Þjóðviljinn - 31.10.1961, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 31.10.1961, Blaðsíða 3
rðirbfi' í fyrrada* komu tve.'r sild-: veiðibátar til Akraíiess með afla. Siuð'.abers hafði 220 tunnur og Auðunn 130. tvo vinninga H e k I a vestur.um land hinn 2. nóv- ernber n.k. Tekið á mcti flutn- ingi í dag til Patreksfjarðar, Bíldudals, Þingeyrar, Flateyr- ar, Súgandafjarðar, Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsa- víkur, Kópaskers, Raufar- hafnar og Þórshafnar. Far- seðiar seldir á miðvikudag. Herjólfur • fer frá Reykjavík á . morgun til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar. Vörumóttaka í dag. fer frá Reykjavík á morgun til Króksfjarðarness, Skarð- , stöðvar, Hjallaness. og Búðar- dals. Vcrumóttaka í dag. Raímagnsliita- dánknr óskast til kaups. Sími 17500 Nýkomin fataefni í fjöl- breyttu úrvali. Dökkir litir. Nýjasta tízka. G. BJARNASON & FJELSTED klæðaverzlun Veltusundi 1 — Sími 13369 .liiiseigeníiiir Huseigendafélag Reykjavíknr Húsaleigusamningar fást í skrifstofu von-i Austurstræti 14 III. hæð. Opið milli 11— 12 Qg 1—7 alla daga nema laugardaga kl. 11—12. I fyrrakvö’d var Gunnar Kristjánsson, starfsmaður hjá Flugfé'.agi 1. ’ands, að kaupa miða í Afmælishappdrætti Þjóðviljans' hjá LúCv.'k Helga- syni í Gnoðarvcgi 24. Hann kcypti tvær blokkir, og þegar opnuð vcru leyninúmerin kom í ljcs að hann hafði hlotið aukavinning, 1000 króna vöru- ávísun. Gunnar áfréð að verja vinn- ingnum þegar í stað til kaupa á fleiri miðum, og keypti fimm blckkir alls. Gæfan sleppti ekki af honum hend- inni, því í einni af viðbótar- blokkunum leyndist annar aukavinningur, bækur fyrjr 1600 krcnur. Revnsla Gunnars sýnir hve miklir vinningsmöguleikarnir eru í Afmælishappdrættinu, þvf enn hefur hann möguleika á vinningi þegar dregið verður uni fjóra Volkswagen-bíla sinn í hverju lagi. Eins og nærri má geta var Gunnar ánægður þegar hann kcm í skrifstofu happdrættis- ins í gærmorgun að framvísa vinningsnúmerinu. Fréttamað- nr hitti hann og spurði: — Hefurðu áður keypt miða í Happdrætti Þjóðviljans? — Nei, aldrei. — En héfurðu unnið í öðr- um happdrættum? — Nei, enda hef ég ekki soi’að mikið í þeim. Mér leiz' bara svc vel á fyrirkomulagið á Afmælishappdrættinu að ég afréð að freista gæfunnar. — Og þú datzt í lukku- pottinn. — Já, það ‘ má segja það. Gunnar Kristjánsson Enn á svo Gunnar vonina í bílunum fjórum. Framhald af 1. síðu. landi og víðar en ekki í Banda- ríkjunum. Lífil geislun Veðuraðstæður í Noveja Sem- ).ja eru mjög hagstæðar miðað við það sem heíur skeð. Sænska veðurathuganastofan segir að engir vindar séu til staðar eða fyrirsjáanlegir, sem fært geti geislavirkt úrfall til Norður- land.a. Vestanvindar blása í 3000—16000 metra hæð og flytja þeir þá geislun, sem oi'ðið hefur Lík Slalies fiutt Framhald af 1. síðu. Hann minntijt á moi'ðið á Kíroff árið 1934 e.n það hefði crðið upphaf að réítarfarsbrot- unura. Hins vegar sagði Krúst- joff að nánari rannsókn á atvik- um í sambandi v.ð morðið á Kíroff hefðu vakið j'insar grun- semdir um að þau hefðu verið önnur en Játið va.r í veðri vaka. Hann nefndi lóflátsdómana yf- ir Túkatsévski marskálki og öðrum foringjurn sovézka hers- ins og nefndi í því sambandi að bandarískar he.'mildir gæfu til kynna að levnibjónusta Hitlers hefði falsað sörmunarrrögnin gegn þeim og komið beim til sovézkra stjówíarvalda með aðsto.ð Ben- esar forseta Tékkóslóvakíu. Krústjoff minntist á ýms önn- u.r réttarfarsbrot á dögurn Stal-. íns 05 sagði að nauðsynlegt væri að hver maður í Sovétr'kjunum gerði sér l.iósa gre.'n fyrir þvi sem gerzt hefði, svo að fyrir- b.yggt væri með ö’lu, að annað eins gæti átt sér stað aftur. c sprsngd í gær austur á bóginn yfir norðurhluta Síberiu.-''- ■ ... Óhugnanlcg tíðindi Ráðamenn vesturveldanna hafa valið Sovétstjórninni hin verstu orö vegna þessarar sprengingar, eins og búizt var við. En um allan heim er fólk skelfingu iostið yfir hinum auknu og stækkandi kjarnasprengingum. Bandaríkjamenn boðuðu í dag að þeir myndu hefja kjarnorku- sprengingar í andrúmsloftinu innan skamms. Um leið var til- kvnnt vestra, að bandarísk yfir- völd hefðu látið sprengja fjórðu kjarnorkusprengjuna neðanjarð- ar siðan í september og að nú myndu Bandaríkjamenn hefja sprengingar ofanjarðar. Kjarna- vopnaandstæðingar og friðarsinn- ar sjá fram á að þar með muni nýtt kjarr.avopnakapphlaup kom ast í algleyming. Sprengingin var rædd í stjórn- málaneínd allsherjarþings S. Þ. Stevenson, fulltrúi Bandaríkj- anna, gagnrýndi Sovétstjórnina harðlega fyrir að láta sprengja þessa stærstu sprengju, sem sprengd hefur verið. Semjon Tasrapkin, fulltrúi Sovétríkj- anna, sagði að það væri furðu- leg hræsni að heyra bandaríska ráðamenn tala' um að tilraunir með kjarnasprengjur í mikilli hæð væru ólöglegar og ósiðlegar. Bandaríkjamenn væru þeir einu sem notað hefðu kiarnasprengj- ur ti.1 að drepa fóJk, — og það hundruð þúsunda í Hirosima Qg Nagasaki. Zarapkin sagði að Scvétríkin hefðu opinherað frið- arvilja sinn með því að leggja til að samið yrði, um algera, fullkomna afvopnun undir ör- uggu eftirliti. Sovétmenn hefðu minnkað herstyrk sinn og lagt niður herstöðvar erlendis. Banda- ríkjamenn heiðu íarið þvercfugt aö. Þeir hefðu neitað að semja um algera afvopnun, stóreflt her- styrk sinn og fjölgað herliði sínu í öðrum löndum. Zarapkin sagði að hér væri ekki um að ræða nærri eins hættulega sprengju og Bandaríkjamenn vörpuðu á japönsku borgirnar. Stevenson greip orðið aftur, og sagði að Sovétstjórnin hefði ekki mótmælt kjarnorkuárásunum á Japan, og Stalín hefði meira að segja lýst yfir samþykki ' síhu við þær aðgerðir. Færð spillist á yestfjörðsim ísafirði 30/10 — í gær, sunnu- dag, og dag hefur verið hér I vestra svælingsbylur, en bílar hafa þó komizt að vestan yfir Breiðdalsheiði og Mosheiði. Segja bílst.jórarnir að snjór sé meiri í byggð en á heiðum uppi þar sem skafið hafi af vegunum. 1 dag hefur verið unnið að þvi að moka snjó af vegum. Símasambandslaust var víða á Vestfjarðakjálkanum i gær, t. d. var sambandslaust við ísafjörð, en það er vart í frásögur fær- andi. Sja ára drengur varð fyrir bíl I gærmorgun varð 3ja ára drengur, Þói'ður Gíslason frá Keflavík, fyrir bifreið á móts við Langholtsveg 99. Meiðsli eru ókunn. Ijéii af elii að Tómasarhaga 40 1 gærmorgun kom upp eldur í miðstöðvarklefa að Tómasarhaga 40. Er slckkviliðið kom á vett- vang var kominn upp allmikill eldur, en fljótt tókst að ráða niðurlögum hans. Ikviknunin varð frá olíukyndingartæki. Tals- vert tjón varð. 10 iogarar selja fyrir 9,5 millj. I síðu.stu viku seldu tíu ís- lenzkir togarar afla sinn í Þýzkalandi og Englandi fyrir rúmlega 9,5 milljónir íslenzkra króna. Meðal togaranna voru Maí, Egill Skallagrimsson, Apríl og Júpíter. Varð fyrir raf- straumi og beið þegar bana ÍSAFIRÐI 30/10 — Aðfaranótt sunnudags'ns beið Jón Gestsson rafveitustjóri á ísafirði bana, er hann var að slökkvistörfum í Skutulsfirði. KI. 1 um nóttina hafði þess orðið vart, að kviknað væri í bæjarhúsum að Hafrafelli í Skutulsf rði. Fór slökkvilið ísa- fjarðar inn eftir og Jón Gests- scn rafveitustjóri með því. Jón ætlaði að rjúfa rafleiðslur á hús- inu og fór upp stiga á húsgafl- inuni, en þá fékk hann raf- straum í sig, að þvi ætlað er, féll niður, og be.ð samstundis banp. Jón Gestsson var fæddur 30. apríl 1924 á Seyðisfirði. en þar bú.a foreldrar hans enn. Hanii var giftur Margréti Pétursdóttur (Péturs Jónssonar söngvara) og áttu þau tvær dætur. Hildi Kar- en f- 1955 og Hólmfríði f. 1959. Jón Gestsson kom til ísafjarð- ar í marz 1951 og tók þá við störfum sem rafveitustjóri. Hann varð stúdent 1944 frá Mennta- skólanum á Akurevr: og stund- aði síðan nám í rafmagnsfræði. Jón heitinn Gestsson var vin- sæll maður meðal íbúá hér. 4. atémsprengja Bfjidsríkjcmaiina Wash'ngton 30/10 — Banda- r:kjamenn sprengdu í gærkvöldi kjarnorkusprengju neðanjarðar. Bandariska kjarnorkumálanefnd- in segir :að sprengjan hafi ekki verið öflug. Þetta er fjórða atómsprengj- an,': sem Bandarikjam. sprengja siðan tilraunir með kjarnavopn hófust að nýju í fyrra mánuði. 3 r BERNINA saumcRféSiit \ , _ I' ' " • :V- ' ‘ t jí xtmmmssm er komin á markaöinn, — hún er mjög auðveld í mcðfcrð, á hana er hægt að sauma: • Allan venjulegan léreftssaum. • Allar tegundir af zig-zag saum. • Gera hnappagöt, fcsta á tölur og merkja. • Stcppa í sokka og sauma a skábönd. Einnig er hægt að sauma 12 mismun- andi ■ skrautmynztur, algjörlega sjálf- virkt, og einnig hægt að auka fjöl- breytnina, aðeins með að skipta um sporlengd og breidd. BERNINA er á þremur verðum, kr. 9920,00, 8965,00, 7845,00 og er seld með afborgunarskilmálum. Fullkomin kennsla fylgir kaupverðinu. Allar upplýsingar gefnar í SAPUHCSINtJ, Lækjargötu 2 og HeilcSverzlun Ásbjarnar Ólafssonor Gi'ettisgötu 2 A. Þriðjudagur 31. október 1961 — ÞJÖÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.