Þjóðviljinn - 26.11.1961, Page 5
FramhaVl af 1. síðu.
ens, góðan vilja hans og getu til
að varðveita og ei'ia stefnuna i
utanrík'ismalum sem í orðsend-
ingunni er lcennd við þá forset-
ana Paasikivi-Kekkonen og hann
tók fram að af þeirri ástæðu
teldi sovétstjórnin hægt að falla
frá tilmælunum um hernaðar-
viðræður að svo stöddu. Krúst-
joff lagði áherzlu á að sovét-
stjórnin vonaðist til að finnska
stjérnin fylgdist af athygli með
því sem gerðist í Norður-Evrópu
og -sér.staklega löndunum við
Evstrasalt og léti hana vita
hvaða aðgerðir hún kynni að
telja nauðsynlegar.
Einnig hægt að leysa flókin
vandamál.
Kekkonen forseta var haldin
Hásslgendwr
Mlðstöðvan’katlar
Smíðum svala- og stigahand-
rið. Viðgerðir og uppsetu-
ing á olíukynditækjum,
héimilistækjum og margs
konar vélavi'ðgerði.r. Ýmis
konar nýsmíðj
Vélsmiðjai! SIIKILL,
Hríngbraut 121. Sími 24912.
veizla í Kreml í dag og voru
þar viðstaddir m.a. Bresnéff for-
seti og Mikojan aðstoðarforsætis-
ráðherra. 1 ræðu sem Kekkonen
hélt í veizlunni sagði hann að
niðurstaðan af viðræðunum í
Novosibirsk sýndi að einnig
hægt að leysa flókin vandamál
með samningum. Hann sagði það
sannfæringu sína að niðurstaðan
af viðræðunum myndi ekki ein-
ungis verða þjóðum Sovétríkj-
anna og Finnlands að gagni,
heldur einnig öðrum þjóðum og
þá einkum þeim sem búa í Norð-
ur-Evrópu. Krústjoff forsætisráð-
herra hefði nú sem endranær
sýnt mikinn skilning á afstöðú
Finna, sjónarmiðum þeirra'J,'og
óskum.
Kekkonen skýrði einnig frá
því í ræðu sinni að gengið hefði
verið frá nýjum verzlunarsamn-
ingi Finnlands og Sovétríkjanna
og er þar gert ráð fyrir að vöru-
skipti aukist um fjórðung. Hann
lét einnig í Ijós þá skoðun ,að
samningaviðræður um heirhild til
handa Finnum að leigja hinn
sovézka hluta Saima-skipaskurðs-
ins myndu leiða til niðurstöðu
sem væri báðum í hag.
Kekkonen sem kom með flug-
vél frá Novosibirsk um hádegis-
bilið fer með næturlestinni frá
Morkyu til Helsinki í kvöld og
mun ávarpa finnsku þjóðina í út-
varpi annað kvöld.
Engin hœtta er Ó að fiskur Bundínn veröi endi á ¥ild
eitrist af geislaverkun 1 Katanaa
NiSursfaSa ranrtsóknar sem hrezkir
visindamenn gerSu á Hull-togurum
Rannsókn sem brezkir vísindamenn hafa gert á togur-Rússa að undanförnu hafi
um frá Hull hefur leitt í Ijós, að engin hætta ætti að vera
á því að fiskur eitrist af völdum geislaverkunar, en vart
var við nokkurn ótta við það eftir kjarnasprengingar
Sovétríkjanna við Novaja Semlja.
Tekin voru sýnishorn af fiski
sem veiddur hafði verið í Bar-
uði, Southella, sem var nýkom-
inn úr veiðiferð til íslands og
entshafi og við ísland og var ■ Kingston Turquoise sem hafði.
geislaverkun í þeim mæld í rann- verið að veiðum í Barentshafi.
sóknarstöð brezka sjávarútvegs-
málaráðuneytisins í Lowestoft.
Þessi stöð var stofnuð árið 1947
einmitt til að gera slíkar rann-
sóknir.
Einnig voru gerðar athuganir
á geislaverkun í þremur togur-
um fra Hull, Arctic Invader, sem
hafði legið í höfn í nokkra mán-
Rannsókn leiddi í Ijós að eng-
inn munur var á geislaverkun
í þessum þremur skipum. For-
maður félags togaraeigenda í
Hull, D. C. Fairbairn, sagði eftir
að þessi rannsókn hafði verið
gerð:
„Almenningur þarf ekki að
óttast að kjarnasprengingar
r i r vISræSyr í Ge
haít minnstu áhrif á brezka tog-
arailotann sem veiðir á fjarlæg-
um slóðum, hvorki þau skip sem
stunda veiðar í Bafentshafi eða
önnur sem lengra fara.
Gögnin sem vísindamenn hafa
hingað til aflað sér benda ein-
dregið til þess að ekki sé nokk-
ur hætta á því að sprengingarn-
ar hafi haft áhrif á fiskistofna“.
NEW YORK 25/11 — Banda-
ríkjamcnn ætla að gera kjarna-
vopnatilraunir á sama tíma og
viðræðar fara fram í Genf um
banu við slikum tilraunum, sagði
formaður bandarísku sendincfnd-
arinnar á Genfarráðstefmmni,
Arthur Dean, á blaðamaunafundi
í Ncw York i gærkvöld.
Dean, sem er á íörum til Genf-
ar, var að því spurður hvort
Bandaríkjamenn myndu hefja
kjarnasprengingar í andrúms-
loftinul Dean neitaði að sva.ra
þ :a með öðru en því að vísa
til ummæla Kerinedvs um að
Bandarík.iastjórn teldi sig hafa
fullan rétt til slíks.
Þá var Dean að því spurður
hvort Bandarikjamenn gengju
ekki í gildru með því að taka
upp viðræður við Sovétmenn að
nýju um bann við kjarnavopna-
tilraunum. Einnig spurðu blaða-
menn hvort það myndi ekki
skaða viðræður kjarnorkuveld-
anna þriggja í Genf ef Fraklcar
héldu áíram kjarnavopnatilraun-
um.
Dean kvaðst ekki halda að
nein gildra hefði verið sett upp
til að tæla vesturveldin !• Við
erum ákveðnir i að gera tilraun-
ir með kjarnorkuvopn meðan á
viðræðum um bann gegn slikum
vopnum fara fram.
Emi misheppnað
geimskot i ÚSA
CANAVERALHÖFÐA — Banda-
ríska geimrannsóknarstofnunin
hefur tilkynnt að enn ein af til-
raunum hennar hafi mistekizt.
Ætlunin var að skjóta á loft
gervihnetti sem nefndist ,,Rang-
er 11“ með eldflaug al gerðinni
„Agena“ og átti hann að komast
1.1C0.000 km frá jörðu. Svo fór
ekki, því að hnötturinn fór á
braut umhverfis jörðu í aðeins
150—252 km hæð.
NEW YORK 25/11 — Oryggisráð
Sameinuðu þjóðanna samþykkti
í gærkvöld ályktun með kröfu
um að þcgar í stað verði bund-
inn endir á klofningsstarfsemina
í Katangaliéraði í Kongó.
Tillagan var borin fram af
Afríku- op Asíuríkjum. Fulltrú-
ar Bretlands og Frákklands voru
þeir einu sem ekki greiddu at-
kvæði um tillöguna.
Það voru Ceylon, Líbería og
Sameinaða Arabalýðveldið, er
báru fram tillöguna. Með-henni
er U Thant -framkvæmdastjóra
heimilað að gera öflugar ráð-
stafanir til þess að binda endi á
alla hernaðarlega og hálíhern-
aðarlega starfsemi erlendra
ríkja í Kongó. í því felst einnig,
að U Thant meei gefa fyrir-
skipun um að herliði S.Þ. verði
beitt í þessum tilgangi.
Þá er i ályktuninni skorað á
aðildarríki S.Þ. að forðast öll
bein afskipti. sem,getj,fyA>
ir starfsemi S.Þ. í Kongó. Ör-
yggisráðið fordærriir sérstaklega
klofningsstarfsemina sem vald-
Nýtízku Msgögu
Fjölbreytt úrval.
Póstsendum.
Axel EyjélSsson.
Skipholti 7. Sími 10117.
stjórnin í Katanga framkvæmir
með stuðningi o2 að undirlggl
erlendra aðila. Er skorað á öll
ríki í S.Þ. að forðast a’g’örloga
að styðja klofningsstarfsemina í
Katanga. sem miðar að þvi að
skilja héraðið fró Kongó.
Lítill hær
LLANFAIR, Wales — Lcgreglan
i smábænum LlanfairpwIIgwyri-
gyllgcgeryschwyrrndrobwlliant-
ysilicgcgogoch í Wales leitar nú
að þjcfum sem stólu skO.ti með
nafni bæjarins á brautarstöðirni.
Af eðlilegum ástæðum er ski tið
fimm metra langt og hal'a ýmsir
lagt leið sína til bæjarins i þéim
eina tilgangi að sjá það.
BEVERLY ..HILLS —. „öestir í
veizlu sefn,. hér var hald.in til
heiöurs Kennedy forseta urðu að
greiða 500 dollara íyrir m.áltíð-
ina, eða um 20.000 krónur. 2Ó0 .
pör sátu veizluna sem 1 tokks-
d.eild demókrata hér héit'og-
rann ágóðinn, rúmar 4 mííljóni’r
krcna, í sjóð flokksins.
<651 í
Kekkonens og Krúsfjoffs
%
Sunnudagur 26. nóvember 1961 — ÞJÓÐVILJINN — (5