Þjóðviljinn - 12.11.1961, Síða 5
1200 andstœðingar nazista á
svörtum lístum Bonnstjórnar
BERLÍN 10/11 — Nöfn júgóslavnesku skæruliðaforingj-
anna Lazo Vracaric og Ivans Stibl eru aðeins tvö af mörg-
um sem eru á þeim svörtu listum sem vesturþýzka .stjQrn-
in erfði eftir Gestapo yfir þá menn sem fyrirskipáð iiáfðí
verið að handtaka fyrir baráttu gegn nazistum á stríðs-
árunum.
Lazo Vracaric var sem kunn-
ugt er handtekinn í Miinchen í
Vestur-Þýzkalandi, sakaður um
mor.ð á þýzkum hermönnum á
stríðsárunum, þegar hann var
íoringi í sveit júgóslavneskra
skæruliða, en Stibl var yfirmað-
ur hans. Bonnstjórnin neyddist
fil að láta Vracaric lausan eftir
að henni höfðu hvaðanæva bor-
izt mótmæli.
1200 á listunum
Á þessum svörtu listum eru
nöfn 1200 evrópskra mahna og
kvenna sem á stríðsárunum
börðust í andspyrnuhreyfingum
gegn hinu þýzka hernámsliði.
Allt þetta fólk má éiga von á
því eins og Vracaric að verða
handtekið ef það kemur til Vést-
-ur-Þýzkalands.
Flestir bessara- tólf . hundruð
manna erú" 'írá Frakklandi, Ho.l-
lanai, Befgíu. Dánmörku og Nor-
egi, en þar eru annarg rnenn frá
öllum' þeim :Evrópúl.öndurh sé.m
þýzku. hazistárnir iogðu undir
sig.
Gestapo samdi listann
Það var ríkisleynilögregla naz-
ísta, Gestapo, sem samdi þessa
lista, en núverandi stjórnarvöld
í Vestur-Þýzkalandi hafa yfir þá
fárið og staðfest þá, enda hafa
þau í þjónustu sinni marga þá
menn sem gegndu háum embætt-
um í lögreglu nazista.
Schröder og Globke
Meðal þeirra má nefna Ger-
hard Schröder, sem verið hefur
innanríkisráðherra í vesturþýzku
stjórninni árum saman og þvi
beinlínis fjallað um þessi mál,
og Hans Globke, ráðuneytis-
stjóra Adenauers kanzlara, en
þeir segndu báðir trúnaðarstöð-
um í Þriðja ríki nazista. Það
voru menn af því tagi sem ár-
ið 1951 skipuðu svo fyrir að hin-
ir svörtu iistar Gestapo skyldu
vera áfram í fullu gildi og sú
skýring gefin á þeirri ákvörðun
að barátta hinna hernumdu
þjóða gegn nazistum hefði verið
refsivert athæfi sem bæri að
hegna fyrif ..samkvæmt vestur-
þýzkum. lögum.
Skæruliðar kallaðir
„glæpamenn'*
í grein í tímariti vesturþýzka
landvarnaráðuneytisins Wehr-
kunde er reynt að leiða rök að
því að „skæruliðar og skemmd-
arverkamenn“ í síðari heims-
styrjöldinni hafi bro.tið gegn
reglum alþjóðasamþykkta og
Skip seen á að fljuga á
yfir vötnln
MOSKVU — Hév hefur verið
frá því skýrt að unnið sé að
smiði farþegaskips sem á að
sigla eða öllu heldur að fljúga
á „loftpúðum“ yfir vatnsfletin-
um.
Skip þetta á að geta farið með
60 mílna hraða og haft 38 far-
þega. Það er talið sérstaklega
hentugt til ferða um grunn vötn
og fljót og það ætti m.a.s. að
geta farið yfir sandrif og sker
sem á leið þess yrðu. Þá binda
menn einnig vonir við það að
hið fljúgandi skip geti farið eft-
ir ísi lögðum fljótum.
Vmsar nýjungar
Ýmsar aðrar nýjungar eru á
döfinni eða þegar komnar til
sögunnar í sovézkri skipasmíði.
Þannig er nú hafin smíði á stóru
farþegaskipi til siglinsa um út-
höfin. Það er smíðað í skipa-
smíðastöðinni í Leníngrad og
verður stærsta farþegaskip Sov-
étríkjanna, 25.000 lestir, 200
metrg langt, 25 metra breitt, og
hæðin á við tíu hæða hús. Skip-
ið verður knúið gufutúrbínum
með 60.000 hestafla afköstum.
pað mun fara um 50 mílur á
klukkustund og geta siglt 8.000
mílur án þess að koma í höfn.
Skipið mun geta flutt 1.000
farþega í tveggja manna klef-
um og í því verður allt til
þæginda fyrir farþegana. Skipið
á auk þess að geta tekið 1.000
lestir af varningi. Það verður bú-
ið fullkomnustu tækjum á alla
lund, ýmsum sem áður hafa ekki
verið notuð.
Fjölmörg sovézk skip sem
smíðuð hafa verið á undanförn-
urn árum eru búin uggum sem
draga úr veltingi þeirra, auka
þannig hraðann, gera ferðina
þægilegri og spara einnig elds-
neyti.
Á þessu ári verður tala slíkra
uggaskipa komin upp í áttatíu.
Þau sigla flest á hinum skip-
gengu fljótum Sovétrikjanna,
einkum Volgu. Þau eru aðal-
lega af tveimur gerðum, Raketa
og Meteor, og er hraði þeirra
um 70 mílur á klukkustund. Þau
fara þess vegna rúmlega þrisvar
sinnum hraðar t-d. milli Gorkí
og Kazan en járnbrautarlestir.
Farþegaflutningar með bát af
Raketa-gerð eru brisvar sinnum
ódýrari en með venjulegum
fljótabátum og smíðiskostnaður-
inn margfalt minni.
Enn ný tegund
Þó er unnið að því að endur-
bæta þessi fullkomnu farartæki
og verður í ár lokið við smíði
svokallaðra Spútnik-báta sem
taka munu fram bæði Raketa- og
Meteorbátum. Spútnikbátarnir
verða 108 lestir, vélaafköstin
hvorki meira né minna en
36.000 hestöfl, lengd þeirra 50
metrar. Þeir munu geta tekið
300 farþega. Þessir bátar eru
ætlaðir til siglinga á Svartahafi
og fara með um 50 mílna hraða.
Það er einnig ætlunin að
smíða enn stærri skip af þess-
ari gerð, sem tekið geti 500—
600 farþega og farið með um
100 mílna hraða.
berl því að .draga þá fyrir rétt
þegár til þeirra náist.
Kemur . ekki . á óvart
Einn af léiðtogúm dönsku aöd-
spyrnuhreyfingarinnar á stríðs-
árunum, Áge Schoch, sem átti
sæti í danska -frelsisráðinu. sagði
þegar Vracaric var handtekinn
að sú frétt kæmi sér ekki á ó-
vart.
— Þegar Gestapo handtók mig
haustið 1944 var ég ákærður fyr-
ir morð og fannst ekkert undar-
legt við það. Réttarhugmyndir
hernámstímans voru af sérstök-
um toga spunnar. Ég lét mér
líka fátt um finnast þegar eitt
af hinum hálfnazistísku blöðum
eftirstríðsins kallaði mig morð-
ingja. Mér þótti eðlilegt að það
tæki sinn tíma fyrr en hin af-
siðaða kynslóð Hitlerstímans dæi
út og önnur óflekkuð tæki við.
En þróun mála í Vestur-Þýzka-
landi, bæði hernaðar- og utan-
ríkismála, upp á síðkastið hefur
aukið ótta minn við að það Vest-
ur-Þýzkaland sem er að komast
á laggirnar sé að sínu levti jafn
hættulegt, og það Þýzkaland sem
beið ósigur. Handtaka Vracaric
hefur staðfest þá sannfæringu
mína að nauðsynlegt sé að beita
öllum kröftum gegn hinum vest-
urþýzka nýfasisma, sagði Schoch
að lokum.
@ J7 |««iÍíb*9 ung vakti pier Angeli mikla hrifningu
WSiJÍ Ílcáíli þegar hún kom fyrst fram á kvik-
inyndatjaldinu í myndinni „Á morgun er það of seint“. Hollyvvood
var ekki lengi að klófesta stúlkuna, og þar var reynt að gera hana:
að einni af þessum færibandsframleiddu glansstjörnum sem varla’
[ ekkjast hver frá annarri. Nú er Pier Angeli laus þaðan og kom-’
in heim til Uómar, þar sem hún Ieikur eitt aðalhlutverkið í „Só-
ctóma og Gómorra“ hjá Robert Aldrich.
REYKJAVÍK
AMSTERDAM
LOFTLEIÐIS LANDA MILLI
zL
000
BBB
BBB
QH
........FLJUGIÐ
MEÐ HINUM NÝJU
VELUM LOFTLEIÐA
DC-6B
Sunnudagur 12. nóvember 1961 — ÞJÖÐVILJINN —