Þjóðviljinn - 28.10.1961, Síða 11

Þjóðviljinn - 28.10.1961, Síða 11
Budd Schulberg: O O (The harder they fal!) langaði til að vita hvað hafði orðið um peningana sem hann hafði grætt. Vince stakk að hon- Um fimmtíu dollurum, og hann hafði aldrei fyrr átt stóran bandarískan seðil, svo -að hann var í sjöunda h:mni. „Fimmtíu spírur, hókei,“ sagði hann hvað eftir annað. Þegar Nick kom til San Diego, voru ísnálar í loftinu. „Ég verð að segja að þetta er stórkostlegt, herrar mínir,“ sagði hann. „Þetta er sannarlega stórkostlegt. Einmitt það sem okkur vantaði. Það er næstum 1 eins fullkomið og kúla í haus- inn.“ Vince var koparrauður í and- liti og reyndi að þvæla saman útskýringum, en hörð og hvöss rödd Nicks vísaði öllum afsök- unum hans á bug. „Ég hef eng- an áhuga á þessu.‘‘ sagði hann. „Þegar ég var strákur, þá lærði ég eitt og það lærði ég vel. Maður á aldrei að gera neitt til hálfs. Gerðu það sem þér sýn- ist en gerðu það almennilega. Strákurinn sem stal epli úr vagninum og montaði sig af því, hann er auli, það er hann sem löggan nær alltaf í. En sá sem 'fylgdi karlinum heim, gaf hon- um á hann í portinu og stakk af með vagninn með öllu saman, hann slapp. Þetta hefur verið mitt prinsípp síðan, og það á líka við um Molina. Þú segist hafa stungið tvöhundruð og fimmtíu að negranum fyrir að leggja sig. (Það höfðu verið fimm hundruð þegar ég heyrði um það, en kannski hefur Vince stungið helmingnum á sigt. Fjandinn hafi það maður, það fugl væri þungavigtarmeistari í Nýja Mexíkó. Strax og hnefaleikaráð sleppti sjóðnum í San Diego, vildi Toro fá pen'ngana sína. Hann ætlaði að senda.. aura heim til fjöl- skyldunnar í Santa Maria, svo að fólkið hans gæti séð að hann væri að verða mikill maður í Bandaríkjuijum. En Vince út- skýrði fyrir honum, að hann gæti ekki fengið alla peningana sína, fyrr en Leo, bókhaldari Nicks, væri búinn að reikna út hreinan ágóða Toros, þegar bú- ið var að draga frá ýmsan ko.stn- að og' prósentur umboðsmann- anna. „En hér geturðu fengið fimmtíukall á meðan,“ sagði Vince. „Og ef þig vantar aura. þá skaltu bara segja t.'l.“ Fordæming kjarnorkusprenginga RiseseidflQug verður að borga honum svo vel að hann sé ánægður. Það þýðir £. | | (P sko ekkert að vera nein nánös, Tl <01 útvarpið Fastir liðir eins og venjulega. 8.00 Morgunútvarp. 12.55 öskalög sjúklinga. 14.30 LauErardaffslöfrin. 15.20 .Skákþáttur (Xngi R. Jó- Ihannsson). 16.00 Veðurfréttir. — Bridgeþátt- ur (Hallur Símonarson) 16.30 Danskennsla (Heiðar Ást- valdsson). 16.00 Fréttir. — Þetta vil ég heyra: Ha.ukur Kristjánsson læknir velur sér hijóm- plötur. 17.40 Vikan framundan: Kynning á dage.krá útv'nrpsins. 18.00 Útvarnssasra harnnnria: ,.Á leið til Agra“ eftir Aimée Sommerfelt. 18.30 Tómstundaþáttur barna, og unglingia. 18.55 Söngvar í léttnm .tón. 20.00 Píanómús’k: L.n”is Kentner leikur etýður. eftir Chopin. 20.10 Leikrit: ,.Skn"<rinn og efnið" aftir Paul Vincont Oavmll ií þýðingu H'’Uri”rc Rtefóns- sonar. — Leikstión: Cs'i Halldórsson. Leikendur: iBryniólfur ,Tóihannese'on. íHelea BacUmann. Helcri Skúlasnn. Ctuðmnndiir Páls- son, gtftíndór Hiörleifsson. Helgp. Vn.vtýsdóttii* Brvndís Pétursdóttí” 6^^ Biamason. Þóra Fviðriksdóttir og Jón iSigurhiörnsson. 22.10 Danslög. — 24.00 Dagskrár- lok. maður verður að vera flott á því, maður verður að veifa þús- undkalli. En þeir eiga bara ekki að fá aurana fyrr en eftir keppn- ina. Ef náunginn liggur ekki, þá liggja aurarnir ekki á lausu heldur. Skilurðu þetta, aulinn þ:nn? Nú umber ég þig í þetta eina skipti, kannski er það sól- skinið hérna sem gerir mig svona góðan í mér, en ég umber þetta sem sagt. En í næsta sinn er það sko spark í rassinn.“ „Hvað er þetta maður, ég hef þó samning,“ umlaði Vince. „Já, já,“ sagði Nick. „Alveg rétt, góði. En ef það verður eitthvert röfl. skaitu fá að sjá hvað ég verð fljótur að rífa þann samning í tætlur. Og Max Stauffer er lögfræðingurinn minn.‘‘ Max Stauffer var banda- rísk spilling holdj klædd. „Ef við lendum í einhverjum vand- ræðum útaf þér, þá er Max til taks og hann hefur hundrað rök á móti einum fyrir því að samningurinn er einskis v.'rði í réttarsal.11 Hann opnaði fata- skápinn sinn og íhugaði stund- arkorn hvaða hálsbindi hann ætti að velja sér úr glæsilegu safni. „Snáfið þið svo út báðir tve:r. Pat Drake kemur hingað með fínt fólk úr kvikmynda- verunum, og ég get ekki haft ykkur haneandi hér í þessari múnder:ngu“. Rannsóknin tók nokkrar vik- ur og ég var í vandræðum með að gera blaðaskrifin þolanleg. E'tt var okkur í hae og það var hin sannfærandi framkoma Tor- os gagnvart ákærunni. „Ég boxa ekki í óheiðarlegri keppni11, sagði hann í einlægni. ,.Ég er ekki svindlarj, ég boxa eftir beztu getu.“ Vince lét lika í ljós gremju sina yfir því að nokkrum dytti í hug að draga heiðarleika hans í efa og málinu lauk á því að hnefaleikaráðið sýknaði Toro og umboðsmenn hans, en dæmdi Benna Mannix sekan og leysti hann frá starfi sem aðstoðar- mann í Caiiforníufylki í tólf mánuði. Benni hafði játað að hann hefði flevgt inn handklæð- inu veena þess að hann hefði veðíað hárri upphæð á Toro og orðið hræddur um að tapa. Þessj játnirig kostaði okkur 1 firiim' hundrúð' sterka. sefn"færðir vórtf á kostn'aðarréikningihn. ' Behni setti það upþ fyrir að taka á sig sökina. Dómur hnefale'ka- ráðs náði ekki út fyrir Californíu, svo að Vince sendi Benna áfrarn til Las Vegas, þar sem við átt- um stefnumót við .ósv'kinn indí- ána sem Miniff hafði grafið upp handa okkur. Hann hét Stóri höfðingi Þrumufugl, og með sinni alkunnu virðing'u fyrir sannle:kanum hélt Miniff því fram að Stóri höfðingi Þrumu- CAPE CANAVERAL 27/10 — Bandaríkjamenn skutu í dag á loft stærstu eldflaug, sem enn hefur verið smíðuð. Þetta er Sat- úrnus-eldflaug, og er ætlunin að nota hana til tunglferðar innan áratugs, að sögn bandarískra fréttastofnana. Aðeins fyrst stig eldflaugarinnar var látið virka, og fór hún í rúmlega 100 þús. km hæð. Framhald. af 1. síðu. henni atkvæði iiíý! þingmenn Ál- þýðubandalagsinsj Hannibal Valdimarsson, Alfreð Gíslason og Finnbogi R. Valdimarsson, hver með sinni greinargerð, þar sem þeir fordæmdu áróðurstilgang stjórnarflokkanna með tillögunni, og lýstu sig andvíga kjarnorku- sprengingum hvar sem væri. 7 þingmenn Alþýðubandalagsins sátu hjá við atkvæðagreiðsluna og gerðu svofellda grein fyrir þeirri afstöðu sinni: „Með því að fella þær breyt- ingartillögur, sem af Alþýðu- bandalagsins hálfu hafa verið lagðar fram í þá átt- að fordæma allar kjarnorkusprengingar án tillits til þess, hver framkvæmir þær, og einnig hefur verið hafn- að að Alþingi lýsi yfir að ís- land verði ekki notað scm: bæti- stöð kjarnorkuvopna, hafa þeir sem að þingsályktunartillögu þess- ari standa, fulikomlega leitt í ljós, að með flutningi hennar vakir aðeins fyrir þeim áróður, en ekki barátta gegn kjarnorku- sprengingum eða kjarriorkuyopn- um — þá sé ég ekki ástæðu til málsins hér á þingi og greiðí því ekki atkvæði“.. Tillagan var endanlega sam- þykkt með 49 samhljóða atkv., 7 greiddu ekki atkvæði, 4 fjarv.er- andi, og afgreidd sem ályktun Alþingis. 1 byrjun atkvæðagreiðslunnar felldu stjórnarílokkarnir að vísa rnálinu til utanríkismálanefndar. Regnbogcsilungi xaléni »i Undanfarnar 2—3 vikur hefur hefur verið stolið talsverðu magni af regnbogasilungi á Laxa- lóni frá Skúla Pálssyni. Hafai þjófarnir svo að segja tæmt eina. silungatjörnina. Tjón það, sem þeir hafa valdið með þessu ep mjög tilfinnanlegt, einkum vegna þess að þarna er u mað ræða móðurfiskinn. Biður rannsókn- arlögreglan alla bá, sem kvnnu að geta gefið einhverjar upplýs- ingar í þjófnaðarmáli þessu, að að taka frekari þátt í afgreiðslu 1 gefa sig fram. Mongólía 102. ríki S.Þ. NEW YORK 27/10 — Allsherjar- þing Sameinuðu þjóðanna sam- þykkti í dag einróma með lófa- taki upptöku Ytri-Mongólíu í samtökin. Mongólía verða 102. ríkið sem gerist aðili að SÞ. Áður hafði Öryggisráðið ein- róma samþykkt aðild Mongólíu, og var enginn til að andmæla því nema fulltrúi Formósu, sem gekk af fundi áður en atkvæði voru greidd. Vantrausffð Tilkynning f 1 um atvinnuleysisskráningu. Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun laga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar, Tjarnargötu 11, dagana 1., 2. og 3. nóvember þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e. h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig séu viðbúnir að svara. meðal annars spurningunum: i 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði 2. Um eignir og skuldir. BORGARSTJÓRINN í REYKJAVÍK. Á þ'ngfundi sameinaðs þings í gær voru atkvæði greidd um vantrauststillögu Framsóknar- manna. V-ar tillagan felld með 32 gegn 26 atkv. Með tillögunni greiddu iatkvæði allir viðstaddir þirig- menn Framsóknar og Alþýðu- bandalagsins, en ailir viðstadd- ir þingmenn stjórnarflokkanna á móti. ÞJOÐVILJINN 25 ARA Útför móður okkai" MARÍU JÓNSDÓTTUR fer fram frá Fossvogslcapellu, þriðjudaginn 31. okt., kl. 1 10.30 árdegis. Jarðarförinni verður útvarpað. Jóna Kristinsdóttir. Kristín Kristinsdóttir. Friðfinnur Kristinsson. '7! AFMÆLISHATIÐ : í Lídó þriðjudaginn 31. október kl. 8f31í: J |r.—-- Aðgöngumiðapantanir í skriístoíu Þjóðviljans kl. 10—12 í dag og eftir hádegi í skrifstofu Happdrættis Þjóðviljans, Þórsgötu 1. Sími 22396- W Nánar auglýst í blaðinu á morgun. liaugardagur Í8. október .1961 — ÞJÓÐVILJINN -»».ffiHfl

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.