Þjóðviljinn - 26.11.1961, Qupperneq 1
Utanríkisráðherra: „Slík yfiriýs-
ing frá mér væri að sjá'.fscgðu
MorgunblaSsS segsr oð herfrœSingar A-bandalagsins eigi
aS ákveBa hvernig þurfi oð sfyrkja ltvarnir lslandsn
Þegar Guðmundur í. Guðmundsson utanríkisráðherra var beðinn því að lýsa yfir því að ekki komi til mála að veita Vesturþjóðverj-
að lýsa yfir því á þingi í fyrradag að Vesturþjóðverjum yrði ekki
veitt nein aðstaða til herstöðva eða heræfinga á Islandi svaraði
hann orðrétt:
ég er alis
ekki maður til þess að gefa
yfirlýsingu fyrir Íslendínga
um alla framtíð í þessum
efnum. Slík yfirlýsing frá
mér væri að sjálfsögðu einsk
is virði.
Bjarni Benediktsson forsætisráðherra neitaði einnig að gefa
nokkra slíka yfirlýsingu með þeim rökum að sósíalistar væru að
JíMfc loforða um
framtíðarathafnir, sem nú~
| verandi ríkisstjórn vitanlega
hefur ekki á valdí sínu að
binda Alþingi eða komandi
ríkisstjórnír um“.
um að-stöðu til herstöðva og heræfinga hér á landi. Þeir NEITUÐU
að gefa slíka yfirlýsingu og frömdu þannig það níðingsverk sem
þeir tala mest um sjálfir.
Frásögn ÞjóSviijans um á-
þreifingar Vesturþjóðverja um
heræfingastöðvar hér á landi
hefur vakið geysilegt uppnám í
forustu stjórnarflokkanna. Slík
vanstilling hefur naumast grip-
ið ‘ forustumennina
síðan Þeir lýstu yfir því 1949
að það væru tilhæfulaus ó-
■ sannindi og rúðingsverk Þjóð-
viljans að ha'da því fram, að i
aðild að Atlanzhafsbanda-
laginu myndi leiða til þess að
ísland yrði hernumið; eða
síðan Guðmundur í. Guð-
mundsson lýsti yfir því á
þingi vegna skrifa Þjóðvilj-
ans að ekki hefðu verið gerð-
ir neinir sammngar við Breta
um landhelgismáiið — eftír að
búið var að ganga frá s'íkum
samningum í öllum atriðum
Forsætisráðherra: „sem núver-
andi ríkisstjórn vitanlega hefur
ekki á valdi sínu.“
og ráðherann var með samn-
ingsuppkastið í vasa sínum
meðan hann flutti svardag-
ann.
Viðbrögð ráðherranna og
stjórnarblaðanna fylgia fyrir-
Framhald á 10. síðu.
Fullt samkomulag náðist á
fundinum í Novosibirsk
MOSKVU 25/11 — Fullt samkomulag tókst á fundi
I þeirra Kekkonens Finnlandsforseta og Krústjoffs, for-
j sætisráöherra Sovétríkjanna, í Novosibirsk. Sovétstjórn-1
; in hefur fallizt á aö fresta þeim viöræöum um hernaö-!
armál sem hún haföi fariö fram á viö finnsku stjórnina 1
vegna hættunnar af árásarfyrirætlunum þýzkra hern-
aöarsinna.
Þessi viðbrögð tala sínu skýra máli.
Ráðherrarnir og stjórnarblöðin leggja mikla áherzlu á það að
það sé „níðingsverk í garð Finna“ að Þjóðviljinn skuli skýra frá
staðreyndum um fyrirætlanir Vesturþjóðverja. Fyrirætlanir vest-
wrþýzkra herforingja verða því aðeins hættulegar að undan þcim
sé látið af islenzkum stjórnarvöldum. Samkvæmt sínum eigin rök-
semdum gátu ráðherrarnir veitt Finnum mikilsverða aðstoð með
f tilkynningu sovétstjórnarinn-1
ar um viðræðurnar sem Tas-s-
fréttastofan gaf út í dag segir
að Krústjoff hafi sagt að vegna
ástands í alþjóðamálum hafi
sovétstjórnin neyðzt til að neyta
allra tiltækra ráða til að búa sig
undir að hindra árás þýzkra
hernaðarsinna á Sovétríkin um
finnskt land eða finnska loft-
helgi.
Kekkonen forseti féllst á þau
rök sem færð voru fyrir því að
hætta væri á stríði í Evrópu, en
benti jafnframt á að ef viðræð-
ur hæfust um hernaðarmál myndi
það geta orsakað óróa og stríðs-
ótta á Norðurlöndum. Hann
lagði því til að Sovétríkin féllu
£rá tilmælum sínum um hernað-
arviðræður og lét í ljós þá
skoðun að slik lausn málsins
gæti orðið til að róa almenning
á öllum Norðurlöndum og draga
úr þörfinni fyrir stríðsundirbún-
ing, ekki aðeins i Finnlandi og
Svíþjóð, heldur einnig í löndum
Atlanzbandalagsins. Kekkonen
var einnig þeirrar skoðunar, að
ef málið væri leyst samkvæmt
titlögu hans og ef ástandið versn-
aði ekki, myndi sú lausn einnig
fullnægja þeim kröfum sem
Sovétríkin gera varðandi öryggi
sitt.
Krústjoff sagðist kunna vel að
meta stjórnmálareynslu Kekkon-
Framhald á 5. síðu.
A opnu blaðsins í dag er
skýrt frá heimsókn í Vél-
skólanri. Hér á myndinni
sést Jóhanncs Pétursson kenn-
ari (í miðfð) fylgjast með
tveim nemenduin annars
bekkjar sem eru að stilla og
prófa oiíuverk í díselvél. —
(Ljósm. Þjóðv. A.K.).
Sfá opnu
Bjarni aðalræSa-
maðnr 1. des.
Eins og kunnugt er fengu í-
haldsstúdentar því framgengt að
gera „vestræna samvinnu“ aðal-
efni hátíðahalda háskólastúdenta
1. desember. Nú hefur verið á-
kveðið að Bjarni Benediktsson
forsætisráðherra flytji aðalræð-
una um þetta efni á samkomu í
hátíðasal háskólans kl. 14. fyrsta
desember.
Fundir í ö’.Ium dei'd-'i-n á mán’i-
dagskvöld. — Takið eftir: For-
mannafundur verx,i -ví þessa
sinni k’. G á má:pdag.
i
i
i
.
:
!
i