Þjóðviljinn - 29.10.1961, Síða 9

Þjóðviljinn - 29.10.1961, Síða 9
Manfred Preussger, eini Evrópumaðurinn er ógnar stangarstökkvurum l'SA Heimsafrekaskráin yfir stang- arstökk, eins og hún var um sl. mánaðamót, sýndi að að- eins einn Evrópumaður var á skrá þeirri og var það Manfred Preussger frá Austur-Þýzka- landi, var árangur hans 4,67 m og höfðu fjórir Bandaríkjamenn sama árangur. Það kom því ekki alveg á óvart þegar frétt kom um fyrri helgi að Preussger hefði bætt Evrópumet sitt, sem hann setti fyrir 4 mánuðum, og þar með hoppað uppí 3. sæti á heimsskránni. Hann er sá fyrsti sem „vogar“ sér svo hátt upp í raðir Bandaríkjamanna, sem hafa verið nær einvaldir í stangarstökki í fjölda ára. Preussger er nú kominn af léttasta skeiði, þótt hann hafi meistarakeppninni og varð þá annar, næst á eftir Finnanum Landström. Á OL i fyrra komst hann ekki í gegn í undankeppn- inni. Sérfræðingar töldu, að þetta hefði stafað af því að ár- ið áður hefði loks toppárangur- inn komið fram, sem var seinna en við var búizt, og hann hefði í rauninni ekki áttað sig fylli- lega á þessu, og eins hitt, að hann hafði verið kominn of fljótt í fulla þjálfun ólympíu- árið. Nokkru fyrir leikina í Röm stökk hann 4,65 m og var það jöfnun á meti Rússans Krasov- skís, sem þá var ekki nema 30 daga gamalt. Þessi árangur Preussgers skip- ar honum í sjötta sæti beztu stangarstökkvara heimsins til það er ekki langt síðan að það þótti næstum útilokað að stangarstökkvari utan Banda- ríkjanna næði hærra en 4.40. Nú virðist sem þetta sé heldur að breytast og að stangarstökkv- arar Evrópu séu að nálgast meir og meir toppárangur Bandaríkjamanna. Ef athuguð er afrekaskráin í stangarstökki 1961, lítur hún þannig út: G. Davies Bandaríkin 4.83 R. Morris Bandaríkin 4,77 R. Cruz Puerto Rico 4,70 J. Uelses Bandaríkin 4.70 M. Preussger A-Þýzkaland 4,70 D. Gear Bandaríkin 4,67 J. Brewer Bandaríkin 4,67 H. Wadsworth Bandaríkin 4,67 J. Cramer Bandarikin 4,67 Preussger Leindskeppni í hondknattleik MUNSTER 27/10 — Ákveðinn hefur verið landsleikur í hand- knattleik milli Norðmanna og Vesturþjóðverja. Leikurinn fer fram hinn 24. janúar n.k. í Mún-ster. Keppt verður bæði í karla— og kvennaflokki. Landskeppni stud- enta í kndtspyrnu ÁRÓSUM 27/10 — Á morgun, laugardag, fara fram úrslit i landskeppni í knattspyrnu milli stúdenta frá Noregi, Svíþjóð. Finniandi og Danmörku. f keppninni sl. fimmtudag í Árós- um unnu Finnar Dani með 3:0 og Norðmenn Svía með 2:0. Á þessari mynd eru fjórir góðir stangarstökkvarar, talið frá vinstri: Hreiðar Georgsson, Jetner, Beyme og Valbjörn Þoriáksson. — Myndin var tekin síðastiiðið sumar, aldrei léttari verið í stangar- stökki, en hann er orðinn 29 ára gamall. 1 síðastliðin 8 ár, eða allt frá 1952, hefur hann látið mjög að sér kveða í stang- arstökki og verið einn af snjöll- ustu stangarstökkvurum Evrópu. Það var þó ekki fyrr en í fyrra að hann vann fyrsta austur-þýzka meistaratitilinn í stangarstökki. Samkeppnin þar var hörð og nú undanfarin 4— 5 ár hefur hann orðið að láta í minni pokann fyrir Laufer, sem er 5 árum yngri þó. Preussger tók fyrst þátt í OL í Melbourne og í þeirri keppni varð hann áttundi. Tveim árum síðar tók hann þátt í Evrópu- þessa, en á ársskránni er hann í 3.—5. sæti. Þessi árangur er því athygl- isverðari fyrir það að um marga tugi ára hafa bandarískir stang- arstökkvarar verið nær einráð- ir á afrekaskránni þ. e. í 10 efstu sætunum, og Evrópumenn varla komið þar við sögu. Oft hafa Evrópumenn rætt um það hvers vegna þeim hafi ekki tekizt að ná eins langt í stang- arstökki og Bandaríkjamenn. Sjaldan hefur það komið fyr- ir, ef þrir Bandaríkjamenn hafa verið meðal þátttakenda, að þeir væru ekki í þrem efstu sætunum. —-------—---------------------------------<s» ÞorsfeÍBíEi LSve dœmdur fró Á föstudaginn var kveðinn upp dómur í máli Þorstems Löve, íþróttamanns, vegna me:nts brots í landskeppni ís- lendinga og Austur-Þjóðverja 12. ágúst s.l. Dómsorðin eru svohljóðandi: „Óhlutgengisúrskurður FRÍ frá 17. ágúst 1961 skal standa óraskaður og skal Þorsteinn Löve vera fyrirmunað að taka þátt í öllum opinberum íþróttamótum þar ti! 15. júlí 1962“. í héraðsdómstóli fþrótta- bandalags Reykjavíkur áttu sæti Jón Magnússon hdl., Þor- gils Guðmundsson og séra Bragi Friðriksson. Verjandi Þorsteins Löve var Páll S. Pálsson hrl. D. Bragg Bandaríkin 4,66 • Það er ekki langt síðan að Rico-maðurinn Cruz komizt upp á milli Bandaríkjamannanna og er í sama sæti og Austur- Þjóðverjinn. Því er einnig spáð að áður en langt um líði muni Rússarnir koma fram með stangarstökkvara af hinum bandaríska toppflokki, og sömu- leiðis er því spáð, að Finnar eignist áður en langt um líður frábæra stangarstökkvara. Vafalaust munu marg:r spyrja hvað Preussger muni geta afrekað á komandi árum miðað við aldur hans. Hann er elzti stangastökkvarinn á af- rekaskránni í dag. Talið er að 29 ár séu ekki alvarlegur ald- ur fyrir stangarstökkvara. en varla getur hann verið topp- maður í mörg ár enn. Sjálfur hefur Preussger ekki í huga að hætta keppni, síður en svo. Hann hefur sagt að hann mun.t halda áfram næstu árin, og mun honum þó ljóst að þegar hann hefur náð 30 ára aldri, verður hann að MOSKVU 28/10 — Frol Kozlov, einn af riturum miðstjórnar Kommúnistaflokks Sovétríkjanna, lagði í dag fram á flokksþinginu í Moskvu drög að nýjum lögum fyrir flokkinn. leggja meira að sér í þjáifun, til þess að geta haldið sér með- al hinna beztu. En Preussger er viljasterkur maður, sem hefur orðið að þola tap fyrir yngri landa sínum, Laufer, um nokkurt skeið. Þetta mun hafa verið nokkurskonar áskorun til hans að láta ekk.' hlut sinn, gefast ekki upp, og nú loks á 29. aldursári hans, kom hinn mikli árangur. Nú er ekki talið ólíklegt að svo kunni að fara að hinum unga Laufer fari svipað og Preussger, þessi árangur verði honum eggjun til afreka, og að honum takist að ná sama árangri og landi hans. Preuss— ger hefur sýnt að 4,70 er ekki fyrir ofan getu Evrópumanns, og að sú hæð er ekki neitt endanlegt takmark lengur. Það er ekki óalgengt, að þegax- einu takmarki er náð að marg- ir komi á eft'r. Effirslœefen kemur eftir helgi og keppir 4 sinnum Á þriðjudagskvöld kemur hingað danska handknatt- leiksliðið Efterslægten frá Kaupmannahöfn. Kemur liðið á vegum KR. Liðið leikur hér 4 leiki: 1. nóv. í Hálogalandi gegn KR. 3. nóv. í Hálogalandi gegn úrvalsliði Reykjavíkur 5. nóv. á Keflavikurflug- velli gegn FH. 7. nóv. í Hálogalandi gegn úrvali úr Reykjavík og Hafnarfirði. Efterslægten leikur í 2. deildinni dönsku og er nú í 3. sæti með 5 st. eftir 3 leiki. Liðið kemur hingað styrkt 2 lánsmönnum frá Schneekloth, og eru þeir báðir landsliðsmenn, mark- vörðurinn Bent Mortenscn, sem talinn er bezti mark- vörður scm Danir hafa átt í handknattleik, og John Bcrnth, framherji. ritstjóri: Frímann Helgason Sunnudagur 29. október 1961 — ÞJÖÐVILJINN — ((£

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.