Þjóðviljinn - 28.10.1961, Síða 10

Þjóðviljinn - 28.10.1961, Síða 10
jfo — ÓSKASTUNDIN ÓSKASTUNDIN — (3 HOSI Á MÝRISNÍPUVEIÐUM Hösi var kettlingur, £em Margrét hafði feng- ið í afmæiisgjöf. Hann var kolsvarlur. allsstaðar nema á- fótunum. Þeir voru hvitir. Og það var aiveg eins og að hann væri í hv.'turn hosum. Þess vegna var hann kallaður Hosi. Hosi var sp lltur af of miklu eftirlæti. Allir þurftu að sitja og standa eftir hans höfði. Ef hann hafði lagt sig í bezta stólinn í stofunni. þá hreyfði hann s.'g ekki, þótt einhver kæmi og áetlaði að setjast þar. Og þegar hann langaði tii að rekja upp prjónaskapinn hennar ömmu, þá gerði hann það. Já, hann hag- aði sér eins og hann ætti allt í húsinu. Hann var líka vondur við h:n dýrin, sem áttu heima á bænum. Hann Éýríddi hundinum, hon- um Vaski, hvenær, sem hann sá sér það fært. Og hann velti um matar- skálinni hans, meðan Vaskur svaf. Og ekki höfðu hænsnin fyrr hreiðrað um sig á prik- unum sínum, en Hosj var kominn til að fæla þau upp. Dúfurnar fengu heldur aldrei að vera í friði. En samt tók enginn Hosa og flengdi hann. Það var nú eitthvað ann- að. Hann var afsakaður \ allan hátt og alls stað- ar. ..Aumingja kisi. hann ætlaði bara að leika sér v'ð hin dýrin, bara glettast ofurlítið við þau. Aumingja litli kisi.“ Og þess vegna varð Hosi stöðugt leiðinlegri og hrokafyllri. Og að lok- um var hann orð.nn svo montinn, að ekkert hinna dýranna gat þolað hann. En nú skulið þið heyra, hvernig hann bætti ráð sitt. Einn morguninn fór hann snemma á fætur og út til að leita að smá- fuglum. Þá mætti hann broddgeltý Broddgöltur , er lítið dýr og ef þið hafið séð mynd af hon- um þá hafið þið ef til vill tekið eftir því að upp úr hrvggnum á hon- um standa hvassir brodd- , ar. Þetta dýr hafði IIosi i Framhald á 3. síðu. Hundur fór í ferðalag Framhald af 1. síðu. lega ekki af háum ætt- um, sérlega fallegur er hann heldur ekki, en hundur er hann þó, og það er aðalatriðið. Nú bind ég á hann hólsband og læt hann inn í vagn- inn, þá getur hann ekki hlaupizt á brqtt. Og nú er allt tilbúið svo lest- 'n getur lagt af stað. Konan stóð á annarri járnbrautarstöð og beið eftir búslóðinni sinni. Þar var maður sem tók við öllum farangrinum jafn- óðum og honum var rétt- ur hann út úr vagninum, og kom öllu fyrir á vöru- bíl. Konan fylgdist með að ekkert vantaði: legu- bekkur, stóll, borð, mál- verk, ferðak'sta og að lokum hundurinn. En það lá við að það liði yfir konuna þegar hún sá hundinn. Ham- ingjan hjálpi mér, hróp- aði hún upp yfir sig. ,,EIsku litli fallegi hundurinn minn, mikið skelfing hefur þú breytzt á ferðalaginu! Hosi á mýri- snípuveiðum Framhald af 2. síðu. aldrei séð áður, og hann hugsaði með sér. að svona skrítna skepnu yrði hann að leika ofur- lítið á. ,,ósköp er .að siá. hvað þú ert vanskapaður og bog'nn. Geturðu ekki rétt úr þér?“ „Ég get það ef til vib. ef þú vilt vera svo vóð- ur að dangla ofurlítið ; hrygsinn á mér“, svaraði broddgölturinn. „Já, það skal és víst. gera,“ sagði Hosi og hlakkaði yfir að e° ta gefið honum vel úti lát- ið höeg. Broddgölturinn hnipraði sig enn meira saman, og Hosi sló bylm- ingshögg. En ó, hvað það var sárt. því að þetta, sem Hosi hafði haldið að vær; hár í bak- inu á broddgelt.'num. voru hvassir broddar. eins og ég sagði ykkur áðan. og þeir stungu eins og nál- aroddar. „Ho, ho,“ hló brodd- gölturinn og trítlaði sína leið, en litli k.'si settist niður til að sleik.ia sár- in. Allt í einu suðaði eitthvað í loftinu og ör- smár gulröndóttur ná- ungi settist á ste.'n rétt hjá kettinum. ,,Hver ejrt þú?“ spurði Hosi. „Sérðu ekki að ég sit hérna og er að hugsa, þegar þú suðar Framhald á 4. síðu. Myndasaga yngstu barnanna Þetta er sagan um Lalla og Lísu. Þið skuluð taka litina ykkar fram og lita myndirnar eins og sagt er frá í sögunni. 3. — Þegar Lalli og Lisa vakna byrja þau á því að þvo sér: Þau eiga hvort sitt handklæði og þvottapoka. Lísu hand- klæði er blátt. Lalla handklæði er grænt. Þvottafatið er hvitt með blárri rönd. Sápuskálin ér gul með rauðri rönd. 2. — Hér er Lísa. Henn- ar rúm er líka rautt en sængin blá. Lall; og Lísa eru tvíburar. 4. — Þau bursta hárið og gre.'ða sér. Svo. bursta þau tennurnar. Lalli á bláan harbursta, gula krús og bláan tann- bursta. Lísa á rauðan hárbursta, græna krús og rauðan tannbursta. 1. — Þetta er Lalli. Rúm- ið hans er rautt og sængin græn. Lalli er tveggja ára gamall. SMÆLKI Kenn.: Hvernig stend- ur á því að jarðlíkan'ð er ekki alveg hnöttótt, en aðeins flatara við heims- skautin? ó’i: Það veit ég ekki. Ekki hef ég gert það. Það var einnig. svona í fyrra. K75Z3 j «E3i! EB£3 BC3BB íSEia 3RES 2ESS! E32 BE3S HES W5ES f Fordæmiiíg kjsrn Framhald af 1. síðu. þessu væri um of veitzt að Bandaríkjunum, með því að nefna kjarnorkusprengingar sér- etaklega. En það varð að ráði vegna þessarar viðkvæmni að breyta tillögunni þannig, að á- skorun var send til Sameinuðu þjóðanna og ek.ki til neins ein- Staks ríkis um að þær beittu sér fyrir allsherjarafvopnun í heim- inum, og þar með auðvitað um leið að koma í veg fyrir frekari kjarnorkusprengingar og beitingu kj arnorkuvopna. Gegn öMrnn kfam- oiknspiengmgnm Með tillögunni, sem við sósía.l- istar á Alþingi fluttum 1953 mörkuðum við okkar afstöðu til þessara mála sem heild alveg skýrt. Þá Iýstum við því yfir, að við værum algerlega á móti hver sem að þeim stæði, hvort sem það væru Bandaríkin, Sov- étríkin eða Bretlaííd. Venur bifvélavirki með meistararéttindum ósk- ar eftir vinnu. Tilboð skilist til afgreiðslu blaðsins með upplýsingum um vinnutilhögun og kauptilboði, merkt: „Bifvélavirki — 849“. orkosprenginga Þessi er afstaða okkar Alþýðu- bandalagsmanna nú í dag, hún er alveg óbreytt. Við teljum að sú eigi að vera afstaða íslands til þessara alvarlegu mála, að við eigum að leggja okkar l.ið fram eins og við getum í þá átt að kcma því til leiðar, að allar kjarnorkusprengingar verði stöðv- aðar, hvort sem þær eru gerðar í austri eða vestri og að fram- ieiðsla á kjarnorkuvopnum verði bönnuð og það sem fyrst. Kynní imdic kaláa stdðiíssi Lúðvík sýndi fram á hvernig nú er reynt að nota þessi mál í kalda stríðinu, og þess sæjust greinilega merki í flu.tningi máls- ins á Alþingi og meðferð. Þeir væru til, sem virtust hafa á því meiri áhuga að sakfelia einstaka landa sína og ná til vissra póli- tískra andstæðinga sinna, en vinna heiðarlega að því háleita marki að reyna að koma í veg fyrir frekari tilraunir með kjarnorkusprengjur. Lúðvík rakti í .aðglatriðum hvernig hléið á kjarnorku- sprengingum væri til komið vegna einhliða ákvörðunar Sovétríkj- anna að hætta, þó samningar hefðu ekki tekizt við hin kjarn- orkuveldin. Það hlé hefði verið rofið af Atlanzhafsbandalags- ríkinu Frakklandi, og Rússar rökstyddu nú sprengingar sínar með þ\ií og eins hinni almennu hervæðfngu Atlanzhafsbandalags- ins, er gortaði af því að hafa komið sér upp 272 herstöðvum í kraga -kringum Sovétríkin, mörgum skammt frá landamær- um þeirra. Og síðast en ekki sízt vitnuðu Sovétríkin í hervæðingu Vestur-Þýzkalands, og áformin um að fá vesturþýzka hernum kjarncrkuvopn, sömu mönnunum sem segðu leynt og ljóst að breyta yrði austurlandamærum Þýzkalands, þó það kosti stríð, og meira að segja íslendingar hafa verið dregnir inn í hinn ijóta leik kalda stríðsins og hernaðar- bröltsins með því að ljá land sitt undir bandarískar herstöðvar. Islenzka þjóSin andvíg SUum kjamoiku- spiengingnm Um tillöguna taldi Lúðvík skynsamlegra að henni væri breytt í það hcrf að Alþingi ís- lendinga mótmælti öllum kjarn- orkuvopnasprengingum, öllum tilraunum með kjarnorkusprengj- ur. Væru þingmenn Alþýðu- bandalagsins reiðubúnir að standa að slíkri tillögu. „Við á- lítum að það taki af alian efa um það, hver væri skoðun ís- lenzku þjóðarinnar í íjessum efn- um, því ég efast ekki um að hún er á mþti. öilum kjarnorkuspreng- ingum, hvort sem þær fara fram fyrir austan eða vestan“. Taldi Lúðvík þeim mun nauð- synlegra að taka af öll tvímæli um þetta þar sem hvorki sprengjum Frakka né fyrri kjarnorkusprengingum hefði ver- ið mótmælt opinberlega af Is- lands hálfu. íslendingar eiga ekki að láta draga sig í dilk með þeim, sem vilja kynda undir í kalda stríð- inu í heiminum. Meginhættan iiggur einmitt í því -áð slíkt kalt stríð breytist í heitt stríð. íslendingar eiga að sýna frið- arvilja sinn með því t.d. að neita að lána land sitt undír herstöðv- ar, því það er aðgerð til að auka stríðshættuna. Og er nokkur trygging fyrir því að í þessum herstöðvum séu ekki eða verði ekki geymd kjarnorkuvopn? Vill ríkisstjórnin lýsa yfir, um leið og þetta mál er afgreitt, að á íslandi séu ekki geymd og verði aldrei leyft að geyma kjarn- orkuvopn? Ég er vissuiega því sammála að skora á Sovétríkin að sprengja ekki þá 50 megatonna sprengju, sem rætt hefu.r verið um. En ef við viijum láta taka mark á orðum ckkar, eigum við að sýna það, að við gerum ekki greinarmun á því, hvort kjarn- orkusprengjurnar eru fyrir vest- an eða austan. Að lokr.m mótmælti Lúðvík málsmeðferðinni. Tillagan hefði legið mjcg stuttan tíma fyrir þinginu og augtjóslega væru á henni galiar sem laga þyrfti, Mæltist iiann. til þess aö iiuin- ingsmenn féllust á að máíið færi í nefnd eins og venja væri á Alþingi, svo reynt yrði að samræma afstöðu til -hennar. Til- laga Sósíalistaflokksins 1953 fékk þinglega meðferð í utanríkismála- nefnd, þar var henni bpeytt, og síðan samþykkt einróma á Al- þingi. Eða vilja menn ekki aimeEina samstððu á Alþingi um afgreiðslu tillögunnar? Eða er það tilgang- urinn að nota hana sem grund- vöil érása á pólitíska andstæð- inga. Eftir ræðu Lúðvíks kom annar flutningsmaður tillögunnar,_Bene- dikt Gröndal í ræðustól. og flutti „pólitíska púðurkellin garæðu“ eins og Einar O'geirsson orðaði það, fuUa af rakalausum óhróðri um sósíalista. Kom skýrt fram í ræðu hans hræsnin og óheil- indin og óttinn við ef takast kvnni. samstaða um rnálið á Al- þingi! Var máiið rætt áfram á síð- degisfundi og sí'ðar á kvöldfundi. Auk Lúðvíks t'ó.ku tii máls af bál.fu Albýðubandalagsins. F.inar Olgeirsson og Hannibal Vald.i- marsson og fordæmdu beir báðir að mólið skyldi ekki fá þinglega m.eðferð. Þei.r bentu á hlutdrægni tiilcgunnar og viidu fá bær breyt- ingar gerðar sem yrðu íslandi til sóma. Þeir lögðu á bað á- hprziu að Abýðubándalagið hefði ekkert á móti því að fordæma pnrenginear Sovétrík.ianna, en bað væri áberandi hlutdrægni er sprengingar annarra kiarn- orkuveida. Frakklands, Bretiands cg Bandaríkianna yrðu ekki for- d.æmdar einnig. Framhald,.^,^. síðu. sér hefði orðið á mistök varð- and.i uppgjörið við ýmsa forystu- menn flokksins 1957. Krústjoff sagðist virða. sjálfs- gagnrýni Voroshiloffs og bæri að koma fram við hann í sam- ræmi við það. Krústjoff deildi enn á Kommúnistaflokk Albaníu og einræðistilhneygingar í þeim flokki. Sagði hann að Sovétmenn óskuðu þess að kínverski ílokk- urinn hjáipaði til að bæta sam- starfið við albanska flokkinn og styrkja þannig einingu sósíalísku ríkjanna. II0) "~ Í’JÓÐVILJINN — Laugardagur 28. október 1961-

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.