Þjóðviljinn - 14.10.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 14.10.1961, Blaðsíða 5
Verður morð glæpaforingjans Anastasia nú loks upplýst? Hið nýfundna málverk Goya og eigandi þcss. MÁLMEY — I Svíþjóð hefur m.a. að vitað var af göm’umt. fundizt málverk eftir spænska frásögnum að hann hafði m't'að málarann Goya og er verðmæti svipaða mynd sem hingaðtil hef- myrdarinnar talið um 200.000 ur ekki íundizt. Þykir nú \ íst doilarar eða uppundir tíu millj- ^ að myndin sé eftir Goya, þótt ónir krcna. ; þeir sérfræðingar séu til serrr Kjarnasprenging í Nevadaeyðimörk í Bandaríkjunum WASHINGTON 11/10 — Banda- riska kjarnorkumálaneíndin skýrði frá því í gærkvöld að í: Nevada hefði verið gerð tilraun ngðanjarðar með kjarnasprengju. iH'tta var þriðja kjarnasprenging Bandartkjamánna . eftir að kjarnatilratinir hóíust að nýju. WASHINGTON — Einn af fram- kvæmdastjórum bandar. gcim- Jerðastofnunarinnar NASA, Ko- clle að nafni, skýrði gcimfcrða- ráðstefnunni hér frá því að það hcfði verið reiknað út að ef far- miðar yrðu seldir til tunglsins á kostnaðarverði árið 1968 myndi farið þangað og heim aftur kosta sem næst fimmtán milljónum dollara, eða um G50 milljónir króna. Að tveim ái'um liðnum frá þeim tíma ætti að vera hægt að lækka fargjaldið verulega, en það yrðu þó aðeins mestu auð- kýfingar sem leyft gætu sér slíka skemmtireisu; farið myndi þá kosta um ,100 milljónir króna. Á árunum 1970—1972 myndi ferð til nágrennis Marz og Ven- usar kosta á mann um 20 millj- ónir dollara (um 900 millj. kr.), en ætti að géta lækkað niðu.r í eina milljón dollara á tíu ár- um. Þá sagði framkvæmdastjórinn að útreikningar hefðu leitt í ljós að innan tuttugu ára yrði hægt að senda geimfar mcð átján rríönnum til Marz, en sú ferð myndi kosta 200 milljónir dollai'a eða um 9 milijarða króna. Þó rúætti telja 1 að ,'sGkt ferðalag rtíyndi svara kostnaði. Banda- rikjamaðurinn skýrði frá þess- um útreikningum á síðasta fundi igeimferðaráðstefnunnar. Nýr Jorseti geimferðasambandsins var kosinn fi'anski prófessoi'inn J. C. NEW YORK — Lögreglan í Ncw York hefur tandtekið kunnan glæpamann að nafni Joseph Sil- esi og gcrir hún sér vonir um að komast að því hver myrti glæpaforingjann Albert Anastas- ia sem skotinn var á rakarastofu í New York fyrir nokkrum ár- um. Peres, og tekur hann við af pi'óf- essor Leoníd Sedoff frá Sovét- ríkjunum. Næsta ráðstefna véi'ð- ur haldin í Soíia að ári og síðan í Buenos Aires 1963. Þrjú ný geimferðafélög voru tekin í sam- bandið, á Kýpur, í Mexíkó og Rúmeníu. Enda þótt skýrsla Bandaríkja- mannsins um útreikninga á ferðakostnaði í geimnum hafi þótt einna beztur blaðamatur, vakti þó skýrsla fimrn sovézkra vís- indamanna mesta athygli full- trúanna síðasta dag ráðstefnunn- ar, en hún fjallaði um áhrif geimgeislunarinnar á geimskip og gervitungl. VARSJÁ — Hér er nýlokið ráð- stefnu kunnra blaðamanna frá löndum í austri og vestri um Bcrlínarmálið og þýzka vanda- inálið yfirleitt. Pólsk blaðamannasamtök boð- uðu til ráðstefnunnar og sótti hana fjöldi blaðamanna frá sós- íalistísku ríkjunum og fulltrúar heimsþekktra borgarablaða á vesturlöndum. Þarna voru t. d. aðalritstjórar franska blaðsins Le Monde og tímaritsins L’Esprit, .Anastasia var foringi glæpa- félagsins „Murder Incorporated“ („Hlutafélagið Moi'ð“) sem komið hefur hundruðum manna fyrir kattai'nef gegn endui'gjaldi. Enda þótt Anastasia væri margsinnis ákærður fyrir morð, tókst aldi'ei að dæma hann fyrir þau og hann lifði lífi auðugs og virts borgara. En fyrir fjórum árum komu tveir nxenn inn á rakarastofu þar sem hann var og skutu hann niður. Fjöldi vitna var að morðinu. en enginn þorði að lýsa morðingj- unum. Þess var getið til að Anastas- ia hefði verið myrtur vegna þess að hann hefði í'eynt að seilast yfir á áhrifasvæði annars glæpa- foringja, Meyer Lansky, sem átti spilavíti á Kúbu. Tveir helztu morðhundar Lanskys voru þeir Jo Santo og Joseph Silesi, sem nú hefur verið handtekinn. Þeir voru þá báðir á Kúbu og gættu þess vel að fara ekki til Banda- i'íkjanna. En þegar byltingin var gerð á Kúbu, var bundinn endir á iðju hinna bandan’sku glæpamanna þar og Silesi hrökklaðist úr landi og hefur nú lent í klónum á bandarísku lögreglunni. Hann er ekki sjálfur grunaður um morð- ið á Anastasia, en lögreglan tel- ur víst að hann viti hverjir morðingjarnir voru. ennfremur utanríkisritstjórar hinna kunnu brezku vikublaða Observcr og Economist. í lokatilkynningu úm störf í'áðstefnunnar sem samþykkt var af öllum fulltrúum er m.a. mælt með því að bæði þýzku ríkin verði viðurkennd í reynd, að Bei'línarmálið verði leyst með samningum og að í'íkin í Mið- Evrópu verði leyst úr hernaðai’- bandalögum. Sænskur málverkasafnari, Sven Elmqvist að nafni, hafði fyrir nokkrum árum keypt bunka af gömlum myndprentunum suður í Frakklandi og greitt fyrir þær sem svarar 7 dollurum (um 300 krónur). Heimkominn lét hann bunkann lengi liggja óhreyfðan, en bað síðan kunnan mynda- hreinsara, Zoltan van Boer, líta á hann til að kanna hvort þar væri nokkuð forvitnilegt að finna. í bunkanum fann van Bo- er mynd sem honum þótti girni- leg til athugunar. Hann hreins- aði hana og bi'átt kom í ljós að þarna var um málverk að ræða af ungri stúlku með rautt handskjól. Van Boer hélt í fyx-stu að rnyndin kynni að vera eftir enska málarann Joshua Reynolds, en nánai’i athugun og lýsing með útfjólubláum geislum leiddi í Ijós nafn Goya á myndinni. Margt annað þótti benda til að myndin væi'i eftir hinn spænska málara, um það eiast, einsog nær ævin- lega reynist þegar gamlar mynd- ir koma skyndilega í leitirnar. Málverkið heíur vei'ið vátryggt fyrir 100.000 dollara, en verð- mæti þess er talið jafnvel he’ m- ingi meira og er þar miðað við verð, sem fengizt hefur fyrir myndir eftir Goya sem nýlega. hafa selzt á uppboðum. Hin fræga mynd hans aí hertoganum af Wellington var þannig nýicga seld fyrir 400.000 dollara eða hátt í 20 milljónir króna. TÚNISBORG 11/10 — Útlaga- stjórn Serkja kraíðist þess í dag að fimm af i'áðherrum hennar sem sitja í fangelsum Frakka. yi'ðu látnir lausir þegar í stað. PYONGYANG 11/10 — Stjóm Noi'ðui'-Kóreu hefur viðurkennt hina nýju stjórn Sýrlands. Árið 1968 mun farmiði fi! tunglsins og hecm aftur kosta um 650 milSj. króna Blaðamenn úr báðum áttum á fundi um Berlín í Varsjá R SUMARAUKA LENGIÐ SÓLSKINS- DAGANA ■f • b’rtífirnni in’ «*=>j rvjhBr ní» uc j}.i(«U Flj.úgið mót sumri og_sól með Ftugfélaginu á meðan skammdegi vetrarmánaðanna ræður ríkjum hér heima. þÉR SPARIÐ PENINGA skráin gefur til kynna, hversu mikið Þér sparið með Þvi að -v ferðast eftir 1. október. Venjulegt verð Nýtt verð Afsláttur Rivieraströnd Nizia 11.254 8.440 2.794 Spánn Barcelona 11.873 Palma (Mallorca) 12.339 8.838 9.254 3.03S 3.085 ítalia Róm 12.590 9.441 3.149 FLUGFELAG ISLANDS BYÐUR ODÝRAN FLUGFÉLAG ÍSLANDS lækkar fargjöldin til muna á tímabilinu frá 1. október til 31. maí.Verð- JCELJVMJDAIR. Laugardagux' 14. október 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (|j

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.