Þjóðviljinn - 08.10.1961, Qupperneq 11

Þjóðviljinn - 08.10.1961, Qupperneq 11
Budd Schulberg: O O r l7d útvarpið Tengsl íslands og Færeyja (The harder fhey fall) Hún gekk til Daves og nart- iaði laust í eyrað á honum. s.Góða nótt. Andrés“, sagði hún. i.Góða nótt, herra Lewis, komið bráðum aftur, þetta hefur verið íSvo ánægjulegt“. Það mátti sjá hreykni í fölum, bláum augum Daves, þegar vel vaxinn og rennilegur kroppur hennar hvarf út um dyrnar. i,Hún er stórkostlegur kvenmað- Ur“, sagði hann. „Finnst þér hún fekki dásamlegt, Edcúe?“ „Mmm“, sagði ég. „Ég get ekki tekið augun af henni“, sagði hann. ,,Nú er ég búinn að þekkja hana í þrjú ár, en ég get enn ekki tekið augun af henni. Eddie, hún hefur gefið mér eitthvað — eitthvað, sem ég hef leitað -að alla sevi. Ef ekki hefði verið fyrir Miki og Irving, hefði ég áreiðanlega orð- Íð schizqfren“. „Hver er Irving?“ „Irving Seidel, það er sálkönn- tiðurinn minn. Hann er framúr- ekarandi,1 hann hefur meðhöndl- Bð því nær alla sem ég þekki“. Úr einni bókahillunni, en þær liuldu alla veggi, tók Dave út bók og las setningu fyrir mig. ■Það var bók ftir Seidel. Ég gegn. mér hét hún. Bókasafn Daves hafa að geyma því nær alla énska, rússneska og franska sí- igilda höfunda, fjölmargar hill- Ur með sálarfræði og meginið Qf skáldsögum og Ijóðum síðustu ituttugu ára. Og heili Daves virtist alveg éins opinn og sólginn í nýja bókmenntastrauma og fyrir fimmtán árum, í hrifningu vitn- aði hann í nýjan Yalehöfund, Sem hann sagði að minnti hann á „marxískan Gerard Manly Hopkins". Hann lýsti snjallri bygg- ingu fyrstu skáldsögu suðurríkja- stúlku, sem hreif hann einnig rneð litríku máli. Svo þagnaði hann og andaði að sér ilminum af koníakinu sínu, en síðan fór hann að hafa yfir einkennilegt, Óhugnanlegt ljóð um tvo vélar- hluta í vélvæddu framtíðarríki Eem öðiast mannshjarta og upp- götva ástina. í fyrstu var éins og ljóðið skorti rím og fo.rm og það skar í eyrun. en smátt og smátt kom svipur á það, eitthvert ögrandi hljóðfall sem minnti á kveinandi, ómstrítt stef éftir Schönberg. Þegar Dave þagnaði til að hella á ný í glösin okkar, sagði óg: ,.Þétta hef ég aldrei heyrt aður. Hvað var þetta eiginlega?“ „Prolögus að Hjarta gimstein- ahna sjö“, sagði Dave. „Þetta lætur vel í eyrum“, Eagði é^. „Laukstu nokkurnHíma Við bóftina?“ Dave' roðnaði og augu hans érðu fjóttaleg, Við höfðum ekki drukkið nein ósköp, en allt í einu var eins og hann færi úr sambandi. „Hún er næstum til- búin“, tautaði hann. „Mig' vant- ar bara eitt ljóð í viðbót. Ef ég gaeti aðeins hrist þessa borg af méc . . .“ Hann hristi höíuðið með hægð If - ,-j i i- k Fa.stir liðir eins o gvenjulega. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.10 Morguntónleikar: a) „La Folla,“ eftir Corelli. Menuhin leikur á fiðlu, Giesecin á pi- anó. b) Þættir úr Sálumessu í d-mo’l (K 626) eftir Mozart. Kór o’g liijómsveit: dé Satiátá ,stjórnar. 10.30 Presbviígslumessa í Dóm- kirkjunni: Biskup Islands vígir Sigurpál Óskarsson cand. tlheoi. til Bíldudalspresta- kalls ;í Barðastriandarpróf- l*""l astsdæmi. "I I 13.30 Guðsþjónusta Fíladelfíusafn- I ’ aðarins í útvarpssal. Ásm. Einíksson prédikar. Svavar Guðmundsson, kvartett ;og kór safnaðarins syngjia undir stjórn Árna Arinbjarnars. 14.30 Miðdegistónleikar: a) Ein- isöngvarar. kór og hljómsveit San Carlo óperunnar i Nap- oli flytja atriði úr óperunni „Mosé“ eftir Rossini. Stjórn- andi: Tu’lio Serafin. b) „Til heiðurs drottningunni". ball- ettmúsik e'ftir Miaícolm Arn- old. (Hljómsveitin Philharm- on5a lei'kur. Robert Irving , ötjórnar). farið héðan?” sagöi eg. ..Er eitt- 1530 iSunnudagslögin. hvað sem bindur þig?“ ' 17.30 Barnatími (Skeggi Ásbjarn- Framhald af 7. síðu. og fór aftur að fara með Ijóð. en bæði röddin og orðin voru óskiljanleg. „En af hverju geturðu ekki „Ef ég fengi eina góða kvik- mynd í viðbót — og dálítið meira gull. Það er gull sem mig' vantar. Eddie. þá — þá fer ég til Mexíkó í hálft ár, kannski heilt ár, og þá finn ég sál mína aftur, Eddie“. arson kennari): a) Skopleik- ur fyrir unglinga: „Festar- mær að láni“ eftir Astrid Lindgren, i þýðingu Skegg.ia Ásbjarnarsona.r. Leikstjóri: Kristján Jónsson. b) Ævin- týrÚ fyrir yngri börnin: — „Skjalda iskoðar myndabæk- ur“ eftir Marion Conger (G. M. Þorláksson þýðir og les). ,.Já, en Dave“, sagði ég. Þetta 18.30 Miðaftanstónleikar: Boston skil ég ekki. Þú hefur haft há- p“Ps hljómsveitin leikur lög , , . , eftir Offenbach: Arth. Fiedl- ar tekjur arum saman, þu hlyt- gr stjórnar. ur að eiga nóg til að . . 20.00 Sonur lands faðir þjóðar: ,.Peningar“, sagði Dave. „Það Dagskrá úr Da'sfirði á Fjöl- eru ekki peningar. sem maður toúin .«1 flutnings af B. , , . Palmasym. fær herna, þvi að pemnga get- 2100 i Inna,n búðar og utan“: Jón ur maður haldið i. í Hollywood R. Kjartanss. kvnnir nokkra fær maður ekki annað en lúku íslenzka tónlistarmenn úr verzlunarstétt. af ormum sem skríða burt milli ... , . „r_____ 21.40 Fuelar himms: Arm Waag fingranna a manni. Veiztu hvað miólkurfræðingur talar um þetta hús kostar mig, Eddie? skarfinn. Fimm hundruð dollara á mán- ?? 00 Fréttir og veðurfregnir. uði, sex þusund dollara a an 23 30 Dagskrárlok. fyrir þetta afskræmi byggingar- listarinnar. Og svo Lovísa, hún tjtvarpiS á morgun: þarf að fá þúsund á mánuði, Fastir hðir eins og venjulega. , - , , , 8.00 Morgunutvarp. það er su kvoð sem a mig er g 05 Tóniöikar. — 8.30 Fréttir. — lögð fyrir að giftast of snemma. 8.35 Tónleikar. — 10.10 Veðurfr. Og svo er það Sandy dóttir mín. hún er nú að fara í Wellesley, elskuleg, gáfuð stúlka, og móðir hennar forbýður henni að saurga sig á því að heimsækja vesling- inn hann föður sinn. þótt sú hin sama móðir veigri sér ekki við að taka við vesölu aurun- unum hans. skitnum fimm þús- undum á ári, og' svo er það Wilbur, hann er fjörutíu og eins árs og hann er loksins búinn að taka rögg á sig og ákveða hvað hann ætlar að verða: Hann vill vera bróðir frægs hoily- woodrithöfundar. Gagnslaus bróðir, þrjú þúsund á ári. Og ekki má gleyma hinni saklausu. hvíthærðu tengdamóður minni, sem hefur peningakassa í heila stað og álítur að fimm þúsund dollarar á ári sé hæfilegt fram- lag frá mér. Það er allt þetta illgresi, EddHi, , sem kæfir ^higq, véika og viðkvæma gróður skáldskaparins“. 12.55 ..Við vinnuna": Tónleikar. 18.30 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum. 29.00 Um daginn og veginn (Vign- ir Guðmundsson blaðam.). 20.20 Einsöngur: Sigurveig Hjalte- sted syngur. 20.40 Fnrðaiþáitur frá Lúxemborg (Einar M. Jónsson ritto.). 21.00 Tónleikar: Konsert fyrir j horn og hliómsveit op 91 eft- ir G’ier (V. V. Polek og Bols- hoj-leikhúshliómsveitin i Moskvu leikur; Reinhold Glier stjórnar). 21.30 Gtvarnssagan: „Gyðjan og uxinn". 22.10 Um fiskinn (Thorolf Smith fréttamiaður). 22.25 Kammertónlist frá „Nuits de Sceaux" tónlistarhátíðinni í Frakklandi júní s.l. a) Són- ata í D-dúr fyrir fiðlu og sembal eftir Leclair. b) Tríó í G-dúr fyrir fla.uitu, fiðlu og sembal eftir Mondonviile. c) „La Steinkerque", sónata fyr- ir flautu óbó, fagott og sem- bal eftir Couperin. d) Kons- erfa í 1 i! fd|S1 Boismortier. 23.00 Dagskrárlok. ið um Færeyjar, til að mynda Hannes Hafstein um Klakks- vík. ,í þessum stuttu og sundur- lausu hugléiðingum um menn- ingarsambahd íslands- og Fær- eyja hef ég með vilja lágt mesta áherzlu á tungumál og bókmenntir. það er að segja þær ættarmenntir sem kallast mega arfðleifð þjóðanna. Þar er skyldleikinn ljósastur. En þegar talið berst að verklegum menntum, byggingarlist og öðrum verklegum efnum er munurinn einnig augsýnileg'ur. „Meira er um skjól en um skart“, segir gamalt og beisk- yrt færeyskt máltæki. Sú var tíðin í Færeyjum eins og á fslandi. að lítið var að bíta og brenna. En æðri list verður ei sköpuð nema menn séu birg- ir vel og aflögufærir. í okkar landi var ástandið þannig öld- um saman að enginn mátti af neinu sjá, þótt menn hefðu til að bera bæði hagleik og löngun til að prýða umhverfi sitt. List- hneigð Færeyinga er hin sama og annarra þjóða. En mynd- list með nútiðarsniði hefur ekki getað ausið af fornum færeyskum uppsprettulindum á sama hátt sem bókmehntirn- ar. Ég kann ekki svo góð skil á íslenzkri myndlist að ég geti bent á gagnkvæm áhrif eða skyldleika íslenzkrar og fær- eyskrar iistar. En það mætti undarlegt heita ef ekki sæist ættarmót með list þessara þjóða. sem eru nánar að frænd- semi og hafa í mörgum grein- um búið við svipuð kjör. Færeyingar leggja mikla stund á listir og eiga marga listamenn. að tiltölu við fólks- fjölda. Á þessari sýningu eru um hundrað og tuttugu lista- verk. Ég hygg að þar sé brugð- ið upp sannri mynd af fær- eyskri nútímalist, og á ég þar við þá list sem Færeyingar hafa skapað og tekur færeysk efni til meðferðar. Það er ó- gerlegt að benda á nokkra til- tekna stefnu eða „isma“ í fær- eyskri list. Hver listamaður fet- ar sína götu, og erlend áhrif erú auðsæ. Fiest verkanna á þes'sari sýriirigu mega kallast '!|nátúra'listisk“,‘ en góðfús á'- horfandi mun einnig verða var við nokkra tilhneigingu í átt til ,,abstrakt“ listar. Listafélag Færeyja fiytur Menntamálaráði íslands inni- lega þökk fyrir að koma þess- ari .sýningu í kring. Þar hefur verið við margvíslega örðug- leika að etia. Við teljum þetta heimboð heiðun fyrir okkar þjóð. Listin er að sjáifsögðu ekki fær um að skýra til fullnustu f.yrirbæri lífsins. En sérhver listamaður — hvort sem hann byggir Færeyjar eða önnur lönd '— leggur sinn skerf af mörkum til að giæða skilning okkar á veruleikanum, jafn- framt því sem hann skapar ný verðmæti, fögur og sönn, sem ekki hafa áður verið til. Nú er mikið um harðýðgi og illdeilur í heiminum, hvert sem augum er litið. Meðal mann- anna ríkir sundrung. Einstak- lingar og heiiar þjóðir eru fót- um troðnar. í slíkum ragna- rökum eru þjóðir okkar smá- ar og máttarvana. En eitt get- um við gert. Við getum sýnt fordæmi um það hversu tvær þjóðir, fátækar og smáar, kunna að búa saman sem grannar og' vinir. íslenzkur myndasmiður hefur gert fagra höggmynd af „Einbúanum í Atlantshafi“. Þessi myndasýn- ing og fleiri slíkir atburðir sem á eftir munu fara. sýna að ís- lendingar eru engir einbúar, heldur góðir nábúar frænda sinna í Færeyjum. Hanus við Högadalsá (formaður Listaféiags Færeyja). Ovlðuiiendi launamisrétfi veldur erfiðleikum Fimmtudaginn 28. sept. 1961 var haldinn í Barnaskóla Siglu- fjarðar fundur kennara úr Norð- urlandskjördæmi vestra. Fundar- stjóri var Hlöðver Sigurðsson ritarar Benedikt Sigurðsson og Jóhann Þorvaldsson. Fundinn sóttu, auk kennara og' skólastjóra úr kjördæminu, námsstjórarnir Stefán Jónsson, Arnheiður Jóns- dóttir, Páll Aðalsteinsson og Að- , , alsteinn Eiríksson. Rædd voru effe'^018^01 og skólastarf almennt og kjaramál kennarastéttaiihnár. Eftirfarandi ályktanir ..voru sam- þykktar á fundinum: Jarðarför ÞORSTEINS STEFÁNS, sonar SÁtídii' dg íii^ðar ? fet fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. október kl. 10.30 f. h. Athöfninni verður útvarpað. Blóm og kransar vinsamlega afbeðið, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Minningarsjóð alþý.ðu um Sigfús Sigurhjartarson eða líknarstofnanir. María Þorsteinsdóttir. Friðjón Stefánsson og dætur. „Fundur kennara úr 1 Norður- iandskjördæmi vestra, haldinn á Siglufirði fimmtudaginn 28. sept- ember 1961, telur launakjör kenn- ara. með öllu óviðunandi og til vansæmdar fyrir þjóðfélagið. Fundurinn 'telur, að það sé hættulegt fyrir menningu þjóðar- innar ef haldið verður óbreyttri stefnu í þessu efni. Geti það ekki leitt til annars en fullkomins vandræðaástands í fræðslu- og uppeldismálum þjóðarinnar. Telur fundurinn, að kennara- stéttin verði fljótlega að taka á- kvörðun um, hvort hún á að starfa lengur við núverandi skil- yrði. Fundurinn telur því, að yfir- stjórn ,men.atamá 1 anna beri að Framhald á 7: 'síðu. ,i, Orðsending írá Þjóðviljanum UNGLINGAR óskast til blaðburðar í eftirtalin hverfi: Laufásveg — Vesturgötu — Óöinsgötu. í KÓPAVOGI: Kársnes III. 1 1 il Afgreiðslan. — Sími 17-500. & V.- 4r á á i iH-*•*•*» , Sunnudagur 8. október 1961 — ÞJÓÐVILJINN — ^ J <r-

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.