Þjóðviljinn - 24.11.1961, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 24.11.1961, Blaðsíða 12
Ibúðabyggjendur hafa ekki i mörg ár átt örðugra en nú Núverandi ríkisstjórn hefur gert íbúdahúsabyggjendum erfið- ara fyrir en þeir hafa átt um langt skeið, með gífurlegum hækkunum á byggingarkostnaði, ckurvöxtum, og versnandi lífs- kjörum almennt. Þingmenn úr Alþýðubandalag- inu og Framsóknarílokknum sýndu iram á þessa staðreynd í umræöum um húsnæðismál á Alþingi 'í gær. Urðu þær í neðri deild er frumvarp Jóns Skafta- sonar og fleiri Framsóknarmanna um breytingu á húsnæðislög- gjöfinni var til 1. umræðu. Leggja þeir til að hámark lána Búsnæðismálastjórnar . verði 200 þús. í stað 100 þús. kr. nú, cg telja ílutningsmenn að lánaupp hæðin þurfi að hækka sem því nemur til þess að jaingilda að hiutfalli við kostnað því sem 100 þús. kr. voru fyrir nokkrum árum. ★ Vesælar afsakanir Engin yíirlýsing fékkst um aistöðu stjórnarflokkanna til þessa máls og var þó varaþing- maðurinn Þorvaldur Kristjáns- son og Emil Jónsson ráðherra *endir í ræðustólinn. Reyndu þeir eftir megni að afsaka framkomu ríkisstjórnarinnar og i áðstaíanir sem ■ orðið hafa ibúðabyggingum ^pyngstar í skauti en tókst þ^ð óhönduglega. Þorvaldur Kristjánsson hóf binsvegar áróðursþulu um vinstri stjórnina og hélt því fram að byggingarmálin hefðu staðið ver á dögum vinstri stjórnarinnar. Að gefnu því tilefni rifjaði Jón Skaftason, Hannibal Valdi- marsson og Lúðvík Jósepsson upp lagasetninguna um húsnæð- ismál frá tímum vinstri stjórnar- innar og sýndu fram ó, að þar var gert stórt átak með stofn- uo Bvggingarsjóðs ríkisins og fekjuöfl.un til hans, og samtím- is veitt storaukið fjármagn til byggingar verkamannabústaða og t)l útrýmingar heilsuspillaryii húsnæðjs. Lúðvík Jósepsson m.innti á aii síðasta árið áðy,r én vinstri stjórnin týj^ við> 1955) haíi Ilyggðar 564 íbúðir í r Reykjavík, en 1957, fyrsta heila ár vinstri stjórnarinn- ar, hafi verið byggðar 935 íbúðir í Reykjavík og 1958 845 íbúðir. Sama grózka hafi verið í íbúðabyggingum úti um land. Varðandi fullyrðingu Þor- valdar Kristjánssonar og Emiis Jónssonar um upphæð lánveit- inga húsnæðismálastjórnar á þessu ári og 1960 spurði Lúðvík ráðherrann: Ilvað miklu af þessari upphæð var varið til áð breyta lausaskuldum íbúðabyggj- enda í bönkum í föst án? Ráðherrann svaraði engu. Lúðvík lagði áherzlu á, að lausnin á fjáröflun til íbúða- bygginga væri vænlegust sú, að stórefla svo Byggingarsjóð rík- isins að hann gæti haft veruleg- ar tekjur af eigin fé. En Sjálfstæðisflokkurinn hefði Framhald á 10. síðu. á Slilufirði 15SS Föstudagur 24. nóvember 1961 — 26. árgangur — 271. tölublað SIGLUFIRÐI 23/11 — f dag hef- ur verið hér norðaustan hvass- viðri með talsverðri snjókomu og miklu brimi. Með flóðinu í kvöld tók sjórinn að flæða yfir eyrina norðanverða og er nú tunnuverksmiðjan og stóra mjöl- skemma ríkisverksmiðjanna að mestu umflotnar og eins nokkur íbúðarhús. Búast má við stór- kostlegum skemmdum og tjóni, ef ekki dregur skyndilega úr briminu. Flóðvarnargarðurinn norðan á eyrinni má nú heita gagnslaus, þar sem vanrækt hef- ur verið að framkvæma við- , gerð á honum I sumar. Enn eitt flugslys RIO DE JANEIRO 23/11 — 4S manns létu lífið þegar argentínsk farþegaflugvél fórst í dag skömmu eftir flugtak í Sao Paulo í Brasilíu. Sjónarvottar segja aft flugvélin hafi sprungið í loftinu. Ailir sem í flugvélinni voru, 37 farþegar og 12 manna áhöfn, fórust. Flugvélin var eign flug- félagsins „Aerolineas Argentina". Var þetta Comet-vél smíðuð í Bretlandi. Hún var á leið frá Buenos Aires til New York. Alí- ir farþegar voru argentínskir. Sjónarvottar skýra svo frá, ao sprengingin hafi orðið í flugvél- inni aðeins þrem mínútum eftii að hún tók sig á loft frá Camp- inas-flugveliinum i Sao Pau,lo. Flugvélin hrapaði niður á skógi- vaxinn árbakka eftir sprenging- una um það bil 10 kílómetra frá flugvellinum. Þegar björgunar- flokkar komu á vettvang gátu þeir ekk'ert aðhafst annað en slá því föstu að hvert einasta manns- barn, sem í vélinni var, hafði látizt samstundis. rhri nyrðra - étfait um 3 menn 1 gær var um skeið óttazt, að þrír menn frá Akureyri, er voru á leið austan frá Egilsstöðum til Akureyrar á stórum vörubíl, hefðu teppzt í fyrrinótt á Mývatnsöræfum eða í Námaskarði, en þeir fóru frá Grímsstöðum á Fjöllum um kl. 2 um nóttina og höfðu ekki komið í Reykjahlíð í gær- morgun. Þessi ótti reyndist þó ástæðulaus, því að ferða- löngunum hafði gengið ágætlega frá Grímsstöðum að Reykjahiíð og fóru þeir þar framhjá um nóttina án þess að koma við. í gærmorgun, er veður versnaði nyrðra urðu þeir hins vegar að snúa aftur á Fljótsheiði og fóru þeir að Jaðri í Reykjadal og héldu þar kyrru fýrir í gær. Hafði þeim láðst að láta vita af ferðum sínum og var þess vegna farið að, undrast um þá. Bifreiðarstjórinn á vörubílnum er örn Pétúrsson frá Ak- ureyri og höfðu þeir félagar farið frá Akureyri austuf til Egilsstaða með vörur á þriðjudaginn. Gekk sú ferð all- greiðlega, þótt ekki hafi verið farið yfir Möðrudalsöræfi á bíl um skeið. Þeir þorðu þó ekki að hafa neina viðdvöl og snéru strax við aftur, er þeir höfðu iosað s^g við vörurnar. Var færðin farin að þyngjast á Möðrudalsöræfunum á heimleiðinni. • 1 fyrradag snjóaði í logni í Mývatnssveit, sagði Pétur Jónsson í Reynihlíð í viðtali við blaðið í gær, en í gær- ' morgun hvessti og var norðanstórhríð í gær og 7 stiga frost í Reykjahlíð. Á Akureyri var einnig stórhríð í gær og kominn þar talsyerður. snjór og færð að þyngjast í .nær- sveitunum. Rútann frá Húsavík til Akureyrar varð að -snúa. við vegna snjóa í gær. Fagerholm kosningum leggur til að verði frestað HELSINKI 23/11 — Höfuðand- hefur mjög óvænt lagt til að for-; sósíaldemókrati, er forseti þjóð- stæðingur Kekkonens Finnlands- selaií0sningunum í Finnlandi forseta við síðustu forsetakosn- ingar, Karl-August Fagerholm, | verði frestað. Fagerholm, sem er Myndin til vinstri: Ilörður Gunnarsson leggur Jóhann Einarsson á vel útfærðum mjaðmahnykk. Einn af yngstu glímumönnum í Ármanni, Bragi Björnsson, horfir á. Til hægri: Ágúst Einarsson (9 ára) tekur innanfótar hæl- krók á bróður sínum Sigurði (11 ára). Þeir bræður eru syn- ir Einars Sigurðssonar útgerð- armanns, og hafa æft af miklum áhuga í meir en ár, þóít ungir séu. Glímukennari Ármenninga, Kjartan Berg- mann, leiðbeinir drengjunum. Báðar myndirnar eru tekn- ar á æfingu hjá Glímudeild Ármanns fyrir nokkrum dög- um. Glímudeild.in gengst nú fyrir námskeiði fyrir byrjend- ur í glímu, eins og venja er á hverjum vetri. Æfingarnar eru á laugardögum kl. 7 s.d. og mánudögum kl. 9 s.d. þingsins. *■ Fagerholm leggur til að þingið samþykki sérstök lög er heimili að lengt verði kjörtímabil Kekk- onens í sex ár ef nauðsyn þykir bera til. Fagerholm leggur tillögu sína fram í opnu bréfi til flokk- anna, sem styðja framboð keppi- nauts Kekkonens í komandi kosn- ingum, það er Olav Honka fyrrv. dómsmálaráðherra. Fagerholm bendir á að aðstæð- urnar séu nú mjög sérstæðar f-yr- ir Finnland. Nú séu þeir tímar að það hljóti að reyna meira, á forsetann en oftast áður.. Það sé því bæði óheppilegt og óréttlát að forsetinn skuli vérða að eyða miklum tima i kosningabaráttu nú þegar alvarlegir atburðir í utanríkismálum séu að gerast, segir í bréfinu. Einn þeirra fiokka, sem styðja Honka, er-Bændaflokkurinn. For- maður flokkin's, ' Sukselainen, sagði í dag að ekki vær.u nægar ástæður að baki tillögu F-ager- holms: Engin ástæða væri til að fresta kosningunum. Varaformaður finnska Komm- únistaflokksins, Herta Kusinen, segir að tillaga Fagerholms end- urspegli það upplausnarástand, er nú ríki meðal hægri flokkanna. Fagerholm hafi vikið til hliöar við framboð til að auka sigui’- horfur Honka. Framkoma hans nú sé afleiðing af aðgerðum á- .haneenda Honka, og sé þetta þvi Framhald á 10. síðu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.