Þjóðviljinn - 08.10.1961, Síða 2

Þjóðviljinn - 08.10.1961, Síða 2
skipin 'iallfcrímssókn: VTessa klukkan 11. Séra Sigurjón Þ. Arniason. Júdódeild Ármanns: Æfingar í júdó eru hafnar i í- þróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Æfingatímar júdó: þriðjudaga. klukkan 7—10 s.d. Kl. 9—10 s.d. Sjálfsvörn: miðvikudaga klukk- an 9—10 s.d. föstudaga klukkan 8—9 s.d. T’rentarakonur. lunið fundinn á mánudagskvöld. Stjórnin. „Ég ætla að leysa þig af verðinum," sagði Eddy við vélamanninn. „Hver ertu?“, spurði hinn. „Það kemur þér ekki við — og flýttu þér upp,“ svaraði Eddy. Eitt hnefahögg kom manninum í fullan skilning um alvöru SHT ■•acaaa>aaasaaaaa«aaa«aaaaai J&i i *> ti\ Á ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■••■■■■■••■■••■■■■■aaaaaaaaaaaaaaaaaa rUi fe ,•■■•■■■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■«•■■■■■■■■■..>■■■■! O ‘4,. .1 Jöklar h.f. Langjökull kom til Haldon i gær. Fer þaðan til A-Þýzkalands, Jak- obsstad og Kotka .Vatnajökull fór fram hjá Gibraltar 5.10. áleiðis til Haifa. Loftleiðir h.f. 1 dag er Snorri Sturiuson vænt- anlegur frá N.Y. kl. 6.30. Fer tii Oslo og Helsingfors kl. 8.00. Kem- ur til batoa kl. 1.30 og heldur á- leiðis til N.Y. ki. 3.00. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá N. Y. kl. 9.00. Fer til Gautaborgar. Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 10.30. Eimskipafc'dag islands Brúarfoss fór frá N.Y. 6. þ.m. til Reykjav. kur. Dettifoss fór frá Rotterdam 6. þ.m. til Ha.mborgar og Reykjavikur. Fja’lfoss fór frá Huli 6. þ.m. til Reykjavákur. Goða- foss er i Reykjavik. Gullfoss fór frá Leitih 6. þ.m. Var væntanlegur til Reykjavikur á ytri höfnina ki. 9.00 í morgun. Skipið kemur að bryggju um klukkan 10.30. Lagarfoss kom til Jakobsstad 3. þ.m. eFr þaðan til Mantyluoto, Ventspils og Leningrad. Reyikja- foss fór frá Kaupmannahöfn 5. þ.m. Fer þaðan til Mantyluoto, frá Dublin 7. þ.m. til N.Y. Tröl’a- foss kom til Immingham 7. þ.m. Far þaðan til Esbierg og Rotter- da.m og þaðan til N.Y. Tungufcss kom til Rotterdam 7. þ.m. Fer þaðan til Hamborgar og Gauta- borgar. féiagslíf Bókasafn Kópavogs: tJ-tlán þriðjudaga og fimmtudaga í báðum skólum. Fyrir börn kl. 6—7.30. Fullorðna 8.50—10.00. Félavar. Evðið kvöldinu yfir ka.ffibo’la í félagsheimilinu í kvöld. Opið á h.verju kvöldi. Æ.F.R. Bústaðasókn: Háiiiðamessa í Réttarholtsskóla klukka-n 2. Biskup Islands f’ytur ávarp í messu. — Gunnar Árnas. Kópavogssókn: Barnasamkoma klukkan 10.30 í félagsheimilinu. Gunnar Árnason. Kirkia Óháða safnaðarins: Messa kinkkan 2 e.h. sunnudag. — Emil Björnsson. Langhoitsprestakali: Messað i Laugarneskirkju k’ukk- an 5. Séra Árelíus Níelsson. Dómkirkjan: Klukkan 10.30: Prestsvígsla. Bisk- upinn hr. Sigurbjörn Einarsson vígii- cand. theol. Sigurpál Ösk- arsáon til Bíldudalsprestakal’.s. Sérí. Jón Kr. Isfeld lýsir vigslu. Vigtluvottar auk hans próf. Björn Magnússon, próf. Regen Prenter frá'Árósum og séra Jnn Auðuns dómprófastur som einnig þjónar fyrir altari. — Klukkan 3: þýzk guðsþiónusta. Klukkan 5: messa, séra Óskar J- Þorlák.-son. [Iáteigsprestakall: Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans klukkan 2. Barnasamkoma á sama stað klukkan 10.30 árdegis. Séra Jón Þorvarðsson. orða hans. Eddy beið ekki bpðanna heldyr tók að vélarhluta lausa og faldi þá síðan. Hann glotti. Þeir uppi yrðu brátt undrandi. Nú gátu þeir ekki siglt nema j Eddi vildi, . J ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■*■*■■■■«• ■ * 7rí!"‘-sTf * K' 1 • ■ r< » • Aösetur Salvadors Dali í Katalóníu á Spáni. 2) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 8. október I96I Dali og loftbyssan Uppselt hefur verið ' iV állar sýningar á hinu vipsælá gam- anlcik „Allir komú þeir aft- ur“, sem Þjóðleikhúsið - sýnir um þessar mundir Við: mikki'. hrifningu leikhúspfesta? ' 10. sýning lciksins verður í dag. — Myndin er af Bessa Bjarna- syni og Jóhanni Pálssyni í sínum. J • •••’ 1 dag er sunnudagur 8. október. Demetríus. Tungl í hásuðri kl 11.27. Árdegisháflaeði ki. 4.41. Síðdegisháflæði kl. 16.56. Næturvarzla vikuna 8.—14. okt. er í Lyfjabúðinni Iðunni. Loftleiðir h.f. 1 dag er Leifur Eir ksson vænt- anlegur frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 22.00 Fcr til N.Y. kl. 23.30. Salvador- Daii í fögru húsi á strönd Spánar, Costa Brava, býr hinn frægi málari Salvadoi' Dali. I sumar kom í heimsókn til hans Englendingur nokkur, sem hefur skrifað grein um þessa heimsókn. Þegar Englendingurinn og Dali hittust var sá síðafnefndi í kúrekaskyrtu, okkurlituðum buxum og á ljósbrúnum skóm. Samtalið snérist í fyrstu um sjimpansa sem mála og verk Bandaríkjamannsins Pollock, en hann er írægur „slettu“ malari. Dali spáir því að næsta skrefið í málaralistinni verði Háskólaháfíð Framhald af 1. síðu. ari við undirleik Fritz Weiss- happels. Kristinn söng lögin Víkingarnir eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, Máninn líð- ur eftir Jón Leifs og Norður við heimskaut eftir Þórarin Jónsson. Að endingu ávarpaði rektor nýstúdenta og afhenti þeim háskólaborgarabréf. Um 200 nýstúdentar hafa látið skrá sig við I-Iáskólann í haust en alls verða um 780 stúdentar við skólann í vetur. enn á ný „formalismi”, en í þeim myndum þurfi að koma fram orka. Dali er nú að gera slíkar tilraunir. Fyrst sýndi Dali Englendingnum pappírs- lengjur sem lágu á gólíi í einu herbergjanna og voru þær þaktar svörtum klessum og dropum. Þetta var tilrauna- vinna og áhaldið, sem Dali notaði til þess arna, var loft- byssa og við hana var tengd- ur dúnkut' sem innihéll svart blek. Þegar skotið ríður af skellur blekið á léreftið af miklu afli og splundrast í ó- tal einingar. Á þann hátt kemur fram þessi orka, sem Dali vi'll fá fram í myndum sínum. ■ Dali var að vinna að mynd, sem á að vera 10—15 fet á hæð. Þetta er mynd af orustu og hann teiknar hermennina og annað mjög samvizkusam- lega. Þegar myndin verður íullgerð ætlar Dali að munda byssuna og skjóta nokkrum sinnum á myndina og þá er verkið fullunnið og myndin líklega gædd nýjum og áður óþekktum eiginleikum. Dali kvaddi Englendinginn með svofelldum orðum:' „Þetta er nóg — nú verður Dali að halda áfrarn vinnu sinni!“ í Austurbæjarbíó; í ÁSTARFJÖTRUM (Ich War Ihm Ilörig) Stjórnandi: Wolfgang Becker. Leikendur: Carlos Thompson, Barbara Rútting o.fl. Mynd byggð á sönnum at- burði um falskan og slunginn mann, sem vélar unga og ríka konu. Hún lýsir vel hinum kulda- lega þýzka .þjóðarblæ og ungi maðurinn vondi er afsprengi þess þjóðfélags, sem elur hann. Carlos Thompson leikur hann af einstakri snilld. Þetta er þýzk mynd í allt öðrum flokki en vellan, sem maður á yfirleitt að venjast P.s. — Fólk ætti að veita næstu mynd Austurbæjarbíós athygii. Hún heitir .,Brúin“ (Die Brúcke) og er gerð af Bernhard Wicki, sem án efa er snjallasti kvikmyndamaður Þjóðverja í dag ásamt því að vera einn þeirra fremsti leik- ari. Mynd þessi hefur hlotið margar alþjóðlegar viður- kenningar enda afburðagóð. Stjörnubíó: LAUSNARGJALDIÐ Aðaihlutv.: Randolph Scott. Hörkuskothríð í- áttatíu og þrjár mínútur. Tuttugu og sex menn láta lífið.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.