Þjóðviljinn - 11.11.1961, Síða 3

Þjóðviljinn - 11.11.1961, Síða 3
í tjaldinu cru margvíslegar myndir: íeppi, mósaikmyndir, álímingarmyndir (collage), teikning- ar, olíumálverk og tcmpcra. 17—20 myndir eru seldar og aösókn heíur verið allgóö. (Ljs. Þjóðv.) EE Hún hcitir Beatrix Liver, , dóttir lagaprófessors í Bern í Sviss.,' Löngun til að kynn- ast einhverju nýju er i blóð- inu. Kynni af bókum Nonna og írásagnir af hverum og . gosum á Islandi dró hana hingað cg hér hefur hun dvalið í eitt og hálfí ár. Hún hefur sótt íslenzkutíma í há- skólanum og talar íslcnzkuna furðu vel. Beatrix Liver kom þó ekki hingað til að læra íslenzku fyrst og fremst, Hún cr. myndlisfarmaður og lauk listnámi i Bern eftir að hafa setið í menntaskóla. — Fyrst fannst mér slæmt að vera í Reykjavík, segir Beatrix, en svo breyttist það. Ég saknaði gömlu bygging- anna heima. Hér var^ ekkert gamalt — ekki einu sinni gömul kirkja. Seinna fór ég að hafa gaman af bárujárns- húsunum, sem þið kallið gömul. — Mér datt aidrei í hug að ' mála landslag heima. Hér orkar íandslagið allt öðru ' vísi á míg. Fjöllin hér hafa eitthvað við sig sem fjöllin heima haía ekki. Það tók mig iangan tíma að byrja að mála íslenzkt landslag. — Talið þið um þjóðlega og óþjóðlega list? — Ekki lengur, held ég. Nú er allt „internationelt". Nu mála allir abstrakt nema gömlu málararnir. Ég held að það sé mjög erfitt fyrir þá, sem ekki eru abstrakt, að fá almenna viðurkenningu. — Ilvað viltu segja um abstraktmálarana ckkar? — Mér finnst svo margir mála abstrakt án þcss að hafa . nógu góöa undirstöðu — án þess að hafa gengið í gegnum nógu strangan skóia. Það er ekki heidarlegt finnst mér. Ég niála ckki abstrakt enn, en ég veit að cg gcri það seinna. Það eru deilur heima milli natúrista og abstrakt- málara og allir hafa sína á- kvcðnu óhagganlcgti skoðun. Mér finnst skrítið hvað lista- menn eru oft sjáifsglaðir, hver uni sig þykist gera það cina rétta. Katmski verð ég líka svona! Beatrix sagði að í heima- iandi sínu væri franska aðal- mái í skóla og latína, cn nemendur gætu síðan valið á milll ensltu og ítöisku. Sviss skiptist raunvcrulega í þýzkt, I í HUG AÐ HEIMA’ ■ ■ franskt og ítalskt Sviss, en málið væri svissneska, þ.e.a.s. svissnéírk þýzka, Beatrix sagði að er hún var á leið til Bandan'kjanna mcð skipi heföí hún setið við borð og talað rnóðurmál sitt. Álcngd- ar sat þýzk kona og hlustaði undrandi á samræöurnar og loks gat hún ekki á sér setið lengur, gekk að borðinu og spurði á ensku Iivaða mál þau töluöu. Itonan varð furðu lostin er hún heyrði að þetta væri þýzka — hún hafði ekki skilið eitt orð og hélt helzt að þau töluöu tyrknesku! — Annars er nrikill rnunur á Svisslendingum og Isiend- ingum. Svissíéndingar eru miku formfastari og cg mundi segja dálííið þröngir í hugs- un. Því til sönnunar er að konur hafa enn ekki fengið kosningarétt. Menn deila mikið uni jafn einfait og sjálfsagt réttindamál. — Ég tók efíir því á sýn- ingunni að þú heldur mikið upp á kindina. — Þegar Kjarval konr á sýninguna gekk hann um og skoðaði myndirnar og sagði síðan: me, me, me, me og þakkaði mér fyrir boðið! Það er erfitt að átta sig á honum — hann segir víst við alla unga málara að verk þeirra séu gcð og falleg. Annars vildi ég ekki gera veggteppi eins cg allir aðrir gera. Ætli það verði ekki bráðum tízka í saumaklúbbum að sauma kindur á íeppi? — En þá verð ég nú farin héðan. Ég er aö kugsa um að Uoma lringað afíur og taka próf í íslenzku, því mig langar til þess. Og ekki má gleyrna því að Beartrix fór í fyrstu Öskju- ferðina með Guðmundi Jón- assyni. — Ég kom í vinnuna um miðjan dag og hafði ekki séð blöðin, Allir voru að tala urn Öskjugosið ag, ég hringdi strax í Guðmund, þegar ég áttaði mig á hvað væri að gcrast. Ilann sagði: allt í lagi, komdu með, cg fer eftir klukkutíma! Þetta var crfitt ferðalag fyrir bílstjórann, «n við fundum ckki fyrir þvi vegna.. spenningsins. Þegar ég kom lieim aftur . scint um kvöld rauk ég til og málaði tvær Öskjumyndir. Þegar ég lrcf tima ætla ég að mála fleiri. Bcatrix hofur unniA hjá auglýsingastofu Asgcirs JúL sem Hún við og við þann tima hún hefur dvalið hér. sagði að sér hcfði þótt gott að vinna að auglýsingum eftir að hún kom úr skólanum, því þá hefði hún haft nóg að hugsa um. En hún var ekki að sama skapi ánægð með að vera auglýsingatciknari hér. Prentun er yfirleitt léieg1 sagði hún og cf maður gerir þrjár teikningar er sú versta alltaf valin. En vissulega væri gaman að vinna hér að auglýsingagerð í stórum stíl, því hér er margvíslegur iðn-; aður að rísa á legg, sem þarf að auglýsa vel og smekklega. Og lengra varð spjailið ekki, því Beatrix þuríli að hraða sér og cpna tjáidið. sj. Framhald af 1. síðu. er verið að brjóta niður með ráð- stöfunum embættismannanna og samþykki utanríkisráðherra. Einar kvaðst vart trúa því að póst- 02 símamálast.ióri hafi tek- ið siíkar ákvarðanir án þess -.að ræða við ráðherra s'na og út- varpsstjóra hafði að sjálísögðu borið að ræða þetta við hið þingkjörna útvarpsráð og ráð- herra. En hafi þessir embæítis- menri gert þetta svo að segja upp á sitt eindæini væri sarin- í arlega konrimi tími til þcss að þeir færu frá. ★ Ráðherra hefur ekki va’.dið Einar kvaðst telja mjög vafa- samf að ráðherra hefði vald til að veita slíkt levfi til útvarps- og sjónvarpsreksturs á Keflavik- urflugvelli og gert hafi verið án þess að brevtt væri lögunum um útvarpsrekstur. Útvarps- og sjónvarpsrekstur hersins á Kefla- víkurflugvelli væri brot á ís- lenzkum lögum. Útvarpsstöðinni á Keflavíkurvelli hefðu íslenzk I1 hers á Kefiavíkurflugveili er ekki mennir.garfyrirbæri, sízt af öllu fyrir islenzka mcnningu. Og engum kemur til hugar að Keflavíkurútvarpið fylgi ákvæð- um íslenzkra laga unr hlutleysi, heldur er það hiutdrægt, einliliða áróðursútvarp þess stórveldis ?em saiizt hcfur til yfirráða á ís’andi, s 'síð undir sig her- stöðvar eg hcfur her í landinu. Keflavíkurútvarpið er þannig beinl'nb írásartæki á almenn- ingsálitið á ís’andi, til þess að breyta þvi í vil hernámsríkinu, sem rekur he’ta útvarp. Það er bernlínis áróðurstæki í bjónustu eriends ríkis og' brýtur því frek- lega lögin um útvarpsrekstur á íslandi! Mótmælti Einar eindreg- ið að slík lö^brot og óhæfa værf látin viðgangast. ★ Lögbrotin verði stöðvuð Einar taldi hað hina mestu fiarsiæðu sem ymprað hefði ver- ið á að íslendingar tækju nokk- urn þátt í sjónvarps- eða út- varpsrekstri hernámsútvarpsins í Keflavík. Tími er til þess kom- yfirvöld átt að vera búin að i inn að Alþingi hindri það út- loha fyrir löngu. Ætlunin var, þegar útvarpsrekstur hófst á Islandi að hann yrði menningar- fyrirbæri, til bess fært að efla íslenzka menningu. Og til þess var ætlazt vegna hins gífurlega áróðursmáttar. sem í hví felst, að útvarpið vrðf hlutlaust, að hinum ýmsu skoðunum sem uppi eru sé gefið jafnvægi. ★ Aróðursútvarp erlends ríkis Útvarpsrekstur Bandaríkja- varp og sjónvarp frá Keflavíkur- herstöðinni sem er stórskaðlégt íslenzkri íungu og íslenzkri menningu, að ekki sé talað um áróðurinn sem þaðan er stöð- ugt fluttur. Og ég vil eindregið skjóta því til þingdeildarinnaE og ríkisstjórnarirnar að þetta mál verði tekið þeim tökun\ að jafnt sjónvarpsrekstri sem út- varpsrekstri frá Keflavíkurflug- ve'.ii sé hætt, sagði Einar að lo.k- um. BEI.GRAD 11/11 — Vcstrænir stjórnarerindrekar í Tiraná, höf- uðborg Albaníu, skýrfíu Reuter- fréttastofunni frá því í dag, að allt væri með kyrrum kjörum í borginni, og að enginn liervörð- ur liafi umkringt sovézka sendi- ráðið. eins og fyrri lausafréttir hermdu. — Ekkert óvenjulegt er á seyði hér, segja vestrænu dipló- matarnir. Matvælaástandið væri e.t.v. dálítið erfitt, en það væri ekki alvarlegt. Reuters-fréttastofan hefur það einnig eftir talsmanni júgóslav- nesku stjórnarinnar, að hann hafi ekki fengið neina vitneskju um ótryggt ástand eða viðbún- að í Alban'u. Starfsmaður albanska utanrík- isráðuneytisins sagði í dag, að allar fréttir um ólgu í Albaniu væru uppspuni. Hodja, forseti Albaníu, sagði í dag að Albanía ætti á hættu að verða umkringd af óvinveittum ríkjum. Hann sagði ennfremur að innan Pkamms myndi verða lögð fram ný fimm ára áætlun, sem stefndi að því að gera Albaníu að vel stæðu iðnaðar- og landbúnaðar- landi. iiia- oi» véla- sýnisig And- legt frelsi Hr. Johannessen ritstjóri Morgunblaðsins, hinn orðvari og bænrækni, ber sem kunn- ugt er mikia umhyggju fyrir rússneskum rithöíunduin. Hann segir að þeir séu grátt leiknir aí sjálfskipuðum bók- menntafræðingum og stjórn- málamönnum sem mæli iyrir um það hvernig rithöfundar eigi að skrifa og hvað megi birta eftir þá. Og þetta þyk- ir honum að vonum bera vott um lítið andlegt frelsj og ,tal- ar. oft um það í hlaði sínu, aí. þykkjuþunga og skaphita, þótt honum bregðist að sjálf- sögðu aldrei það prúðmann- lega orðaval sem einkennir ritsmíðar hans. Fyrir nokkru afhenti ungur íslenzkur rithöfundur Al- menna bókafélaginu smá- sagnasafn til útgáfu. Það var Ford-umbooið, Sveinn Egilsson h.f., opnaði í gær bíla- og véla- sýningu að Laugavegi 105. Eru þarna sýndar tvær bifreiðir, önn- ur af gerðinni Capri og alveg ný af nálinni, einnig nokkrar báta- og bílvélar. felldi niður a.m.k. tvær sögur úr bókinni og breytti orða- vali á þá lund sem stjórn- málamönnunum hentaði. Stóð þetta síðan i þófi mánuðum saman með endalausum íundarhöldum, rekistefnu og hótunum og höfðu stjórn- málamennirnir við orð að brenna upplagið. Tókst höf- undinum ekki að bjarga smá- sagnasafni sínu mikið til ó- brengluðu fyrr en hann brynjaði sig endalausum í- vitnunum í Morgunblaðið um andlegt frelsi í Rússlandi og hótaði því að lauma handriti -síau undan til annarra for- samþykkt af framkvæmda- • leggjáTa- og, g'eragt íslenzkur stjóra og fullprentað. En þegar átti að senda það á markað komu allt í éinu á vettvang sjálfskipaðir bók- menntafræðingar og stjórn- málamenn og kröfðust Þess að íá að ritskoða bókina. Heimt- uðu þeir af höfundi að ^hann Pasternak.'• ¥ 4 M Æðstur hinna sjálfskipuðu bókmenntafræðinga og stjórn- málamanna í Almenna bóka- félaginu er sem kunnugt ei' hr. Johannessen. — Austri. Laugardagur 11. nóvember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (J

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.