Þjóðviljinn - 11.11.1961, Page 4

Þjóðviljinn - 11.11.1961, Page 4
ÚTVARPSANNÁLL Bjarni Benediktsson, nýorð- inn forsætisráðherra og doktor, prédikaði á sunnudagskvöldið um hinn norska arf íslendinga. Þetta var erindi, sem hann flutti út í Noregi fyrr á þessu hausti, en hafði nú snarað á móðurmál sitt að beiðni út- varpsstjóra til flutnings fyrir íslenzka útvarpshlustendur. ÁsköpuS sporganga Ráðherrann gat þess í upp- bafi máls síns, að í þessu er- indi væri ekkert sem Islend- ingar vissu ekki eða mættu ekki vita. Þessi ummæli reynd- ust þó vera of mikil hófsemi af ræöumanni, því er nokkuð leið á ræðuna fram skaut At- lanzháfsbandaiagínu upp í huga ræðumanns, og þá kom það upp úr kafinu, að vúð eigum það Norðmönnum að þakka að við erum í þessu bandalagi; — ef við hefðum ekki horft á eft- ir Norðmönnum inn í nefnt bandalag myndum við aldrei hafa þar komið, eða með öðr- um orðum mætti segja að við höfum beinlínis þegið Nató í arf frá frændum okkar Norð- mönnum. Ef til vill á þó ekki að taka þetta svona bókstaf- lega, heldur á hinn veginn, að það sé náttúrulögmál, erfða- éiginleiki sem ékki verði undan ekizt, að við verðum að haga okkur í aiþjóðamálum á sama hátt og Norðmenn. Á það benti meðal annars framhald ræðunnar; frá Nató komst ræðumaður inn á Efna- hagsbandaJagið og taJdi, að einnig bar yrð".m vúð að ganga undir sama jarðarmen og Norð- menn. Síðar þetta sama kvöld var enn einum þætti hleypt af stokkum. spumingaþætti fyrir ungt fólk. Þetta var að vísu ekki rismikill dagskrárliður, en látlaus og einfaldari í sniðum en sumir hinna fyrri þátta svip- aðrar tegundar og hóf göngu sína stórslysalaust. Andrés Kristjánsson, talaði um daginn og veginn á mánu- dagskvöldið. Hann kemur venjulega í útvarpið um hver árstíðaskipti og raunar oftar, og talar þá mjög lengi og ræki- lega um veðrið, og maður gæti eiginlega látið sér detta í hug, að hann væri fastráðinn árs- tíðaprédikari útvarpsins. Ann- ars er hann ekkert verulega leiðinlegur, enda þótt hann hafi dálítið mæðulegan talanda, og kemur oft laglega fyrir sig orði. Að þessu sinni hvarf hann frá veðrinu yfir í Heljarslóðar- orustu og frá henni yfir í Strompleikinn og það svo mjög að hann sá í raunirmi allsstað- ar Strompleik. í öskju var Strompleikur, sennilega settur á svið af góðum guði, séra Emil til augnayndis og ólýsanlegrar hrifningar; £ Moskvu var svo annar Strompleikur settur á svið af hinum vonda Krústjoff, vestrænum mönnum til skelf- ingar og angurs. í þeim strompi 'hékk lík Stalíns. En nú kvað vera búið að taka það niður, svo ekki geta þeir Austanmenn þénað á því lengur. Enn von um veröldina Á þeim sama degi, sem Krist- inn sendiherra gekk upp í stjórnarráðið í Moskvu, með bréf Alþingis upp á vasann, mótmæli drifu að Rússunum vegna stórsprengjunnar, hinir sömu Rússar pöntuðu viðtal við Finna, norrænu.m stjórn- mólamönnum til mikillar skelf- ingar, Bandaríkjamenn ogBret- ar hétu því hátíðlega að sprengja aldrei kjarnorku- sprengjur í þeim tilgangi að hræða fólk en aðeins til ör- yggis frjálsum heimi og menn týndust með dularfullum hætti í þriðjudagshrollvekju útvarps- ins, þá kom Grétar Fells salla- rólegur að hljóðnemanum og sagði okkur frá því, hvað við hefðum fyrir stafni, meðan við svæfum. Og það var hreint ekki svo lítið. í rauninni eru mennirnir, að minnsta kosti sumir hverjir, miklu betri með- an þeir sofa en meðan þeir vaka að sögn Grétars. Betur að satt væri. Enginn skyldi þó gera lítið úr Grétari Fells eða kenning- um hans. Og þó manni kynni að finnast að sumar þessara kenninga væru með nokkrum ólíkindum, ber á hitt að líta að þær eru settar fram af slíkri hófsemi, að vel mætti slíkt, eitt út af fyrir sig. verða öðrum til fyrirmyndar á þessari öld of- stækis og hleypidóma. Og rödd Grétars. róleg og hlý. ætti að geta orðið taugaveikJuðu fólki á atómöld nokkur heiJsubót ef það léði henni eyra. Á miðvikudag var tekið að draga úr öskjugosinu. sömu- leiðis úr mótmælum gegn stór- sprengju Rússa. Þá var einnig mikið dregið í Jand varðandi orðsendingar sömu þióðar til Finna. Og eftir fréttir fengum við svo indæla kvöJdvöku. Þar lásu þeir Kristján Eldjárn og Jóhannes úr Kötlum upp, sá fyrrnefndi úr Eirfks sögu rauða en hinn síðarnefndi úr Þióð- sögum Jóns Ámasonar. Auk þess var svo flutt viðtal við karl vestan úr .TökuJf jörðum og var það hreinasta gersemi. Á þessu lcvötdi hófust eínnig hinir vinsælu þættir þeirra orðabókarmanna og rcið Jakob Benediktsspn á vaðið. Og eftir að hafa hfvft á fetta atlt fór maður að trTia því. að heimurinn muni nú hjara eitt- hvað enn. þrátt fyrir attt. Illa gerð spurmngar- merki A fimmtudagskvöld hófst er- indaflokkur um erfðir, fluttur af Sturlu Friðrikssyni. Þetta verður án efa fróðlegt viðfangs- efni, fyrir þá sem hafa áhuga á slíkum fræðum, en sennitega nokkuð þungt. Halldór Hall- dórsson flutti þá einnig er- indi um ólögleg mannanöfn, en ég gat því miður ekki hlust- að á það, af því að ég var úti í fjósi að taka á móti kálfi. Vonandi tekst betur til fyrir mér tegar síðari nlutinn verð- ur fluttur. Og alltaf er það fjallið, sem enn þér hugar frýr og alltaf sama gátan, hvað hinumegin býr. Það virðist sem megintilgang- ur þáttarins Efst á baugi sé að ráða iþá torleystu gátu, hvað þeir austur £ Rússfá hafi fyrir stafni, þótt annað lftilfjörlegra efni sé látið fljóta með. svo sem eins og til uppfyllingar. Þeir Tómas og Björgvin standa eins og ilta gerð spurn- ingarmerki frammi fyrir þessu torleysta viðfangsefni og verð- ur skraf þeirra ekki annað en bollalegginear og eetgátur, svona miður vtngiarnlegar á stundum, eftir þvf hvernig vind.n.rinn blæs. Það bögglast iafnvel fvrir þeim að stauta sig fram úr þeim torlesnu rússnesku nöfnum. er þeir hafa á hraðbergi. En svona á þetta að vera og tjáir ekki um að sakast. Slunat skóld Guðmundur Böðvarsson skáld, las upn frumort Ijóð á föstu- dagskvöldið. Þetta voru kaflar úr nafnlmisum Ijööaflokki og kaflarnir eínnig nafnlausir. Með töfrasprota sínum lauk Guð- mundn.r unn gröfum liðinna kvnslóða. kallaði fram þaðan hinar kvnleenstu verur. gæddi bær slíku Jffi að þær stóðu fyrir hueskotssiénum hlustand- ans sem hró^Iifandi fólk sam- t'ðar:r>nar í sk''plpau nmkomn- lcnrsi c' —" i hrevskieíka eöa dólgsleeri v’ðiei.tni til að níð- ast á náunganum. Og allt þetta gert nf t-iTVri piettni og stund- um jafnvel kaldhæðni. að un- u.n var á að hlýða. Eða var höfundurinn kannske að sýna okkur samtíðina í gegnum fortfðina? Það er því líkast að sum þeirra ágætu skálda er hafa á sér heldri manna snið. verði þyngri á sér svona andlega, þegar þau eldasfc Þessu er gagn- stætt farið með Guðmund Böð- varsson. Það er engu líkara en að hann verði léttari í spori eftir því sem hann verður meira fullorðinn. Á laugardagskvöldið var flutt- ur franskur gamanleikur Morg- unn í lífi skálds, með helzt til miklum hraða fyrir íslenzka hlustendur, en annars allgóð dægrastytting. Hverju á svo oð trúa? Það hefur verið stormasamt í veröldinni síðastliðna viku, og hefur þess að sjálfsögðu gætt ailmiög í fréttum útvarpsins einkanlega hinum erlendu. Þegar þannig er ástatt, er ákaflega erfitt fyrir hlust- anda. sem langar til að vita hi.ð sannasta í hver.iu máli, að átta sig á hvað eru staðreyndir og hvað áróður. Þegar svo er ástatt. er sá háttur venjulega n hnfður. að endurtaka sömu fréttfna. t.d. álit eða ummæli einhvers stiórnmálamanns. æ ofán í æ. stu.ndum nokkra daga f röð. Hitt er þó-aleengara að fyrsta fréttin er kraftmest. en eftir bvf sem húfi er sögð oftar fer að draea úr áhrifunum og stað- revndirnar fnra að skjóta upp koTlinum. Eitt dæröi þeirrar togi.mdar mætti nefna frá vik- unni som leið. en hað voru til- mæli Rússa u.m að taka upp viðræður við Finna. Við f.vrstu hevrn fannst manni næstum sem heimsendir væri í nánd. Strav næsta dag fór að draga úr flóðbylgiunni. og sumt borið t;I baka er ereint var frá í hinn.i fvrs+u frétt. eins og t.d. að f orcpoti praherra r Norður- l.anda h°raij ótt viðræ^ur f sfrna n.m rnóii.ð. oct öil málsmeðterð fóirir á cí<j íKoi'iegra snið eftir TTrv^ kocror n«”n^ír pn f r T r\cf r\f fíl xrjll p lnirr-1, / v.Áinrrf ^ 3 f irpxQ,rdÍ rr tdur> o y»V« rrs-l-f, i f nr*dnirn<;1oft- ,inií. jjArbíÖrrt Sicfurffpjrsson p.býr^í fró pí + f Jr.VÖldj.ð. ílð ffpíslnn hefði 'tvöfnldázt í oktn- ber. Vv^Id ar það haft cftlr Tbor Thors. úr ra^ðu er v>nr»n fh?ttl á A11cheriarhjnainu, að gpiqhjr* hefði tvöhundruð- folda^t á íc1andi f hessum snma mánuði. Fncr’n skvring fylgdi hessn frá Fráttastofunni. og hveriu á svo fóTkið að trúa? Skúli Guðjónsson ! I I i ; : i 'i i Vikciii 79. ©kt. til 4* nóv. Guðjón Vigfússon MINNINGAROKÐ Guðjón Vigfússon var fædd- ur 10. október 1909, dáinn 3. nóvember 1961. Með honum er í burtu kvaddur fyrir aldur fram merkur maður fyrir margra hluta sakir, rriinnis- stæður persónuleiki og dreng- ur hinn bezti. Okkur starfsfélaga Guðjóris setti vissulega hljóða við hin sviplegu tíðindi, er bifreið hans hlaðin þungu æki, rann út af veginum skammt innan við bæinn, og varð valdandi hinna alvarlegu áverka, sem leíddu af sér þau beisku ör- lög, sem hinir mörgu vinir og kunningjar Guðjóns Vigfús- sonar standa frammi fyrir í dag. Það mun taka ómældan tíma að sætta sig við, að þessi dugmikli athafnamaður skuli á miðjum starfsaldri svo skyndilega horfinn, mitt í önn mikilla umsvifa, glaður og reifur, enda manna ófúsastur á að láta annað en bjartsýn- ina og framkvæmdaviljann, á- samt jákvæðu viðmóti til allra sem hann umgekkst, ráða at- höfnum sínum. Okkur félögum Guðjóns er fyllilega ljóst, að atvinnu okkar fylgja hættur leyndar sem ljósar, ekki aðeins gagn- vart samborgurunum, heldur einnig gagnvart okkur sjálf- um, svo sem reynslan hefur þráfaldlega sannað svo beisk- lega. Guðjón var í starfi sínu sem og í öllu sinu dagfari hið trausta og örúgga karlmenni, sem stjórnaði bifreið sinni jafnt sem atvinnurekstri sín- um með styrkri hendi at- hafnamannsins. Nú þegar ég minnist hans er það fyrst og fremst sem hins góða félaga, trausta og hjálpsama manns. Guðjón Vigfússon hafði ver- ið meðlimur V.B.S.F. Þróttar um margra ára skeið, þótt hann stundaði ekki vörubif- reiðaakstur nema að öðrum þræði, og tók þar af leiðandi ekki teliandi þátt í félagsmála- störfum samtaka okkar. Þrátt fyrir það verður hans ávallt minnzt af félögum sín- um með söknuði, sem þess manns. er ávallt vildi leysa vandamálin af sa,nngirni og með heill fjöldans fyrir aug- um. Guðión var félagshygg.iu- maður i þess orðs beztu merkingu. Hann var þeirrar skoðunar. að með fálagssam- tökum. hvort sem þau væru haasmunasamtök eða hefðu það markmið að viðhalda og glæða trvggð 'fél.agsmanna t.il gamallar heimabvgeðar, þá ættu þessi samtök fólksins að verða ti.I þess að treysta vin- áttu þess innbyrðis o.g ein- staklingurinn að stækka við tilvist sína í þeim. í hinum miklu félagsmála- umsvifum Guðjóns og sam- skiptum hans við mikinn fjölda af ólíkum stéttum og með ólík lífsviðhorf, kom einna greinilegast í ljós hið hispurslausa og tilgerðarlausa í fari hans, og það er ef til vill sá eðlisþáttur, sem verður vinum hans einna minnisstæð- astur. 1 þessum stórbrotna manni sameinuðust margir góðir eiginleikar, -sem máske öllum voru ekki jafn ljósir. Hann var barngóður svo af bar. oe hafði yfirleitt í ríkum mæli til að bera áhuga á því að veita þeim liðveizlu og að- stoð sem minna máttu sín. Guð- jón var frjálslyndur i skoðunum, hleypidómalaus og vildi kryfja málin áður en fullnaðardómur var á þau lagður. Með vissu um örugga dómgreindarhæfi- leika Guðións var á.vallt gotfe að leita til hans um mat á erfiðum viðfangsefnum enda lá leið margra til hans í þeim tileangi. Félagsmenn Þróttar munu Framháld á 10. síðu ÞJÖÐVILJINN — Laugardagur 11. nóvember 1961

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.