinn - 06.10.1961, Page 11
Budd Schulberg: (The harder they fall) Sivert er þú 'kominn?,‘ ,.í tukthús;‘, sagði ég. „Hótel ÍTukthús. Og ég veit ekki einu Sinni klefanúmerið". „Þú vinnur of mikið“, sagði yince. ,.Já, okkar á milli sagt, þá Œinnst mér við vinna fyrir matn- to og vel það“, sagði ég. „Já, að minnsta kosti ég“, sagði Vince og benti á sjálfan Sig. „Ef ég sæi ekki um minn part, hvar værir þú þá staddur ineð allan þinn fína talsmáta?“ Hann fór úr náttfatajakkanum og beygði sig áfram eins og hann ætlaði að reyna að ná nið- Mr í gólf. „Guð sé oss næstur“, W------------------------------- útvarpið Pastir liðir eins og venjulega. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.50 Afmælishátíð Háskóla Is- ' lands (útv. frá háskólabíói): Ræðu flytur rektor háskól- ans próf. Ármann Snævarr. Avörp flytja forseti Islands, menntamálaráðherra, borg- arstjórinn í Reykjajvík og ! forseti Þjóðræknisfélags Is- lendinga í Vesturheimi. — Kveðjur flytja forseti Vís- indafélags Islendinga, vara- formaður Bandalags háskóla- manna, formaður Stúdenta- félags Reykjavikur, formað- ur Stúdentaráðs háskólans og og fulltrúar erlendra há- skóla. — Blandaður kór, Þuríður * Pálsdóttir, Árni Jónsson og Sinfóníuhljómsv. Islands flytjia kantötu við háskólaljóð Daviðs Stefáns- sonar og f’eira eiftir Pál Is- ólfsson; höfundur stjórnar. — Rektor þakkar. — Sung- inn þióðsöngurinn. 18.30 Tónleikar: Þjóðlög frá ýms- um iöndum. 18.50 Tilkynningar. 20.00 Tónleika.r: Konsert í A-dúr fyrir selló og streng‘asveit eftir Tartini (I Musici leika). 20.15 Efst á baugi. 20.45 Óperettulög: AnneMese Rot- henbercer og Rudolf Schock syngja lög úr Betlistúdcntinn eftir Millöcker og Boccaccio eftir Suppé. 21.00 Upplestur: Steindór Hjör- leifsson leikari les ljóð éftir Jón úr Vör. 21.10 Píanótónleikar: Clara Ha- skil leikur. a) Tvær sónötur í Es-dúr og h-moll eftir Scarlatiti. b) Sónatína fyrir p'anó eftir Ravel. 21.30 Útvarpssagan: Gyðjan og ux- inn eftir Kristmann Guð- mundsson; (Höf. les). 22.10 Kvöldsagan: Smyglarinn. 22.30 í léttum tón: a) Rússneskt kvennatríó lcikur á bandúru og syngur. b) Hammond Olsen letkur á bíóorgel lög eftir Foster. ; sagði hann. „Mér er að fara aft- ur, ég næ ekki einu sinni nið- ur að tánum“. Hann rétti hægt úr sér og tók með ruddalegu lát- bragði um fitukeppina á brjóst- inu. „Þú mátt ekki glápa svona á mig. ljóti strákur“, sagði hann með skrækri röddu og hló við. „Snáfaðu inn og tíndu ein- hverjar spjarir utaná þig“, sagði ég. „Þetta er skrifstofa og það getur einhver komið hvenær sem er“. „Ég veit vel hvað gengur að þér, englakútur. Þú vilt hafa mig alveg fyrir þinn eigin munn“. „Þar skjátlast þér hrapallega“, sagði ég. ,,Ég vil hafa þig alveg fyrir þinn eigin munn“. „Alveg fyrir minn eigin munn“, sagði Vince. „Þá segir mamma má ekki“. „Hypjaðu þig innfyrir og klæddu þig“, sagði ég. Vince hikaði, en svo ákvað hann að við skyldum vera vin- ir. í fyrsta skipti á ævinni ók hann í fyrsta farrými í tilver- unni og þá gat hann svo sem alveg eins reynt að láta sér semja við hina farþegana. „Taktu það rólega, Ijúfurinn. Ég var bara að gera að gamni mínu“. Vince hvarf inn í baðherbergið aftur. Ég varð a* losna við hann Mér datt Stempel í hug. Ég hafði ekki nennt ennþá að setja mig í samband við hann, því að ég vissi ekki lengur hvar hann átti heima. Hann hafði á sínum tíma farið til Hollywood til að vinna hjá Metro Goldwyn, það mundi ég allt í einu. Og þangað hringdi ég og símastúlkan svaraði þvi til að hún hefði aldrei heyrt hann nefndan, en hún gaf mér samband við annan kvenmann sem sagði „Rithöfundadeild", og hún gat gefið mér þær upplýs- ingar að Stempel hefði ekki unn- ið hjá þeim í mörg ár. En svo fannst mér ég muna eftir því. að ég hefði séð nafnið hans á mynd frá Warner Brothers og þangað hringdi,. ég. Já, herra Stempel hafði starfað hjá þeim, en ekki síðasta misserið. en ég skyldi hringja til Rithöfunda- sambandsins. Þar var til listi yf- ir alla rithöfunda sem unnu í Hollywood. Og sennilega myndi ég hitta Stempel hjá First Nati- onal, sagði hún. Það lét ekki sennilega í eyrum. Það var ó- Konan mín og móðir okkar helga jónsdóttir (áður til heimilis að Þrastagötu 9), lézt á Elli- og hjúkrunarheimiiinu Grund þ. 4. þ. m. | Jón Jónsson frá Þinganesi og börn hinnar látnu. hugsandi að höfundur Draums- ins um eimreiðina, sem kynslóð mín batt helztu vonir sínar við, ynni fyrir kvikmyndafélag sem framleiddi sérílagi blóðflekkaðar kúrekamyndir. Það var eins og að hugsa sér að kvikmynd með nafninu Snaran og marglileypan væri skrifuð af Tómasi Mann. En til öryggis hringdi ég í First National. Jú, herra Stempel hafði verið á vinnustofunni í rnorgun. „Hann tilkynnti að hann kæmi ekki síðdegis“, var mér sagt. Nei, því miður höfðu þeir ekki heimasímann hans. Nú varð ég að hitta Stempel. Ég varð að komast að því hvað komig hafði fj'rir hann. I ör- væntingu tók ég símaskrána ,án þess að búast við að finna nafn- ið hans þar. En þarna stóð það þá. David H. Stempel, Stone Canyon Road nr. 1439. CRestwiew 6-1101. Andartaki síðar var ég að tala við Stempel sjálfan og rödd hans var nákvæmlega eins hvell og drengjaleg og áfjáð og siðast þegar ég- hafði hitt hann. „Ert það þú, Eddie Lewis! Hvaðan úr ósköpunum ber þig að, hoppaðu inn í leigubíl og flýttu þér hingað“. Meðan ég ók í leigubílnum gegnum göturnar í Los Angeles. sem minntu á smábæi í miðvest- urríkjunum lagða hlið við hlið. kílómetra eftir kílómetra, var ég að hugsa um Dave Stempel, David Heming Stempel, og hvernig hann hafði á sínum tíma lesið ritsmiðar sinar upp fyrir okkur meðan blekið á þeim var enn vott — og hvernig hann hafði þá verið átrúnaðargoð okkar. Dave Heming Stempel var regluleg Hollywoodímynd ungs rithöfundar. Hann var há- vaxinn og í senn kraftalegur og glæsilegur. Augun voru ljósblá, broshýr, en þó hvöss og íhugul. Þegar við vorum komnir úr skóla, hitti ég Dave ekki aftur fyrr en ég rakst á hann mörg- um árum seinna á Tims bar á Þriðju Avenue. Þá var hann ný- búinn að ljúka stúdentsprófi og Draumurinn um eimreiðina hafði skipað honum í röð efnilegustu ungskálda Bandaríkjanna. Þessi bók átti að vera hin fyrsta af þremur sem hann hafði ákveð- ið að skrifa um efnið: „Barátta mannsins við maskínuna", þetta stóð á kápunni, og næsta bindi Iljarta gimsteinanna sjö átti að vera á næsta leiti. Þegar ég hitti hann áðurnefnt kvöld og spurði hvort nokkuð væri að frétta. kastaði hann til tignarlegu höfð- inu og sagði: „Mig hefur alltaf langað til að vita hvernig reglu- legt söguriki lítur út, svo að ég fer til Hollywood í nokkra mán- uði og reyni að losa þá við eitt- hvað af ævintýragullinu. For- leggjarinn minn virðist hafa ó- trú á þessum ráðagerðum mín- um, svo að mér datt í hug að leyfa Metro Goldwyn Mayer að hjálpa mér svolítið af stað“. Síðan voru liðin fimmtán ár og í sjö ár að minnsta kosti af þessum fimmtán hafði forleggj- arinn hans að staðaldri auglýst að Iljárta gimsteinanna sjö væri I rétt aðeins ókomið. Ég veit þetta, j vegna þess að allan tímann hef : ég beðið eftir þeirri bók, haf- j andi bókstaflega lært Drauminn um eimreiðina utanað. Leigubíllinn nam staðar fyrir framan stórhýsi í miðaldastíl. Stofustúlka leiddi mig gegnum kuldalega dagstofu og inn á notalegan lítinn bar, sem kom þarna eins og skrattinn úr sauðarleggnum innanum allt þetta gotneska. „Eddie Lewis“, sagði Stempel eins og hann gleddist í raun og veru yfir að sjá mig. „Það er nú meira hvað þú hefur breytzt, Eddie“. Fyrst i fúáð fannst mér sem tanna v milli tannanna í skorur og ójöfmir á öllum flötum þeirra og fjarlægi leifar, sem þar kunna að leynast. Ein aðferð er sú áð leggja burstann þann- ig að tönnum þeim, sem hreinsa skal, að hár hans bein- ist að rótum þeirra og legg- ist skáhallt að tannholdinu. en dragist síðan niður eftir því og eftir yfirborði tannanna í átt að bitfleti þeirra. Þannig eru tennur efri góms burst- aðar niður, en neðri tennur upp á við; bitfleti skal bursta fram og aftur. Tannbursti á að vera nægi- lega lítill til þess að auðvelt sé að koma honum að öllunr flötum tanna að utan og,inn- an. Burstunarflötur hans skal vera beinn og hárin stinn. Bezt er að eiga tvo bursta, nota þá til skiptis, hreinsa þá og láta þorna vel milli not- kunar. Frá Tannlæknafélagi fslands Hírðing Barnið fær fyrstu tennurn- ar um 6 mánaða gamalt, og tveggja ára, er- það. oftast búið • að fá; allar-'/.bamatenn:- urnar. Nauðsynlegt v er að hirðing tannanna hefjist eins fljótt og auðið er og alls ekki síðar en þegar barnið er tveggja ára, svo að hreinsun tannanna verði því eins.sjálf- sögð og að þvo sér um hend- urnar og andlitið. Tennurnar þ.arf að bursta að lokinni hverri máltíð og umfram allt að sofa með hreinar tennur. Börnin eru ekki sjálf fær um að annast hreinsun tanna sinna fyrr en þau eru 7—8 ára gömul og jafnvel eftir þann aldur þurfa foreldrarnir að fylgjast vel með því, að tannburstunin sé rétt fram- kvæmd. Við burstun ber að gæta þess að hár burstans nái inn ZO.tíZ Föstudagur 6. október 1961 ÞJÓÐVILJINN — m

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.