Þjóðviljinn - 24.12.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 24.12.1961, Blaðsíða 5
t Jólin eru sá tími er stór- ar fjplskyldur kuma helzt sarhan, ungir og gamlir, af- ar og ömmur, höm-.tjg-bama-' böm. Og. þá er oft farið i leiki, spilað og dansað. kring- um jólatréð. Og -jafnvel þótt fjölskj-ldurnar séu ekki stór- ar, er reynt að skemmta , börnunum eins . og haegt er. l>að fer Jöá oft svo, að þótt fullorðna fólkið byrji að leika sér „fyrir bömin‘‘ hef- ur það áður en lýkur fullt eins gaman að og. þeir sem ynrgri eru. Þegar við erum orðin. þreytt á að dansa kringum jóiatréð «g syngja, skulúm við setjast niður og leika; okkur é ann- an hátt. Við birtum hér ýmsa leiki, sem þið gétið rejmt í jólaboðunumauk.hjima vénju- legu, eins og að velja sér ko.ny, leika bókaheáti,-spila á spii ö.fl. Krökkunum táðleggj- um við að klippa- leikina út- úr blaðinu. Það getur komið sér vel að eiga feá í næsta afmælisboði Hka. O rSakeS’iur Þátttakendur 5 — 8. Mega vera fleiri. Fyrst er valinn orðaflokk- ur, svo. sem landafræðiheiti, dýraheiti, mannanöfn o.s.frv. Sá sem byrjar nefnir orð í þessum flokki og sá næsti eitthvert annað sem byrjar á sama staf og hitt- endaði á ■og síðan koll af kolli. (Endi orðið á ð á næsta orð að byrja á b.) Dærai; ísland •— Danmörk — Kollafjörður —- Reykjavík OiS.frv. Ef einhver hikar er talið upp að tíu og hafi hann þá ekki fundið neltt orð. er hann úr leik, Leikinn má einnig hafa þannig að öll orðin byrji á sama staf, sérstaklega í flokki þar sem úr nógu er að velja, t.d. landafræði. Dæmi; Svíþjóð — Seyðisfjörður — Santiago. — Súðavík o.s.frv. Gœsa- gangur Margir kunna sjálfsagt þennan leik, en þar sem hann vekur ætíð mikla kátinu, ekki sizt hjá krökkum, er rétt að hafa hann með. Stólum (jafnmörgum og þátttakendur eru) - er raðað upp með bökin saman og all- ir setjast. Siðan er spilað, annaðhvort á eitthvert hljóð- færi eða á grammófón og hægt er að notast við útvarp- ið eða söng einhvers ef ann- að er ekki til á heimilinu. Um leið og byrjað er að spila, standa aliir upp og ganga hver á eftir öðrum kringum stólana. Einn stóllinn er tekinn burt. Þegar hljómlistin þagnar — skvndilega og i miðju lagi — eiga allir að flýta sér að setj- as.t. §á sem ekkert sæti. fær — þar sem búið er að fækka stólunum um einn — er úr leik. Síðan er spilað aftur, annar; stóll tekinn og gæsa- gangurinn heldur áfram þar til aðeins er eftir einn stóll og tveir þátttakendur. Sá sem nær 1 seinasta sætið er sig- urvegarinn. HvaS er likt meS því? Stjórnandi leiksins hugsar sér einhvem hlut og spyr síðan hinh í röð: ,,Hverju likist það sem ég húgsa um?“ og eiga þeir þá að nefna ein- hvem hlut, t.d. 1) síma — 2) ,,biómsturpotti“ —3) . sjó- manni, o.s.frv. Þegar allir hafa svarað, segir stjómandinn hvað það var sem hann hugsaði um og heimtar siðan af hinum skýr- ingu á því, að hvaða leyti hluturinn Sem hann hugsaði sér líkist hlutunum sem þeir nefndu. Sá sem ekki getur . svarað verður að gefa ,,pant“. Skýringamar geta verið á ýmsa lund. Segjum t.d. að stjórnandinn hafi hugsað sér kanarifugl. Svörin verða þá eitthvað á þessa leið; 1) Það er hávaðl i báðum, 2) Báðum ; þarf að vökva 3) (í neyð); • ort hafaeverið Jjóð um báða. ; — Það er semsagt um að gera að finna eitthvað svar. HvúS mund- ■ irSu gera? Þátttakendur sitja í hring og hvísla að þeim sem situr á hægvi hönd spurningu, sem hefst með þessum orðum: ,.Hvað mundirðu gera ef . . .“ (T.d.: Hvað mundirðu gera ef Ijósið slokknaði allt í einu? . — ef húsmóðirin bæði þig áð dansa við sig? -— o.s.frv.). Síðan er svarinu hvíslað að þeim sem situr vinstra meg- in. Svarið þarf ekki endilega ; að vera í samræmi við spurn- inguna. Þegar allir hafa .lokið hvísl- inu standa þátttakendur upp eftir röð og segja frá spurn-. ingunni sem þeir fengu ann- ars vegar og svarinu hins. vegar (þ.o. spurningunni og, svarinu sem hvíslað var að þeim). Margt furðulegt get- ur komið útúr þessu: ,,Hvað mundirðu gera ef þú ynnir milljón í haþþdfættinu?“ Svar; „Ég' mundi ílýta mér að vökva blómin“ — og verra getur það orðið! T ölu-saga Hver þátttakenda fær ein- hverja tölu sem hann verður að muna vel. Einn segir sögu sem er full af tölum. í hvert sinn sem hann nefnir tölu einhvers þátttakandans, verð- ur sá- að standa upp og setj- ast aftur. Af þessú skapast venjulega mikill bægslagang- ur og kátína. Tölu-sagan aetur i.d. verið eitihvað á þessa leið: „Fyrir fjórtán dögum (nú stendur sá sem hefur töluna 14 upp) fórum við 8 saman í hjólatúr. Við ætluðum af stað klukkan 7 en þá vantaði enn 2, nei 3. Einn kom 6 minútur fyrir og annar 10 mínútur. Þahn 3. þurftum við 4 að draga framúr rúminu. Svq íögðum við af stað og á 5—ð mínútum mættum við 12: bílum íullum af fólki. Eftir 1 tfma komum við í Naut- hólsvikina. Þar lágu 4 karlar og 7 börn og 5 konur voru að synda...“ Og s\'ona má halda áfram eins lengi og þörf gerist. Þeir sem ekki standa upp þegar talan þeirra er nefnd ííln.3l l álíobA f légnie; eða standa upp við ranga tölu, eru úr og verða að gefa ,,pant“. Dýrasaga Þessi leikur er leikinn á sama hátt og tölusagan, en í stað þess- að fá töiu, fá þátttakendur dýranafn og sagan er sögð um dýr. Þegar dýranöfnin sem þátttakendur hafa fengíð eru nefnd í sög- unni verða þeir að standa hpp og gefa frá sér rétt hljóð: baula, gala, gelta, mjálma o. S-ÍTV. I föt fyrr og nú og margt t fíeira. • Rangt'é'r rétt Þátttakendur sitja í hring í stofunni. Sá sem byrjar ; bendir á einhvern líkamshluta á sér og nefnir hann viljandi röngu heiti Bendir t.d. á nef- ið og segir „stóratáin“. Sá næsti á að benda á það á v sjálfum sér sem nefnt var, en segja eitthvað annað og sve ■ koll af kolli. Leikurinn á að ganga mjag hratt. % Hiki einhver þátttakenda of lengi eða bendi á rangan lik- amshluta (t.d. þann sama og ; næsti á undan benti á í stað þess að benda á þann sem hann nefndi) eða þá nefni ekki ný.ian rangan hluta, íaer hann strik. Sá sem fær tvö strik -er úr. RœSuhöld SamferSa .' 1 Ræðuhöld eru alltaf \dnsæll leikur. Þátttakendum er skipt í tvö lið og skipaður dómaii. Ræðuefni geta verið allsvega: 80 ára afmæli gamallar frænku, móttaka frægs landa sem verið hefur mörg ár í Asíu, vígsla ungbamaheimilis, jafnrétti karlmannsins, nær- Einn ' þátttakenda. byrjar lelkinn og segir t.d.; ,,Ég er að íarva í ferðaiag svo ég verð víst ,að 'taka vaðstigvél- : jn mha með.“ Hinir endurtaka . setnínguna. að öðru leyti en því að í stað vaðstígvélanna Framhald á 22. síðu. ITm árabil heíur HÉÐINN smíðað frystivélar fyrir hraðfrystihús landsmanna. Margra ára reynsla starfsmanna HÉÐINS er bez\a* l líygging viðskipta- vinanna, enda kunna þeir að meta starfið og kaupa nú innlendar-hraðfrystivélar.--- — Það verður sitja fyrir AVALLT i fagmenn élar. Sunnudagur 24. desember 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (21]

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.