Þjóðviljinn - 14.10.1961, Blaðsíða 3
'HIHIíHMS!
Kvikmyn&lr ÓsvaEds Knudsen endursýndar
FjárlsgrfrumvarpiS ssnner skinfirot
Framhald af 1. sISu.
f járveitíngin beinlínis laekkuð í
krónutölu (um fjórar milljónir).
En auk þess er öll sú óbeina
laekktm á framlagi til verklegra
l'ramkvæmda sem kemur fram í
því að veita á sömu upphæð í
krónutölu, þó allt verðlag hafi
breytzt jafnmikið og nú er orðið:
Vegið að sióði atvinnu-
leysistrygginganna
Sú ákvörðun ríkisstjórnaritjnar
' áð"'ætlá'dð haetta að greiða- at-
vinnuleysistryggingarsjóði lögboð-
ið framlag í peningum, er í fyrsta
lagi bein' svik af hálfu ríkisstjórn-
arinnar á samkomulagi því, er á
sínúm tima var gert við verka-
lýðshreyfinguna, er sá sjóður var
.ojstofnaður og ríkissj. var skyld-
aður til að greiða til hans ákveð-
ið gjald.
1 öðru lagi er þessi ráðstöfun
ríkisstjórnarinnar árás á verk-
legar framkvæmdir, þar sem
þessi' sióður er orðinn mikilvægur
lánasjóður, er gert hefur kleift
að koma fram ýmsum þýðingar-
rniklum verklegum framkvæmd-
... um.
Atvinnuleysistryggingarsjóður-
inn mun á sl. ári hafa veitt lán
er nema álfka unphæð, 28—30
milliónir króna, og.árstillag rík-
ipcíóðs nemur, og virðist ríkis-
stjórnin ætla að stöðva þá starf-
semi.
Sjóðurinn hefur lánað fé til
margra mjög gagnlegra fram-
STEF heiðrar
mÉRningu sr.
Bjarna Þorst.
Forráðamenn STEFs hafa ný-
lega ákv.eðið að hylla Bjarna
Þorsteinsson sem. brautryðjanda
.þjóðlegrar tónlistar á hundrað
ára afmáeli hans: í dag, 14.
októbec • með 10- þús. kr. fjár-
framlagi úr, „Tónmenntasjóði
STÉFS“ -og „Minningarsjóði um
látin. íslenzk tónskáld", til kaupa
á.KlukkuspiU þ kirkjy Siglufjarð-
ai' honum til heiðurs.
kvæmda í landinu, til bygginga
síldarverksmiðja, hafnargarða,
iðnfyrirtækja, frýstihúsa og
margra annarra atvinnufyrirtækja
áð ógleymdum stórfelldum ián-
um til íbúðarhúsabygginga. Allt
þetta hyggst ríkisstjórnin stöðva
með ráðstöfunum sínum, og hlýt-
ur sá þáttur afturhaldsráðstafana
ríkisstjórnarinnar, að. koma ilia
við fjöimargar franikvæmdir í
landinu.
® Sepíembsrmátið
í Haíiaríkðs
Að loknum 7 umferðum á
Sentembermcti Taflfélags
Hafnárfjarðar er staða efstu
manna þessi: Gunnar Gunn-
arsson 5 v„ Björn Þorsteins-
son 4',og 2 biðskákir, Sigur-
geir Gíslason, Sigurður Jóns-
son og Bragi Kristjánsson 3*/2
v. og biðskák hver. Eftir er að
tefla tvær umferðir. Næsta
uroferð verður tefld á sunnu-
dag í Aibýðuhúsinu í Hafn-
arfirði. Biðskékir verða síðan
tefldar á mánudag og lokaum-
ferðin á miðvikudag.
sfyrjöld
HAAG 13/10 — Hollandsstjórn
hefur vísað sovézka ambassa-
domum úr landi. Ambassador-
inn liéfur dvalið í Moskvu und-
anfarið, og hafði í hyggju að
vera við opnun þings Kommún-
istaflokks Sovétríkjanna.
Tass-fréttastofan hefur þegar
tilkynnt að Ponomarenko hafi
verið kvaddur heim.
Þessar aðfarir hollenzkra yf-
irvalda hafa hle.vpt af stað dipló-
matiskri styrjöld. Hollenzka
séndiherranum í Moskvu, Henry
Heller, hefur verið vísað úr
laridi. Jafnframt héfur Sovét-
stjórnin sent Hollandsstjórn orð-
sendingu og mótmæit hneykslan-
legri framkomu hollenzku lög-
reglunnar gagnvart Ponomar-
enko og stárfsliði haris í Haag.,
Er. þess kraíizt að hinir seku
verði dregnir til ábyrgðar.
Fimm íslenzkar litkvik-
myndir Ósvalds Knudsens,
sem sýndar voru við geysi-
mikla aðsókn í Gamla biói
í vor, hafa verið sýndar víðs-
vegar um land nú í surnar
við ágætar undirtektir.
Vegn.a fjöidamargra til-
mæla verða mvndirnar end-
ursýndar í Gamlabíói á morg-
un, sunnudag, kl. 3. Ættu þeir
sem misstu af myndunum i
vor. að nota þetta tækifæri.
Myndirnar eru þessar: Vor-
ið er koniið, Séra Friðrik
Friðriksson, Þórbergur Þórð-
arson, Kefnrinn gerir gren í
urð og Eystribyggð á Græn-
landi.
Inn á myndirnar tala þeir
dr. Kristján Eidjárn þjóð-
minjavörður og Þórhallur Vil-
mundarson próíesspr.
— Myndin: Eitt atriði kvik-
myndarinnar um Þórberg
Þórðarson. Meistarinn heidur
göngustafnum á lofti til að
bægja frá harðskeyttum og á-
leitnum kríuhi í varpland-
inu.
Það var brotið í blað í sögu
íslenzku húsfreyjunnar með
setningu laga um orlof henni til
handa. Þar með hlaut hún opin-
bera viðurkenningu fyrir því, að
starf hennar væri þjóðinni í
heild nytsamlegt og bæri að
hlynna að hag hennar. En svo
sem kunnugt er, hafa þessir
starfsþegnar þjóðfélagsins orð-
ið mjög afskiptir um aðhlynn-
ingu af hálfu hins opinbera, og
það látið ráðast, að mestu, á
hverju hefur oltið um einkahag
hverrar og einnar. Lögboðna
frídaga þekkir þessi fjölmenna
stétt einkum af afspurn, og því
helzt, að það eru oft annasöm-
ustu dagar húsfreyjunnar, þegar
aðrir meðlimir f jölskyldunnar
hafa frí frá störfum og skólum.
iÞótt mjög sé misskipt um hag
og heimilisástæður húsmæðra
munu þó langflestar sitja við
sama borð hvað það snertir, að
þurfa að gegna störfum aila
daga ársins og.ieinatt þreytan,di,
störfum við erfið skilyrði, ,að
ekki sé talað uni hve vinnu-
tíminn er óhæfilega langur, og
mæður ungra barna þekkja það,
að um öruggan svefntíma er oft
ekki að ræða. Mæíti bæta því
við, að húsmæður hafa ekki
veikindafrí á sama hátt cg þeir,
sem vinna hjá öðrum, því að
sárasjaldan er nokkur til að
hlaupa í skarðið. Enda segja
læknar að örðugt sé að koma
húsmæðrum til heilsu eftir
skurði. slys o.fl. þar sem þær
geti sjaldnast verið frá störf-
um eins lengi og nauðsynlegt
sé til að ná eðlilegum bata. Að
þessu athuguðu er orloí hús-
mæðra eklci aðeins réttlætis-
mál, hvað þær sjálfar snertir,
heldur má einnig líta á þetta
frá þjóðhagfræðilegu sjónarmiði,
því þýðingarmikla starfi, sem
húsmóðirin gegnir, ekki aðeins
í þágu fjölskyldu sinnar, held-
ur einnig þjóðarinnar, hlýtur að
vera betur borgið í höndum
þeirra, sem ganga heiiar og
hressar að verki, og almennt
oriof húmæðra, ekki aðeins
einu sinni á ævinni, heldur ár-
lega mundi auka á lífsgleði og
stai'fsþrótt samanber: „í orlofi,
i orlofi er öllum hollt að dvelja,
og koma aftur hress og hýr og
hefja starfið eins og nýr. . .“
Þó að orlof húsmæðra sé ó-
umdeiianlega sjálfsagt hefur þó
kostað áralanga baráttu, eld-
móð og þrautseigju að hrinda
,'því áleiðis, svo að það næði
áheyrn hinna vísu löggjafa
yprra og yrði að lögum með þar
til hevrandi fjárhagslegri fyrir-
grélðslu, sem er þó hvergi
nærri fullnægjandi; þess vegna
heíur komið til kasta kvenn-
anna sjálfra að sjá málinu
bórgið með sjálfboðavinnu og
fjárframlögum, og má í því
sambandi nefna orlofssjóð, er
stcfnaður var á fundi Banda-
lags reykvískra kvenna á síð-
astliðnu hausti. Þær, sem vilja
styrkja þennan sjóð með gjöf-
vm og áheitum geta snúið sér
til orlofsnefndar Reykjavíkur-
bæjar: frú Herdísar Ásgeirsdótt-
ur, Hávallagötu 9, frú Hall-
fríðar Jónsdóttur, Brekkustíg
14 b. og frú Helgu Guðmunds-
dóttur, Ásgarði 111.
Fyrsta orlofsdvöl reykvískra
kvenna lögum samkvæmt var
haldin á vegurn fyrrgreindrar
netndar að Laugarvatni dag-
ana 28. júní til 7. júlí í sumar.
Nálægt 50 konur tóku þátt í
dvölinni. Foringi hópsins var
frú Herdís Ásgeirsdóttir, sem,
svo sem kunnugt er, hefur bar-
izt ósleitilega fyrir framgangi
orlofsmálsins. Þessi fyrsta or-
lofsdvöl tókst frábærlega vel og
varð öllum konunum til and-
legrar og líkamlegrar endurnær-
ingar. Þær voru samstilltar £
því að njóta orlofsdaga sinna
sem bezt og héldu merki gleð-
innar hátt á loft. Míkið var ort.
og sungið á Laugarvatni þessa
björtu vordaga.
„Við syngjum okkar orlofsljóð
í orlofsskapi orlofsljóð. . .“
Aðbúnaður af hálfu hótel-
stjóra og starfsliðs var með
miklum ágæturn og veizlur góð-
ar hjá frú Hvannberg í Útey
og í Garði hjá Bjarni Bjarna-
syni fyrrverandi skólastjóra cg
frú hans.
Undir forystu frú Herdísar
Ásgeirsdcttur sanieinuðust þess-
ar mörgu og ólíku konur í einn
samstilltan systrahóp, sem ekki
aðeins nutu lífsins i ríkum
mæli heldur vildu af systurlegu
kærleiksþeli fyrirbúa öðrum
konum jafn ánægjulega orlofs-
dvöl á næsta sumri og lögðu
til þess ailverulega fjárupphæð
Framhald á 11. síðu.
Sjálf-
stæðisbarátta
Stjórnarblöðin skýra frá
því í gær að háskólastúdept-
ar hafi ákveðið að hátiða-
höldin 1. desember „verði
helguð vestrænni samvinnu'1
og segir Morgunb’aðið að sú
ákvörðun hafi notið „stuðn-
ings stúdenta úr öllum lýð-
ræðisflokkunum“. Ekki verð-
ur annað'.sagt, én að .liað /se
verðugt áfrartihald á þeirri
-stefnu sem hófst með'við-
reisnarræðu Jónasar Haralz,
að stúdentar noti fullveldis-
daginn til þess að fagna her-
námi fslands og mæla' með
því að þjóðin verði innlimuð
í bið nýja vesturþýzka stór-
veldi:
Þess ei' að vænta að stúd-
entar haldi dyggflega áfram
á þessari braut. Það væri t.d.
tiivalið baráttumál fyrir þá
að krefjast þess að fullveldi
landsins verði formlega af-
numið 1. desember 1962 en
innlimunin framkvæmd 11.
júní árið eftir.
Sam-
kvæmi
Morgunblaðið sagði i fyrra-
‘dag að það hefði vakið at-
hvgli að Samtök hernámsand-
stæðinga mótmæltu ekki til-
raunum með kjarnorkuvopn.
Eitthvað vlrðist atbyglisgáfan
vera brengluð, þvi samtökin
hafa mótmælt öllum slíkum
tilraunum og krafizt algerrar
afvopnunar. Hinu hafa menn
tekið eítir að engin þvílik
mótmæli hafa komið frá nein-
um félagssamtökum sem
tengd eru Sjálfstæðisflokkn-
um, hvort sem þau eru kennd
við frjálsa menningu eða
varðberg. Þvert á móti lýsti
Morgunblaðið yfir því í for-
ustugrein eftir að nýjasta tii-
raunahrinan hófst, að því bæri
að fagrna að Bandaríkin hefðu
tekið upp kjarnorkuvo.pnatil-
raunir á nýjan leik.
Annars skýrðu fréttir frá
því í gær að bandarískir vis-
indamenn hefðu mælt aukin
áhrif geislavirkni í mjólk og
öðrum matvælum. Var sagt
að áhrifin væru ekki hættu-
leg ennþá en gastu orðið það
ef sömu iðju væri haldið
áfram. Og í næstu andrá var
frá því skýrt að bandarísk
stjórnarvöld væru af þessum
ástæðum að búa sig undir að
hefja sprengingar í gufuhvolf-
inu. Mun bá að sjálfsögðu
hefjast mikil fagnaðarhátíð á
Morgunblaðinu, og ekki þarf
að efa að geislavirkni hverfi
á sömu stundu ofan í algert
lágmark. >— Austri.
••S.rt ,
Laugardagur 14. október 1961 —ÞJÖÐVILJINN —