Þjóðviljinn - 05.12.1961, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 05.12.1961, Blaðsíða 2
: 1 da" er þriðjudagur 5. desember. Sabina. Tungl í hásuðri kl. 10.15, Ardegisháflæði kl. 3.32. Síðdegii háflæði kl. 15.50. ííæturvarria vikuna 3—9. des- emher er í Ingólisi\j>[jt<;ki, HiUji 11330. Loftleiðir h.f.: Leifyr Eiríksson væntanlegur frá N.Y.; klukkan 11. Per til Oslóar. Gautoborgar, K-hafnar . og Ham- borgar klukkan 12.30. Flugfélag íslauds: MilliÍandaflug: Hrímfaxi er væntanlegur til Rvik- ur ki. 16.10 í dag frá K-höfn og Glasgow. Flugvélin fer til Glas- gow : og K-hafnar klukkan 8.30 í fyrrámálið. Innanlandsfiug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Sauið- árkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmannaéyja. tí foSIeffirlif skipin Skipadeild S.I.S.: Hvassafeil er í Reykja.vík. Arnar- fell fór í gær frá Esbjerg áleiðis til Gautaborgar og Kristiansands. Jöki|lfell fer í dag frá Rends- burg áleiðis til Rostock og Rvík- ur. . Dísarfe’l lestar á Norður- landshöfnum. Litlafell er í oliu- flutningnm í Paxaflóa. Helgafell fer 7. þm. fná Stettin á’eiðis til Reyð arf jarðar. Hamraifell fer í dag • frá ’Hafnarfirði áleiðis til BatUmi. Eimskipafélag Islands h.f. Brúarfoss fer frá N.Y. á morgun til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá ReyHjavík 1. þ.m. til Rotterdam og Hamborgar. Pjalifoss fór frá Seyðisfirði í gærkvöld til Árhus, "Odense, Kalmar, Turku, Kotka og Leningrad. Goðafoss fór frá Akra- nesi 2. þ.m. til N.Y. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn í dag til Kristiansand. Leith og Reykja- vikur. Lagarfoss kom til Vent- spi’s 3. þ.m.„ fer þaða.n til Gdynia. Reykjafoss fór frá Eskifirði 3. þ. m. til Kaupmannahafnar, Lysekil og Gautaborgar. Selfoss fór frá Reykjavík 2. þ.m. til Duiblin og þaðan til N.Y. Tröllafoss er á Norðfirði, fer þaðan til Seyðis- fjarða.r, Siglufjarðar, Patreks- fjarðar og þaða.n til Hull, Rott- erdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Rotterdam í gær til R- víkur. Skpaútgerð ríkisins: Hek!a er i Reykjavik. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólf- ur er í Reykjavik. Þyrill var væntanlegur til Hafnarfjarðar á miðnætti s!. nótt. Skjaldbreið kom til Reykje.v’kur í gær að vestan frá Akureyri. Herðubreið fór frá Reykjav k í gær austur um land i hringferð. félagslíf Nemendasamband Kvennaskól- ans Reykjavík heldur bazar 12. desember næst- komandi í Góðtemplarahúsinu. Kvennaskólastúlkur eldri og yngri vinsamlegast styrkið bazarinn. i/. íj.i,. ir.r .. Neíódin. Frá mæðrastyrksnefnd Þær konur, sem þurfa að sækja i'Oi hjálp frá Mæðrastyrksnefnd fyrir- jólin eru áminntar um að gera það sem fyrst á skrifstof- unni ‘áð' Njálsgötu 3, sími 14349. dþingi JZfri d^ild í dag kl. 1.30. A.þjóðasamþykkt um varnir gegn- óhreinkun sjávarins, frv: 3. umr. Jarðgöng á þjóð- vegum, fr.v. 3. umr. Neðri deild í dag kl. 1.30. f.krániag skipa og aukátekjur n'kisstjóðs, frv. Frh. 2. umr. Ráðstafanir vegna ákvörðunar um nýtt gengi, frv. Prh. 1. umr: Sala eyðijarðárinná.r Dækjarbæjar. frv. Frh. 1. umr. Vegalög. frv. 1. umr. Dóms- málastörfin, lögreglustjórn, gjaldheimta. frv. 1 umr. Félagslegt öryggi, frv. 2. umr. Sjúkrahúsa’ög. frv. 1. umr Eyð- ing svartbaks, frv. 1. umr. Bráðabirgðabreyting og fram- lenging nokkurra laga, frv. Frh. 2. umr. Lausaskuldir bænda, frv. 2. umr. Blaðinu hefur borizt svo- felld yfiriýsing frá lögreglu- stjóranum á Keflavíkurflug- velli: Vegna greinar í 279. tölu- blaði. Þjöðviljans í gær undir fyrirsögninni „Tolleftirlitið á Keflavíkurflugvelli er botn- laust“, óskast tekið fram: Flutningar af flugvellinum til varnarsvæðanna, svo sem radarstöðvanna á Hornaíirði og á Langanesi, hvort heldur er ótollaður varningur frá varnarliðinu eða verktökum þess,- er að sjálfsögðu háður tol.Ieftirliti. Eftirlit þetta er fólgið í því að smáyarningur, hátollavara, sem og áfengi, 4cbak og bjór, er undir toll- eftirliti talið í lokaða kassa, oft svonefnd „Conex Box“, sem síðan eru innsiglaðir af tollgæzlunni og skrá gerð yf- ir varningjnn. Annar varning- ur, svo sem byggingarefni, er talið upp og sett á skrá og at- bugað af löggæzlumönnum. er varningur fer af flugvellinum að annað sé þar ekki en skrá- , in sýnir. ; fc i - * Er flutningur þessi kemur á ; ákvorðuharstáð eru'- þár' 'til stáðár löggæzlUmenn er' teljá upp varninginn og ‘'ebddr- senda því næst tollskjölin með áritaðri móttöku. , , Flutningur á varningi með bifreiðum til varnarstöðvanna við Sand.gerði og Grindavík er og tollskoðáður og settur á skrá áður en hann er fluttur út af flugvallarsvæðinu og hið sama er um varning í lor- anstöðina á Hellisandi og í varnarstöðina í Hvalfirði en við hinar síðast töldu eru og - löggæzlumenn er athuga að varningur komist á ákvörðun- arstað og endursenda tollskjöl með áritu.n þar að lúfandi. Frá því að varnarliðið kom hínsað hafa varnar.liðsmenn er þeir hafa farið í veiðiferð- ir, svo sem til vatna þeirra er beir lei.gja í Borgarfirði, feneið að hafa með sér to1!- fr.iátet veiðiútbúnað 'nj nauð- syftteg matvæli ttl ferðarinn- ar. Er skrá gerð yfir útbúnað þennan og matvæli og það er atbugað ^af löggæzlumönnum, er menn þessir íara út af flugvellinum í ferðir þessar, að annað sé ekki með í flutn- ingi þeirra en leyft hefur ver- ið. Vcruflutningar til varnár- liðsins frá Reykjavík eru og uhdir tölléftirliti,' þö að það sé 'ekki ffá þesSU embætti. Þetta tiikynnist öllum þéim', er hið sanna vilja vita í þess- um efnum. Kéflavíkufflugvelii, 4. desember 1961 Björn Ingvarsson. ® Fyrirgidðsla um skólavist í Eng- landi í dag kemur til landsins forstöðukona Scanbrit Ltd., sem hefur haft milligöngu um útvegun skólavistar og heim- ila fyrir fjölmarga íslenzka nemendur, er farið hafa til Englands til náms á síðari árum. Hún mun dvelja hér í nokkrá daga og vérða til við- tals á Hótel Borg miðviku- daginn 6. desember kl. 4—6 e.h. og fimmtudaginn 7. des. á sama tíma fyrir alla þá, sem heíðu áhuga á að fara til Englands til enskunáms, eða sem hefðu óhuga að senda bqrn, sín þangaö börn í skóla þar nú á vegum .SceUlfHÚJU— „ .,,jc——-—' . Æanbrit ráðgerir nú að bjóða upp á rúmlegf. .þviggja mápaða námskeið í Suður- Englandi næsta sumar ásamt flugferðum báðar leiðir og fylgd til skóla þeirra og heim- ila, sem nemendur dveljast á. Mi.ss T. Vane-Tempest mun veita allar upplýsingar um þetta mál, og einnig Sölvi Eysteinsson, kennari, sem hef- ur fyrirgreiðslu hér á landi fyrir Scanbrit. Á rakarastofum er mikin annatími síðustu dagana fyrir jól, því að alljr vilja vera sem bezt útlítandi á þessari mestu hátíð órsins. Það er auðséð að við getum ekki afgreitt þann mikla fjölda, sem þarf ó' snyrtingu að halda, á ör- fáum dögum. Til að stuðla að Svör við myndagefiraun Myndin er af: ........................................... 2.......................................... 3 ......................................... 4 ....................:.................... 5 ......................................... 6 ......................................... 7 ......................................... 8 ......................................... 9.......................................... 10...................................... 11.......................................... 12.......................................... 13. ....................................... 14 ......................................... 15 ......................................... AT r j , - ÆFR-félagar Nafn sendanda: .......................«....... Heimilisfang: .............................. því að allir sem þurfa fái snyrtingu fyrir jólin og til að forðast óhæfilega mikla bið, viljum við mælast til þess við viðskiptamenn okk- ar að þeir komi eins tíman- lega og frekast er unnt. Það er mjög skiljanlegt að . menn vilji bíða með jólaklippinguna þar til nokkrum dögu.m fyrir hótíðina, en við viljum sér- staklega benda á að hár á telpum fer oftast betur nokkr- um dögum eftir klippingu en nýklippt. Ákjósanlegt er að skólafólk komi strax og' jóla- leyfin hafa verið gefin. — Fyrir jólin eru rakararstof- urnar opnar eins og venju- lega, nema laugardag. 17. des. og á Þorláksmessu 23. des. er opið til kl. 9. e.h. — Foreldrar! umíram allt sendið börnin tímalega, því að þau eru ekki klippt þrjá síðustu dagana fyrir jó'l. Gleðileg jól! Rakarameistari. greiðið félagsgjoldin á stoíunni í Eftir að þau voru stigin uift borð var mótorbáturinn eíhhigi tekinn tipp í kaíbátinn og síðan kaíaði hann hi'ðui’ í djúpið. Skipstjórinn gizkaði á, að mennirnir . tveir, sem týnd.ir voru, væru á braki, sem dráttarbát- urinn var með í togi, en hvernig þeir hefðu komizt þangað var ráðgáta. „Við höíum náð f símskeyti, sem farið hafa á milli Ross og skipstjóráns’ á dráttarbátn- um.“ Og Þórður hafði einmitt íengið símskeyti, þar sem koma ofurstans var boðuð. skrif- Tjarnargötu 20. 2) — ÞJÖÐVILJINN — Þriðjudagur 5. desember 1961

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.