Þjóðviljinn - 08.10.1961, Síða 6

Þjóðviljinn - 08.10.1961, Síða 6
ÞJðÐVILJINN Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokkurinn. — Ritstjórar: Magnús Kjartansson (áb.), Magnús Torfi Ólafsson, Sigurður Guðmundsson. — Fróttaritstjórar: ívar H. Jónsson, Jón Bjarnason. — Auglýsingastjóri: Guðgeir Mafenússon. — Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 50,00 á mán. — Lausasöluverð kr. 3.00. Prentsmiðja Þjóðviljans h.f. Engan nánasarliátt við sjó- menu og fjölskyldur þeirra ]4M''örg og átakanleg sjóslys nndanfarna mánuði hafa ýtt við mönnum svo þeim verður tíðhugsaðra til slysavarna á sjó, og eins hins, hvernig búið er að kon- um, börnum og öldruðum foreldrum sjómanna sem farast. Og nú virðist sú hugsun vera að sigra, að sjó- menn eigi kröfu til sæmilegra dánarbóta og örorku- bóta, en því fer fjarri að það mál hafi átt greiðan framgang undanfarið. Og oft, líklega oftast, við alvar- leg slys á sjó þegar um meiðsli og meiri eða minni örorku er að ræða, þurfa sjómennirnir sem fyrir þessu verða að standa í málaferlum við útgerðarmenn, stund- um svo árum skiptir, áður en skaðabætur fást, ef tekst þá að fá þær. jOins var það í sjómannadeilunum í vetur, þegar sjó- ^ menn kröfðust þess að fá sett í samni-nga að þeir skyldu eiga rétt á 200 þúsund króna sérstökum bót- um við dauðaslys eða slys sem valda algerri örorku. Það þurfti harða baráttu til þess að nokkur sjómanna- félaganna fengju þetta réttlætismál sett -í kjarasamn- inga sín-a, og bilaði í þeirri baráttu eins og oftar Al- þýðuflokksforysta Sjóma-nnafélags- Reykjavíkur. En önnur sjómannafélög héldu baráttunni áfram, m. a. með því að fella samningstilboð sem Jón Sigurðsson Og félagar hans mæltu með, og naut félag Jóns Sig- urðssonar svo einnig góðs af. 'C’n með þessu var ekki fullur sigur unninn í þessu réttlætismáli, og þess vegna fær nú fjölskylda eins sjómanns 290 þúsund krónur í dánarbætur e-n önnur einungis 90 þúsund. Það er vegna þess, að enn hafa ekki öll sjómannafélög samið um 200 þúsund króna sérstakar bætur og samningar sjómannafélaganna ná heldur ekki til báta sem eru undir tólf tonn að stærð. Og svo vantar á að frá þessu máli sé nógu vel geng- ið, meðan ákvæði um hina sérstöku tryggingu eru ein- u-ngis í uppsegjanlegum kjarasamningum sjómannafé- laganna. Thl þess að koma málinu í viðunandi horf fluttu tveir A þingma-nna Alþýðubandalagsins, Geir Gunnarsson og 'Hannibal Valdimarsson, frumvar-p til laga -á Alþingi í vetur úm 200 þús. kr. líftryggingu fyrir alla íslenzka sjómenn. En þingmenn Alþýðuflokksins og Sjálfstæð- ísflokksins snerust gegn málinu og komu 1 veg fyrir að það yrði afgreitt. Nú birtir Alþýðublaðið leiðara um málið, þar sem lýst er með sterkum orðum fylgi við þetta réttlætismál sjóma-nna, svo ekki er annað að sjá en Alþýðuflokkurinn hafi breytt um afstöðu og sé nú orðinn fylgjandi málinu. Helzt sú afstaða vonandi fram á þingið nú í vetur, svo það verði lögfest að all- ir sjómenn eigi rétt á 200 þúsund kró-na sérstökum dánarbótum auk hinna lögboðnu bóta trygginganna. En þangað til mætti ríkinu teljast skylt að bæta úr því ranglæti sem nú á sér stað, með hi-nn verulega mismun sem er á dánarbótum sjómanna, eftir því í hvaða sjómannafélagi þeir eru eða eftir stærð báts- ins. ¥jað er ekki nóg að tala fagurt um sjómenn og starf þeirra við hátíðleg tækifæri. Þjóðinni allri er það lífsna-uðsyin -að íslenzkir menn vilji stunda sjósókn og fiskveiðar. Og sá nánasarháttur og skilningsleysi sem jeinkennt hefur afstöðu meirihluta Alþingis í hagsmuna- .málum sjómanna verður að hverfa. — s. BREF Norður undir íshafi situr maður í myrkri: Skúli Guðjónsson á Ljótunnarstöðum. En það er bjart í myrkri hans. Hann sér í myrkri sínu og kyrrð við Húnaflóann vítt yfir heima alla. Hefur haldið vöku sinni með þeim hætti að sjáandi mættu öfunda hann. Og atburði í heimi hinna sjáandi hcfur hann gegnumlýst með augum þess skilnings sem aðeins útvöldum er gefinn. Þessi blindi maður norður á strönd íshafs- VI ins hefur ekki haldið að sér liöndum, róið í gráðið og hlustað aðeins eftír fréttum úr heimi hinna sjáandi. Iiann hefur alloft hresst lesendur Þjóðviljans með skcmmtilegum bréf- um; slíkum að aðrir skrifa þau ekki skemmti- legri. En hann hefur eklsi látið sítja við það eitt. Hann hefur líka skrifað bók (raun- ar víst meira cn eina bók), og er sú kær- komna sending að norðan, nú kcmin í bóka- verzlanir. ® M blindu, ef við hefðum ekki sjá- andi menn til að yera okkar leiðarijós. — Vill ekki sjáandi mönnum oí't verða þaö á að misskilja blinda menn? — Manni fannst það kannski til að byrja með, að sjáandi menn væru alltaf að misskilja mann, en finnur það nú að misskilningurinn er engu síður hjá manni sjálfum, ogsvoer-það einnig á þeim árum sem mað- ur er að kömast í skilning um þetta. Eit't vil ég taka fram: ég skildi ekki sjáandi menn fyrr en ég 'fór,,,að .umgangast blint fólk, en af umgengni við það hef ég lært mikið. Enn -þagnar Skúli og er hugsi um Það var á s.l. vetri að ég komst á snoðir um að þessi bók Skúla væri komin í prentsmiðjuna og myndi hressa uppá sálir okkar sjáandi einhvernt'ma með haustinu. Og eitt kvöld var ég svo hamingjusamur að sitja að rabbi með Skúla. Fyrst ræddum við um torfristumenn og til- hleypingar, sveitasíma og sagn- fræði, pólitík — en ekki presta, og eru þó prestasögur Skúla í sérflokki. Þar kom loks að ég áræddi að læða að spurningu: — Nú er bók frá þér komin í prentsmiðjuna, — hvað viltu segja mér um hana? — Helzt ekki neitt, svaraði Skúli snöggt. Svo saug hann fastar að sér reykinn úr píp- unni. Pípan hans er ekki bog- in, líkt og Stalíns bónda frá Gor-í, en öúu fínlegri að sjá. Eru beir áðurnefndu raunarekki einir bænda um handgengni við reykjarpípur. — Eitt.hvað hlýturðu að fást til að seeia mér. Er langt síð- an þú skrifaðir békina? — Bókin er skrifuð fyrir 6 árum. — Það undarlega við það er að nafnið kom einhvern- veginn yfir mie begar ég heyrði lesna sögu í útvarp. — Þú ætiar bó ekki að fara að lýsa bví yfir að þú hafir stolið nafninu! — Jú. ée æúa að lýsa yfir því, en með bví fororði bó að mér fannst ég ei.ea meiri rétt á be-ssu naf.ni en höfundurinn sem notaði bað. Saean er ée hevrði í út.varn- inu gievmdist — en nafnið hélt áfram veVn pinb^/prssfaðáv f sálinni.;'ég háfði enean frið fvr- ir nafnjnu,-Fndirinrj varð sá að ée ákvað að skrifa bók með þessu nafnj, — F.itfbveri- prmpð tilofni en nafnið eit.t befur verið til þess að þú skrifaðir bókina. — Já. Kannski hefur betta %'erið einbver u.nnreisnartilraun. É« bnfði sern btindur maður ffert ýmisl.ept, e<* vis-si að biind- ir menn gerðu hitt og annað — on hversveena gæ+u beir þá ekk.i aTvee eins skrifað bækur? Svo hvriaði éq að skrifa bók- j.na. Hn.esaði mér í öndverðu að bék<n ætti að hafa tvenns- konar tilgans. í fyrsta Tagi sem nekkurs.kenar kennslubók fyrir súéandi menn f umgengni við blinda menn. ofi í öðru lagi beim bbndum mönnum, sem kæmu til með að ioc.a hana eða bovrn. Jrnnnelri einhver hvatn- $ÍLÍil& fíill . iiSÓiil k banni.r? for nt pt»n, en þeear Jeið á verkið varð mér ljóst — kannski mér til mikill- ar skelfingar, að málið tók allt aðra stefnu: ég fann að ég var ekki að skrifa fyrir aðra; ég var að skrifa fyrir sjálfan mig. — Gerði það nokkuð erfiða fyrir? — Já, ég var í töluverðum vanda. Mér fannst ég verða að velja um tvo kosti: annað hvort að segja undan og ofan af, eða vera nokkurnveginn heiðarleg- ur og segja það sem. maður hélt að þyrfti að segja. — Hver varð svo niðurstaðan? — Ég valdi síðari kostinn, en huggaði mig jafnframt við það, að segja við sjálfan mig: Þetta verður aldrei birt, eða a. m. k. þá ekk.i fyrr en þú ert dauður! — Er þetta svona voðaleg bók? — Ekki vil ég seg’a það, en þá fannst mér a. m. k. í sum- um hlutum bókarinnar, að ég vera að kcma dálítið við kviku í sélinni. — Og um hvað fíallar svo bókin í raun og veru? — Eftir því sem ég veit bezt, eða finnst, að segia um bessa b.Tuti, þá eru hetta þættir af því hvernig bliedur maður hef- ur lært á lífið að nýju og fundið veg þar sem honum virð- ist enginn vera í öndverðu. Skúli tottar pínuna enn ákaf- ar en fyrr, og það verður nokk- urt hlé. Ég álykta í þögninni, með réttu eða röngu, að leitin að hinum nýja vegi hafi ekki verið honum átakalaus. — Og svo ... — Já. svo sagan haldi .áfrarou; Skúli Guðjónsson, bóndi á Ljótunnarstöðum, höfundur bókarinnar „Bréf úr myrkri“. — Mér .varð líkt og Þórbevg- ur segir ein-hverstaðar; Þetta þætti gott ef - það vasri ef+ir Jónas Hallgrímsson! Reyridar vil ég ekki segja að ' bái lá þetta handri-Hí salti,. það.,; bókifi''þættilgóð'ef -einhver ann- ar héfði skrifað •hana, nheldur fannst mér lýsingin á baráttu þessá höfundar gæti hafa verið rétt' — þótt þetta væri orðið mér svo f jarlægt að mér íyndc.. ist þetta ekki geta verið ég sjálfur. dagana, myndi ég ekkert hafa á móti því að það yrði gefið út, hinsvegar þykir mér frem- ur ósennilegt að ég skrifi fleiri bækur, en vitanlega á maður aldrei að fortaka neitt. Eg hef oft heyrt um það rætt og ritað, að ritstörf væru vinna, meir að -segja erfið vinna, og að þau yrði að læra, að því mér hefur skilizt líkt og eitt- hvert bandverk eða iðn. Og ég hef einhvernveginn fengið það inn í mig, að þegar menn hefðu náð svo mikilli leikni í þessari iðn að þeir kæmu til greina við úthlutun listamannalauna, þá jafngilti það eiginlega því að hafa öðlazt sveinsbréf í þess- ari iðn, og þegar þeir svo kæmust það langt, að þeir fengju bókmenntaverðlaun hjá Almenna bókafélaginu. eða Menningarsióði. þá jafngilti það meistararéttindum í iðninni. — og jafnframt réttindum til að tgka menn í læri. Hinsvegar hef ég aldrei litiö á þau li+lu ritsförf sem ég hef fengizt við, •sem vinnu, og enn síður iðn. Þau hafa aðeins verið mér sem tómstundagaman og hvíld frá daglegu striti-, og engu að síður fvrir þvf, þótt þau hafi að .iafnaði farið fram á nóttunni, því það hefur verið mér keoni- kefli og metnaðarmál að steia ensri stund af venjulegum vinnudögum til svo óarðgæfra s+arfa. en begar aldurinn fær- ist yfir verður maður latari og vi.ll bafa. svefn sinn og engar refiar. Að öllu þessu athuguðu finnst mér það ekki líklegt, að ég Tegai 1 bað ævintýri að skrifa fleiri bækur. En hins- veear vona ég að ég endist eit.t- hvað til bess að senda bér línu, einu si.nni eða tvisvar á ári, Jón m.inn góður. — Þú hefur enn levnt því bvað békin, sem nú er að koma út, heitir. — Hún heitir: Bréf úr mvrkri. — Er betta ekki iangt ,.bréf“? — Jú, bað mun vera eitt lengsta bréf skrifað á Islandi. Lengst er Bréf tiT Láru, næst kemur svo hirðisbréf biskuns, og het.ta mun vera það þriðja í röðihni. — Þet.ta er þitt hirðisbréf til jarðneskra manna? — Það vil és ekki segía. — Er bér ekki léttir að hafa lckið við þessa bók? — Jú. Þe.sar és bafði Tokið við að skrifa verkið fann ég að ég var búinn að skrifa mig í sátt við lífið, guð og menn. Bráðum* fá hinir fiölmörgu lesendur fyrri bréfa Skúla þetta nýja bréf hans í hendur. Þeir munu ekki.verða .. Jyrir . von- r,ri nttao ■ Er fréttamönnum var skýrt frá opnun færeysku listsýningarinnar var þessi mynd tekín af Hanusi : og eiginkonu hans. ■ I Hanus Wð Högadalsá: ■ I Menninsarsamband hefur leeið hjá kunningium mínum svðra, og ég hafði aldrei heyrt bað í heild, heldur að- eins nokkra kafla -í útvarpinu einu sinni. Svo gerðist bað undarTegá að ég heyrði verkið í heild á s.I. •sumri. — Hversvegna hafðirðu ekki heyrt það allt fyrr? — Handritið var ekki heima og þegar maður kom til Reykja- víkur hafði maður öðru að sinna en eyða tíma í að hlusta á sjálf- an sig. — Hvernig kom bókin þér fyrir eyru eftir allan þenna táma? — Þegar ég loks heyrði bók- ina í heild fannst mér þetta vera orðið svo fjarlægt að ég gat hlustað á það með eftir- væntingu og forvitni, eins og eitthvað sem annar maður hefði skrifað. — Og hvemig verkaði hún á þig? um stund. Rýfur svo þögnina, ofurlítið kankvís. á svip: — Ég finn að það er stórt og i fííldjarft spor fyrir blindan mann að .senda frá sér .,bók. Þegar ég læt þetta handrit ,fgra brigðum.,-++>. fyrir álmenningssjónir er mér innanbrjósts eins og ég sé að seija kú til ókunnugra. Reynist kýrin ver en ég hef gert mér í . hugarlund sé ég eftir að hafa selt hana; . kenni kannski, með réttu eða röngu, að hinn nýi .<*>- Hversvegna fannst þér: eigandi hafi ekki gert vel til hennar. en misskilið;,.hana á eirihvem jhá,tt. En ef ég frétti að kýrin líkar vel, og kannski bet- ur en ég hef þoraö að vona. þá fagna-.ég. yfir .því; þá veit ég að hún hefúr lent hjá góðum manni. • - Svona verðuf tífninn að , leiða í ljóS’ hvort. ég hef. hlaupið á •mig þegar rég sendi1 þetta frá mér, eða hvort það gæti orðið einhverjum til einhvers gagns, — en um það vil ég engu spá að svo stöddu. — Hugsarðu þér ekki að skrifá-: ’fleiri bækur? . — Ef' að eirihver nennti ein- hverntíma; að sáfna samari , því ská&ta sem ég r hef .skrifað um þetta ekki geta átt við þig? — Þetta er lýsing á byrjunar- örðugleikum,v sem manni eru fjarlægari þegar líf manns er aftu.r komið í nokkui-nveginn fastan farveg og orðið ekki ó- svipað lífi venjulegra manna. Þessvegna get ég hugsað mér að þetta sé gefið út núna,. og að það sé aðeins. smáskrítið: sem . mér þótti óviðfelldið þá, — Eru nú ekki sjáandi menn dæmalausir aular í umgengni við blinda menn? — Manni finnst það kannski •stundum. En þetta er mesti miskilningur á báða bóga. Þetta eru beztu menn, þeir sjáandi; og við værum , illa sett,, þau-. Kennarzlaun Islands Færeyja Framhald af 11. síðú. taka alvarlega í taumana áður en íslenzkir skólar komast í al- gera niðurlægingu." „Almennur fundur kennara í Norðurlandskjördæmi véstra bein- ir þeim tilmælurh til mennta- málaráðuneytisins, að það hlut- ist til um að kennarar, sem sett- ir eru eða skipaðir í starf, kom- ist strax í full laun, sbr. þá rétt- arbót, sem sóknarprestar hafa nýlega fengið og tíðkazt hefur við ráðningu löglærðra fulltrúa við embætti sýslumanna og bæj- i arfógeta." Um kvöldið sátu fulltrúar boð | bæjarstjórnar Siglufjarðar að i Hótel Hvanneyri. Sátu boðið, auk 1 þeirra, bæjarstjóri, forseti bæjar- stjórnar og sóknarnefndarménn. Það er ekki auðvelt að í- mynda sér hvaða menningar- iegt vegarnesti Naddoddur hef- ur með sér haft, þegar hann fór frá Færeyjum til íslands. Ritaðar heimildir eru engar til frá þeim tíma, og sagan þoku vafin. En við hljótum samt sem áður að gera ráð fyrir því að Naddoddur vikingur — og flest- ir þeir menn sem síðan sigldu í kjölfar hans til íslands — hafi komið úr sama menning- arumhverfi sem landnáms- menn Færeyja. Færeyingar hafa efalaust kunnað skil. á Eddukvæðum og öðrum fornum norrænum kveð- skap, svo sem samgöngum og ieiðum var háttað í vesturveg bæði á víkingaöld og síðar. ís- lendingar hafa tíðum komið við í Færeyjum og öðru hverju haft þar fast aðsetur, svo sem fornar tóftir og minjar bera vitni um: „íslendingatóftir“ og „íslendingabúðir“. Elzti kveðskapur sem varð- veitzt hefur í Færeyjum, dans- kvæðin, mun,u.,þó yera. nokkru yngri,. . ort á fjórtándu og fimmtándu öld, en geymd í manna munni um margra alda skeið. Kvæðin eu okkar dýr- asta menningareign. En vilji Færeyingar skilja kvæði sín, grundvöll þeirra og bann kveð- skap sem áður tíðkaðist, þá hljóta þeir að leita til íslands. Þar er grundvöllinn að finna. Mörg kvæðanna bera þess ljósan vott að Þau eru komin frá íslandi. „Eitt er fröðið úr íslandi kqmið, skrivað í bók so breiða“, — slík upphafser- indi og önnur ámóta sýna glöggt að mörg færeysk kvæði hafa staðið á íslenzkri skinn- bók. — Til eru mörg færeysk kvæði sem þegið hafa efni úr íslenzkum fornsögum, til dæm- is Njálssögu, Laxdælu og Fóst- bræðrasögu. Önnur færeysk kvæði geyma ævintýraefni úr fornaldarsögum, til að mynda Hcrvararsögu. En einnig eru færeysk kvæði sem rang- til lega gera kvæðishetjuna að íslendingi. í Gönguhrólfskvæði okkar er Göngu-Hrólfur íslend- ingur, enda þótt hin íslenzka Göngu-Hrólfssaga og kvæðið okkar sé öldungis óskyld að öðru leyti en því, að bæði segja viðurnefnið hans af því dregið að hann hafi verið svo þungur að enginn hestur hafi mátt bera hann. Færeyingar ortu danskvæði og íslendingar rímur, eftir forn- aldarsögum, Karlamagnússögu, Þiðrekssögu og riddarasögum. Bragarhættir rímnanna eru ná- skyldir kvæðalagi okkar. Venju- lega eru fjórar Ijóðlínur í hverju erindi og bera enda- rím, en að auki hafa rímurn- ar stuðla og kenningar. Þess eru einnig dæmi að íslenzkar rímur hafi haft áhrif á fær- eysk kvæði. Fornsaga okkar er harla ó- ljós, eins og fyrr er sagt. Við vitum fátt um lif og atburði í landi okkar á landnámsöld. Þeir fáu glampar sem lýsa í myrkrinu, éru ' ísléndinguín að - þakka. Rit það sem nefnt er Færeyingasaga byggist á eldri sögu sem rituð hefur verið kringum tólf hundruð á ís- landi, en byggð á frásögnum úr Færeyjum. Hún er ekki lengur til í heilu líki, en brot- um hennar hefur verið safnað saman. í Ólafs sögu Tryggva- sonar er frásögnin um fyrsta landnám Gríms Kambans, ævi Sigmundar Brestissonar og kristniboðið. í Ólafs sögu helga eru frásagnir um dráp Þórólfs úr Dímun í Noregi, sendiför Karls hins mærska til Færeyja og dráp hans þar. Sumar þess- ara frásagna tók Snorri Sturlu- son upp í Heimskringlu. En mestar heimildir um fornsögu okkar er að finna í Flateyjar- bók, og kaflar úr Færeyjasögu eru einnig varðveittar í ýms- um handritum Árnasafns. En„ lands og Færeyja hélzt lörigu eftir að „gullöidinni“ lauk. Þeg- ar rætt er um skyldleika þjóð- anna og menningartengsl, mega Ljómur ekki gleymast. Jóni Arasyni er eignað þetta vold- uga helgiljóð, sem ort var á íslandi á fyrra heimingi sext- ándu aldar, en barst síðan til Færeyja og hefur lifað þar merkilegu lífi öldum saman. Og Færeyingar hafa einir varð- veitt hið fagra sönglag þessa máttuga skáldverks. Réttarstaða landa okkar var hin sama í mörg hundruð ár. En þegar menn tóku af alvöru að hugsa til þess að endurreisa tungumál Færeyinga og bjarga þjóðerni okkar eftir þrenging- ar margra alda, þá var íslend- ingur í flokki björgunarmanna. Við minnumst með þakklæti Jóns Sigurðssonar sem var einn stofnenda þegar reynt var að koma á fót færeysku félagi til að safna og gefa út gömul rit á færeysku máli. Á þann hátt skyldi stuðlað að sköpun færeyskra bókmennta og lestri færeyskra op ísl.enzkra rita ,í Eý'júm. Eínnig ékýldi réynt, bæði i ræðu og riti, að glæða þekkingu erlendra manna á þjóð okkar og tungu. Við Fær- eyingar teljum að ritmál okkar hafi verið skapað árið 1846. Það afrek leysti Vensil próf- astur af höndum. Hann sneið ritmáli okkar bann fagra forn- lega búning sem það ber nú á dögum. En einn þeirra manna sem hvöttu hann og studdu, var Jón Sigurðsson. Síðan eru liðin vel hundrað ár, og á þeim tíma höfum við eignazt miklar bókmenntir bæði í bundnu og óbundnu máli. f grein bókmennta, ljóð- rænum kveðskap, má benda á hluti sem eru sambærilegir við beztu verk heimsins. — Á síð- ustu tímum hafa mörg okkar beztu skáld — með Jóhannes bónda Patursson í broddi fylk- ingar — sungið fslandi lof. Og haf^ einni^ kjæ^ Framhald á 10. síðu £) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 8. október 1961 Sunnudagur 8. október 1961 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.