Þjóðviljinn - 28.10.1961, Page 2

Þjóðviljinn - 28.10.1961, Page 2
■■■•■■■■■■■■■■■■«■«■■■■■■■■■■■•■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■*:■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■»■■■■■■■■■! >•■■■■■■■■■■■■■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■il 1 (iag. er laugardagur 28. okt. TVeggja postula messa. Símons- g messa os Júde. 2. v. vetrar. ÍS Tuurí í háauðri kl. 3.58. Árdegr- ishátla’ði kl. 8.03. Síðdegishá- llaði kl. 20.27. í Næturvar/.la vikuna 22.—28. okt. | er í, Ingólfsapóteki, sími 1-13-30. Fhrgfélag Islands li.f.: MiUiÍutidaflug. Hr'mfaxi fer til Oslóár, Kaupmannahafnar og Ilamborgar kl. 9.00 í dag. Vænt- a-iieg aftur til Reykjavíkur kl. 15.40 á morgun. Innanlandr.flug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egiisstaða, Húsavíkur, Isafjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að f’júga til Akureyrar og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: 1 dag er Leifur Eiríksson vænt- anlegur frá Hamborg, Kaup- mannahöfn og Gautaborg kl. 21.00. Heldur áleiðis til N.Y. kl. 22.30. sfcipin Eims.kipafélag Islands: Brúarfoss fcr frá Rotterdam í dag til Hamborgar. Dettifoss hefur væntanlega farið frá Dublin í fyrrsdag til N.Y. Fjallfoss fór frá Nórðfirði ,í fyrradag til Lysikil, í Gravarna og Kaupmannahafnar. Goðafoss fór frá Reykjav'k 24. þ.m. til N.Y. Gullfoss kom til Leith í fyrradag. Fer þa.ðan til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Leningmd 25. þ.m. til Reykjavík- ur. Reykjafoss fór frá Helsingborg í fyrradag til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Selfoss fór frá N.Y. í gær til Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá Rotterda.m 15. !þ.m. til N. Y. Tungufoss fer i dag frá Rvk til ísafjarðar, Sauðárkróks. Siglu- f.iarðar, Dalvíkur, Akureyrar og Húsavikur. Skipafréttir S.l.S. Hviissafeil fór 26. þ.m. frá Onega áieiðis til Stettin. Arnarfell er á Húsavík. Jökulfell er i Rendsburg. I Disarfell fór 26. þ.m. frá Vyborg áleiðis til Gdynia og Gautabörgar. Litlafell er í Reykjavík. Helgafell fer í dag frá Raufarhöfn til Seyð- isfjarðar. Hamrafell er væntan- legt til Reykjavíkur 31. þ.m. frá Batumi. Kare lestar á Austfjarða- höfnum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla cr á Austfjörðum á suður- leið. Esia er á Vestfjörðum á ruð- urleið. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyium kl. 2.00 í nótt til R- víkur. Þvrill er í ReykiaV k. Skjaldbreið er á Skagafiarðarhöfn- um. Herðubrcið er á Austfjörðum á norðurleið. söfn { Bóknsafn DAGSBRÚNAR S Freviugötu 27 er onið föstudnga • khikkan 8 til 10 s'ðdegis osr laug- ■ a.rdaga oe sunnudaga kiukkan 4 •* til 7 síðdegis. ■ ■ j Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, j er opið sunnudaga, þrið.iudaga og j fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Að- j gangur ókeypis. j félagslíf j Kvenfélag Langlio’jtssafnaðar held- j ur bazar !auga.r,daginn 11. nóv- j ember. Félagskonur og iaðrir vel- • S unnarar félagsins, sem ætla að S gefa muni á bazarinn, eru beðn- ■; ir að ha.fa samband við Ástu I; Jónsdóttur, Liaugaveg 43 og • Jenny Bjarnadóttir, Kleppsveg 32. • Frá verkamannafélaginu Fram- j sókn. : j Bazar, félagsins verður 8. nóvem- S ber n3t. Félagskonur eru' vfnsam- ; lega. beðnar að koma gjöfum á • skrifstofuna scm fyrst. Gerum j bazarinn glæsilegan. j MIR, Akranesi S Aðalfundur MÍR-deildarinnar S verður haldinn að Rein kl. 9. n.k. ; mánudagskvöld. Venjuleg aðal- ; ; fundarstörf. Stjórnin. i m *- ; KVenfélag Háteigssóknar heldur ; bazar mánudaginn 6. nóvember . j í Góðtemplarahúsinu. Allar gjaf- , S ir vel þegnar frá velunnurum S Háteigskirkju. Gjöfum veita mót- S töku: Halldóra Sigfúsdóttir Flóka- JpjStú 27, Lána Böðvarsdóttir S..B3rmahlið 54, María Hálfdánar- j dóttir Barmahlíð 36, Sólveig S Jónsdóttir Sólheimum 17. Útvarpshlustendur hafa eflaust tekið eftir því að alþingismönnum var tíðrætt um „stromp- mennsku“ í íslenzku þjóðlífi í útvarpsumræðunum sl. miðviltu- og fimmtudagskvóid. Auðsætt er af ummælum þessára mætu manna að hin skorinorða og harða ádeila Kiljans í „Strompleik" hefur snert viðkvæma strengi hjá hinu svokallaða fína fólki, þar sem ckkcrt er ekta. — Leikurinn er nú sýndur við mjög mikla aðsókn í Þjóðleikhúsinu og verður næsta sýning annað kvökl. — Myndin cr af Haraldi Björnssyni og I'óru Friðriksdóttur í hlut- verkum sínum í leiknum. Danmörk keypt upp KAUPMANNAHÖFN 27/10 — Ef ekki verða sett sérstök lagaákvæði varðandi Dan- mörku, verður aðild hennar að Efnahagsbandalagi Evrópu til þess að stórhætta skapast á því að Danmörk verði bein- línis keypt upp af erlendum auðhringum. Það er mátgagn dönsku stjórnarinnar, Aktuelt, -sem kemst þannig að orði í leiðara í blaðinu í dag. Nú eru aðeins 3 dagar þar til dregið verður í At'mælis- happdrætti Þjóðviljans. — Fé- lagar í Æskulýðsfylkingunni eru hvattir til að skrá sig til starfa og gera skil fyrir selda miða sem allra fyrst í skrifstofu Æ.F.R. Tjarnargötu 20, símar 22399 og 17513. Ef komast á hjá því að danskt land verði selt í stór- um stíl erlendum stóratvinnu- rekendum, er nú aðeins um eina leið að velja, segir blað- ið. Ríkisstjórnin verður þegar í stað að gera ráðstafanir til þess að fyrirbyggja að danskt land verði selt úr höndum Ðana án þess þeir fái nokkuð að gert. Ferðir á Öskjusvæðsð Þeir eru margir sem hafa hug á að sjá eldsumbrotin í Öskju. í gær fóru margir héð- an úr Reykjavík í flugferð'r með flugvélum Fiugfélags ís- lands, Tryggvi Helgason á Akureyri fór nokkrar ferðir og látlaus straumúr bíla var frá Akureyri í allan gærdag austur á bóginn. Árdegis í dag hcldur hópur manna af stað héðan úr Reykjavík til gossvæðis Öskju undir fararstjórn Sverris Scheving jarðfræð- ings. Hópur þessi fer á veg- um ferðaskrifstoíunnar Lönd og leiðir, en hún hefur nú ákveðið að gangast fyrir reglulegum ferðum til gos- stöðvanna. Farið verður í næstu ferð n.k. þriðjudags- morgun. Verðuj- ek ð i lang- ferðabifreið frá Kjartanj og Ingimar norður í Mývatns- sveit, en þar tekur við fjalla- bíll Gísla Eiríkssonar. Flugferð yfir Öskju á 750 kr. Ferðaþjónusta stúdenta efn- ir í kvöld til flugferðar yfir Öskju. Verður flogið á Vis- count fiugvél og er verði mjög í hóf stillt, kr. 750 á mann. Þá mun Ferðaþjónustan einnig efna til bílferðar til Öskju og verður lagt af stað í hana i kvöld og kom'ð aft- ur aðfaranótt miðvikudags. Verðið er 650 krónur. Allar nánari upplýsingar um ferðir þessar eru veittar á skrif. stofu Stúdentaráðs í dag í slma 15959. Fylklngin Æ.F.R. efnir til vináttu- og skemmtiferðar að Rein, Akra- nesi um næstu helgi. Verður þar margt til skemmtunar, t.d. dansleikur um kvöldið til kl. 2. e.m. Æ.F.R. Hefnarfjörður Nú eru aðeins 3 dagar eft- jr fram aö fyrsta drætti. Skrifstofa félagsins verður ekki opin í dag, en þið get- ið gert skil hjá eftirtöldum eins og áður: Geir Gunnarssyni, Þúfu- barði 2, Sigvalda Andréssyni, Bröttukinn 13 og Kristjáni G. Eyfjörð, Merkurgötu 13. Á mánudag og þriðjudag verður skrifstofan hins vegar opin og verður það auglýst í blaðinu á morgun. Þegar þið hafið athugað vandlega, þá munið þið áreið- anlega mu.na eftir nokkrum í viðbót, sem þið hafið ekki ennþá getað boðið miða í happdrættinu. Og nú eru síðustu forvöð að gera það. Munið hina hagkvæmu end- urnýjunarmöguleika í happ- drættinu. Eflið eigin hag, styrkið og stækkið Þjóðviljann. Sósíalistafélag Hafnarfjarðar • Leiðrétting sem ekki þarfnast skýringa Unglingsstúlka hringdi í r'tstjórn Þjóðviljans í gær- morgun og kvaðst vera ein af lagskonum bandarísku her- námsliðanna sem frá var sagt í blaðinu í gær, sú yngsta í hópnum. „Fyrst verið er að segja frá svonalöguðu í blöð- um“, sagði hún, ,,er viðkunn- anlegra að rétt sé skýrt frá“. Og hún bað um svofellda leiðréttingu: ,,Það er sagt í blaðinu, að við höfum öll verið meira og minna und;r áhrifum áfengis, en það er tóm djöfulsins þvæla, það voru alls ekki allir fullir. Auk þess er sagt að ég sé innan 16 ára aldurs, en það er líka ósatt. ég' er 16 ára, verð 17 ára í janúar“. • Nýr prófessor í viðskíptafræði Hinn 26. október 1961 skip- aði forseti íslands Árna Vil- hjálmarsson. cand oecon., pró- fessor í viðskiptafræðum við Háskó'a íslands frá 15. s.m. að telja. Tveir menn sóttu um emh- ættið, þeir Árni Vilhjálmsson og Haraldur Jóhannsson hag- fræðingur. í dómnefnd voru skipaðir próf. Clafur Björns- son deildarforseti, Jóhannes Nordal og Klemenz Tryggva- son. Skilaði nefndin ál'ti á mánudag og úrskurðaði báða . umsækjendur hæfa. Eftir um það bil sex vikur átti að skjóta eldflauginni á loft og hún átti að hitta skip sem átti að liggja norður af Tritan da Cunha. Vísindamennirnir voru báðir sann- færðir um góðan árangur af þessu skoti. 5,Vandamál geimsiglinga verður stórum auðveldara, ef þetta tekst vel hjá okkur“, sagði dr. Rindall. Sinclair kinkaði kolli til samþykkis. „Já, þetta mun vekja gífurlega athygli11, sagði hann >,en það verður að leggja áherzlu á öfluga gæzlu hér, svo engin hætta verði á að njósnarar komist á enoðir um fyrirætlanir okkar.“ I 2); - í>JÓÐVILJINN — Laugardagur 28. október 1961

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.