Þjóðviljinn - 14.10.1961, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 14.10.1961, Blaðsíða 11
§.) víItósafiTiíf Budd Schulberg: O O ¥ LnJ '.r (The harder they fall) andstæðingur þinn áður en þú komst hingað?“ , , „Eduardo Salano," sagði Toro. „Náðuð þið nafninu?11 sagði ég og stafaði það fyrir þá. Morg- uninn eftir stóð það í blöðun- , úm- A1 Leavitt var líka viðstaddur. „Jæja, hvernig lízt þér á hann. Al?“ ... ,.v . Hann lét sér nægja að yppta , • , , öxlum. „Ég dæmi aldrei neinn •„i, i,p eftir þjálfuninni,“ sagði hann. „Ég hef séð hnefaleikara sem «<| liíu ágætlega út í þjálfunarsaln- • u, um. en voru vitaómögulegir í hringnum. Og ég hef séð ágæta hnefaleikara sem sýndust lið- OB/i B'I&b^iri aííeðan þeir þjálfuðu." .Skolli, skynugur náungi. En ég hafði „engar áhyggjur af hon- - um. JÞað mátti alltaf búast við syona. fuglum a strjalmgi, en ,.að .öðrij .leyti voru blaðaskrifin nibf'ö- e'ns- 0§' b.ezt varð é kosið. Það j .jSfi -íirt yar. b.úiðj að skrifa ósköpin öll um þjáíjfunarbúðirnar, og hluta- félagið Toro Molina hafði feng- ið .góðan byr. Og Nate Starr liafði þá sögu að segja, -að upp- selt væri á leikvanginn fyrir viku. Innstu sætin sem kostuðu fimm dollara, voru nú seld á þrefalt verð. Við vorum reiðu- búnir að halda innreið okkar í Los ' Angeles. :iy,; ? r-Fyrsta daginn í Los Angeles ;|ó^. ég íjneð Toro út til Metro * 'öoldwyn til að fá dálítið blaða- umtal. Ég átti gamlan kunn- ingja þar, Teet Carle, og hann oþnaði niér allar dyr. Toro var í nýju fínu fötunum sínum og 'i; harnr skein eins og sól í heiði. Það var næstum átakanlegt að sjá hrifningu hans yfir skrúðan- um ofí.honum fylgdu nýir, hand- smíðaðir skór úr tvílitu leðri og stráhattur, sem Miniff hefði auð- veldlegá getað notað sem sól- hlíf. yið létum taka venjulegu myndimar þarna úti — Toro við hliðina á Mickey Rooney, sem stóð uppá kassa, Toro hjá nokkrum snotrum statistastelp- um, sem þreifuðu á vöðvum hans, 'foro í myndatökusal, þar seiti Clark Gable og Spencer LÚíverpið Fastir liðir eins og venjulega. , vS-30 Morgynútvarp. irÁíWSfíSfilög, sjúklinga. 1-1.30 'Eaugartegslögin. 18.30 Tómstundaþáttur barija og unglimja (Jón Pálsson). 20.00 ÍJiSfclfrtíifí* á hörpu: Nicanor Zabaleta leikur lög eftir de Huete,.. Coelho, Nadermann og ♦ ÍtíáíífAilrrit: .,Víst ertu skáid, Krlstófer!" eftir Björn-Erik ....Höjer, í þýðingu Þorsteins ö. Stephensens. — Leikstjóri: Hidgi Skúiason. 20.55 í annað: Guðmund- Jóhsson bregður hljóm- ÍÖSSW/iasf'Pföm á fóninn 2Cf.'4ö Upplestur: „Fjulc , smasaga. fUXI t ðítkrt'Þóri Bergsson (Andrée Björnsson). 22.10 Danslög. — 24.00 Dagskrár- pk. »tok. Tracy skoðuðu risastóran hnefa hans. „Tvær stjörnur virða fyr- ir sér hnefann, sem lætur Coombs sjá margar stjörnur“, skrifaði ég undir þá mynd. Æfingasalirnir í Main Street. þar sem Toro og Coombs háðu loka-æfingarnar, eru nákvæm- lega eins o.g Stillmans-salirnir í New York, nema ef til vill eru þeir enn rytjulegri. Main Street er örlitlu fjörlegra en Áttunda Avenue, þar eru ódýr fjölleika- hús og flóasirkusar fyrir full- orðna, tilreyktir og óhreinir barir með slitnum sjálfvirkum pianóum og B-kvikmyndadísir með svellandi brjóst; þar voru staðir þar sem hægt var að fá spádóm fyrir tíu sent, láta klippa sig fyrir tuttugu og fimm, drekka whisky fyrir fimmtán, elska fyrir dollar, og þar voru ódýrir gististaðir. Fyrir utan húsið þar sem salirnir voru, hímdi hinn venjulegi hópur á gangstéttinni: Boxarar, umboðs- menn, fyrrverandi boxarar, ým- iss konar áhangendur. Stórvax- inn, illa klæddur og öróttur svertingi danglaði góðlátlega i miklu minni náunga, sem hafði laumazt upp að honum til að stríða honum. „Viltu hafa þig hægan,“ sagði sá stóri og brosti svo að sá í fullan munn af gull- tönnum. Það var ekki fyrr en ég sá framan í stórt og marg- barið andlit hans, að ég upp- götvaði að hann var blindur. Georg gekk til hans og sagði: „Hvað ert þú að gera hér, Jói?“ Blindi svertinginn hallaði und- ir flatt. „Hver ert þú?“ „Upp með hendurnar, bróðir,“ sagði Georg fjörlega. „Og sjáðu svo hvort þú getur enn komið höggi á Georg Blount " „Goggi!“ sagði sá blindi. „Hvar hefur þú alið manninn, gamli jólasveinn? Komdu með lúkuna." Þeir hlógu báðir og tókust innilega í hendur. Georg sagði honum hvers vegna hann væri þarna staddur, og svo sagði Jói himinlifandi: „Við tveir. við gáf- um þeim eitthvað fyrir. aurana í dentið? Ha, Georg, var það ekki?“ ,..Tú ég held það nú.“ sagði Georg. „Ég finn enn fyrir því þegar bú hittir mig milli rifj- anna.“ „Gamli jólasveinn.T* sáþðU^íf-oi--' og hló við. ..Það var nú fjör i þá daga.‘; ___Georg leit á Jóa og stakk hendinni í vasann. „Hér er tí- kallinn sem ég skulda þér. gamli vinur. Manstu ekki í Kansas City?“ „Kansas City?“ sagði Jói. „Já,“ sagði Georg og stakk seðlinum miíli fingra hans. Brosið hvarf af andliti Jóa og svipurinn varð stirðlegur eins og títt er á blindum. „Gangi þér vel. Georg,“ sagði hann. „Við sjáumst aftur.“ Meðan við gengum upp iang- an, óþrifalegan stigann sem virðist einkenni á öllum þjálf- unarstofnunum, sagði Georg við mig: „Þetta var Jói Wilson, Jói ískarl var hann kallaður. Hann réð niðurlögum margra á sinni tíð. Ég keppti fjórum sinn- um við hann, hann hafði feikna hnefa. Eitt kvöld í Vernon braut hann í mér tvö rif.“ „Hvað hafið þér boxað lengi, Georg?“ sagði ég. Augun i Georg urðu brosleit. „Ef satt skal segja, herra Lew- is, þá veit ég það ekki lengur sjálfur.“ ,,Hv-að eruð þér gamall, Ge- org?“ Georg hristi höfuðið leyndar- dómsfullur á svip. „Ef ég færi að segja yður það, þá yrði ég strikaður út af launalistanum og sendur beint á elliheimili." Uppi í æfingastöðinni voru Vinsælt málefni Framhald af 3. síðu. í orlofssjóð. En einnig komu nokkrar konur fram með þá hugmynd, að halda bazar í haust og sýna þannig í verki þakklæti sitt fyrir orlofsdvölina og hrifningu sína á orlofsmál- Leifur heppni Framhald af 12. síðu. til eyrna að fiskimenn hefðu séð athyglisvert landslag, sem minnti á mannaverk, í Lance aux Mead- ows og þeir vísuðu ho.num á staðinn. Ingstad brá þegar við hélt til staðarins og sló þar tjöldum. Hann hóf þegar að grafa og kom niður á rústir mannvirkja. Hann segir að að- albyggingin sé 60 fet á annan sömu skítagráu veggirnir. sama | veginn og 45 fet á hinn. f henni loftleysið, subbuhátturinn. sama eru fimm herbergi og einn aðal- iðandi kösin, þar sem einbeitt- skáli með fimm eldstæðum. ir ungir menn með grönn mitti Veggjaefnið sýnist hafa verið og gljáandi kroppa beygðu sig og teygðu, skuggaboxuðu. gerðu æfingar, börðu í bolta og sand- poka eða hlustuðu með ákefð á ráðleggingar digurra náunga með brotin nef, í óhreinum frottéskyrtum og með brúna hatta aftur á hnakka. þjálfara, framkvæmdastjóra, sérfræðinga. En hér í Los Angeles voru fleiri þeldökkir boxarar, ekki eingöngu svertingjar, sem hjá Stillman voru smám saman að komast í meirihluta yfir hina hvítu, heldur einnig gulir menn og brúnir, Filippseyingar og mexíkanar sem streymdu inn í æfingastöðina úr fátækrahverf- unum í Los Angeles. Rétt eins og veðhlaup eru konungleg í- þrótt, eins er boxið íþrótt hinna eignalausu, þeirra sem verða að berjast fyrir tilveru sinni. Hve langt var ekki síðan synir ír- lands höfðu haft einkarétt á nafnbótum og heiðri í þessari íþrótt; menn eins og Ryan. Sullivan, Donovan, Kilbane og O’Brien? Það var þegar írskir innflytjendur skullu eins og flóðbylgja á Bandarikjunum. En svo rótfestust írarnir, urðu stjórnmálamenn, lögregluþjótnar og dómarar, og í þeirra stað komu gyðingar, boxarar með nöfn eins og Leonard, Tentler og Bloom. Þvínæst ítalir; Genari. La Barba, Inrissano, Anzoneri. 'Nú ýta blökkumennirnir á, hungraðir í peningana, heiður- inn og þann byr sem þeim er neitað um við aðrar hverjar dyr. í Californíu brutust mexikan- arnir út úr brúnu ghettóunum sínum og inn í sólskinið: Ortiz, Chavez. Arizmendi og svo næst- um óslitin röð að litlum, brún- um bardagamönnum, sem hétu allir Garcia. í miðhringnum stóð Arizmendi sjálfur og gaf högg út í loftið, beyrgði sig, vaggaði til og frá og þokaði jmynduðum andstæð- ingi upp í horn. Arizmendi hafði ekki aðeins fengið að erfðum sterkbyggt, rólegt andlit gömlu aztekanna, heldur einnig hug- rekki þeirra og þrautseigju. • ,r6m ”l§ið -óg-.Toiro klifraði milli torf. Hinar byggingarnar hafa verið minni. Veggir þeirra hafa einnig verð hlaðnir úr torfhnaus- um. Ingstad segir að hann sendi sýnishorn úr veggjahleðslunni til háskólans í Osló til aldurs- ákvörðunar. Notað verður hið geislavirka ísótópa-kolefni 14 til að finna aldur bygginganna. Ing- stad ætlar aftur til Nýfundna- lands næsta sumar og halda þar áfram rannsóknunum. inu, en fé því, sem inn kæml fyrir bazarinn skyldi varið tit að styrkja konur til sumar- leyfis næsta sumar á vegum or- lofsnefndar. En svo sem áður er sagt eru fjárframlög hins opin- bera, (ríkis, bæja- og hrepps- félaga) hvergi nærri fullnægj- andi. I bazarnefnd voru kosn- ar eftirtaldar konur: frú Stein- un Finnbogadóttir, Ljósheimunv 4, frú Sigurlaug Guðmundsdótt- ir, Skólavörðustíg 12 og frú Anna Rist, Kvisthaga 17. Bazarinn verður haldinn I Breiðfirðingabúð uppi á sunnu- daginn 15. þ.m. Hefst salan kl. tvö. Vafalaust verður hægt að gera þar góð kaup. Konur, styðjum orlofsmálið, fjölmenn- um í Breiðfirðingabúð á sunnu- daginn. Þórunn Elfa Magnúsdóttir. Skctið í Bsrlln Berlín 13/10 — Lögreglán'í Aust- þegar níu menn flýöu ýfir til ur-Berlín hleypti af skotum í dag Vestur-Berlínar. Mennirnir níu óku á stolinni bifreið beint á gaddavírsgirðingu á mörkúnum og lenti bíllinn í skurði. Mennirnir hlupu þá úi úr bílnum, en austurþýzkir lög- reglumenn hleyptu af skotum. Lögreglan í Vestur-Berlín segir að ekki hafi verið miðað á flótta- mennina heldur skotið upp í loft- ið. Engan sakaði. 1 REYKJAVÍK FREYJUGÖTU 41 -^l O Framhaldsteiknideild. Kennari Ragnar Kjartans- son, leirkerasmiður. Kennsla hefst í dag kl.£>) e. h. Málaradcild. Kennari Hafsteinn Aust- mann, listmálari. Getum bætt við noklas um nemendum. • 1 Teikni- og föndurdeild barna. Kennsla getur af óvið- ráðanlegum ástæðum ekki hafizt fyrr en um næstu mán- aðamót. Innritun fer fram virka daga kl. 8—10 e. h. Sími 1 19 90. Fylkingin FÉUAGAR ÆFR hyggst efna til skála- ferðar um næstu helgi. Á- skriftarlistar liggja frammi á skrifstofunni í Tjarnargötu 20. — Æ.F.R. HtS Hjartans þakkir fyrir auðsýndan vinarhug og samúð við 'a^dlát ’ogh jarðarför litlu dóttur okkar HALLDÓRU ANDRESARSEN. Guð blessi ykkur ö1!.. Lára Karen Pétursdóttir, Svend Andresarsen frá Stykkishólmi. Rússnesk furunálesápa fæst hjá KRON — matvörubúðum, SÍS —r Austurstræti, • v ».1 'ijiv- Ilirti Tíjárt'ársjWíf “B'pÉfcðra borgarstíg, Varmá, Hverfisgötu, * Rauðu Moskvu, Aðalstræti, og úti unv allt land. Ótrúlega ódýrL Heildsölubirgðir: EIRlKUR KETILSSON. f Laugardagur 14. október 1961 — ÞJÓÐVILJINN — 31

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.