Þjóðviljinn - 08.10.1961, Side 4

Þjóðviljinn - 08.10.1961, Side 4
og hófsemi hefði hann vafa- iaust getað hreppt nokkru 1 þessum töluðu orðum voru að berast enclanleg úrslit frá i-v Skákþinginu í Bled lauk með enn nýjum sigri Michails Tals, fyrrv. heimsmeistara. Ekki er fjarri lagi að álykta, að Tal sé sigursælasti skákmaður, sem uppi hefur verið. ef miðað er við skákmót (einvígi undan- skilin). Við láuslega athugun telst þættinum svo til, að af þeim 7 stórmótum, sem Tal hef- ur tekið þátt í síðustu 4 árin, þá hafi hann hreppt efsta sæt- ið í 6 og orðið meðal efstu j+ tnanna í því sjöunda. Slík sigurganga á naumast nokkrar hliðstæður. þótt maður Ieiti aftur til hinna eldri heims- meistara svo sem Aljechins og Capablanca. SHkri reisn hefur hann náð maðurinn, sém ekki kunni að byggja upp stöður, að dómi þekkts stórmeistara fyr- ir tveimur árum. Hvort sem Tal kann nú að byggja upp stöður eður eigi, þá fer hitt naumlega milli mála, að hann er sérfræðingur í að rífa niður stöðu andstæðingsins. Og þótt veilur kunni að leyn- ast í stöðubyggingu hans, þá er það næsta sialdan. sem and- stæðingnum tekst að notfæra sér þær. Það skyldi þó ekki vera að þær væru bvggðar úr þéttara efni en í fljótu bragði kann að virðast? Hinn glæsilegi sigur Tals á þessu móti eykur enn likurn- ar fyrir því. að hann sigri á næsta kandídatamóti og mæti Botvinnik í þriðja sinn í ein- vígi. Skvldi ,,gamli maðurinn" standast þá brekraun að nýju? Árangur Fischers að hreppa annað sætið á þessu móti og sigJa taplauá í gegn er svo frá- ■bær. að ekkert kemst bar til samjöfnunar, þegar tekið er til- lit til æsku hans, en hann er aðeins 18 ára að aldri. Fischer sigraði Tal og hlaut 3V2 vinn- ing úr fjórum skákum, sem hann tefldi gegn Sovétmönnum. Er það mesta áfall, sem sov- ézkir skákmenn hafa orðið fyr- ir síðustu 20 árin. Þátturinn hefur áður látið í ljós þá skoðun, að það væri æskileg þróun. ef þióðir utan Sovétsamveldisins tækju að eignast skákmenn. sem hefðu bein í nefinu, er beir stæðu andspænis hinum gerzku meist- urum með bví að ella kynni svo að fara að skákmenn Vest- urlanda fylltust vonlevsi og uppgjafarábda. RúsSáf' h'pla að~ vísu vel sltákkafail sem þétta;, því segia má að þar í Jandi sé nær ótæmandi uppspretta nýrra stórmeistara sem og skákfræðílegra hugmynda og nýjunga. En þetta mót sýnir þó að þeir verða að halda vel vöku sinni og veldi þeirra í skákheiminum er ekki eins yf- irgnæfandi og það hefur verið um alllangt árabil. Það verður gaman að fylgjast með Fischer á næsta kandidatamóti, en heldur verður að teljast ólík- legt að hann verði næsti á- skorandi, svo sem sumir hafa haft við orð. Það yrði þá sann- kölluð „bylting í r:ki útvaldra“. Þar sem lesendur munu hafa íengið hdildarvinningstölur mótsins og röð allra keppenda þegar línur þessar birtast. þá mun ég ekki fara frekar út í þá sálma. aðeins drepa fáum orðum á Friðrik Ólafsson. Friðrik fór sem kunnugt er af- ar il!a af stað, hlaut t.d. að- eins 3V2 vinning út úr 12 fyrstu skákunum. Siðan hlaut hann 5 út úr þeim 7 sem eftir voru. Þetta stafar auðvitað að miklu leyti af því, að hann teflir við sterkari menn í fyrrihluta mótsins en þeim s'ðari. Hánn er fremur óheppinn með liti framan af. þannig að hann hef- ur svart gegn mörgum hinum sterkustu mönnum. En megin- orsökin fyrir hinni slælegu frammistöðu Friðriks í fj'rri hluta mótsins mun þó vera sú, að hann hefur tekið „skakkan pól í hæðina“. þegar i byrjun og ekki gert sér fyllilega grein fyrir því, hve hér var um sterkt mót að ræða. Hann kem- ur í sigurvfmu frá svæðamót- inu í Tékkóslóvakíu, sem stóðst auðvitað engan samjöfn- uð við þetta mót að styrkleika. Honum má líkja við mann sem fer frá rjúpnaskytteríi á tígris- dýraveiðar, og áttar sig ekki nógu snemma á hinum breyttu aðstæðum. Ég hef að vísu ekki séð neina af skákum Friðriks frá mótinu ennþá, en mér þyk- ir líklegt að af þeím megi greina, að hánn hafi ekki ætl- að sér af gegn hinum sterkari meisturum og teflt jafnvel til vinnings, þótt staðan gæfi ekki tilefni til slíks. Slíkt er gjarn- an háttemi ókvalráðra bar, dagamanna sem Friðriks. Ef hann hefði beitt meiri aðgætni hærri vinningatöiu. Hitt er svo Bled og fer vinningastaðan í ahnað mál, hvort það hefði heild hér á eftir: glatt hjarta víkingsíns rneira, 1. ,Tál- 14*4 V.. því hann kann hezt við að 2. Fischer 13*4 V.. bardaai.nn sé.sem snarpastur. i- •3.L-+. .GJigbriC.. . Keres Ano-atí+báré Ffiðrik ékki á; Pctros.jan .... 12*4 V.. neinnl af^nkun ácS Tialda 'fyrir ‘6.-7/ Gellei’, Trifuriovíc lO'/j V.. frammistöðu sína á þessu móti. 8. Parma 10 V.. því 8'2 vinningur er ekki léleg 9.—10. Bisguii', JVIat- útkoma í viðureign við þann anovic 9'4 v.: liðsafla. sem þarna var saman 11.—13. Darga, Donner kominn. Hann hefur haldið Najdorf .... 9 V- nokkuð í horfinu með sinn 14. Friðrik 8*4 v.. fyrri orðstir. þótt harðar kröf- 15.—16. Ivkov, Port- ur séu gerðar til hans núorð- isch 8 V„ ið. Hann er ekki jafnoki sterk- 17. Pachmann 7 V. ustu skákmanna heims enn sem 18. Bertok 6Vz V.. komið er a.m.k. En ef hann 19. Germek 5*4 V. heldur sig við efnið af þeirri 20. Udovic 4 V. einbeitni, sem honum er lag- in, þá má búast við miklu af honum í framtíðinni, því hann ætti að geta bætt við sig í ein 15—20 ár ennþá. Svo hvísl nokkurra svartsýnismanna um, að Friðrik sé „búinn að vera“ á sér sem betur fer ekki méiri stoð i veruleikanum en spár þær um heimsendi. sem skotið hafa upp kollinum á undan- förnum áratugum, en allar lát- ið sér til skammar verða. Nú fögnum við heimkomu stórmeistarans og óskum hon- um góðrar hvíldar eftir erf- iða raun. Heill hildi frá! Fischer er sá eini sem engri skák tapar í þessu heljarmóti. Fer hér á eftir ei.n af vinpings- skákum hans. en sigurvegarinn Tal verður væntanlega gestur- þáttarins siðar. Hvítt: Fischer — Svart: Geller SPÁNSKUR LEIKUR 1. e4, e5; 2. Rf3, Rc6; 3. Bb5, a6; 4. Ba4, d6 (Vörn sú, sem Geller . velur, er kennd við Steinitz. Algeng- . ara er 4. — Rf6). 5. 0—6 (Þennan leik Fischers sæmir skákfræðingurinn Pachmann I Dr. phil. Stefán Einarsson prófessor: ÍSLENSK BÖKMENNTASAGA 874-1 Tvímælalaust má telja það til stórtíðinda í íslenzkum bók- menntum, að út er komin ýtarleg bókmenntasaga, er næryfir tímabilið 874—1960. Það er dr. Stefán Einarsson prófessor í Baltimore í Bandaríkjunum, sem unnið hefur þetta þrek- virki. Áður hafði hann ritað íslenzka bókmenntasögu á enska tungu, sem út kom árið 1957 hjá The John Hopkins Press, og vákti þvílíka athygli í hinum enskumælandi heimi, að bókin hefur þegar verið endurprentuð tvisvar sinnum. fslenzka útgáfan af bókmenntasögu Stefáns er miklu stærri og ýtarlegri en sú enska. Bókinni er skipt í 22 kafla og hverj- um kafla aftur í fjölmarga undirkafla. Sérstakur kafli er og um íslenzka rithöfunda í Vesturheimi. — Að lokum er löng bókaskrá og ýtarlegt registur, sem nær yfir a. m. k. 4000 uppsláttaratriði. Eins og að líkum lætur eru mörg hundruð höfundar lífs og liðnir nefndir í þessari bók og mun margan fýsa að sjá ummæli dr. Stefáns um verk þeirra. ; Bókmenntasagan er 519+12 bls, í stóru broti (28x16 cm) Verð kr. 375.00+11.25 (söluskattur), ib. í sterkt strigaband. , Bókin hefur verið send til flestra bóksala. Send hvéft-. a \ land sem er burðargjaldsfrítt, ef greiðsla fylgir pöntun. Þeir sem vilja kynna sér íslenzkar bókmenniir að fornu og nýju fá hér upp í hendurnar þá bók, scm lengi hefur vantað. </ý§ajút£alu hjá útgefanda sem er' Sntrbj örnU ónss on^ Cb-h.f THE ENGLISH BOOKSHOP Hafnarstræti 9. Símar 10103 og 11936. gerl. fiOíiGi;; : TA Skátahlutaveltán hefst í dag kl. 2 e. h. í Skátaheimilinu við Snorrabraut. Gcðir vinningar. Gott happdrætti. Eogin núIL iítíntifi 6/íe.o gi. — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 8. október 1961 f $ 1 E

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.