Þjóðviljinn - 12.11.1961, Page 12
Nýjar hjúkrunarkonur
Á föstudagskvöldið voru út-
skrifaðar 14 hjúkruiiarkonur
úr Hjúkrunarkvennaskóla ís-
lands en skólinn á um þess-
ar mundir 30 ára afmæli og
verður sagt nánar frá því hér
í blaðinu eftir helgina. Ljós-
myndari Þjóðviljans tók þessa
mynd af nýju hjúkrunarkon-
unum á föstudagskvöldið, en
þær lieita: (fremri röð frá
vinstri) Júlíana Sigurðardótt-
ir frá Hafnarfirði, Þórlaug
Brynjúlfsdóttir frá Kópavogi,
Auður Eiríksdóttir frá Krist-
nesi, Eyjafirði, Ingibjörg Ól-
afsdóttir frá Reykjavík, Elísa-
beth Pálsdóítir frá Hafnar-
firði, Guðbjörg Ásgeirsdóttir
frá Reykjavík, (aftari röð)
Guðfinna Thorlacíus frá
Reykjavík, Elsa Norðdal Sig-
urðardóttir frá Háreksstöðum,
Norðurárdal, Mýr., Sigurborg
Ingunn Einarsdóttir frá fsa-
firði, Auður Ágústsdóttir frá
Reykjav., Dóra Gróa Jónsdótt-
ir frá Reykjavík, Elín Birna
Daníelsdóttir frá Fróðastöð-
um, Hvítársíðu, Mýr., Kristj-
ana Guðrún Sigurðardóttir
frá Efri-Langey, Klofnings-
hreppi, Dal. og Alda Erla Sig-
tryggsdóttir frá ísafirði.
■ )
:
SN YRTILEGT VÖLU N D AR-
HÚS VIDSKIPTALÍFSINS
SteypustöcSin h.f. berst i bókk um — Vinnuvélar h.f. grceSa
Steypustöðin berst í bökkum
— Vinnuvélar h.f. græða. Steypu-
stöðin er skráð í Reykjavík og
borgar útsvar þar. Vinnuvélar h.
f. skila góðum hagnaði, þær eru
skrásettar í Mosfellssveit og
borga útsvar þar. Bæði fyrír-
tækin hafa sameiginlegá skrif-
stofu og bílaverkstæði i Reykja-
vík. Aðalhluthafar beggja félag-
anna eru þeir sömu. Þetta er allt
mjög snyrtilcgt. Þetta er vígf það
sem kallað cj Vfllundarhús við-
skiptal^shía.
ri þéssa leið fórust Guðmundi
J. Guðmund-ssyni orð á síðasta
bæjarstjórnarfundi. Borgarstjóri
Tvær sevézkar
listakonur halda
hljómleika í dag
Tvær sovézkar listakonur
halda hljómleika í Austurbæjar-
biói klukkan þrjú í dag á veg-
um MÍR. Önnur er söngkona en
hin píanóleikari.
Söngkonan Valentína Maxím-
óva hefur begar sungið á sam-
komu MÍR 7. nóvember og þótti
mikið til söngs hennar koma.
Hún er söngvari við Akademiska
óperu- og ballettieikhúsið í Len-
-ingrad og hefur hlotið heiðurs-
listamannstiti] Sovétrikjanna.
Undirleikari með Maxímóvu er
kennari við Tónlistarháskólann
í Moskvu, Vera Podolskaja að
nafni. Hún leikur einnig einleik
á píanó á hljómleikunum í dag.
AðgangUr að hljómleikunum
!kostar 50 krónur.
svaraði á þeim fundi eftirtöldum
fyrirspurnum er Guðmundur J.
hafði flutt:
1. Hve mikinn arð hefur
Reykjavíkurbær fengið
sreiddau á undanförnum ár-
um í Steypustöðinni h.f.?
2. Er bærinn hluthafi í fyrir-
tækinu Vinnuvélar h.f., sem
selur efni til Steypustöðvar-
innar?
3. Ef ekki, hefur þá Reykjavík-
urbæ verið boðið að gerast
hluthafi í Vinnuvélum h.f.?
Svar borgarstjóra var efnis-
lega þetta:
1. Steypustöðin greiddi Rvíkur-
bæ 5°arð á.rið 1954 og 1955,
kr. 7.500,00 hvort ár og 8°'i>
arð árin 1959 og 1960, kr.
12.000,00 hvort ár, samtals 39
þús. kr. á 4 árum — en eng-
an arð í 8 ár.
2. Bærinn er ekki hluthafi í
Vinnuvélum.
3. Bænum hefur ekki verið boðið
að eignast hlut.
Loks -sagði Borgarstjóri að bær-
inn ætti að selja hlut sinn í
Steypustöðinni, ef viðunandi boð
fengist, og væri nú unnið að því.
Guðmundur .J. ræddi þetta mál
nokkuð. Steypustöðin, sem stofn-
uð var árið 1947, var á sínum
tíma framfarafyrirtæki, nauðsyn-
legt, og hefur vafalaust alltaf
verið gott fyrirtæki og er enn.
En svo fara að gerast éinkenni-
legir hlutir. Stofnað er dóttur-
Tyrirtæki, Vinnuvélar h.f. til að
sækja sand og möl upp á Kjalar-
nes og selja'Steypustöðinni. Svo
kynlega brégður við að allir að-
alhluthafar í Vinnuvélum eru
þeir sömu og í Steypustöðinni,—
néma Reykjavíkurbær!
Af og til leigja Vinnuvélar h.f.
Steypustöðinni vélar pg verk-
færi. Steypustöðin virðist berjast
í bökkum, tapar sum árin, hagn-
ast smávegis sum ár. En Vinnu-
vélar h.f. græða. Fyrirtækin hafa
þgeði sameiginlega skrifstofu og
sameiginlegt bílaverkstæði — í
Reykjavík. Steypustöðin er skráð
í Reykjavík og greiðir útsvar þar.
Vinnuvélar h.f. er skráð í Mos-
fellssveit og greiðir útsvar þar.
Ansi er þessu snyrtilega fyrir-
líomið. Og borgarstjórinn virðist
engilsaklaus í málinu. Þetta er
Víst það sem kallast völundar-
fiús viðskiptalífsins, sagði Guð-
mundur J.
Fyrsta spilakvöld Sósí-
alistafélags Reykjavíkur á
vetrinum hefst kl. 9 í kvöld
í Tjarnargötu 20.
i Þórbergur Þórðarson
skemmtir.
Kaffivcitingar.
Kvöldverðlaun verða veitt
og ennfremur hcildarverð-
laun eftir veturinn.
Sésíelistar
Kópavogi
Aðalfundur Sósíalistafé-
lags Kópavogs verður hald-
inu í Þinghól annað kvöld,
mánudag, kl. 8.30.
Á dagskrá cru venjulcg
aðalfundarstörf.
KVÖLDSKÓLI ALÞÝÐU
AÐ HEFJA STARF SITT
Kvöldskóli alþýðu tekur til starfa hér í Reykjavík n.k.
þriðjudagskvöld, en að skóla þessum standa Sósíalista-
ílokkurinn, Æskulýðsfylkingin og Félag róttækra stúd-
enta.
Skólinn starfar í vetur tvö
kvöld í viku hverri, á þriðju-
dögúm og fimmtudögum kl. 20.30.
Fyrirlestraílokkar verða um
margvísleg efni:
1. Ágrip af félagsfræði.
2. Saga og skipulag verkalýðs-
hreyfingarinnar. (Þessi fyrir-
lestraflokkur fellur inn í nám-
skeið ÆF um verkalýðsmál).
3. Efnahagsleg skilgreining á
íslenzku þjóðfélagi.
4. fslenzk stjórnmálasaga síðari
tíma.
5. Pólitísk samtök verkalýðsins
og hlutverk þeirra í íslenzku
þjóðfélagi.
6. Bókmenntir, innleridar og er-
lendar.
7. Erlend stjórnmálasaga 20.
aldarinnar.
8. Húsagerðai'list og bæja-
skipulag.
9. Ýmsar tæknilegar hliðar at-
vinnumála.
10. Saga fslands.
11. Kvikmyndir og listir.
Fyrirlestrar í hverjum flokki
verða einn til þrír.
Meðal leiðbeinenda verða Ingi
R. Helgason, Eðvarð Sigurðsson,
Guðmundur J. Guðmundsson,
Björgvin Salómonsson, Kristinn
E. Andrésson, Magnús Torfi Ól-
afsson, Þorgeir Þorgeirsson o. fl.
Kvöldskóli alþýðu verður op-
inn öllum félögum ög fylgjend-
um þeirra samtaka sem að hon-
um standa, svo og almenningi.
Geta menn látið ski'á sig til
þátttöku í einurn fyrirlestra-
ílokki eða fleirum, en þátttöku-
gjald fram að áramótum verður
fyrir einn fyrirlestraflokk 25 kr.,
tvo flokka 40 kr. og þrjá flokka
eða fleiri 50 kr.
Allar nánari upplýsingar geí'ur
skólastjórnin: Angantýr Einars-
son Nýja-Garði, Eyjólfur
Árnason, skrifstofu MÍR,
sími 17928 og Þór Viglusson,
Tjarnargötu 20, sími 17512. Einn-
ig er tekið á móti þátttökutil-
kynningum í skrifstofu Æsku-
lýðsfylkingarinnar Tjarnargötu
20, sími 17513.
Eins og fyrr var sagt, hefst
Kvöldskóli alþýðu n.k. þriðju-
dagskvöld kl. 8.30 i salnum niðri,
■Tjarnargötu 20. Þá flytur Ingi
R. Helgason fyrri fyrirlestur sinn
bm stjórnskipun Islands. Síðari
Tyrirlesturinn verður á sama
'stað n.k. fimmtudagskvöld.