Þjóðviljinn - 11.11.1961, Síða 10

Þjóðviljinn - 11.11.1961, Síða 10
.8) — ÓSKASTUNDIN ÓSKASTUNDIN — (3 KRUMMI Ég hef verið þrjú sum- J upp um mig af ánægju, ur í sveit á bænum Þver- því að við vorum miklir | á, sem er hér í Eyjafirði. ekki hugmynd um, að þetta væri í síðasta skipti, sem ég sæi hann, en sú varð nú raunin á. Nokkru eftir að ég kom Þar voru mörg algeng hús- dýr, svo sem hestar, kýr, kindur, kettir og einn hundur sem hét Krutnmi og bar hann það nafn með réttu, því að hann var alveg koisvartur. Mér þötti vænst um Krumma af öllum dýrunum, sem voru þarna. Hann var mjög tryggur hundur, bæði húsbónda sínum og öðrum, sem þama voru á bænum. Hann elti okkur krakkana alltaf og hjálþaði okkur. þegar við vorym að reka kýrnar eða vinir. Ég brá ekki út af i heim aftur- branu Þverá> þessari venju, og 6. jan- j 0§ vesalings Krummi var sofandi og brann inni. Ég úar s.l. kom ég þar á bamaskemmtunina. Krummi heilsaði mér að vanda og var ég ánægð yfir því. að hann skyldi ekki vera búinn að gleyma mér. Ég haf^i þá syrgði- mjög þennan trygga vin minn og g1eym; honum aldrei. En nú sé ég hann ekki aftur. Jóna Sigurðardóttir (11 ára), úr „Vorinu“. HOSI A MYMSNIPUVEIÐUM Framhald af 1. síðu. því ég braut annan væng- inn og ég kenni svo mik- ið til, þegar ég reyni að fljúga. Þú hlýtur að hestana. Okkur þótti öll- kunna eitthvert ráð til um mjög vænt um Krumma greyið. og vorum við krakkarnir fegin þeg- ar hann elti okkur, því að Þá þurftum við ekki að óttast neitt. Einn ó- sið hafði Krummi, en það var að gelta eftir bílum. Við krakkarnir vorum lengi búin að reyna að venja hann af þpssu, en allt kom fyrir ekki. Krummi hélt sínum vana hætti og hafði hótanir okkar að engu. En allt tekur enda, og þessi þrjú sumur, sem ég dvaldi þarna voru mjög fljót að líða. Ég var vön að koma fram að Þverá á þrett- ándanum, því að þá var barnaskólaskemmtun þar, og þá hafði Krummi allt- af þekkt mig og flaðrað þess að ég verði heilbrigð aftur. Ha-ha, hugsaði Hosi. Loksins kemur einhver, sem ég ræð við. Svona lítið mýrisnípustél er ein- mitt mátulegur morgun- matur fyrir mig. Og syo sagði hann: „Það var gaman ,að við skyldum hittast, kæra 'frú , mýri- sn'pa. Já, brotnir mýri- snípuvængir er einmitt það, sem'ég kann ráð við. Komdu nær, svo ég geti litið á þetta.“ Mýrisn'pan lét sem hún heyrði ekki og flögraði' áfram. „Ó ó ég kenni svo mikið til í vængnum. Siáðu bara.“ Og svo, flögraði hún frá kettin-'jhana um. Hosi læddist á eftir j augnb]iki. og sagði: „Ósköp er að [ Framhald sjá þetta, en stanzaðu nú, svo ég geti rannsajjað þetta.‘‘ En mýrisnípan lét sem hún heyrði ekki í kettinum en hoppaði áfram og. kallaði aftur fyrir sig til Hosa: „Hérna geturðu séð. Ef ég reyni að fljúga, þá hrapa ég . strax.“ Hosi varð að sleikja útum. þegar hann hugs- aði um ihýrismpusteik- ina. Hann læddist , nær og nær og varð alltaf ákafari og ákafari. Mýri- sn'pan sá það vel, en hún Iét sem hún tæki ekkert eftir þvi. Allt í einu nam hún staðar óg- sagði: .,Ó. nei, nú get ég ekki meira.“ Nú eða aldrei, hugsaði Hosi. Hann skreið áfram, ofur hægt og varlega. Bara að hann hræddi nú ekki á siðasta á 3. síðu. '**'MÚSALINGUR“” Myndasaga yngstu barnanna Þetta er hann Músa- lingur, fjörugasta mús, sem hægt er að hugsa sér. Músalingur situr og les í dagblaði. Allt í einu sér hann mynd af fallegustu músaprinsess- unni, sem nokkur hefur augum Htið. Undir mynd- inni stendur: Músaprins- essan vill giftast bezta og myndarlegasta músa- piltinum í Músalandi. Aldrei hafði Músalingur séð svona fallega músa- piinsessu. 2. — Mamma, sagði hann. — Á niorgun fer ég til kóngshallarinnar til þess. að biðja músaprinsess- unnar. Snemma næsta morgun klæddi hann sig í sparifötin. Hann kvaddi móður sína og gekk af stað eftir þjóð- veginum. 3. — Þegar hann hafði gengið lengi, lengi, kom hann að stóru fljóíi. HOSI Á MÝRISNÍPUVEIÐUM Framhald af 2. s‘ðu. Mýrisnípan hreyfði sig ekki. Og kötturinn skreið næstum alveg upp að henni og allt í einu tók hann undir sig stökk. — Eh um leið flaug mýri- snípan upp, því að hún van ekkert vængbrotin, eins og þið vitið. Hosi var á svo. mikilli ferð, að hann gat ekki snarstanz- að. Hann rann niður bakkann og beint ofan í lækinn. Mýrisnípan hafði sannarlega gabbað hann! Hún hafði farið alveg að læknum, en því tók Hosi ’-ki eftir, og þess vegna fór hánn á bólakaf í læk- inn, þegar hann ætlaði að hremma hana. Hann klóraði sig i land aftur. En nú hafði hann fengið kaffæringu sem hann mundi eftir. Og róf- an á honum eða stýrið eins og hún er l'ka köll- uð, stóð ekki beint upp í loftið eins og vanalega, þegar hann skreiddist heim. Hann sá engan bát, svoi hann ætiaði að fara úr "''i-ý-Z 'N O08L A \ •c~ <r fötunum og svnda yfir. Þa var hann svo hepp- inn að koma auga á gamlan tréskó. Belri bát getur Músalingur ekki kosið sér, og hann rær rösklega yfir ána. 4. — Þegar Músalingur var kominn hálfa leið 'yf- ir ána heyrði hann að einhver var að hróþa á hjálp. Það er lítið fiðr- ildij sem er að hrópa, það hefur dottið í fljót- ið, vængirnir eru gegn- blautir, o.g það getur ekki hafið sig til.flugs. Músalingur b.jargaði fiðr- ildinu, og það þomaði fljótlega í sólskininu. Þegar bau stigu á land, þakkaði það Músaling kærlega fvrir hjálpina og flaug á brott. (Framhaid), \ tKS32 rrrcn gVJS 8223 K522 LT23 íisiJI B&2 irEJ E33 OTUl EE3S «3*23 BCT 2E3 Framhald af 7. síða 'húsanna í landinu vegna þess- ‘ arar erlendu verðhækkunar. En hvernig stendur þá á því, að viðskiptamálaráðherra kemur ihér með þessa útreikninga, -sem á engap hátt geta staðizt? Hann heldur sér auðvitað við það í sínum útreikningúm, að verð- ' fall hafi orðið á síldar- og ' fiskimjöli um 45% eins og hann. sagði í sinni ræðu og á lýsi um ' 25%. Auðvitað er þetta fjarri öllu lagi, því að á árinu 1961 ‘ var verð á síldarmjöli og fiski- mjöli komið langt upp yfir það, ' sem reiknað var með, þegar ' gengisskráningin var ákveðin í ■ febrúarmánuði 1960. Það er rétt. ' að verðið á þes-.-.um afurðum var ekki komið upp í það hæsta, í sem verðið hafði farið á tíma- f. bili á árinu 1959, en meðaltals- verð ársins 1959 og meðaltals- verð é.ranna þar á undan var • -hvergi nærri því að ná þeim ’ hæsta toppi. 1 Nei, það er sem sagt allt hér á eina bókina lært hjá hæstv. ráðherra í þessurn efnum. Hér er aðeins reiknað með þeim verðlækkunum, sem áttu sér stað frá allra hæsta verði cg ti.l allra lægsta verðs á tíma- bili, en ' verðhækkanir, sem höfðu átt sér st^ð á sama tíma- bili, eru ekki teknar með inn í dæmið. Framhjá þeim er litið. Framhald af 4. síðu. ávallt minnast Guðjcns sem hins greinda, gcðviljaða og g.laða félaga, og við eigum all- ir erfitt með að sætta okkur við að missa hann á bezta aldursskeiði og í fullu starfs- fjöri. Þróttur sendir öllum að- standendum Guðjóns innilegar samúðarkveðjur og í þeim fel- ast persónulegar kveðjur okk- ar allra svo og fjclskyldna okkar. Farðu í friði. Við hittumst síðar. E. Ö. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 93., 95. og 96. tbl. Lögbirtingablaðsins ! 1961 á hluta í húseigninni nr. 39 við Nesveg, hér í bænum, 1 fer fram eftir kröfu bæjargjaldkerans í Reykjavík og á- kvörðun skiptaréttar Réykjavíkur á hluta dánarbús Péturs Jensen í eigninni, búðarplássi m.m. Uppboðið fer fram á eiggninni sjálfri, miðvikudaginn 15. nóvember 1961, kl. 3 í sfödegis. Borgarfógetinn í Reykjavík, j]Q) — ÞJÓÐVILJINN — Laugardagur 11. nóvemtaer 1961

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.