Þjóðviljinn - 26.11.1961, Blaðsíða 11
L
Budd Schulberg:
O O
(fd
m
r
(The harder fhey fall)
það ekki og hann gaf þeim
merki um að halda áfram. Þá
fékk hann enn eitt kylfuhögg.
Hann reikaði út að köðlunum og
settist á miðkaðalinn og grúfði
andlitið í höndum sér. Það var
seðisglampi í augunum á Toro
og hann var að því kominn að
hitta Gus enn -einu sinni, þegar
dómarinn gekk í milli. Gus sat
kyrr og skýldi sér með hönz.k-
unum. Frá áhorfendum séð virt-
ist hann ekki hafa orðið fyrir
neinu áfalli, það var líkast því
sem áhorfandinn bakvið mig
hefði rétt fyrir sér. Þetta leit
út eins og ómerkilegt bragð. Ég
skildi þetta ekki, því að Gus var
of skynsamur til að gefast upp
án þess að lenda í gólfinu. Að
vísu vildi hann sjálfsagt komast
snemma heim, en hann hafði þó
svo mikið vit í kollinum að gefa
áhorfendum eitthvað að horfa á,
svo að þeim fyndist þeir fá
eitthvað fyrir peningana. En
hann sat bara þarna á kaðlinum
með höfuðið hvílandi á hand-
leggjunum eins og hann væri að
biðja. Dómarinn horfði forvitn-
islega á hann, Svo lyfti hann
hanzka Toros upp í loftið og
gaf honum merki um að fara
aftur í hornið sitt. Áhorfendum
líkaði þetta ekki og maðurinn
bakvið mig fór að öskra:
„Svindl“ Hrópið breiddist út.
Það virtist hafa kvisazt sitt af
hverju um sigra Toros og marg-
ir áhorfendur voru býsna tor-
tryggnir. Aðstoðarmenn Lennerts
hlupu inn í hringinn og hjálp-
uðu honum yfir i hornið þar sem
hann lét fallast niður á skem-
ilinn. Höfuðið á honum féll á-
fram. Áhorfendur voru sumir
farnir að fara úr sætum sínum
og það var óánægjukliður í
salnum. En enn stóðu roarear
þúsundir rnanna og baluðu og
hrópuðu ,,svindl.“
„Segið mér, haldið þíð að þettr
sé óperetta?1 hrópaði maðurinn
fyrir aftan mig. Þeir næstu
hlógu, en allt í einu féll Gus
standa sig skolli vel,“ sagði enn
einn.
,,Tja, í kvöld hefur hann sko
ekki haft neitt að státa af,“ sagði
náungi sem hafði veðjað á að
Lennert stæði uppi allan leikinn.
Barney Winch og einn af
kumpánum hans, Frankie Fante,
komu til mín.
„Sælinú, Eddie,“ sagði Barney
og brosti með digran vindilinn í
munnvikinu. ,,Hvað segirðu þá?“
,,Það gengur víst eitthvað að
Gus,“ sagði ég.
..Komdu nú, Barney.,“ sagði
Fante. „Við getum lesið það í
ljósfréttunum. Við verðum að
fara út til hinna.“
„Hefur þetta verið sæmilegt
kvöld hjá þér?“ spurði ég
Barney.
„Ekki sem verst,“ sagði Barn-
ey.
Þegar Barney sagði „ekki sem
verst,“ táknaði það tólf eða
fimmtán þúsund, ef til vill tutt-
ugu.
Nú báru þeir Gus út. Þeir
báru hann eftir langa miðgangin-
um í áttina að búningsherbergj-
unum. Náfölt andlit hans starði
án þess að sjá i áttina að á-
hugamönnum sem rétt áður
höfðu sent honum tóninn og
baulað á hann.
Frammi í búningsherberginu
okkar stóð Pepe og bauð öllum
sem þiggja vildu að vera gestir
hans á E1 Moroeco. Vince hafði
komið fimmtíu þúsundunum vel
fyrir og nú bað Pepe okkur um
að hjálpa sér að nota pening-
ana. En Toro var í mestu upp-
námi af öllum. Hann greip um
handlegginn á mér þegar ég kom
innfyrir og hrópaði: „Toro er
enginn ræfill. Toro er góður
boxari. Þú sérð það núna, er
það ekki?“
,,Öll Argentina talar um þig
í kvöld,“ sagði Fernando. „Þ'etta
er mikill sigur fyrir Argentinid-
id, þú ert sómi Argentínu“.
Æ já, hugsaði ég, bar.a þú
værir það. Það er hið eina sem
skiptir máli. Það er það eina
en
inn sagði neitt. Jafnvel Pepe var
nógu háttvís til að þegja.
í biðsalnum stóð Doxi og var
að tala við eina hjúkrunarkon-
una. Sjúklingurinn var ennþá
meðvitundarlaus, sagði hún.
Læknir Lennerts hafði látið
kalla á heilasérfræðing. Það var
heilablæðing. Meira vissi hún
ekki.
Doxi kom til okkar og sagði
okkur hvað hún hefði sagt. „Þýð-
ir það .. .? Þýðir það . . . ?“
spurðum við allir. En Doxi vissi
ekki meira en við hinir. „Ég hef
vitað dæmi þess að þeir hafa
lifað það af“, sagði hann. „Það
kemur sár á heilann og sjúk-
lingurinn nær sér, en hann fær
paralysis agitans — það er það
sem við eiguirÚ'við, þegar við
segjum um hnefaleikara að hann
sé kominn með boxriðu.“
Sumum mönnum líður bezt
þegar þeir geta haldið áfram að
tala og þannig var það með
Doxa. Danni sat bara úti í horni
og beit á vörina og fitlaði við
hattinn sinn. Toro hélt um kross-
inn sinn og sat með hálflukt
augu og andlitið stirðnað eins og
grímu, en varirnar bærðust með
hægð, hann var að biðja.
' -jMér daífekki i hug aö Toro
giæ'tí' Slegið svona hart," ságði
ég við Doxa.
' „Það er mjög trúlegt að Toro
eigi enga sök á þes§u,“ svaraði
Doxi. „Gus hefúr . sennijega
fengið þessa heiiablæðingu í
kepninni við Stein.. Það er hár-
æðablæðing. Þær "geta'v'vmð ör-
litlar, ekki stærrj ,en. nálaroddar,
en ef sjúklingurinn kemst í.
nokkurn æsing, þá byrjar blæð-
ingin fyrir alvöru. Stundum er
nóg að maðurinn verði fokreið-
ur.“
„Gus var eitthvað að tala um
höfuðverk þegar ég var hjá hon-
um,“ sagði ég.
„Já, það hefur sjálfsagt verið
þess vegna,“ sagði Doxi.
„Guð minn góður,‘‘ sagði ég.
,.Ég hef heyrt um marga sem
hafa lifað það af,“ sagði Doxi.
Nokkru seinna komu frú Lenn-
ert og tveir elztu svnir hennar
útum lyftudyrnar. Þau gengu
framhjá okkur og inn ganginn
að herbergi Lennerts.
Toro leit upp þegar þau fóru
framhjá, en sv0 laut hann aftur
höfði. Þar sem hann sat og
beygði .alvarlegt andlitið og
hrygg, brún augun yfir talna-
bandið í stórri hendinni, líktist
hann brotnum bautasteini.
Undir klukkan tvö var Gus
ekið inn í lyftuna. Frú Lennert
grét. Do^i fór til eins ,af kandí-
dötunum og spurði hvað væri
að. Hann var mjög áhjrggfufull-
ur á svipinn, þegar hann kom til
baka. „Þeir ætla að reyna að
létta á þrýstingnum,“ sagði
hann.
„Hvernig reyna?“ spurði ég.
„Jú, það er erfitt að eiga við
þetta heilastand,“ sagði hann.
„Sjáðu til, þeir verða að reyna
að setja inn kera ög taþpa af
cerebrospinalvökvanum . .
„Fjandinn hafi það maður,
stattu ekki þarna og gortaðu af
lækningakunnáttu þinni.“ sagði
ég. „Talaðu þannig _að hægt sé
að skilja þig.“
„Fyrirgefðu. fyrirgefðu,“ sagði
Doxi. „En ég hélt þú vildir vita
hvernig málin stæðu“.
Hann var mjög hörundssár
hvað þetta snerti. en ekki gat ég
gert að því. Danni kom yfir til
okkar. „Heldurðu að hann hafi
það af. Doxi?‘‘ sagði hann.
„Það er ekki gott að segjsí**
sagði Doxi.
Danni gekk aftur yfir í horn-
ið sitt, settist niður og blaðaði
viðutan i hefti af National Geo-
graphic.
Klukkan þrjú voru Pepe og
Fernando orðnir þreyttir og á-
kváðu að aka heim' á Waldorf
aftur.
Þeir vildu að Toro kæmi líka,
en hann hristi höfuðið og beygði
sig' yfir talnabandið sitt. Nokkru
seinna komu Nick og Slátrarinn.
Nick var í tvíhnepptum blátein-
óttum fötum með svart bindi.
Hann hafði sýnilega skipt um föt
vegna hins sorglega tilefnis og
hann var mjög alvarlegur á svip-
inn, en ég hafði hugboð um að
hann hefði íklæðzt alvörunni
með sömu alúð og fötunum.
Svipurinn á andliti Slátrarans
útvorpið
Sunnudagur 26. nóv. —
ir liðir eins og venjulega.
Fast-
8.20 Létt morgunlög.
9.20 Morgunhugleiðing um músík:
„Áhrif tónlistar á. sögu og siði“
eftir Cyril Scott; 6. (Árni
Krist jánsson).
9.30 Morguntónleikar: a) Scarlatti
ihljómsveitin leikur sinfóniu eft-
ir Alessandro Scartatti og ball-
ettsvítu eftir Lully; Francó
Caracciolo stjórnar.
Þar á milli leikur George
iMaicolm á sembal sónötu . eftir
Domenico Scar'.atti.
■b) Fiðlukonsert í D-dúr (K218)
eftir Mozart (Christian Ferras
og hljómsveit Tónlistarháskól-
ans 'i París leika; André Vand-
ernoot stj.),-
10,45 Messa í Útskálakirkju),
hljóðrituð á aldarafmæli kirkj-
unnar fyrra sunnudag. Ræður
flytja: Herra Sigurbjörn Ein-
arsson biskup og séra Guð-
mundfir Guðmundsson sóknar-
prestur. Organleikari: Auður
Tryggvadóttir.
13 05 Erindi eftir Pierre Rous-
seau: Saga framtiðarinnar; 6.
Elskið það, sem kemu'r aldrei
aftur (Dr. Broddi Jóhannesson).
14,00 Miðdegistónleikar: Minnzt
tónskáldsins Franz Liszts á
150. ári frá fæðingu hans. Dr.
Hallgrimur Helgason flytur er-
indi og leikin tónlist eftir Li.szt.
a) Alexander Braylowsky leikur
píanótónsmiðar. b) Eberhart
Waohter syngur þrjú lög. c)
Fíl'harmoníusveitin i Los Ang-
e’es og kvennakór flytja
„Dante“-sinfóníuna; Alfreð
•Wallenstein stj.
15.30 Kaffit'minn: — a) Carl Bill-
ich og félagar hans leika. b)
tHubert Deuringer leikur á
harmoniku og Klaus Wunder-
lich á bíóorgel.
16,15 Á bókamarkaðinum.
17.30 Barnatíminn (Helga og
Hulda Valtýsdæfur): a) Fram-
haldssagan „1 Mararþaraborg“
eftir Ingebrikt Dayik: 4. (Helgi
iPkúlason les og synguir). b)
Leikritið „Gosi“ eftir Collodi og
Disney; 4. þátttur. Kristján
Jónsson býr til f’.utnings og
•stjórnar.
18.30 „Fuglinn í fjörunni": Gömlu
lögin sungin og leikin.
20.00 Tónleikar: Hljómsveit Borg-
aróperunnar í Berlín leikur tvo
forleiki eftir Suppé: „F’otte
Bursche" og „Banditen-
streiche"; Hansgeorg Otto
stjórnar.
20.10 Erindi: Islenzkur dýrgripur
í hollenzku safni (Elsa Guðjóns-
son).
20.30 Einsöngur: .. Mahalia Jack-
son' syngur andleg lög með ,kór
•og hljómsveit,. sem Johnny
Wii’iams stjórmr.
20,55 Spurt og spjallað í útvarps-
sal. — Þátttakendur: Gísli Hall-
dórsson verkfr.; Sigurður A.
Magnússon rith.. Sigurður Þor-
kelsson yfirverkfr. og Þórhallur
Vi’mundarson próf.; Sigurður
Magnússon fulltrúi stjórnar.
Mánudagur 27. nóveniber
,Fastir liðir eins og venjulega.
13,15 Búnaðahþáttur: Öryggisráð-
istafanir við búvélanotkun; ann-
að erindi (Þórður Runólfsson
öryggismálastjóri).
15,00 Siðdegisútvarp.
17,05 Stund fyrir stofutónlist
■(GuðmundUr W. Vilhjálmsson).
18,00 Rökkursögur: Hugrún
ská’dkona talar við börnin.
20.00 Daglegt mál (Bjarni Ein-
arsson cand. mag-.).
20,05 Um daginn og veginn (Jón
Árnason fyrrum bankastj.)
20,25 Einsöngur: Kristinn Halls-
son syngur m.a. þrjú lög eftir
Huyo Wolf við sonnettur eftir
Michaelangelo; Fritz Weiss-
ihappel leikur undir á píanó.
20,45 Leikhúspisti’l: Þorvarður
Helgason talar um tilraunaleik-
hús.
2L05 Tónleikar: Fagottkonsert
eftir Jiri Pauer (Karel Bidlo og
Tékkneska fíl'ha."moniusveitiit
leika: Karel Ancerl stjórnar.
21.30 Útvarpssagan: ,,'Gyðj'an og
uxinn“ eftir Kristmann Guð-
mUndsron; 30. (Höfundur les).
22.10 Hljómplötusafnið (Gunnar
Guðmundsson).
23,00 Dagskrárlok.
framaf skemlinum. Höfuðið á
honum skall niður í strigann og sem er í húfi, stoltið þitt
síðan lá hann grafkyrr. það er líka meir.a en nóg.
Sem hann lá þarna í köldu, 1 Doxi kom framan úr .anddyr-
hvítu ljósinu fi’á ljóskösturunum, inu- í hinum almenna fögnuði
var andlitið á honum vöfubleikt. úafði enginn saknað hans. Hann
Nokkrir blaðaljósmyndarar mið- s"iéð í dyrunum með kryppuna
úðu á hann gegnum kaðlana og
það sáust glampar frá lömpum
þeirra. Nú voru áhorfendur
hættir .að baula. Forvitið fólk
fróð sér nær til að sjá betur.
Læknir stofnunarinnar, hinn
lágvaxni, góðlátlegi og duglitli
Grandini, kom þjótandi inþ í
hringinn og aðstoðarmenn Lepn-
erts stóðu kvíðandi umhveffis
hann. Slíkt sem þetta kom ekki
off fyrir og þeir voru hræddir.
Áhorfándinn fyrir aftan mig
fróð sér famhjá mér til að sjá
betur. „Það gengu.r eitthvað að
honum,“ sagði hann við næsta
mann. „Mér fannst það dálítið
skrítið hvernig hann settist.“
„Hann er hættur að þola
þetta,“ sagði hinn náuneinn
„Annars hef ég séð hann
sína og rakty fölt andlitið og
minnti á engil á dómsdegi.,Rödd
hans nísti fagnaðarkliðinn eins
og hnifur.
. Gus á að fara á sjúkrahús'f,-'
'sagði Hsnn/..Haríh er ekki' konl-* Ji>1
inn til meðvitundar ennþá“.,-
--.fiSfuta.
20.
Við ókum allir á St.Clare
sjúkrahúsið í bifreið Pepes. Ég
óskaði þess að það hefði verið
venjulegur leigubíll, því það var.
næstum eins og suðlast að aka
í kappakstursbii, þegar maður
var á leið til manns seni barð-
isf ef til vill við dauðann. Eng-
Hattatízksn
Sixpenserarnir gömlu eru nú aftur komnir í tízku, en i
þetta sinn fyrir kvenfólk. Myndin er frá tízkusýningu í
London. Hattarnir sem karlmcnnirnir eru m eð eru kallaðir halastjörnuhattar, en ekki
■
vitum við hversvegna.
| '•■'V. ,v •. . : ' • V , •. 'itt
MaaaaaaaaaaaB''«.*»a«>«BaaaBaBajiaMaaaaaaaaaaaáafcBMtoB«a**«.....« *•••«.. ««.>«BMaaaaaBMaaaBaaaaBaa»«aaaaaaaaaaaaaaBa«a»«*«M«ii»«a*«aaaaa«í
Sunnudagur 20. nóvember 1961 — ÞJÓÐVILJTNN — QJ