Þjóðviljinn - 29.10.1961, Side 12
AlJir þingmenn Alþýðubandalogsitis
fcrdœmdu loddarabrögð Nató-manna
IÓÐVIUINN
Sunnudagur 29. október 1961 — 26. árgangur — 248. tölublað
Vegna blekkingaskrifa
stjórnarblaðanna varðandi af-
greiðslu mótmælanna gegn
kjarnorkusprengingum, skal
þetta enn tekið fram:
1. Allir þingmenn Alþýðu-
bandalagsins og allir þing-
menn Framsóknar greiddu eft-
irfarandi breytingartillögu Al-
þýðubandalagsins atkvæði:
„Alþingi lýsir ennfremur
yfir því, að það muni aldrei
leyfa staðsetningu neins kon-
ar kjarnorkuvopna á íslandi né
að slíkum vopnum verði nokk-
urn tíma beitt frá stöðvum
hér á landi.“
Á móti þessari tillögu voru
allir mættir þingmenn stjórn-
arflokkanna.
2. Allir þingmenn Alþýðu-
bandalagsins greiddu eftirfar-
andi breytingartillögu atkvæði:
„Alþingi ályktar að mót-
mæla eindregið öllum kjarn-
orkusprengingum — þar með
talið sprengingu Sovétríkjanna
á risakjarnorkusprengju, — og
skorar á kjarnorkuveldin —
En allir þingmenn Fram-
sóknar, krata og íhalds felldu
þessa tillögu.
3. Við lokaatkvæðagreiðslu
um upphaflegu tillöguna gerðu
allir þingmenn Alþýðubanda-
lagsins þá grein fyrir atkvæði
sínu, að þeir teldu að sannað
væri í atkvæðagreiðslunni að
tilgangur með flutningi tillög-
unnar væri fyrst og fremst
áróður, en ekki barátta gegn
kjarnorkuvopnum og kjarn-
orkusprengingum.
7 þingmenn Alþýðubanda-
lagsins sögðust af þe-ssum á-
stæðum ekki greiða frekar at-
kvæði um tillöguna, en 3 þing-
menn Alþýðubandalagsins
sögðust mundu greiða tillög-
unni atkvæði þrátt fyrir illan
tilgang flutningsmanna henn-
ar.
Hvað rekur Sovétrikin til að
sprengja kjarnasprengjur?
j i umræðunum á Alþingi um
mótmæli gegn kjamorkuspreng-
ingum Rússa hélt Einar Olgeirs-
son merka ræðu, sem stakk í
stúf við hræsnisfullar ræður
flutnfngsmanna. Hér á eftir eru
rakin nokkur atriði í ræðu Ein-
ars.
Hverjir rufu hléið sem varð
á kjarnorkusprengingunum? Það
yoru Frakkar með voldugasta
iðnaðarríkið í Evrópu á bak við
§ig — Vestur-Þýzkaland.
Þegar friðarávarpið — Stokk-
hólmsávarp'ð — var borið fyrir
menn hér í Reykjavík var leyst-
xir úr læðingi hamslaus áróður
gegn því. Hvernig stóð á því?
Morgunblaðið sagði þá að hér
VSeru á ferðinni óskapieg véla-
brögð heimskommúnismans og
þá kallaði Morgunblaðið núver-
andi biskup íslands „hinn smurða
Moskvuagent“, vegna þess að
hann skrifaði undir úvarpíð.
Endalaust er hægt að karpa
•um vígbúnaðarkapphlaup stór-
yeldanna og samningav'ðræð-
urnar sem fóru út um þúfur eft-
Slysfrrir í gær
í gær urðu þrjár manneskjur
íyrir slysum. Árni Guðmunds-
son, Básenda 5, féll niður stiga
og meiddist á höfði, Hjörleifur
Símonarson. Hátúni 45, skarst á
hálsi og Katrín Oddsdóttir,
Stóragerði 26, varð fyrir bíl, en
meiðsli eru ókunn.
ir því hjá hverjum samúðin er.
En hvað er að gerast í heimin-
um í dag? Sú höfuðbreyting hef-
ur orðið í Evrópu að Vestur-
Þýzkaland er orðið voldugasta
iðnaðarríkið. Þýzka auðvaldið
hefur tvívegis komið af stað
he'msstyrjöldum. Og enn gerir
þýzka auðvaidið landakröfur.
Strauss, landvarnaráðherra V-
Þýzkalands, sagði í ræðu í febr-
úar þessa árs að heimsstyrjöld-
inni síðari væri ekki lo.kið enn,
þar sem friðarsamningar hafa
ekki verið gerðir við Þýzkaland,
og að Bonnstjórnin myndi fá
kjarnorkuvopn á næsta ári. í
opinberum plöggum frá Bonn-
stjórninni, sem hefur verið út-
býtt hér á landi, er birt landa-
kort af Þýzkalandi, ekki e:ns og
það er í dag, heldur eins og
Vestur-Þjóðverjar vilja hafa það.
Kynni nú ekki að vera að
Sovétríkin óttuðust að V-Þjóð-
verjar fengju kjarnavopn í hend-
ur? Sovétríkin misstu 20 millj-
ónir manna í siðari heimsstyj-
öld'nni af völdum Þjóðverja. Ef
V-Þjóðverjar hyggja enn á
stríð, þá verður það kjarnorku-
stríð, það er óhugnanleg stað-
reynd sem ekki verður umflúin.
Sovétrikin hafa æma ástæðu
til að óttast fyrirætlanir stjórn-
enda V-Þýzkalands og það virð-
ist sem þau hafi viljað gefa
þeim harðvítugt svar. Þessar til-
raunir e'tra andrúmsloftið í
Sovétríkjunum jafnt og hér á
landi og þær eitra hafið hjá
þeim ekki síður en hjá okkur.
Það er ekki hægt að ætla að
þeir gerðu slíkar tilraunir nema
þeir væru alvarlega hræddir við
eitthvað, sem er miklu verra
en geislunaráhrifin — og hefur
þeim þá verið hugsað til þeirra
20 milljóna sovézkra manna sem
féllu fyrir hendi þýzku böðlanna.
Okkar þjóð er sérstaklega -til
þess kölluð að bera sáttarorð á
milli þjóða. ísland er e'ita þjóð-
in sem ekki hefur átt vopn og
aldrei háð stríð. Við þurfum
aldrei að skammast okkar fyrir
að vera veikir. Við erum með
stærstu þjóðum í menningarleg-
um efnum og við höfum ver'ð
gæfumenn, því hér hefur aldrei
flotið blóð, þrátt fyrir harða
stéttabaráttu.
Ef við gætum komið okkur
saman um fölskvalausa afstöðu
í þessum málum, gætum við
talað svo eftir væri tekið úti í
heimi. En ég lít alvarlegum aug-
um á svo áberandj hiutdræga
tillögu.
Gosferðir í lofti
og á landi
Marga fýsir að sjá gosið í
öskju. og í gær var Þjóðviljanum
kunnugt um þrjá leiðangra sem
farnir voru héðan úr bænum í
hópferðabílum.
Guðmundur Jónsson fór í fyrra-
dag í tveim bílum með á fimmta
tug manna og kom um hádegi í
gær í Herðubreiðarlindir. Um 40
manns fóru í gærmorgun í tveim
bílum með Gísla Eiríkssvni á veg-
nm Ferðaskrifstofu stúdenta síð-
Afar og börnin
þeirra
Skólabörnin i Rvik
eiga fleiri afa en þá
devts í eær.
Flugfélagið heldur udpí gos-
fh'.gi og höfðu um 380 manns
flogið í fimm ferðum í gær og
tveim í gærmorgun, en þá
dimmdi í lofti fyrir norðan og
beið seinni vélin á Akureyri eftir
að birti yfir eldstöðvunum. Flug-
inu verður ha'dið áfram strax og
skyggni batnar. því eftirspurn
eftir fari er mikil.
sem eru feður for-
cldra þcirra. Þau
eiga líka dyravarðar-
afa, lcikfimisafa og
jafnvel klósettafa.
Afinn hér á mynd-
inni heitir Jón
Ifjaltason og er bað-
vörður á Laugar-
dalsvcllinum þar sem
börn úr Laugalækj-1
arskóla eru í leikfimi. (
Myndir og frásögn af
skólaöl'unum eru á 3.
síðu blaðsins í dag.
Mótmælin send
til Moskvu
Ríkisstjórnin hefur í dag sím-
að þingályktun um mótmæli gegn
risasprengingu Sovétríkjanna sem
samþykkt var á Alþingi í gær,
til sendiráðsins í Moskva, og fal-
ið ambassadornum að afhenda
hana tafarlaust ríkisstjórn Sovét-
ríkjanna.
(Fréttatilkynning frá utanrík-
isráðuneytinu).
Að vera í
þykjustunni
Nýlega áttum við erindi í
Austurbæjarskólann og hittum
þá þessar tvær I ganginum.
Þær stóðu þar inní skoti og
stungu saman nefjum.
— Halló, stelpur, hvað heit-
ið þið?
— Ágústa Halldórsdóttir,
segir sú í regngallanum.
— Jóhanna Gísladóttir, seg-
ir hin. Og svo flissa þær báð-
ar dálítið.
— Eruð þið í þessum skóla?
— Nei.
— Nú, þið eruð samt með
skólatöskur.
— Já, en við erum bara í
skóla í þykjustunni. En hann
bróðir minn, hann er í skóla.
— Hvað eruð þið gamlar?
Ágústa segist vera fjögurra
ára en Jóhanna fimm. Þær
hlakka báðar mikið til þegar
þær verða sjö ára og fara að
læra að Iesa. Vonandi veldur
skólinn þeim ekki vonbrigðum
þegar þær byrja að ganga í
hann „í alvörunni“. —
Skríðdrekar báðu megln
borprmarkanna í Berlín
BERLÍN 28,10 — Bandarískir og
sovézkir skriðdrekar stóðu í alla
nótt andspænis hvor öðrum,
hvorir sínu megin við borgar-
mörkin í Berlín. Fallbyssum
skriðdrekanna var beint hvorum
gegn öðrum og hermcnn gráir
fyrir járnum voru á ferli við víg-
drekana báðu megin.
Blaðið Times í London segir í
morgun, að ástandið sé nú
spenntara á borgarmörkunum
heldur en nokkru sinni áður síð-
an 13. ágúst þegar mörkunum
var lokað.
Þessi vígalæti stórveldanna
byrjuðu með því að óeinkennis-
klæddir Bandaríkjamenn reyndu
að ganga yfir mörkin síðdegis í
gær. Austurþýzkir lögregluverðir
kröfðu þá um persónuskilríki, en
þegar Bandaríkjamennirnir neit-
uðu að sýna þau, var þeim vís-
að til baka. Þetta er í fjórða sinn
í þessari viku sem Bandaríkja-
menn reyna slíkar ögrunaraðgerð-
ir. í gærkvöld drógu hernámslið
Bandaríkjanna og Sovétríkjanna
saman lið við borgarmörkin í
Friedrichstrasse, og var svæðið
upplýst með Ijóskösturum í alla
nótt. 1 morgun snemma drógu
báðir aðilar bryndreka sína til
baka og hefur ólgan því minkað.
Annarsstaðar við mörkin var
kastað táragassprengjum yfir
borgarmörkin á báða bóga.
1 dag hafa Bandaríkjamenn
haldið ögrunaraðgerðum sínum á-
fram. Hafa þeir látið flugvélar
sínar fljúga hvað eftir annað
inn yfir Austur-Berlín, án þess
að þær eigi þangað nokkurt er-
indi, og segja að það sé heim-
ilt samkvæmt fjórveldasamningn-
um um Berlín.
N