Þjóðviljinn - 12.11.1961, Side 11
Budd Schulberg:
(The harder fhey fall)
verða úr Því þá yrði ég að taka
að mér að ákveða daginn og
senda þig eftir pappírunum.
Hjónaband er gamaldags, en þó
held ég að jafnvel kvenmaður
eins og ég sem verið hef fjálf-
stæð ár.um saman ■— jafnvel ég
þrái að einhver komi og nenii
mig á brott.“ . '
Kaffið varð rammt í munni
mér. Ég hafði alltaf strítt Betu
með kaffinu hennar. „Já, þá get
ég víst skilið það svo að ég
sé ... kræktur af.‘‘
„Eddie, þú veizt að ég hef
andúð á að segja svona lagað.
Það eru ekki sjálf orðin, heldur
það sem þau tákna. Af hverju
ertu svona hræddur við að sýna
hvern hug þú berð til fólks? Af
hverju ertu |hræddur, við að
sýna svolitla viðkvæmni? Af
hverju ertu hræddur við að
reyna að fá dálítið meira útúr
iífinu? Er það vegna þess að þú
ert hræddur við að þér mistak-
ist? Til dæmis Íeikritið . .
,„Ég' hef hugsað mikið um
þetta leikrit og sum atriðin eru
tilbúin í kollinum á mér, ég . . .“
„Eddil, mér þykir leitt að þurfa
en ég gerði ráð fyrir í upphafi-1,
að segja það, það hljómar . ef
tií vill sjálfbirgingslega, en þú
iýkur aldrei við þetta leikrit.
Allt frá fyrsta kvöldinu sem við
vorum saman, hefur þú verið að
segja mér frá atriðum úr leikrit-
inu, þú hefur sagt frá — og
mælt af munni fram. Þú lýkur
aldrei við þetta leikrit og þú
losnar aldrei útúr boxheiminum.
Þú hefur ekki hugrekki til þess“.
„Þakka þér fyrir.“ sagði ég.
„Það er sem sagt verið að gera.
■ hreint fyrir okkar dyrurn í dag.“
,.Ég hef víst talað opinskárra
sagði Beta afsakandi, „En þetta
hefuy verið að brjótást'um í.mér
svo lengi. Hefðum við aðeins
getað komið okkur saman, Eddie.
Þú veizt vel að það hefur alltaf
verið mín heitasta ósk.“
„Jú, jú,“ sagði ég'. „Og hér
lýkur sögunni með „Eigum við
að vera vinir?“ Þeirri sögu
þyrfti að fylgja tónlist."
Af hverju sat ég nú þarna og
. þóttist vera kaldhæðinn, af
hverju var ég svona lítill karl?
Ég óskaði þess að ég gæti fund-
ið upp á einhverju til að segja
sem gæti sýnt henni að ég væri
stór, að ég væri skilningsríkur.
Én það virtist ekki vera mér
eiginlegt og ég lauk baráttunni
með andstyggilegu höggi undir
beltisstaðinn. „Ójá. það er sjálf-
|agt öruggara að veðja á Iler-
|erg ^geton. Hann hefur haft
hefur haft heppnina með sjir á
Broadwáy11.
„Mikið 'ertu . íin dhrt y gg ifegur.
Eddie!“ sagði Béta óg aitt' í
einu fylltust augu hennar reiði-
tárum. „Af hverju ertu svona
rpikill óþokki? Þessu hefði ég
aldrei trúað á þig, Eddie! Stund-
Um get ég orðið svo hræðilega
reið útí þig.“
Ég • var-'-tlauðþreytturt dnuð-
þreyttur eftir að hafa árum
saman daðrað við hugsunina um
hjónaband. án þess að neitt yrði
úr. Ég hafði aldrei óskað þess
í alvöru að taka ákvörðun, ég
hafði aldrei viljað horfast í augu
við afléiðingarnar. og nú þegar
ég neyddis.t til að .tak.a afleiðing-
unum, hver var þá ávínningúr-
inn? Ef til vill átti það að
vera mér gleðiefni að vera nú
laus við hana, hún sem alltaf var
að nuða í mér, reyna að betrum-
bæta mig og snúa baki við
hnefaleikunum. En nú óskaði ég
þess eins að komast burt frá
New York. ég kæri mig ekki
um að eiga heima í sama bæ
og hún. ekki einu sinnj í stór-
borg eins og New York. Af
hverju skyldi ég vera öðru vísi
en Danni og Vince og Georg, af
hverju skyldi ég vera betri en
þeir, var nokkuð sérstakt í fari
minu sem gaf mér rétt til að
líta niður á þá? En ég leit raun-
verulega niður á bá, og því
skyldi ég ekki gera bað?,.Ég hafði
lært rpeira, ég skildi meira, til-
finningar minar voru næmari.
Hver annar í þessum hópi leigu-
boxara. svindlara og kvennabósa
hafði áhyggjur af Toro? Hver
hugsaði um tilfinningar hans,
hver sá hann í réttu ljósi? Hver
tók eftir því þegar hann var
einmana, hver lagði það á sig að
ganga með honum um bæinn.
hver reyndi að leiðbeina honum
ögn? Og samt sem áður kalíaði
Beta mig andstyggilegan óþokka!
Samt var hún svo ósvífin að
kalla mig óþokka!
Ég fór með lestinni í búðirnar
aftur, ..og þegar ,.,ég steig úr
hennii leið ' rriér’ ögn betur. Hér
var ég aftur í mínum eigin
heimi, að minnsta kosti í heimi
sem “ég' btitnffSr'kvolítið í. 1
Benni'MahhTx 'sótt'i mTg^a*s’töð-
ina. Mér fannst ég vera kominn
heim þegar ég sá ógeðfellt
þjófsfésið á honum. „Jæja,
hvernig gengur það hérna,
Benni?“.
„Það gengur fínt, gamli vin-
ur“.
„Hvernig stendur Danni sig?“
„Danni er að hætta við bokk-
una. Hann hefur ekki drukkið
nema há’fn flösku í dag.“
„Nú, það er næsturn eins og
hann væri i burrkví En hvern-
ig cengur með Toro?“
Benni ypnti öxlum. „Hann
puðar svo sem. það verður að
játa bað, og í dag leit hann
sæmilega út í nokkrum lotum
við Chick Gussman. Það er nýr
náungi í léttþungavigt sem við
fepgum frá Detroit, hann boxar
dálítið í sjtil við Léhnertíf, :
? Kviildverðinum vdr’ nýl.öki'ð;
þégár ég k’oht ó'g Öántii 'sáf úfi
á sxölunum ásamt Doxa og
nokkrum æfingaboxurum. Danni
var að leSá: veðyeiðafréttir i
Morning Telfegraf,' og' hann sýnd-
ist næstum algáður.
„Þú ert víst enn að reyna að
•bursta þáv -ÐamM?“ .-...
Danni brosti. „Ég er löngu
hættur .að reyna ,það, sonur. Ég
lafi bara í þetm. En Shasta Rose
hgrjj^,— hant} þgnji ,á þlaðið
„Ef hún hefur það ekki á
mórguh,: 'þá'.
„Þá b'orgarðu tapið og hættir
að-'-véðja á hroásþ greip ég
fram í.
Dáhni ‘hristi höfúðið brosandi.
... þá hætti ég við þessi
bannsett heilræði og spila eftir
eigin kerfi.“
„Það væri ekki verra þótt
hann veldi sér hesta með bund-
ið fyrir augun,“ ságði Doxi.
„Danni, hann er eftirlæti veð-
bankastjóranna.“
Allir hlógu að Danna. í þjálf-
unarbúðunum er það oftast þann-
ig að allir sitja og bíða eftir
tækifæri til að hlæja að öllum
hinum. í dagstofunni voru þeir
að byrja á teningaspili og Doxi,
Gussman og hinir fóru þangað
inn.
„Hann Gussman barna, hann
hefur bein í nefinu,“ sagði
Danni þegar nýi boxarinn gekk
inn til hinna. „Hann minnir mig
dálítið á Jim Slatterý þegar
hann var að byrja að boxa, hann
hefur stíl. Kannski ér hann
ekki eins slyngur og Jimmi en
það er töggur í honum. Ef ég
fengi að vinna með honum,
gæti ég kennt honum að hnit-
miða höggin sín svólítið. "
Danni andvarpaði og horfði út
í hálfrökkrið. „Það væri svei
, ’ ': •’ .’i '' • ‘
mer gaman, vinur, að.jkprup pnn
einu sinni til New Yorþ með al-
mennilegan hnefaleikárá, ganga
niður fertugustu og níundu götu
og sjá þá koma og segja: „Ég
sá piltinn þinn taka hann í gegn
í gærkvöldi, Danni Þarna hef-
urðu sko hitt á það rétta ! .
„Af hverju gerirðu þá ekki
samning við Gussman?,“ sagði
ég. „Af hverju reynirðu ekki að
vinna hann upp?“
„Til hvers væri það, sonur?“
sagði Danni og aftur varð rödd
hans hljómlaus og dauðaleg.
„Ef hann er of linur og mis-
heppnast, hef ég sóað tímanum
til ónýtis. Og ef töggur er í
honum, kemur Nick bara og
tekur hann og áður en langt
liður neyðist drengurinn til að
samþykkja að boxa eftir skipun.
og annaðhvort verður hann að
tapa viljandi eða hann sigrar í
keppni óverðskuldað. Þetta er
hreinn viðbjóður allt sarnan, og
Nick hefur á mér þrælatök. Ég
veit vel að ég get sjálfum mér
um kennt. en það er ekkert betra
fyrir það.“
,,Ég er að minnsta kosti feg-
inn að sjá að ,þú. ert „að. cá þér
upp,“. sagði ég
Iþróttaliátíð Menntask
Framhald af'9. sfðu. ■ •■—--
menn hertu róðurjnn |ftir5leik-
hlé. og tóku nú a|"^^a;4l-Í|.‘-
ingum, þar sem aðeíns 2 mörk
skildu liðin 12:10. Það var eins
og M.R.-mönnum brygði þegar
þeir áttuðu sig á þes.su og skor-
uðu nú 4 mörk í röð og stóðu
leikar bá 16:10. Verzlunarskóla-
menn þjöppuðu sér enn saman
til að stöðva þessa miklu sókn
og tókst bað svo að liðin skipt-
ust á um að skora það sem eft-
ir var og “endaði leikurinn
20:14.
MR b-lið vann
MA í hand-
knattleik 20:12
Menntaskólinn í Reykjavík
tefldi fram B-liði á moti liði
M.A. frá Akureyri. og
j-nátti lengi vel ekki á milli
sjá, hvör myndi bera sigur áf
hólmi. M.R. bvrjaði að skora.
' og hafði heldúr frumkvæðið i
leiknum en litlu munaði þo.
Akureyringum tökst þó að
jafna 5:5 og enn var jáfnt 6:6.
í hálfíeik stóðu Ieikar ,8:6 fýr-
ir M.R.
í byriu^ s’ð.ari hálfleiks vár
j?gm M.A, ^efðí {njissi gjörsaqv-
Tega íökin á' leiknum ‘og reðú
nú M.R.-menn lögum og TofUm
og skoruðu að vild, og eftir
nok
I
(
V-J t
Þá vakna norðanmenn ög eigat.
góðan endasprett, og bættu að-
-eins •stöfiun'a., sem dugði bó ,
‘hvérgi' nærfl', úrslit leiksins--,
urðu 20:12.
„Judo eða eitt-
hvað annað“
Inn á milli leikjarina v.aj*-
komið fjuir Judo-sýningu. Er
sýningirmenn komu inn í salr
inn gat kynnir mótsins þess .að
ekki skyldu menn misskilia,
hér væru ekki Japanar á ferð
þótt þeir minntu á þá i þegs-
urn víðu keppniklæðum. og
kvað hann í.þrótt þá sem þeiri
ætluðu að sýna, vera kallaða
„Júdó eða eitthvað annað“.
Hvort aðdáendum Judo hafi
þótt þetta röskleg kynning á
íþrótt beirra og heiti hennar
er vafasamt. en víst er að A-
horfendur létu í Ijós hrifn-
ingu með lófataki. Sýningunni
stjórnaði - Sigurður Jóhanns-
son.
sÖfn
Bókasafn DAGSBKtlNAB
Freyjugötu 27 er opið föstudaga
klukkan 8 til 10 síðdegis og laug-
ardaga og sunnudaga klukkan 4
ffr?16;H.#S7 síðdegis.
Wm
Bandaríkjamenh eru nú búnir að kvikmynda „Konung konung-
anna“ á nýjan lcik. IVIcð aðaihlutverkið, hlutverk Jesú Krists,
fer frægt kvennagull, töffari og vöðvakarl, Jcffrey Hunter. Skop-
teiknari argentinska kvikmyndaritsins „Tempo de Cine“ tciknaði
þessa mynd af því tilei'ni. Forstjóri kvikmyndafélagsins, Samuel
Bronston, segir við leikstjórann Cecil Parker: „Verlu ekki svona
vitlaus Parker! Auðvitað gerirðu þér það Ijóst maður, að einhver
aumingi í hlutverkinu setti okkur á hausinn“. Líklcgast veitir
ckki af „stærsta sýningartjaldi á Norðurlcndum“, þegar þar að
kemur.
8.30 Létt morgunrög.
9.20 Morgunhugleiðing um
músik: Áhrif tónlistar á
sögu og siði eftir Cyril
Scott; IV. (Árni Kris:t-
jánsson).
9.35 Morguntónleikar: a) Hljóm-
svsitanþættir úr óperunum
Parsifal og Tristan og ls-
old eftir Wagner. b) Söng-
lög eftir Richard Strauss.
c) Tilbrigði og fúga op.
132 eftir Max Reger i4m stef
. eftir Mozart.
11.00 Messa í Dómkirkjunni.
(prestur: séra Óskar J. X’or-
láksson.)
13.05 Erindi eftir Pierre Rouss-
eau: Saga framtíðarinnar
IV.: Maðurinn bverfur, ver-
öldin stendur (Dr.'Broddi
' 'Jóha.nh'Ésspnl'.
lfbO Miðdesistörifeikar: • Frá tón-
f. listalháitiðúin;' ■:
i Evróþu i ár.
15.30 Kaffitímirin: a) Óskar ;
Cortes og félagar leika.
b) Klaus Wunderlich leikui|
á bíóorgel.
16.15 Á bókamarkaðinum (Vi'ihj.,
Þ. G>sla.son útvarpsstjóri). >
17.30 Barnatíminn (Anna Snorraj
dóttir): a) Spurningaþáttúrj
Hvað-iveMrt-u—Hm- Oiropin? í
ú t v a r p i ð
b) Ælvintýraskáldið frá
Óðinsvéum; fimmta kynn-
ing: Margrét Ólafsdóttir les
úr ævintýrum Andersens. c)
Saga • barnunna: Pip fer á
flakk; 3. lestur. d) Leikiýtið
Gosi .eftir Coílodi pg Disney;
2. þáttur. Kristján Jónsson
■ býr til fíútriingí3:bgl stjórnar.
18.30 Fyrst ég annars hjarta
hræri: Gömfu‘’’lögih.
20.00 Minnzt kjötugsafm'ælis FJIn-
boirgár Lárusdóttuy: rithbf-r
undar: Halgi Sænrundsson .
formáður. menntarhála’r.áðs
flytur' crindi og' séra Sveinn
Vikingur lcs úr nýrri. bók
Elinborgar: Dag skal að ,
kiveldi lofa.
20.40 Tónfeikar: Hollywood Bowl
hljómsvéitih og Le'ónard
Pénnario þ’ftnóleikar'i flýtja
tvö verk -, Dragön ' stjórnar.
a) S.pellbound-konsertinn
efiir Miklos Rozsa. b) Var-
sjár-konsertinn 'éi Ricbard
Addinsolí. ■ ■ .:'• "Z'-r
21.00 Hratt flýgur stund: Jónas
Jóna^son, efni.r tij kabsuíetts
í útvárpssail- Hljómsvéftár-
stjóri: Magnús Péttirssón.
22.00 Fréttir, veðurfpa’ r— 22.0? : :
• Danslög. 23.30 Dagskrárlolt,
TDtvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
13.15 Búnaða.rþáttur: Öryggisráð-
stafanir við búvélanotku.n;
fyrsta erindi (Þórður Run-
ólfsson öryggismálastjóri).
17.05 Tónlirt á atómöld (Þorkell;
Sigurbjörnsson).
18.00 Rökkursögur: Hugrún
skáldkona talar við börnirii
20.00 Daglegt mál (Bjarni Ein-.: :
aisson cand. mag.). .
20.05 Um"’dagirih" o’g’ veginri
rRannve-ig Þorsteinsd. hfl.)V
2C.25 Einsöngur: Sigurveig
Hjaltested syngur. Við
píanóið: Fr,itz \Veisshaþpel.
Stefánsson: Mánaskininöj í
Myndin þín og Lindin.^b))
Tvö lög eftir Jóhann Ö,
Haraldsson: Haustnóttin
og Ég bið ekki rósir rauðar,.
c) Glókollur eftir Ingunni
Bjarnadóttur. ,
20.45 Leikhúspistill (Sveinn Einy
arsson fil. karid:).
21.05 Hnotubrjóturinn ef.tir ■_
Tjaikovsky.
21.30 Otvarpssagan: Gyðjan og
uxinn.
22.10 Hljómplötusafnið (Gunnar
Guðmundsson). • ■
j ^n»ud8gvr,42i pqv.ei^þei\ :ÞJ(pi^yí^KN„-
If i