Þjóðviljinn - 28.10.1961, Side 12
tur hluti
mm af völdum
isfellinoarinnar
Á fundi í sameinuðu alþingi í
gær svaraði Gylfi Þ. Gíslason, við-
skiptamálaráðherra fyrirspurn frá
Lúðvík Jósepssyni um það hve
mikið framfærsluvísitalan mundi
hækka vegna síðustu aðgerða í
efnahagsmálum.
Gylfi staðfesti, í aðalatriðum,
það sem fram kom í ræðum Al-
þýðubandalagsmanna í útvarps-
umræðunum um þessi efni og upp-
lýsti að reiknað væri með að vísi-
talan færi í 119 stig þegar allar
afleiðingar gengisfellingarinnar
væru fram komnar cg hefur hún þá
hækkað um 15 stig frá 1. júní, en
um um 14 stig frá 1. júlí. Mestur
hluti hækkananna eða 6.1% staf-
ar af sjálfri gengisfellingunni en
3.9% beint af kauphækkunum,
1,2% stafar af auknum tilkostn-
aði við vörudreifingu, 0.4%
vegna hækkaðrar álagningar og
3.6% af „ýmsum ástæðum" (fisk-
verð, útsvör, almannatrygginga-
giöld o. fl.).
Þessar athyglisverðu upplýs-
ingar sanna að gengisfellingin og
verðhækkanir, sem ríkisstjórnin
hefur beinlínis staðið fyrir eru
höfuðorsök þess hvernig nú er
komið í verðlagsmálum.
Hvar var
vestur
veldanna atómórið 1946?
MOSKVU 27/10 — Krústjoff
íoraætisráðherra hij t ræðui á
flokksþingj Kommúnistaflokksins
í dag og ræddi aðallega Berlín-
armálið.
5. skila
Reykjavík
Dregið eftir 3 daga
r Hér birtum við línuritið i
síðasta skipti fyr'r dráttar-
daginn, sem er á þriðjudag.
Er þama miðað við skiladag-
inn síðastliðinn miðvikudag.
Eins og áður sýna skáletruðu
flet:rnir dreifða miða og
svörtu reitirnir skilaða pen-
inga.
★ Nokkrar deildir hafa bætt
árangur sinn þessa vikuna.
Vesturbæjardeild hefur náð
því marki, sem henni var ætl-
að, og er það ágætt, þar sem
hún er önnur af tveim stærstu »ú0<,
deildunum. Þá hefur Hlíða-
deildin mikið bætt sína út-
komu.
★ Þessa síðustu daga fyrir _
afmælið verður að leggja allt
kapp á að skila peningum og
þá líka selja það sem á vant-
ar til að ná heildarmarkinu
hér í bænum.
Utanbæjarmenn munu þeg-
ár vera búnir að ná sínu j
marki, og ætti það :að ýta
undir Reykvíkinga að láta ^"d
sinn hlut ekki eftir l.'ggja. |
★ Að fyrsta drætti loknum
verður s’ðan birt heildarnið-
urstaða beggja aðila. J
Seljið alla gulu miðana
fyrir þr'ðjudag og skilið pen_
ingunum á skrifstofuna Þórs-
götu 1, sími 22396.
Krústjoff endurtók fyrri um-
mæli sin um að Sovétstjórnin
myndi ekki gera það að skilyrði
að gengið yrði frá friðarsamn-
ingi við Þýzkaland fyrir óramót,
ef vesturveldin sýndu ákveðinn
vilja til að leysa málin. En
samningaumLeitanir mættu vest-
urveldin ekki nota til þess að
draga lausn Þýzkalandsmálanna
á langinn.
Krústjoffs sagði að stefna
vesturveldanna í Berlínarmálinu
miðaðist ekki við að efla frið-
inn, heldur færi hún eingöngu
eftir hernaðarsjónarmiðum og
hefndarstefnu ráðandi afla í
Vestur-Þýzkalandi. Vesturveldm
tala mikið um frelsi í,
Vestur-Berl'n og hernám fyrir
austan. Ráðamenn þeirra vilja
aðeins iað við séum einhvers
konar umferðalögregluþjónar,
sem skipti sér ekkert af vígbún-
aði og njósnastarfsemj vestur-
veldanna, sagði Krústjoff.
Krústjoff vék að kjarnorku-
sprengingum, og sagði að vís-
indamenn ynnu að því að gera
ráðstafanir til að ekkert tjón hlyt-
ist ’af geislun frá sprengingunum.
Heimsvaldasinnar hefðu orðið
æfir yfir slíkum sprengingum
nú, eftir að þeir misstu það for-
skot sem þeir höfðu varðandi
slík vopn. Þeir töluðu nú mikið
um s ðferði og siðleysi eftir að
Sovétmenn hófu tilraunir á ný.
Hinsvegar hefði enginn ráða-
manna vesturveldanna heyrzt
tala um siðleysi þegar atóm-
sprengjunum var varpað á Hir-
osima og Nagasaki með þeim af-
leiðingum að hundruð þúsunda
fólks b;ðu bana.
Bréf frá Voroshiloff
Á þingfundi í dag var lesið
upp bréf frá Voroshiloff, fyrr-
verandi forseta Sovétríkjanna.
Þar segist hann viðurkenna að
Framhald á 10. síðu.
IIOÐVIUINN
Laugardagur 28. október 1961 — 26. árgangur — 247. tölublað
imæl gegn kjarn
orkusprengjum
Við afgreiðslu tillögu stjórnarflokkanna um að mótmæla kjarn-
orkusprengingum Sovétríkjanna gerðist þetta á Alþingi í gærkvöid:
1. Allir þingmenn Alþýðubandalagsins og allir þingmenn
Framsóknar greiddu eftirfarandi breytingartillögu Aiþýðubanda-
lagsins atkvæði:
„Alþingi ályktar að mótmæla eindregið öllum kjarnorkuspreng-
ingum — þar með talið sprengingu Sovétríkjanna á risakjarnorku-
sprengju, — og skorar á kjarnorkuveldin — — —“
Á móti þessari tillögu voru allir mættir þingmenn stjórnarflokk-
anna.
2. Allir þingmenn Alþýðubandalagsins greiddu eftirfarandi brcyt-
ingartill. atkvæði:
„Alþingi lýsir ennfremur yfir því, að þaö muni aldrei leyfa stað-
setningu neins konar kjarnorkuvopna á íslandi né að slíkum vopn-
um verði nokkurn tíma beitt frá stöðvum hér á Iandi.“
En allir þingmenn Framsóknar, krata og íhalds felldu þessa till.
3. Við lokaatkvæðagreiðslu um upphaflegu tillöguna gerðu allir
þingmenn Alþýðubandalagsins þá grein fyrir atkvæði sínu, að þejr
teldu að sannað væri í atkvæðagreiðslunni að tilgangur með flutn-
ingi tillögunnar væri fyrst og fremst áróður, en ekki barátta gegn
kjarnorkuvopnum og kjarnorkusprengingum.
7 þingmenn Alþýðubandalagins sögðust af þessum ástæðum ekki
greiða frekar atkvæði um tillöguna, en 3 þingmenn Alþýðubanda-
lagsins sögðust mundu greiða tillögunni atkvæði þrátt fyrir illan
tilgang flutningsmanna hcnnar.
Grjóti var kastað í fyrrakvöld
í sovézka sendiráðshúsið í Tún-
götu og gluggarúða brotin. Bar
sovézka sendiráðið fram mótmæli
í gær við utanríkisráðuneytið
vegna þessa atburðar.
Fyrir grjótkastinu stóðu ein-
hverjir fylgismenn Matthíasar
Johannessen Morgunblaðsrit-
stjóra, sem fór til sendiráðsins
með mótmælaályktun fundarins
sem haldinn var í tilefni kjarn-
orkusprenginganna undanfarið.
Eins og frá var skýrt í blaðinu
í gær svaraði enginn í bústað
sendiherrans þegar Matthías
knúði þar dyra, enda er sendi-
herrann í orlofi í Sovétríkjunum.
Einhverjir af Heimdellingum
þeim sem slógust í för með Morg-
unblaðsritstjóranum hafa viljað
sýna hetjuskap sinn með þeim
hætti sem þeim er lagið, grjót-
kasti á hús þar sem húsráðendur
voru ekki heima.
33 S%
íao X
/fo K