Þjóðviljinn - 12.11.1961, Qupperneq 3

Þjóðviljinn - 12.11.1961, Qupperneq 3
1 Sparisjóóur vélstjóra hóf s'.arf- semi sína í gaer > húsi Far- xnannasambar.dsins að Bárugötu 11. Sparisjóðurinn er a'mennur «g mun veita svipaða þjónustu <og ávaxta fé með sömu kjiirum •Og aðrar hliðstæðar stofnanir. Stjórn sjóðsins skipu þau Gísli Jónsson albm. formaður. frú Jón’na Loftsdóttir og Hall- grímur Jónsson vélstióri. Féhirð- ir er Tómas Guðjónsson vél- stjóri. Húsakynni sióðsins eru cnn lítil en vistleg og hafa þeir Jón og Grétar Björnssynir gert veggskreytingu. Sparisjóðsstofnun þessi á sér langan aðdraganda. hugmynd að henni kom fyrst fram í Vél- stjórafélagi íslands árið 1937 en vélstjórar voru þá innan við 200 talsins og' ekki talið kleift Montgomery heimsækir Kúbu ÍLONDON — Montgomery mar- skálkur sem nýlega heimsótti Kína í annað sinn með , stuttu millibili hefur þegið boð um að koma til fundar við Fidel Castro í Havana. Boðið fékk hann meðan hann var í Peking. í ræðu sem Montgomery hélt á fundi hermanna serri börðust við E1 Alamain í heimsstyrj- öldinni komst hann m.a. svo að orði; „Lykillinn að friði í heim- inum er geymdur í Peking.“ Bókaútgáfa Menningarsjóðs hefur gefið út safn frásagna af mönmim og dýrum eftir Beig- stein Kristjánsson. Æskan og dýrin nefnist bók- in, sem er 106 blaðsiður auk nokkurra myndasíðna; fráságn- irnar í bókinni eru 14 talsins. Lítið hefti með dýrasögum hefur áður (1943) komið út frá hendi Bergsteins Kristjánssonar. Safncð fé fyrir síðari álmu Blindraheimilis Um síðustu áramót var hrein eign Blindrafélagsins kr. 2.183.000 og á árinu var tekjuafgangur kr. 404.000. Vörusala Blindra- vinnustoíunnar á árinu nam 686.248 krónum og tekjuafgang- ur kr. 199.762. Þetta kom fram á nýafstöðn- um aðalfundi, þar sem rætt var um næsta stórverkefni félagsins, byggingu síðari álmu Blindra- heimilisins í Hamrahlíð 19. Fé- lagið skuldar mikið vegna þeirra framkvæmda sem lokið er, en þörfin er brýn að geta tfekið á móti aukinni aðsókn. Verða merki seld til ágóða fyrir félag- ið á sunnudaginn. Heitir félagið á alla velunnara sína að bregð- ast vel við, og telur að Blindra- heimilið sýni að því fé sé vel varið sem félagið fær til um- ráða til að bæta úr þörfum blindra. Aðálíundurinn kaus í stjórn Blindrafélagsins þau Margréti Andrésdóttur, Rósu Guðmunds- döttur, Kr. Guðmnnd Guðrhunds- son, Guðmund Jóhannessön og- Hanhes M.! Stephensen. ■ð hrinda henni i frnmkvæmd. ^ öndverðu ári 1959 var svo -ambykkt tillaga frá Haftiða Hafliðasyni um stofnun spari- -ióðs. nefnd skinuð i málið. regluserð samin fvrir sjóðinn og 'ékk hún siðan staðfestingu fjár- málaráðune.vtisins. Ábvrgðarmenn sjóðsins eru um 100 en nú eru félagsbundnir vélstiórar hátt á siötfa hundro-ð nn fer ört fjölgandi. Áhuei vél- st.ióra fvrir sparisjóðsstofnun- mni hefur verið mikill og hafa mi aðrar sreinar siómannasam- isVanna óskað eftir að eisa hhit- deitd í fvrirtækinu og er búizt við að bað verði áður en langt um Iður. FnarisióðQrinn mun starfa sem lánastofnun fyrir fé-, tapsmenn, Stofnun þessa sparisjóðs er ! ekki eina afrekið ; fétagslegum ve'ferðarmálum sem Vé'stióra- félag íslands hefur unnið þau rúmu 50 ár síðan það var stofn- að. Fyrsti styrktarsjóður íélags- ins var stofnaður 1915, Barna- sióður var stofnaður 1923. st.vrktarsióður ekkna, Valdemars- sjóður, 1925 og 1926 bygeði fé- lagið hús méð tvéim íbúðum fyrir fjölskyldur fallinna félaga og jafnframt voru bar tvær verzlanir fyrir ekkjur sér til framfæris. Stofnaðir hafa verið lifeyrissjóðir fyrir fé'.agana og árið 1915 beitti félagið sér fyrir stofnun Vélskólans i Reykjavík og hefur síðan haft forgöngu i öllum meginmálum er skólann varða. Á kreppuárunum hljóp félagið undir bagga með þeim heimilum sem áttu við tíma- búndinn fjárskort og atvinnu- '.eysi að stríða og upp úr þeirri starfsemi fæddist hugmyndin að sparisjóðnum. Riistirnar Framhald af 1. síðu. verið notuð skamma hríð. Eitt eða tvö klaufaleg handtök eða óvarleg meðferð á skóflu eða spaða getur eyðilagt allt verkið. Roussel segir að ekkert hafi frétzt um það að Ingstad hafi fundið hluti í rústunum á Ný- fundnalandi, sem aðeins geti ver- ið komnir frá Islendingum eða öðrum norrænum mönnum. Þarna hafa hinsvegar að sögn Ingstads fundist rústir af húsa- þyrpingu, sem þeir virðast halda að séu af hinni íslenzku gang- húsa-gerð, þ.e. stofur, er liggja begg.ia vegna gangs, sem liggi hornrétt á íramhliðina. Ef þetta er rétt skilið, geta tóftirnar ekki staðið í neinu sambandi við Leif Eiríksson, því hans bygg- Ingar, ef einhverjar væru, hefðu ekki getað haft slíkt byggingar- lag. Því hlýtur maður að spyrja: Hver hefur þá byggt þessi hús? Það skyldi þó aldrei vera að franskir sjóræningjar hefðu reist þessar byggingar á 17. öld. Áskorun Nehrus Framhald af 1. síðu. ar af með því að grafa sig nið- ur í holur í jörðinni eins og rottur. Heimurinn á ekki nema. um tvo kosti að velja, annað- hvort að banna atómvopnin eða fórna tilvéru sinni, sagði Nehru ennfremur. Um bánn við kjarnavopnátil- raunum sagði Nehru að ekkert þýddi að treysta á einstakar á- kvarðapir stórveldanna. Það eina sem veitti heimsbúum ör- yggi væru alþjóðlegir samningar kjarnorkuveldanna um bann við öllum kjarnavopnum undir tryggú eftirliti. ■ >■ "■ Leikfélag Reykjavíkur mun nú sýna aftur gamanlcikinn „Sex eða 7“, en sýningar á honum hafa legið niðri um tíma, og verður 1. sýningin í kvöld og er það jafnframt 16. sýning á leikritinu. — Þessa skopmynd teiknaði Halldór Pétursson listmálari af þeim Þorsteini ö. Stephensen, Brynjólfi Jóhannessyni og Guðmundi Pálssyni í hlutverkum sínum. Nýstárleg barnabók Rauði hatturinn og krummi nefnist nýstárleg barnabók sem út er komin á forlagi Heigafells. Höfundur bókarinnar er Ás- gerður Búadóttir; hefur hún bæði samið textann sem er mjög við hæfi hinna ungu lesenda og gert myndirnar, sem prýða bók- ina. einfaldar og skemmtilegar. Til nýlundu telst að bókartext- inn er prentaður á fimm tungu- málum: íslenzku, dönsku, ensku, frönsku og þýzku. Stalingrad - Volgograd MOSKVA 11/11 — Borgin Stal- ingrad hefur nú verið skýrð upp og nefnist Volgograd, segir Moskvublaðið Pravda í morgun. Héraðið í kringum borgina hlýt- ur sömu nafnbreytingu. Annað sovézkt blað skýrir frá því að bærinn Stalinsk í suður- hluta Síberíu heiti hér eftir Novokusnétsk. Iðnaðarborgin Stalino við Don hefur fengið sitt gamla nafn Donetsk. Sumardogar í annari útgófu Sumardagar, hin vinsæla barna- bók Sigurðar 'heitins Thorlacius skólastjóra er komin út í 2. útg. Það er Helgafell, sem gefur bókina út nú, en fyrsta útgáfa kom út árið 1939. Bókin er 87 blaðsíður í stóru broti, prýdd fjölda skemmtilegra teikninga eftir Valgerði Briem kennara. Helgi Tryggveson opnar bokamerkaS Hinn kunni bókamaðúr og blaðasafnari Helgi Tryggvason opnar á þriðjudag markað í Barkastræti 7 uppi (þar sem verzlunin Ninon var áður). Þar verða á boðstólum mörg hin fá- gætustu rit, bæði bækur, tíma- rit og blöð, sem ekki hafa ver- ið fáanleg áratugum saman. Helgi er löngu landskunnur fyrir söfnun sína, og undanfarin ár hefur hann efnt til markaða, sem dregið hafa að sér athygli bóka- og þlaðasafnara og bóka- vina. Meðal bóka á markaðinum má nefna: Njálu útg. 1772, Norsku lög Gulaþingslög i útg. Árna Magnússonar, Grasafræði Odds Hjaltalín. Sýslumannaævir o.m. fl. Meðal tímaritanna eru; Ný félagsrit, Fornbréfasafnið, Safn til sögu íslands. Alþingisbækur íslands, Landsyfirréttardómarn- ir, Náttúrufræðingurinn, Veiði- maðurinn o. fl. Auk þess verðpr til sölu mik- ill fjöldi af yngri og eldri bók- um fyrir mjös lágt verð, þann- ig að allur almenningúr getur gert þarna mjög góð kaup. Bóka- og blaðamarkaðir Helga Tryggvasonar hafa verið fjöl- sóttir undanfarin ár, en óhætt mun að fulvrða að markaðurinn að þessu sinni sé sérstaklega girnilegur. SEVEN UP FÆST ALLSSTAÐAR SEVEN UP H.F. SANITAS - Sími 35350 Sunnudagur 12. nóvember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (JJ

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.