Þjóðviljinn - 11.11.1961, Side 5

Þjóðviljinn - 11.11.1961, Side 5
Stjóraarmyndun ákveðin í Bonn Portúgelar ræna flugvél á lofti TABSÍR 10/11 — Sex Portúgal- ar rændu i dag flugvél sem var á leið -f-rá Casahtenca+Hrl Liasa- r> ^.Tioþv.-'ol ■'íieýiddii- flugménhina til . að U'ucLi í ' Tans.'r í -'J^aro.kkð? Þegár ;■ ílugvéliixýieniiv .í'ð.Tansír '.-báðu ;:Portúgalamir. scx. um griðastað’ seVh ■p'ólitískir llótta- menn. Ein kona var í hópi þeirra. Flugvéiin var af Super-Const- ellation gerð og hafði 18 far- þega. Flugmaðurinn var í sam- bandi við flugvöllinn í Lissabon þar til 25 mínútur voru eftir af flugtímanum þangað en þá til- kynnti hann að hann sneri við til Tansír. ■ LONDON 10/11 — Tárin runnu í stríðum straumum þegar banda- Lríski kvikmyndaleikarinn Bob Hope krýndi „Miss VVorld“ í .I.ondon í dag. Enska „missin**, hjn átján .ára gamla Rose Marie, Frankland, sigraði á heimavelli með tölu- verðum yfirburðum (90-55-90 í sentimetramáli), en naest henni kom sú frá Formósu. Hinir sigr- uðu keppinautar fengu ekki tára bundizt. Frankland litla má heita „miss“ að atvinnu, því að hún tók nýlega þátt í keppninni um „Miss Universe" og hún hefur 'isýnt sinn fallega líkama með tölu- verðum árangri í öðrum slíkum keppnum. Hún grét líka þegar kórónan var sett á höfuð henn- ar. Ungfrú Spánn sem vár númer íhaldið sigrar en _ með rainni mun LONON 9/11 — Við tvennar aukakosningar til brezka þings- ins hefur íhaldsflokkurinn hald- ið þingsætum sínum, en með minni meirihluta eij áður. Verka- mannaflokkurinn hefur hins- , vegár ekki unnið á að sama skapi, heldur Frjálslyndir. f öðru kjördæmanna. í Vestur- Englandi, fékk frambjóðandi Frjálályndra þannig fleiri at- kvæði en frambjóðandi Verka- mannaflokksins. BUENOS AIRES 10 11 — Alls- herjarverkfallinu í Argentínu lauk á föstudagsniorgun cftir að hafa staðið í þrjá daga. Miklar óeirðir urðu meðan Trúlofunarhringir, stein. hringir, hálsmen, 14 og 18 karata. þrjú grét hástöfum, enda hafði hún einnig orðið númer þrjú í keppnunum um „Miss Universe“ og „Miss Evrópa“. Ungfrú ftalía háöskraði og Ungfrú Argentína fór líka að skæla. JÓIIANNESAUBORG 10 11 — Albcrt Luthuli, afríski leiðtog- inn sem fengið hefur friðarverð- laun Nobels, lýsti í dag ánægju sinni yfir þeim vítum scm stjórn Suöur-Afríku hefur fengið i SÞ fyrir kynþáttapólitík sína. Luthuli sagðist . ekki fagná gagnrýninni á suðurafrísku stjórnina af þeirri ástæðu einni að hann væri andvígur apart- .heid-stefnu hennar, heldur sök- um þess að hann væri hollur þegn lands síns og vildi að það þróaðist í lýðræðisátt. Luthuli sagði að stjórn Suður- Afríku gagnaði lítið að réttlæta kynþáttaofsóknir sínar með því að benda á að sum þeirra ríkja sem hana gagnrýndu hefðu heldur ekki hreinan skjöld. Hún má eiga von á fordæmingu, við- skiptabanni og refsiaðgerðum meðan hún læ.tur ekki iðrast, sagði hann. á verkfallinu stóð og voru 519 menn handteknir samkvæmt skýrslum lögreglunnar. Verða ílestir þeirra ákærðir fyrir ó- spektir á almannaíæri. Það var argentínska alþýðu- sambandið sem boðaði til verk- fallsins til stuðnings járn- brautarverkamönnum sem lagt höfðu niður vinnu til að krefj- ast hærra kaups og rnótmæla fyrirhuguðum ráðstöfunum stjórnarinnar um að gera vinnu- skilyrði þeirra eríiðari. ’l. Járnbrai'tarverkamenn höfðu á föstudag verið í verkfalli i tólf .daga. Tshombe, íeppur Belga í Kongó, fer enn sínu fram í Katangafyiki, hvað sem líður öllum samþykkt- um Sameinuðu þjóðanna. Gæzlu- lið þeirra hefur samið við hann vopnahlé og her hans, undir stjórn belgiskra foringja, eins og þess sem sézt hér á myndinni, hrindir öllum tilraunum stjórn- arinnar í Leopoldville til að sam- eina landið. Stjórn Suður-Afríku hefur sem kunnugt er neyðzt til að veita Luthuli fararleyfi til að sækja nóbelsverðlaunin, en hún hefur þó sett skilyrði fyrir leyfinu. Vegabréf haris mun aðeins gilda í tíu daga og mun ætlunin að koma í veg fyrir .að Luthuli ferðist um og tali máli landa sinna, en honum Hefur verið boðið að halda fyrirléstra víða um heim. STOKKHÓLMI 10 11 — Er hægt að telja að maður scm tekið hefur stóran skammt af róandi lyfi sé fær um að aka bíl? Hæstiréttur Svíþjóðar hefur ný- lega fellt úrskurð um þetta at- riði. Ákærður var maður nokkur sem hafði fengið fyrirmæli frá lækni sínum um að taka fjórar taugaróandi pillur á dag (rest- enil). Dag einn tók hann enn stærri skammt, 6—8, og ók bíl sínum út af veginum. Sjónar- BONN 10/11 — Tilkynnt var f Bonn í dag, að nú væri ákveðið hvernig ný ríkisstjórn Vestur- Þýzkalands yrði skipuð. Verður -nýja stjórnin kynnt í þi-nginu á þriðjudag. Hafa kristilegi demókrataflokk- urinn og Frjá'lsi demókrataflokk- u.rmn orðið áááttir um að stofna nýtt ráðherraembætti fyrir efna- hagslega samvinnu. Vitað er að Erhard mun -halda áfram sem efnahagsmálaráðherra og Strauss sem hermálaráðherra. Brentano hættir sem utanríkis- ráðherra, en við því tekur fyrr- verandi meðlimur nazistaflokks Hitlers, Gerhard Schröder, sem er í Kristilega demókrataflokkn- um. Kristilegi demókrataflokkur- inn fær 13 ráðherra, en sá Frjáls- lyndi fimm. ANKARA 10/11 — Formaðu.r Repúblikanaflokksins í Tyrk- landi, Ismet Inönu, hefur verið falið að mynda rikisstjórn i landinu. segir í tilkynningu frá Gursel forseta í dag. Flokkur Inönus hefur 173 þingsæti af 450 í þjóðþinginu. Talið er að honum muni reyn- ast erfitt að mynda stjórn þar sem and'/'öðuííokkarnir munu hafa lýst yfir því að þeir myndu ekki taka þátt í st.iórnarmvndun undir forystu Repúblikanaflokks- ins. vottar báru að hann hefði ekki verið með sjálfum sér. Mál var höfðað gegn homim samkvæmt ákvæðum laga um ölvun við akstur, en hann var sýknaður í undirrétti og hæsti- réttur komst að sömu niður- stöðu. Rétturinn komst að þeirri nið- urstöðu að enda þótt maðurinn hefði tekið fleiri töflur en lækn- irinn hafði fyrirskipað hefði honum ekki verið ljóst að þær myndu hafa\slík deyfandi áhrif á hannxog raun bar vitni. Baðker 170 x 75 Verð nieð öllum.fittings aðeins kr. 2954.00. Mars Trading Company, Klapparstíg 20. — Sími 17373. Liifbll fagnar YÍfum á sflérn S Afríku í SÞ . Nýjar bækur frá IsafpltíU ! .... { Frá Grænlandi ; til Eómar Ferðaþættir eftir Einár Ás- mundsson hæstaréttarlög- mann. Með mörgum mynd- um. Verð kr. 160,— Astir Ðostóévskys eftir Marc Slonim V Töfrandí og sönn æyisagá/ þar sem lýst er hcitum ástum hins mikla rússneska skálds. Bókin heitir á ensku „Thre'e loves of Dostoevsky11 Höfundurinn, Marc Slonim er víðkunnur rithöfundur -r kennir bókmenntasögu ií Bandaríkjunum og skrifalr bókagagnrýni m.a. í New York Times. Um þessa bójt sína segir Slonim: „Frásögn þessi er byggð á vandlega könnuðum heimild- um varðandi ástalíf Dosto- evskys, en hann var ekki ein- ungis cinn mesti ritsnillingur 19. aldarinnar, hcldur jafn- framt óvenjulegur maður og clskhugi....““ „Hamslausar hvatir, trylltar ástríður, pjúkleg viðbrögð lík- ama og sálar fylla minnisverð ar síður sagna hans eldi og ó- kyrrð. Þó er varla nokkurt verk hans eins furðulegt, rö- mantískt eða ástríðuþrungið' og ævi hans, einkum undir- heimalíf hans, sem hann eyddi með vændiskonum, gift- um hugsjónakonum, heims- konum, fögrum og óháðum og ungum stúlkum, sem sótt- ust eftir nautnum og fórn- uðu sér fúslega.“ Tvær nýjar bækur eftir JACK LONDON r S Suðurhöfum Sverrir Kristjánsson þýddi á íslenzku. Gullæðið Geir Jónásson sá um útgáf- una. ■ r i Barnabókin Börn eru bezta fólk eftir Stefán Jónsson liöfunö „Hjalta bókanna“ Bókaverzlun Ssafoldar Laugardagur 11. nóvember 1961 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.