Þjóðviljinn - 31.10.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.10.1961, Blaðsíða 8
ALLIR KOMU ÞEIR AFTCR gamanleikur eftir Ira Levin. Sýning miðvikudag kl. 20. STROMPLEIKURINN eftir Halldór Kiljan Laxness Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. í Inpolibio Sími 11-182 Hetjan frá Saipan (Hell to Eternity) Hörkuspennandi, sannsöguleg cg snilldarvel gerð, ný, ame- rísku stríðshetjuna Guy Gabald- cn og hetjudáðir hans við inn- xásina á Sa:pan. Jeffrey Hunter, Miiko Taka. „gýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 16 ára. --------------------------- | Kópavogsbíó Sími 19185 Blái engillinn Stórfengleg og afburðavel leik- in einemascopelitmynd. May Britt, Curd Jiirgens. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 >,■ Miðasala frá kl. 5. Stjörnubíó Sími 18936 Hvernig drepa skal ríkan frænda óviðjafnanieg ný ensk gaman- mynd í C'nemaScope. Biaðaummæli Mbl.: „Myndin er bráðskémmtileg með ósvikn- um enskum humor“. Nigcl Patrick Sýnd kl. 7 og 9. Allra síðasta sinn. Bönnuð innan 12 ára. Þrælmennin Hörkuspennandi litmynd Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. Austurbæjarbíó 5imi 11384 Tunglskin í Feneyjum (Mandolinen und Mondschein) Sérstaklega skemmtileg og fal- ieg, ný þýzk söngva. og gam- anmynd í litum. Aðalhlutverk: Nína og Friðrik og syngja þau mörg vinsæl og þekkt dægurlög. Sýnd ki. 5, 7 og 9. I Camla bíó g ■ #9 * í =- \ * jí• ¥ |s tJJ ' Sííni 11475 Ég ákæri ■ .^í'\ (I Accuse!) Spennandi og framúrskarandi vel leikin, ný, ensk kvikmynd um Dreyfusmálið alkunna. Jose Ferrer Viveca Lindfors Anton Walbrook. Sýnd kl.. 7 og 9. Káti Andrew Sýnd kl. 5. HRINGEKJAN Sýning i Bæjarbíó í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4 í dak. Sími 22 1 40 Allt í lagi Jakob (I am alright Jack) Heimsfræg brezk mynd, gam- an og alvara í senn. Aðalhlutverk; Ian Charmichael, Peter Sellers. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Laugarássbíó Sími 32075. Flóttinn úr fánga- búðunum. (Escape fróin San' Quentin) Ný geysispennandi omerísk mynd um sérstæðan flótta úr fangélsi, Aðalhlutverk: Johnny Desmond og Moray Andors. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð biirnum innan 16 ára. Miðasala frá kk 4. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249 Aska og demanfar Látið ekki hiá líða að sjá þessa mikið umtöluðu verðlauna- mynd. Sýnd kl. 9. Gullræningjarnir Sýnd kl. 7. Hafnarbíó Sími 16444 Brúður Dracula (Brides of Dracula) Æsispennandi og hrollvekjandi ný ensk litmynd. Peter Cusliing. Stranglega bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. Rsfmagns- hitadunkar óskast til kaups. Sími 17500. Húseigendur, i? * t Hú’saléígúsamningar fást í skrifstofu vorri Austurstræti 14 III. hæð. Opið milli 11—12 og 1—7 alla daga nema laug- ardaga kl. 11—12. Húseigendafélag Reykjavíkur. rREYKjÁVlKDR’ KVIKSANDUR eftir Michael Vincente Bazzo. Þýðandi: Ásgeir Hjartarson. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leiktjöld: Steinþór Sigurðsson. Frumsýning fimmtudagskvöld kl. -8.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin frá kl. 2 á morgun. Sími 1-31-91. Fastir frumsýningargestir vitji miða sinna á miðvikudag. Simi 50184 Leikfélag Iiafnarfjarðar: IIRINGEKJAN Sýning í kvöld kl. 9. Nýja bíó Kynlífslæknirinrr (Sexual-Lægen) Þýzk kvikmynd um sjúkt og heilbrigt kynlíf, og um króka- vegi kynlífsins og hættur. Stórmerkileg mynd sem á er- indj til allra nú á dögum. Aukamynd: Ferð um Berlín Mjög fróðleg mynd frá her- námssvæðunum í Berlín. ís- lenzkt tal. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Trúlofunarhringir, stein. hringir, hálsmen, 14 og 18 karata. 12000 vinningar á ári! 30 krónur miðinn FATEFrr Nýkomin fatacfni í fjölbreyttu úrvali. Dökkir Iitir. Nýjasta tízka. G. Bjarnasost & Fjelsted klæðaverzlun Veltusundi 1. — Sími 13369. Gallaðar gipsplötur á hálfvirði, seldar í dag og á morgun. Mars Trading Cotnpaiiv, Klapparstíg 20. — Sími 17373. Járnsmiðir járnsmiðir Járnsmiður óskast út á land. — Mikil vinna. Upplýsingar í síma 19126 frá kl. 10 til 12 og kl. 1 til 7. keramik Prýðið heimili yðar og vina yðar með hinu undurfagra GLIT KERAMIKI. ÚRVAL. & skrautvömr Aðalstræli 18. — Sími 16216. Nýjar bækur írá ísafold Næturgestir eftir Sigurð A. Magnússon. Fyrsta skáldsaga Sigurðar, en hann er áður þjóðkunn- ur m. a. af blaðagreinum sínum og bókinni „Grískir reisudagar" — Verð kr. 160,— Skuggsjá Reykjavíkur Eftir Árna Óla. Á meir en 40 ára blaða- mannaferli sínum hefur Árni Óla bókstaflega „andað að sér“ Reykjavík og sögu Reykjavíkur. — Verð kr. 248,— GulMi eftir Jack London. Þetta er ein skemmtilegasta skáldsaga Jacks London, og afburða spennandi. Jack London þekkti betur en flestir aðrir „gullæðið" vestra. — Verð kr. 148,— Eft:r SigUrð Þorsteinsson, Þessi vinsæla verðskrá er nú komin aftur, n'ý áf nálinni, með öllum breytingum, sem orðið hafa á frímerkjamark- aðnum undanfarið. — Verð kr. 55,— gQjf— ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 31. október 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.