Þjóðviljinn - 31.10.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 31.10.1961, Blaðsíða 2
 «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■la ■■■■■«■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! 1 d^S.er - |>riðjudaírtir 31. októ- boi'.í.<Juiiitíiiiis. I.úther. .Upphaf siðaskipta. TunRl í liásuðri kl. G.2C. ArdeEisháflæði kl. 10.47. Síðdegisliáflæði kl. 23.24. • l.oftleiðir h.f. • í dag 3Í. okt: eí Snorri SÍurlu- 3 son væntanlegur frá N.Y. kl. 8.00. 3 Fer til Gautaborgar, Kaupmanna- S hafnar og Hamborgar kl. 9.30. ; Flugfélág. íslands h.f. ; Millilandaflug: Hnímfaxi fer til : Glasgow og Kaupmannahafnar kl. : 7.00 í dág. Væntanleg aftur til : Reykjavíkur kl. 21.30 i kvöld. ; Flugvélin fer til Glasgow og ; Kaupmannahafnar kl. 8.30 í fyrra- ; málið. : Innanlandsflug: í dag er áætlað : að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), 3 Egilsstaða. Sauðárkróks og Vest- ; mannaeyja. Á morgun er áætlað ; að fljúga til Akureyrar. Húsavík- ; ur, isafjarðar og Ves-tmannaeyja. « • • skipin 3 Jöklar li.f. ; Langjökull kom til Akraness í ; nótt. Vatnajökull fór frá Gibralt- ; ar 27.10 áleiðis til Reykjavíkur. 3 Skipaútgerð ríkisins: 3 Hekla ' kom til Reykjavíkur í gær 1 a,3 austan úr hringferð. Esja fer S frá R.eykjavík klukkan 13 austur S um lánd í hringferð. Herjólfur 3 fer frá Vestmannaeyjum klukkan 3 22 í kvöld til Reykjav'kur. Þyr- 5 ill er í Reykjavík. Skjaldbreið S er væntanleg til Reykjav'ikur 3 i dag að vestan frá Akureyri. 3 Herðubreið er á Austfjörðum á 3 norðurleið. m im 3 Eimskip: 3 Brúarfoss kom til Hamborgar 3 í gær, fer -þaðan 2. nóv. til Rvik- 3 ur. ' Dettifoss fór frá Dublin 27. 3 okt. til N.Y. Fjallfoss kom til | Lysekil 29. okt. fer þaðan til Gra- 3 varna og Kaupmannahafnar. 3 Goðafoss fór frá Reykjavík 24. 3 okt. til N.Y. Gullfoss kom til 3 Reykjavíkur 29. okt. frá Kaup- ; mann-ahöfn og Leith. Lagarfoss 3 fór frá Kaupmannahöfn 27. okt. 3 væn.tanlegur til Reykjavíkur í 3 dag. Reykjafoss fór frá Antverp- 3 en í gær til Hull og Reykjavík- 3 ur. Selfoss fór frá N. Y. 27. okt. 3 til Reykjavíkur. Tröllafoss fór 3 frá Rotterdam 15. okt. til N. Y. 3 Tungufoss fór frá ísafiri í fyrri- 3 nótt til Sauðárkróks, Siglufjarð- 3 ar, Dalvíkur, Akureyrar og 3 Húsavíkur. söfn 3 Bókasafn DAGSBRÍlNAR • Freyjugötu 27 er opið föstudaga Ú klukkan 8 til 10 síðdegis og laug- ;; ardaga og sunnudaga klukkan 4 ;; til 7 síðdegis. **■ . T“\ 3 Ásgrímssafn. Bergstaðastræti 74, 3 er opið sunnudaga, þriðjudaga og j'* fimmtudaga frá kl. 1,30—4. Að- '] gangur ókeypis. féiagslíf í| Frá verkamannafélaginu Fram- 3 sókn. 'S Bazar félaesins verður 8. nóvem- 'I ber n.k. -Fé’agskonur eru vinsam- J lega beðnar að koma gjöfum á ;; skrifstofuna sem fyrst. Gerum baznrinn glæsilegan. 1 FráTITÖShiæðrafélagi Reylí.javikur: i; Saijmanámskeið félagsins byrjar ;; miðvikudaginn 1. nóvember. Upp- 3 lýsíngar í simum 11810 og 15236. <* -4 13 .2 i; Sýijing Ilelga Bergmanns í Banka- ;; stræti 7, (Hljóðfærahúsinu) er op- r; in (.'rá kiukkan 2—10 daglega. •3 _■ * ** *'** t 'Kll fala? 'f- ao 00,íW? ,0C Landbúnaðarráðh. benti Hafnarfjörður á leið, sem fyrirfram var vitað að myndi vera ófœr • Þekktuc dávalduc helduc skemmtanic í Reykjavík N.k. fimmtudagskvöld kem- ur fram í Austurbæjarbíói mjög kunnyr dávaldur og sjónhverfingamaður, dr. Peter Lie, ásamt Iris sem er honum til aðstoðar. Á skemmtiskránni : er nýstárlegt atriði: hugsana- flutningur sem vakið hefur mikla athygli,: en dáleiðsla er skoplegasta atriði skemmtun- Skemmtanirnar í Austur- bæjarbíói verða að öllum lík- indum aðeins tvær, þar sem dr. Lie er á ferð til Banda- ríkjanna. Aðgöngumiðasala er þegar hafin í bíóinu og hljóð-’ færaverzlun Sigríðar Helga- dóttur. Frá Erlendi Einarssyni, framkvæmdastjóra SÍS, hefur blaðinu borizt svohljóðandi athugasemd (Fyrirsögn Þjóð- viljans); „Þegar frumvarp rikis- stjórnarinnar um staðfestingu á bráðabirgðalögunum um lausaskuldir bænda var til umræðu á Alþ'ngi 23. þ.m., var vakin athygli á því, að sú aðstoð til bænda, sem i lögunum felst, kæmi misjafn- lega að notum. Bent var á, að margir bændur hefðu ekki haft aðgang að bönkum eða bankaútibúum og lausaskuld- ir þessara bænda væru aðal- lega hjá kaupfélögum og verzlunarfyrirtækjum. í umræðunum benti land- búnaðarmálaráðherra á þá leið, að Samband ísl. sam- vinnufélaga gæti t.d. farið fram á það við bankana að taka hin nýju veðdeildarbréf ntil greiðslu á skuldum Sam-o bandsins við bankana og á þann hátt gætu kaupfélögin tekið bréfin sem greiðslu frá bændum. Til þess að fyrirbyggja misskilning, vil ég skýra frá~ því, að ég átti viðræður við bankastjóra Búnaðarbankans og bankastjóra Landsbankans, skömmu eftir að bráðabirgða- lögin voru sett. Spurðist ég fyrir um það hjá bankastjór- unum, hvort bankarnir myndu vilja taka nýju veðdeildar- bréfin sem greiðslu á skuld- um Sambandsins v;ð bank- ana. Bankastjórar beggja bankanna gáfu þau svör, að bankarnir myndu ekki treysta sér til þess að taka veðdeild- arbréf til greiðslu á skuld- um Sambandsins. Bankarnir hefðu aðeins samþykkt að taka á móti veðdeíldarbréf- um til greiðslu á beinum iausaskuldum bænda við bankana. Bankastjórar Bún- aðarbankans létu þau orð falla í viðræðunum, að ef Seðlabankinn samþykkti að kaupa veðdeildarbréfin af bönkunum, myndi skapast leið til þess að taka við bréf- um af Sambandinu til greiðslu á skuldum. iir. .Að.jigefnu tilefni taldi ég nauðsynlegt, að þessar upp- lýsingar kæmu fram nú. þeg- ar málið er til umræðu á Al- þingi Erlendur Einarsson“. I kvöld er dregið um fyrsta Volkswagenbílinn. Og þá eru það gulu miðarnir. Þeir, sem ekki seljast eru ógildir á miðvikudagsmorguninn, eins og þ:ð munið. Þess vegna reynum við öll að selja þá upp. Skrifstofan að Strand- götu 41, 2. hæð (inngangur um bakdyr), er opin í kvöld frá kl. 20.30 til 24.00. Auk þess taka eftirtaldir við skilum eins og undanfarið: 1. Geir Gunnarsson, Þúfu- barði 2. 2. Sigvaldi Andrésson, Bröttukinn 13 og 3. Kristján Eyfjörð, Merk- urgötu 13. Á morgun er það of seint, þessvegna verðum við að selja síðustu gulu miðana í dag. Komið og gerið skil. Þjóð- viljinn er málgagn okkar í sókn og vörn. Afturhaldið vill hann feigan, en á okkar valdi er að efla hann. Þess vegna gerum við öll okkar ýtrasta í sölu happdrættismiðanna. Sósíalistafélag Hafnarfjarðar. Ferð frá Öskju Prentsmiðjan Edda h.f. í kvöld verður dregið í Af- mælishappdrætti Þjóðviljans. Félagar i Æskulýðsfylkingunni eru hvattir til að gera skil fyrir selda miða nú þegar í dag í skrifstofu ÆFR, Tjarn- argötu 20. Skrifstofan verður opipn fram að miðnætti. ÆFR efnir til vináttu- og skemmtifcrðar að Rcin, Akra- nesi um næstu helgi. Verður þar margt til skcmmtunar, t.d. dansleikur um kvöldið til kl. 2 e.m. — ÆFR. Framhald af 12. síðu. gífurleg umferð hefði verið á leiðinni til öskju, og kvaðst hann óttast að ýmsir gætu lent í erfiðleikum ef snjóaði og hvessti á þessum slóðum. Steinþór sagði að það hefði verið geysilega gaman að sjá eldsumbrotin og hefði hann aldrei séð neitt þessu líkt. 20 manna hópur á vegum Guðmundar Jónassonar er nú kominn að Öskju, en sá hóp- ur lagði af stað frá Rvík á sunnudagsmorgun. Flokkurinn Félagar! Munið að í kvöld er dregið í fyrsta sinn í afmælishapp- drætti Þjóðviljans og eru því síðustu forvöð að koma út gulu miðunum. Gerið skil í dag og í kvöld. Opið til kl. 12 í skrifstofurini að Þórsgötu 1, sími 2 23 96 og hjá Sósíalistafélagi Rvíkur, símar 1 75 10 og 180 77. - er ein aí stærstu og fullkomnustu prent- smiðjum landsins. Starfsemi hennar er þrískipt: 1. Almenn prentsmiðja, sem annast prent- un bóka, tímarita og margskonar eyðublaða og umbúða. 2. Bókbandsstofa, sem annast bókband, blokkun og heftingu eyðublaða. 3. Rekstur Rotations-prentvélar, sem ann- ast prentun dagblaða, en aðeins tvær slíkar vélar eru til í landinu. Talið við okkur ef þér þurfið á prentun að halda. Símac 13720 og 13948. ,6998 Starfsmennirnir voru rannsakaðir aftur og aftur, en án árángurs- Mokkrir. starfsmenn voru þarna ekk-i á meðal, þeir sem voru að undirbúa að setja upp veðurathugun- arbelg. Þegar Ross kom fékk hann nákvæma skýrslu um það sem hafði gerzt. Hann gekk um allar bygging- arnar og út á sæðið í kring og leit hugsandi á hópinn, sem var að vinna við veðurathugunarbelginn. !■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■! ■■■■■■■■■■■■•■■■n g) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 3Í. óktóber 1961 J

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.