Þjóðviljinn - 11.11.1961, Page 9

Þjóðviljinn - 11.11.1961, Page 9
4) — Ó3KASTUNDIN Laugardagur 11. nóvember 1961 — 7. árgangur — 37. tölublað. Eftir Else Fischer-Bergman Annað æfintýri Péturs Pétur gekk og gekk yf- ir engi og akra, stokka og steina. Síðast voru komin • stór göt á skóna hans. En hann fann eng- an galdrakarl og enga iitla línudansmey. Dag VERÐLAUNA- ÞRAUTIN Óskastundin þakkar ykkur fyrir góða þátt- töku í keppninni og hér eru nöfn þeirra þriggja, sem verðlaun hlutu: Kristín B. Pétursdóttir, Hellum, Bæjarsveit, Andakílshreppi. Sigrún Kristjánsdóttir, Hjarðarhaga 62, Rvk. Jón Þórir Leifsson, Vesturgötu 101, Akran. nokkurn kom hann í stóra borg á Austurland- inu. Fyrir utan hliðið stóð vörður með sverð í hendi. „Hingað og ekki lengra.“ sagði hann. „Þetta er höfuðborg keis- arans og enginn fær að fara gegnum hliðið fyrr en hann hefur nefnt nafn kæruslunnar sinnar.“ „Hún heitir Milla,“ sagði Pétur. „Hvað segir þú“, hróp- aði vörðurinn, „Milla er nýja ambáttin keisarans.“ „Húrra!“ sagði Pétur, og áður en vörðurinn vissi af hafði Pétur steypt sér kollhnís gegn- um hliðið og hélt nú rakleitt til hallar keisar- ans. Hann hljóp upp tröppurnar og tók þrjár tröppur í hverju skrefi. Pétur gekk inn í stærsta salinn, og svo glæsileg húsakynni hafði hann aldrei séð. Keisarinn lá og stein- svaf á stórri koddahrúgu. Hann hraut hástöfum og svarta yfirskeggið hreyfð- ist ótt og títt. Svona skegg hafði galdrakarlinn, hugsaði Pétur með sér. Þetta er reyndar galdra- karlinn, búinn að breyta sér í keisara. Allt í kringum keisar- ann lágu þrælarnir hans í fastasvefni. í einu horninu stóð gullbúr, og í því sat Milla. Hún svaf ekki. heldur sat hún þarna og grét og grét. Mikið varð hún glöð þegar hún sá Pétur. „Flýttu þér að hleypa mér út úr búrinu,. elsku íjm S \ S—Æ n r ; : ^ JCfeuúÆ. r ** góði Pétur, þá skal ég leika við þig á hverjum degi.“ (Framhald). S K R í T L A Kennari nokkur var gramur yfir því hve marga nemendur vantaði í skólann. Svo sagði hann: „Héðan i frá eiga þeir, sem vantar, að sitja á fremsta bekknum, svo að ég geti séð hverjir það eru.“. HOSl Á MÝRISNÍPUVEIÐUM (Framhald) Þetta var nú meiri flugan. Skyldu annars öll dýr geta stungið svona? Þau yrðu víst ekki eins fljót að læra mannasiði og hann hélt. En það næsta, sem hann mætti, skyldi svei mér fá að vara sig á honum. Hosi fór niður stíginn og að mýrinni við læk- inn og þar mætti hann mýrisnípu. Hún hafði nóg að gera, því heima ÖSKJUGOS Jens B. Helgason sendi Óskastundinni þessa fallegu mynd af Öskju- gosi, sem hann teiknaði, án þess þó að hafa séð gosið. Bréfið. sem fylgdi, er svo skemmtilegt að við leyfum okkur að birta það líka. „Kæra Óskastund. Ég sendi þér þessa mynd af Öskjugosi, sem ég teiknaði. Mig langar afar mikið til að fara og sjá þegar hún er að í hreiðrinu biðu fjórir ungar og tístu á mat, Og nú kom þessi leiðinlegi köttur og tafði hana. Hann mátti alls ekki þefa uppi, hvar hreiðrið og ungarnir hennar voru. Nú var um að gera að gjósa, þá gæti ég kann- ski teiknað betri mynd af gosinu. Vertu blessuð. Jens B. Helgason, Silfurteig 4, Rvk.“ gabba hann, og helzt það rækilega, að hann missti í eitt skipti fyrir öll löngunina til að flækjast um þarna. Mýrisnípan hoppaði á móti Hosa og heilsaði: „Góðan daginn, þú ert víst þessi gáfaði köttur, sem ég hef heyrt svo mik- ið talað um? Það var- meira lánið, að þú skyld- ir korna einmitt núna,. Framhald á 2. siðu. Það væri gaman ef ein- hver ykkar sem áttu þess kost að sjá gosið með eigin augum, vildu senda okkur frásagnir og ef tiL vill teikningar frá því. Revkiavík ■ Haf narf i örður w V V Frá og með laugardeginum 11. nóvember breytast fargjöld á sérleyfisleiðum vorum og verða sem hér segir: Reykjavík — Hafnarfjörður: Kr. 6,25 pr. ferð. Afsl.kort 21 ferð á kr. 100,— eða 4,76 pr. ferð. Barnagj. 5—12 ára Kr. 2,75 pr. ferð. Reykjavík — Garðahreppur: Kr. 5,50 pr. ferð. Afsl.kort 20 ferðir á kr. 90,— (4,50 pr. ferð) Barnagj. 5—12 ára. Kr. 2,25 pr. ferð. Afsl.kort 6 ferðir á kr. 10,— (1,66 pr. ferð) Reykjavík — Kópavogur: Kr. 4,25 pr. ferð. Afsl.kort 16 ferðir á kr. 50,— (3,12 pr. ferð) Barnagj. 5—12 ára. Kr. 2,25 pr. ferð. Afsl.kort 6 ferðir á kr. 10,— (1,66 pr. ferð) Hafnarfjörður — Kópavogur: Kr. 3,25 pr. ferð. Afsl.kort 9 ferðir á kr. 25,— (2,77 pr. ferð) Barnagj. 5—12 ára. Kr. 1,00 pr. ferð. Hafnarfjörður — Garðahr.: Kr. 2,25 pr. ferð. Afsl.kort 6 ferðir á kr. 10,— (1,66 pr. ferð) Barnagj. 5—12 ára. Kr. 0,75 pr. ferð. Hafnarfjörður innanbæjar: Kr. 2,25 pr. ferð. Afsl.kort 6 ferðir á kr. 10,— (1,66 pr. ferð) Barnagj. 5—12 ára. Kr. 0,75 pr. ferð. Reykjavík — Vífilsstaðir: Kr. 6,75 pr. ferð. Barnagj. 5—12 ára. Kr.' 3,25 pr. ferð. Reykjavík — Garðahv.: Kr. 6,75 pr. ferð. Barnagj. 5—12 ára. Kr. 3,25 pr. ferð. Reykjavík — Álftanes: Kr. 8,00 pr. ferð. Barnagj. 5—12 ára. Kr. 4,00 pr. ferð. LANDLEIÐIR H.F. FlelrS frjálsíþrófrtamenn r Gordon Plries Hinn kunni brezki hlaupari Ken Wood, sem hljóp „draum- mílu“ fyrir nokkrum árum hefur nú ákveðið að feta í fót- spor Piries og gerast atvinnu- maður og ferðast vítt um lönd. Þá hafa verið uppi raddir um það að spretthlauparinn Rad- Reel Madrid fer til Englands í keppnisför Þá eiga enskir knattspyrnu- menn von á skemmtilegum stundum í desembermánuði því Manchester United hefur boðið Real Madrid að keppa í Eng- landi um miðjan desember. Spánska liðið, sem nú er lang- hæst í spænsku deildakeppn- inni, kemur með allar sínar frægu stjörnur með Puskas og di Stefano i broddi fylkingar. ford sé í sömu hugleiðingum,. en það er ekki staðfest. Jimmy Hill hættir keppni Jimmy Hill, formaður brezkra. atvinnumanna í knattspyrnu„ hefur tilkynnt að hann muni leggja knattspyrnuskóna á hili- una fyrir fullt og allt. Ástæðan er meiðsli í hné er hann hlaut í leik með liði sínu Fulham £ vor. Laugardagur 11. nóvember 1961 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.