Þjóðviljinn - 29.10.1961, Qupperneq 11
Budd Schulberg:
(The hatder fhey fal!)
,.Já, en mér þykir það líka,“
andmælti Toro. ,,Hún er góð við
mig, góð kona. Fer í kirkju á
hverjum sunnudegi.“
Jæja, loks var ekki annað að
gera en fara með hann til Bev-
erley Hæða, svo að hann gæti
afhent Ruby gjöfina. Nick var
af tilviljun úti að leika golf við
Pat Drake.og hún var ein heima.
Þótt úti væri sólskin, sat hún
innan dyra og sporðrenndi hverj-
um drykknum af öðrum. ..Nei,
Toro, þetta var reglulega indælt
af yður, reglulega indælt,“ sagði
hún og festi nálina í eggjandi
barminn.
Ég drakk fáein glös henni til
samlætis og á meðan sat Toro
þögull og starði á hana í full-
komnu blygðunarleysi. Hún var
ein þeirra kvenna sem gera karl-
menn ölvaða með einhverjum
dularfullum, leyndum losta.
Endaþótt framkoma hennar væri
hafin yfir alla gagnrýni og næst-
um of fáguð, fór ég samt sem
áður að velta því fyrir mér
hvort návist Toros gerði það
ekki að verkum að hún undir-
strikaði hið upprunalega í fari
sínu, eða hvort það var bara ég
sem var fullur.
Einmitt þegar við vorum að
fara. kom Nick inn í fylgd með
Pat Drake og hann var hæst-
ánægður yfir að geta kynnt h'nn
risavaxna skjólstæðuig sinn fyr-
ir kvikmyndaleikaranum. Hafi
gjöf Toros móðgað hann á ein-
hvern hátt, tókst honum að
minnsta kosti ag leyna því full-
komlega. „Hann er smekklegur.
karlinn,‘‘ sagði hann góðlátlega
og horfði á litla hjartað. Svo
danglaði hann í spaugi í rifin
á Toro „Ertu tilbúinn að leggja
í dólginn sem þú átt að keppa
við í Oakland?"
„Ég slæ, bang! Hann liggur,“
sagði Toro.
ennþá óaðskiljanleg. Jazz, kú-
rekatónlist, negrasálmar, suður-
amerísk tónlist — honum stóð
rétt á sama hvað var, bara það
kæmi úr kassanum sem hann
gat haldið á.
Strax og við vorum búnir að
koma okkur fyrii*, fóru Doxi og
Georg út með Toro til að sv.p- |
ast dálítið um í borginni, Danni
hvarf til að veðja .á hross sem
hann taldi liklegt að ynni ó Bel-
mont skeiðvellinum. Vince hékk
í símanum og reyndi að ná í
kvenmann sem hann hafði e'n-
hvern tíma áður þekkt í Las
Vegas, og ég lá í baðkerinu og
las New Yorker þegar Vince
kom aftur á vettvang.
Þegar ég var búinn með sög-
una sem ég hafði byrjað á, óg
fór fram til hinna með hand-
klæði um mittið. voru þeir
farnir að hnakkrifast.
,,Já, en hann er ekki annars
flokks deli,“ fullyrti Miniff.
,,Hann er fyrsta flokks déli. Ef
hann hefði bara almennilegan
umboðsmann, þá gæti hann vel
tekið þátt i góðum keppnum."
,.Já, fyrir tuttugu árum,“ sagði
ég.
„Uss,‘‘ sagði Miniff ásakandi
og horfði ó mig rottuaugum sin-
um. „Hann er ekkj nema tuttugu
og átta ára. Hvað segirðu um
það?“
,.Ég segj það, að þá hiýtur
hann að hafa keppt fyrst þegar
hann var sex ára gamall,“ sagði
ég- ,,Ég er búinn að fletta honum
upp í hnefaleikahandbókinni.“
„Já, en hann er skolli seigur,“
sagði Miniff. „Hann er stór og
vegur tvöhundruð tuttugu og
fimm pund. Hann er sjálfur risi
og tekur sig vel út í keppni við
Molina. Eigum við að .segja að
hann liggi í sjöundu?“
„í fyrstu, góði, í fyrstu," sagði
ið ef auðmýkingin er reiknuð
með.'‘
„Að heyra í honum, hann vill,
hann vill,“ sagði Vince v:ð mig
gagntekinn réttlátri reiði. „Hann
finnur afgamlan ræfil á billjard-
stofu og allt í einu fer hann
að heimta!“ Hann hló háðslega.
,,Nú skal ég segja þér, hvað ég
geri,“ sagðj Vince við Miniff og
stældi Nick. „Ég læt þig hafa
tvöhundruð og fimmtíu auka-
lega, delinn þinn þarf ekkert um
það að vita. Með því móti færðu
alveg, jafnmikið útúr því og þú
hefðir fongið með Því að sk.'pta
með honum fimmhundruðkalli."
Þannig leystist þetta vanda-
mál, og Vince sparaði okkur
skilding (sem hann stakk trú-
lega í eigin vasa) og sannfærði
M'niff um að hann ætti að fá
boxarann sinn til að leggja sig
í annarri lotu. Daginn eftir sat
ég á herberginu okkar, dreypti
ó glasi og glímdi við ritvélina
og hrærðj saman einhvern
hafragraut um að þessi keppni
væri baráttan um latneska
heimsmeisj;aratitilinn í þunga-
vigt. þegar Miniff kom aftur
þjótandi, aum.'ngjalegri en
' nokkru sinni fyrr. Það var mjög
heitt, en hann var með hattinn
á höfðinu eins og vanalega og
sólarhitinn og hans innri hiti
gerðu það að verkum að óhraust-
Svo heitir ný kvikmynd sem gerð
Ky!S3ö&£J SIÍIOIO hcfur verið í Japan og iýsir ógn-
nm kjarnorkustríðsins. Myndirnar sýna London eftir kjarnorkuárás,
London-brúin og Tower hafa hrunið í rúst.
Fe
Ferming í Laugiarneskirkju sunnu-
daginn 29. okt. klukkan 10.30 f.h.
(Séra Garðar Svavarsson).
STÚLKUR:
Anna Kristjánsdóttir, Breiðag. 10
Dýrunn A. óskarsd., Laugat. 25
Erla Larsdóttir, Silfur.teig 6
Guðný Helgadóttir, Rauðalæk 32
Gur.íður Guðjónsd.. Úthiíð 16
Guðrún Pedersen, Hraunteig 18
Krist'n Bjarnadóttir, Hrisateig 12
Margrét Helgad., Langholtsveg 32
Rebekka Bjarnalóttir, Hrísateig 12
Sjöfn I. Kristinsd., Suðurl.br. 92
Þóra Jóhannesdóttir, Sporðagr 7
DRENGIR:
Biarni Sveinsson, Suðurl.br. 25
Helgi Th. Sveinsson, Suðurl.br. 25
Sveinn Jóh. Sveinsson, Suðurl.br.25
Gretar E. Ágústsson, Laugalæk 25
Gylfi Ós.karsson, Laugateig 25
Heiðar Vilhjálmsson, Suðurl.br. 75
Kristinn Aðalsteinsson, Bugðul. 10
Sturla Már Jónsson, Háteigsv. 8
Svavar Guðmundsson, Suðurlands-
braut 94G.
Þorkell Þorkelsson, Sólh. 23
Ferming í Fríkirkjunni sunnudag-
inn 29. okt. 1961. Klukkan 2 e.h.
(Séra Þorsteinn Björnsson).
STÚLKUR:
Bergliót Andrésdóttii', Bergst. 57
Brvndis Jónsdóttir, Nökkvav. 35
E'ínborg Gísladóttir, Baugsv. 5
6rla L. Guðjónsdóttir, Hrauni við'
rmingar í d
Kringlúmýrarveg
Guðrún Marisdcttir, Árbæjarbl. 66
Halla. B. H. Leifsd., Stóragerði 10
Hólmfríður Þorbjörnsdóttir,
Hringbraut 121
Hrafnhildur Magnúsd., Miðtún 68
Jcnný Stcinlórsd., Eskihl'.ð C
Jóhanna Ó'afsd., Kárastig 6
Katrín G. Sigurðard., Hamrahl. 21
Krist'n Svavarsd.. Hverfisgötu 53
Maria J. Gunnarsd., Álfheimum 50
Velhelmína H. Valgarðsdóttir,
Kirkjuteig 13
Þóra Ölafsd., Bræðraborgarst. 19
DRENGIR:
Gísli Benediktsson, Bakkagerði 19
Gisli Dagbjartsson, Skóláv.st. 17a
Ha.fsteinn Guðmundsson, Þing-
hólsbraut 12, Kópavogi
He’gi Baldursson, Klapparstig 37
Jón Árni Einarsson, Grundarg. 18
Kristinn M. Magnússon, Steinum,
Blesugróf
Ragnar Breiðfjörð, Réttarh.veg 89
Ragnar G. Gunnarss., Laugav. 142
Rúnar E. Siggeirsson, Bárug. 22
Sigurður Dagbjartsson. Skóla-
vörðustig 17a
Sturla Sighvatsson, Heiðai’g. 110
Sævar Baldursson. Klapparst'g 37
Þórir Siggeirsson, Grettirgötu 92
Fcrming i Dómkirkiunni k'ukkan
2. (Séra .Tón Auðuns).
STÚLKUR:
Inga Helgr.dóttir, Bólstaðarhl. 8
ag
Klara K. Jóhannsdóttir Bergst. 1
Marta Magnúsd., Arnarhraun 14,
Hafnarfirði
PILTAR:
Davið Oddsson, Hrefnugötu 7
Gunnar Þorsteinsson, Heiðarg. 25
Jón S. Guðmundsson, Ásgarði 137
Jón Þói' Guðmundsson Lyngh. 8
Jón K. L. Scheving, Garðastr. 8
Jón Snorrason, Skipasundi 1
Kjartan Þór Kjartansson, Njarð-
argötu 47
Sigurður E. Magnússon, Arnar-
hraun 14, Hafnarfirði
Sigurjón Sigurðsson, Suðurl.br.
Snorri Friðriksson, Welding, Á?»
bletti 48
Fer.mingarbörn í Dómkirkjunni
sunnudaginn 29. október klukkan
10.30.
DRENGIR:
Pétur I. Jónsson, Bústaðavegi 105
STÚLKUR:
Björg Helgadóttir. Heiðagerði 60
Guðrún Egilsdóttir, Hringbr. 110 "
Finnborg Sigmundsd., Ánanaust C
Hjördís Ba’dursdóttir, Haðarst. 18
Kolbrún B. Haraldsd., Skaftahl. 5
Kristin Þórisdóttir, Heiðagerði 68
Rós Jóhannesdóttir, Bergsta. 31
Sigrún iSteinþórsd., Heiðiagerði 48
Þrúður Jónsdóttir, Sjafnargötu 4
Guðný Jónsdóttir, Sjafnargötu 4
Þorbjörg J. Þórarinsd., Hverfg. 94
útvarpið
14.
f Oakland afgre'ddum við ná-
unga að nafni Oskar DeKalb í
fjórðu lotu og í Reno féll hnefa-
leikari, sem hét Tuffy Parrish
og átti að heita þungavigtarbox.
ari, í gólfið eftir ferlegt högg á
bringuna og við græddum fimm
þúsund í viðbót. Þegar við kom-
um til Las Vegas með „Svipu
þungavigtaijhoxaranna, Risann
úr Andesfjöllum. í leit að fimmta
rothöggssigri sínum,“ voru aust-
urfylkin i þann veginn að bíta
á agnið og Associated Press fór
fram á fimmtíu orð um keppn-
jna við Stórhöfðingja Þrumu.
fugl.
„Lokaðu fjandans útvarpinu
að tarna,‘‘ sagði Danni á ieið
til hótelsins. Því betur sem okk-
ur gekk, þvi geðverri varð
Danni. Svikin voru honum ekki
í blóð borin eins og Vince.
Toro og útvarpið hans voru
Vince.
„f f.vrstu lotu!“ vældi Min-
iff. „Þið krossfestið mig — í
fyrstu lotu! Segjum heldur sjö
lotur, svo að það iíti út fyrir
að delinn ykkar hafi eitthvað
að gera. Ein lota, það er bara
skrípaleikur, hreinn og klár lús-
ugur skrípaleikur.‘‘
..Talaðu ekk: svona hátt,“
sagði ég. „Það er óþarfi að all-
ur bærinn viti í hvaða lotu við
kaupum hann.“
„Sjö lotur, bá get ég kannski
haft. eitthvað iuppúr honum á
eftir,“ sagði Miniff hálfvolandi.
„Hvað gengur e.'ginlega að ykk-
ur, af hverju má maður aldrei
hafa neitt uppúr sér fyrir ykk-
ur?‘‘
„Þú færð sko fimmtán hundr-
uð fyrir,“ sagði Vince. „Fyrir
þremur mánuðum varstu með
rassinn úr buxunum. Þú hefur
svei mér fengið nókkuð fyrir
þinn snúð.“
„Ég v'l fá tvö þúsund éf hann
á að liggja svona fljótt,!‘ sagði
Miniff. „Það er ekkert .of mik-
Fastir liðir eins og venjulega.
9.20 Morgunhugleiðing um mús- j
ik: Áhrif tónlistar á sögu
og siði, eftir Cyril Scott; II.
(Árni Kristjánsson).
9.35 Morguntónleikar: a) Partor-
ale í F-dúr eftir Banch (H.
Walcha leikur á orgel). b)
Rodrigo, svita eftir Hándel
(Hljómsvcit Philomusica í
London leikur; Anthony
Lewis stjórnar). c) Boris
Christoff syngur iög eftir
Tjiaikovsky. dj Píanókonsert
nr. 2 í d-moil op. 40 eftir
Mendelssohn (Peter Katin og
■ Sinfóníuhljómsveit Lúndúna
leika; Anthony Col’ins stj.).
11.00'Hátíðarguðsþjónusta i Siglu-
fjarðarkirkju á alda.rafmæli
séra Bjarna Þorsteirjssonai'
tónskálds fyrra sunnúcfag.
13.10 Erindi eftir Pierre Rouss-
eau: Saga fr.amtíðarinnar;
II. Homo sapiens í fortíð og
framtíð (Dr. Broddi Jóhann-
esson).
14.00 Miðdegistónleikar: Frá tón-
lista.rhátíðum í Evrópu í ár.
a) Frá Chartres í júl': Són-
ata í F-dúr fyrir selló og pi-
anó op. 99 eftir Brahms
Gaspar og Chieko Cassado
leika). b). Frá Siailzburg í ág-
úst: N. Gedda syngur lög
eftir Richard Strauss, Dup-
are; Pouienc, Mjaskovsky og
Khatsjaturjc.n. c) Frá Mon-
aco í júni: Konsert fyrir
flautu. hör.pu og hljómsveit
(K 299) eftir Mozart (Jean-
Pierre Rampal, Lily Laskine
og hljómsveit (Monte-Car'o
óperunnar flytja. Stjórniandi:
Louis Fremaux).
15.00 Kaffitiminn: a) Magnús Pét-
ursson og félagar hc.ns leika.
b) Leni og Franz Dellaciher
syngja austurrisk þjóðlög.
16.15 Á bókamarkaðinum (Vilhj.
Þ. Gísiason útvarpfstj.).
17.30 Btarnatimi ÍSkeggi Ásbjarn-j
a.rson kennari): a) Sólveig
Guðmundsdóttir 'es sögn:
Bernskuminning. b) Leikrit: |
Gosi eftir Collodi og Disney;
1. þáttur. Kristján Jónsson
býr tii flvitnings og stiórnar,
18.30 Þú komst í hlaðið’: Gömlú
lögin sungin og leikin.
20.00 Erindi: Hinn norski avfur
Islands (Dr. Biarni Bene-
diktsson forsætisrá'ðheri 3).
20.25 Tónleikar í útvarpssá’: Sin-
fóníuihliómsveit íslands leik-
ur sinfón’u nr. 2 i D-dúr QP-
36 eftir Beethoven. Stjórn-
andi: Jindrich Rohan.
21.00 Spurningakeppni skólanem-
enda; I: Kvennaskólinn og
Hagaskólinn keppa (Guðni
Guðmundsson og Gestur
Þorgrímsson sjá um þátt-
inn).
21.45 Lög úr Rigólettó eftir Verdi
(Mario del Monaco, Aldo
Protti, Hi'de Giiden og Giul-
ietta Simionato syngja).
23.30 Dagskrár.lok.
Útvarpið á morgun:
13.15 Búnaðarþáttur: ölafur Stef-
ánsson ráðunautur talar um
nautgripasýningu á siðasta
sumri.
17.05 Stund fyrir stofutónlist (G.
W. Vilhiálmsson).
18.00 Rökkursögur: Huerún skáld-
kona. ta’.rr við börnin.
20.00 Dagleet mál (Bjarni Einars-
son ca.nd. mag.).
20.C5 Um dagin-öt? véginn (Andrés
Krirtjánsson biaðam.).
_20.45 Leikhúspistiii: Sveinn Ein-
ár’sson fil. kand. talar um
. ‘bargaríéikhús og ræðir við
Baldvin Halldórsson leikara.
21.10 Drottinn Guð er vor sól og
skjö’dur. kantata eftir Bach
(Þjóðleikhúskórinn og hljóð-
færaleikarar úr Sinfómu-
hljómsveit Islands leika.
Stjórnandi: Dr. Robert Abra-
ham Ottósson).
21.30 Útvarpssagan: Gyðjan og
uxinn eftir Kristmann Guð-
mundsson (Höf. les).
22.10 Hljómplötusafnið (Gunnar
Guðmundsson).
23.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur 29. október 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (1 li
TávMÍJvO 5,? ■ .... - .' '• • !