Þjóðviljinn - 05.12.1961, Blaðsíða 8
ALLIR KOMU ÞKIU AI'TUR
Sýningar miðvikudág og ; :?
fimmtudag kl. 20
Aðeins þrjár sýningar eftir
.Aðgöngumiðasalan opin frá kl.
13,15 til 20. Sími 1-1200
Síml 11-182
"Nakin kona í <
"hvítum bíl
[<Toi le venin)
‘Hörkuspennandi og snilldarvel
.gerð, ný, frönsk stórmynd eins
-og þær gerast allra beztar.
Danskur texti.
Robert Hossein
og systumar
Marina Vlady og
Odile Versois.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum
Allra síðasta sinn
Stjörnubíó
Sími 18936
Þrjú tíu
Afburðaspennandi og viðburða-
rík, ný, amerísk mynd í sér-
fiokki, gerð eftir sögu Elmers
Leonards
Glenn Ford
Van Heflin
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð börnum
Garnla bíó
Sími 1 14 75
Hryllingssirkusinn
(Circus of Horrors)
'Hin hrollvekjandi, enska saka-
málamynd
Endursýnd kl 5, 7 og 9
Börn fá ekki aðgang
) Austurbæjarbíó
áSími 1 13 84.
BrSIN-N
[<The Giant)
‘Stórfengleg og afburða vel
Jeikin, ný, amerísk stórmynd i
litum, byggð á samnefndri
•.sögu eftir Ednu Ferber.
— íslenzkur skýringartexti —
Elisabeth Taylor,
Rock Hudson,
James Dean.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 9
(Hækkað verð).
yítiseyjan
Endursýnd kl- 5
Bömnuð börnum
Sími 22 1 40
Dóttir hershöfðingjans
[(Tempest)
Hin heimsfræga ameríska stór-
mynd, tekin í litum og Techni-
rama, Sýnd hér á 200 fermetra
breiðtjaldi.
Myndin er byggð á samnefndri
íögu eftir Pushkin
Aðalhlutverk:
Silvana Mangano
Van Heflin,
Bönnuð bömum.
Endursýnd kl. 5,30 og 9
8IMI 32075
i
ONNUFRANK
Diary of Anne Frank)
Heimsfræg amerísk stórmynd í Cinema-
Scope eftir samnefndri sögu sem komið
hefur út í íslenzkri þýðingu, og leikin á
sviði Þjóðleikhússins.
Sýnd kl. 6 og 9.
IEIKFEIA61
Kviksandur
Sýning miðvikudagskvöld
klukkan 8,30
GAMANLEIKURINN
Sex eða 7
Sýning fimmtudagskvöld
klukkan 8,30
Aðgöngurhiðasalari opin í Iðnó
frá kl 2 í dag.
SÍMI: 13191
Hafnarfjarðarbíó
Sími 50249
Umhverfis jörðina á
80 dögum
Hin heimsfræga ameríska stór-
mynd eftir samnefndri sögu
Jules Verne.
Aðalhlutverk:
David Niven,
Cantinflas,
Shirley MacLaine
Sýnd kl. 9
Ekki fyrir ungar
stúlkur
Eddie „Lemmy“ Constantine.
Sýnd kl. 7
Nýja bíó
Sími 1 15 44
Ævintýri liðþjálfans
(A Private’s Affair)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
Sal Mineo,
Christien Carere,
Gary Crosby.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hafnarbíó
Siml 16444
GOLIATH
Hörkuspennandi ný amerísk
CinemaScope litmynd.
Steve Reeves.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd Rl. 5; 7 og 9.
Kópavogsbíó
Sími 19185
Dr. Crippen
Dularfull og spennandi, ný,
þýzk leynilögreglumynd.
Bönnuð yngri en 16 ára.
Miðasala frá kl. 5.
Sýnd kl. 9
Captain Lightfoot
Spennandi amerísk litmynd
með Rock Hudson.
Sýnd kl. ,7
Sfml 50184
Læknirinn frá
Stalingrad
Þýzk verðlaunamynd.
Eva Bartok.
O. E. Hasse.
Sýnd kl. 9.
Síðasta sinn
Nú eða aldrei
Sýnd kl. 7.
Baldur
fer til Gilsfjarðar og Hvamms-
fjarðarhafna í dag.
Vörumóttaka árdegis.
Trúlofunarhringir, stein.
hringir, hálsmen, 14 og 18
karata.
Leggið leið ykkar á
4 1 * | #
! Listamannaskálanum.
Mikið aí ódýrum bókum fyrir börn,
unglinga og fullorðna.
Bazar
heldur Húsmæðrafélag Reykjavíkur í Góðtemplarahús-
inu, miðvikudaginn 6. des. Húsið opnað kl. 2 e. h.
Mikið af góðum barnafatnaði og prjónavörum að ó-
gleymdum okkar ágætu pökkum. — Komið og gerið góð
kaup fyrir jólin.
BAZARNEFNDIN.
Hjólbarðar teknir
undan og jafn-
vægi þeirra athug-
að. Rétt jafnvægi
stóréykur endingu
hjólbarðanna og
stýrisbúnaðarins.
Stór liiuti af bíl-
um á Islandi hafa
ranga li.jólasíill-
ingu, eða eru, slillt-
ir fyrir ha:gri
handar akstur.
Lælckið viðhalds-
kostnað bifreiða
yður — forðizt
stór-bilanir. —
Látið Bíiaskoðun
h.f. segja yður uni
ástand bifreiðar-
innar. 1 skoðunar-
gjaldinu er innifalið
framhjói- og stýris-
rétting ásamt mót-
orstillingu. Pantið
tíma í sima 13.100.
Jafnvægi fram-
lijólanna og fram-
hjólalegur athug-
að, hjólunum er
snúið upp í 122
lcm hraða.
Framlijóla og stýr-
isstilling og rann-
sókn á stýris-
húnaði er fram-
kvæmd með full-
■ komnustu tækjum
. sinnár tegundar.
BÍLASKOÐUN H. F.
Slcúlagötu 32.
— Sími 13-100.
Takið eftir
Takið vel eftir
í tilefni þess, að þetta eru 30. jólin síðan
HLÍN tók til starfa, ,þá gefum við 15% ,
afslátt af öllum vörum til jóla.
Prjónastofan HLÍN h.f.
Skólavörðustíg 18
g) — ÞJÓÐVILJINN — Þriðjudagur 5. desember 1961