Þjóðviljinn - 11.11.1961, Side 11

Þjóðviljinn - 11.11.1961, Side 11
[_ Budd Schulberg: [ (The hardertheyfall) „Jæja, hvernig gekk ferðin, Eddie? Var hún skemmtileg? Kom nokkuð frásagnarvert fyr- ir þig?“ Þú ert skyggn galdrakind, hugsaði ég', Þú stuggar mér úr jafnvægi, þegar ég er í þann veginn að gefa mitt fínasta sunnudagshögg'. ,,Ojæja,“ sagði ég, „Þetta er svo sem gamla fuglabúrið.“ „En þú elskar það,“ sagði hún. •,,Hvers vegna viðurkennirðu það ekki i stað þess að láta sem þú sért of góður til þess arna. Rétt eins og þú værir í kynnis- ferð ír, giæpamannahverfi.“ ,,í guðs bænum, Beta, byrjum nú ekki á þessu rétt einu sinni.“ „Allt í lagi, en ég er bara svo dauðleið á öliu þessu fólki, sem lýsir tilveru sinni með ó- fögrum orðum í tíma og ótíma, en gerir ekki neitt til að losna úr henni.“ „Mér þykir þú byrja daginn á alvarlegu plani.“ „Já, en þú ættir að muna að ég er alltaf mjög alvarlega hugsandi, þangað til ég er bú- in að fá fyrsta kaffibollann minn,“ sagði hún og brosti til að draga úr broddinum. „Jú, ég man það,“ sagði ég. Hún horfði á mig^ með með- aumkun. Þannig hafði hún aldrei horft á mig fyrr og mér gramd- ist það. Ef ég risi nú upp og kippti undan henni fótunum eins og ég gerði í gamla daga? Einhver fornaldarleg trú á því að nota mætti karlmannskrafta, þegar allt annað hefði brugðizt, hlýtur að hafa fengið mig til þess. „Eddie, hvað ertu eiginlega að gera?“ Næstum um leið og það byrj- aði hætti það að vera uppruna- legt og varð að smánarlegri útvarpið Fastir liðir eins og venjulega. 12.55 öskalög sjúklinga. 14.30 Laugardagslögin. 15.20 Skákþáttur. 16.00 Veðurfr. — Bridgaþáttur. 16.30 Danskenns’a. 17.00 Fréttir. •— Þetta vil ég hevna: Séra Þorsteinn Biörnsson veiur sér plötur. 17.40 Vikan framundan: Kynning á dagskrárefni útvarpsins. 18.00 tJtvarpssaga barnanna: Á leið til Agra.. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 18.55 Söngva.r í léttum tón. 20.00 |Frá danslagakvö’di í Berlín: iHorst Junkowskí kórinn syngur og dansh’jómsveit Berlinarútvarpsins leikur undir stjórn R. Kovac. 20.30 Leikrit: Parísarhjóuð oftir Soya, í þýðingu Áslaugar Árnadóttur. Leikstióri: Baldvin Ha.lldórsson. Leik- endur: Guðhiörg Þorbiarn- ardóttir, Róbert Arnfinns- son. Þorerímur Einar^son. Brynja Benediktsdóttir, Flosi ölafsson, Jóhanna Norðfiörð og I. Waiage. 22.10 Dans’ög. 24.00 Dagskrárlok. kraftoeitingu, en einhverra hluta vegna gat ég ekki látið undan. Það var eins og ég yrði með kröftum að þvinga vilja minn fram, þótt ég vissi það fýrir'ffam að þetta var vonlaust og skelfi- legt. „Eddie, Eddie þó!“ „Beta — ástín min — heyrðu nú . ..“ „Hættu þessu, Eddie, hættu.“ Hún ýtti mér frá sér. Sálar- og líkamsstyrkur hennar héldu mér . í fjarlægð og ósigurinn gerði mig þungan og sljóan. Mér fannst ég vera slappur eins og tuska og þrá mín hvarf svo gersamlega, eins og henni hefði verið fullnægt en ekki verið vísað miskunnarlaust á bug. „Kaffið,“ sagði Beta. „Kaffið sýður.“ Hún kom að borðinu með tvo bolla og þegar hún kom við öxl- ina á mér af tilviljun um leið og hún setti bollann minn á borðið, hörfaði ég frá henni. „Ég hef kviðið fyrir þessari stund,“ sagði Beta og settist. „Nú er þetta allt orðið óttalegt klúður.“ Ég sagði ekki neitt en fann aðeins til þöguiiar reiði í henn- ar garð, endaþótt ég vissi sjálf- ur að það var mjög ósann- gjarnt, því að hún var svo sem ekki ein af stelpunum hjá Shirley. Það var .einkennandi fyrir Betu að beina talinu að því sem um var að ræða og segja nákvæmlega álit sitt á nákvæm- lega því sem gerzt h'afði. „Ég hef haft- nægan tíma til að hugsa um þetta, Eddie. Þegar ég hef legið. andvaka á næturn- ar og saknað þín — og á marg- an hátt hef ég verið óttalega háð þér — og ég er næstum hrædd við að byrja upp á nýtt með einhverjum öðrum — en samt sem áður hafa komið dag- ar — ég get alveg eins sagt eins og er, því að ég hef alltaf verið hreinskilin við þig — dagar. þegar mér var það léttir, að þú varst ekki lengur í lífi mínu — því að það var aldrei til neins.“ „Daginn sem ég hringdi til þín frá Las Vegas,“ sagði ég. „Þá vildi ég giftast þér. Ég hef alltaf vii.iað giftast þér, Beta.“ „Ég trúi því, Eddie, en aldrei nóg tii þess að neitt yrði ú-r þvi. Ég hef alltaf haft það- á tilfinn- ingunni, að ætti eitthvað að Þrjú umferðarslys í gær kl. 11,26 varð tveggja ára drenguy Loftur Ólafur Leifs- sbh, Fálkagötu 28 A, fyrir bif- reið á Fálkagötu og meiddist í andliti. Þá varð Sigurður Sig- urðsson, Óðinsgötu 13 fyrir bif- reið á Óðinsgötunni kl. 12,42 og meiddist á höfði. Loks varð maður fyrir bifreið á mótum Hverfisgötu og Smiðjustígs laust fyrir kl. 6 síðdegis i gær og mun hann einnig hafa hlotið nokkur meiðsli. 200 þús. á m. 13784 í gær var dregið í 11. flokki Happdrættis Háskóla fslands. Hæsti vinningurinn, 200.000 kr. kom á fjórðugsmiða númer 13.784. Voru þrír fjórðung- arnir seldir í umboði Guðrúnar Óiafsdóttur, Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar, en einn fjórðungurinn á Akureyri. 100.000 krónur komu á fjórð- ungsmiða númer 18.050. Einn fjcrðungurinn var seldur á Ak- ureyri,, annar hjá Jóni St. Arn- órSsyni, Bankastræti 11, sá þriðji á Vopnáfirði 'og sá fjórði í Vest- mannaeyjum. 10.000 krónur 1090 2253 2626 2935 3422 5437 5498 6678 7875 13783 13785 14348 14878 15410 19323 19594 20131 21822 22907 23269 25452 25974 27054 28549 29896 30013 32088 33792 35380 37462 38728 39657 45458 46910 48904 49403 51594 55261 (Birt - án ábyrgðar). Hlutavelta Kvennadeildar S.V.F.I. Á morgun, sunnudag, verður hin árlega hlutavelta Kvenna- deildar Slysavarnafélagsins í Reykjavík haldin í Listamanna- skálanum og hefst hún kl. 2 ,e.h. Verður þar að venju margt eigulegra númera á boðstólum. Allur ágóði af hlutaveltunni rennur til slysavarnastarfsem- innar, sem félagið hefur lagt svo mikið af mörkum til. Storesar X stífaðir og strekktir i Stóragcrði 30, 1. hæð t.v. Sími 33829. Móttaka i Kópavogi að Hófgerði 4. Orson Wells, frægur kvilc- inyndaleikari, liefur verið kraf- inn um 780.000 dollara skaða- bætur af kvikmyndafélagi einu i Tanger. Félagið sakar Welis um að liafa tafið töku kvik- myndarinnar ,,Mr, Arliadin" um inarga mánuði með „lát- laiisum drykkjuskap og stöð- ugum heiinsóknum í nætur- klúbba". — ★ — Jenny Ann Lindström-Calla- way, 22 ára gömul dtíttir sænsku leikkonunnar lugrid Bergmans, frá fyrsta hjóna- bandi, hefur nú ákveðið að skilja við eiginmann sinn, Fuller É. Callaway III., banda- rískan miUjónaertingja úr klæðaiðnaðinum. Að sögn Jenny er skilnaðarsökin „sál- arleg grimmd" milljónadrengs- ins. Hjónabandið entist í 19 mánuði. — ★ — Elisabeth Sehwarzkopf, hin kunna sópransöngkona, hefur fengið „Edison“-verðlaunin í ár. I»að er liollenzki hljóm- plötuiðnaðurinn sem veitir ár- lega þessi verðlaun fyrir sér- staklega góðar upptökur á klassískri tónlist.' — ★ — Dwiglit D. Eisenhower, fyrrv. < Bandaríkjaforseti. hefur til- kyirnt að hann muni taka virk- an þátt í kosningabaráttunni fyrir þingkosningarnar 1962. — ★ — Salvador Dali, liinn skeggprúði liíjtmálari, byrjar í þessum mánuði að vinna að töku kvik- myndar. Dali hefur sjálfur samið kvikmyndaliandritið og ætlar líka aö vera leikstjóri. — ★ — William Tubman, sonur ríkis- forseta Líberíu bauð 1500 manns til veizlu er hann gifti sig nýlega. Einnig borgaði WiIIiam allan ferðakostnað fyrir brúðkaupsgestina. Auk þess fengu allir gestirnir álit- lega fjáruppliæð í vasapeninga. - — ★ — Frederic C. Durant, bandarísk- ur eldflaugasérfræðingur, sem nýkominn er til IJSA frá heim- sókn til Sovétríkjanna, telur að Sovétmenn séu nú að smíða geimfar, sem flytja á þrjá menn, þar af eina konu, úit í geiminn. — ★ — Michél Debré, forsætisráðherra Frakklands, hefur við liátíð- lega atliöfn opnað stórt bygg- ingars.væði í grennd við Mont- parnasse-brautarstöðina í Par- ís. Þar verður reist 40 hæða hótel, sex íbúða- og skrifstofu- liús cr verða 20 lia'ðir livert, samkomuhöll og verzlunarsam- stæða. Byggingartími: tíu ár. Kostnaðurinn: um 5 milljarðar íslenzkra liróna. — ★ — Soffía Lóren, sem mi er við kvikmyndatöku í Madrid. Iief- ur fengið bréf frá sjálfum borgarstjórartum í höfuðborg Spánar. 1 bréfinu biöur borg- avri' jórinu leikkonuna um að láta ekki sjá s.ig á almanna- færi í alltof flegnum lcjól. — ★ — Roy Thomson, bándarískur blaðakóngur sem einnig á mikið af blaðalilutabréfum í Bretlandi, hefur tryggt sér meirihluta lilntabréfa í „Afri- can Newspapers Ltd.“, er gefur út eitt dágblað o" 13 viku- og mánaðarblöö. Þar með á Thompson orðið 100 dagblöð og tímarit. Alúðaiþakkir færum við öllútn, sem syndu okkur samuð og viná|ítti yið anðlát- og jarðárfoí íöðúr, ökkar pg téngdá- föðuí ’ . Á ■ ■ . ■y íi' • /l. . kristjAns guðmundssonar, írá Merkisteini, Eyrarbakka. Börn og tengdabörn. FORD KVIKMYNDASÝNING í dag kl. 3 verður kvikmyndasýning í Gamla Bíói, þar sem sýndar verða mjög skemmtilegar myndir af hinum ýmsu FORD bifreiðum í reynsluakstri, á ferðalagi um Afríku, saga FORD TAUNUS bifreiðanna og margt fleira. Aðgöngur ókeypis meðan húsrúm leyfir. FORD-umboðið I(R. KRISTJÁNSSGN H.F. Suöurlandsbraut 2 Merkjasala Sölubörn sem selja merki Blindrafélagsins á morgun fá i sjálf 1 krónu af hverju merki, isem þau selja. Komið sem flest. UTSÖLUSTAÐIR VERÐA ÞESSIR: Holtsapótek, ■ Vogaskóli, Breiðagerðisskóli, ísaksskóli, Blindraheimilið, Hamrahlíð 19, Austurbæjarskóli, Mið- bæjarskóli, Melaskóli, Mýrarhúsaskóla, Landakotsskóli, 1 Rauðarárstííg 3 og Laugarnes-skóli. Sala hefst kl. 10 á sunnudagsmorgun. Mætið vel og klæðið ykkur vel og starfið lengi dags. 1 VI' Blmdrafélagið. 'P 4T' Auglýsið í Þjéðviljanum P" Laugardagur 11. nóvember 1961 — ÞJÓÐVILJINN —

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.