Þjóðviljinn - 24.12.1961, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.12.1961, Blaðsíða 8
Að venju verður hér getið þeirra kvik- mynda, sem kvikmyndahúsin í Reykjavík, Hafnarfirði og Kópavogi taka til sýninga á annan í jólum. Eins og oft áður, eru lang- flestar myndanna af léttara taginu, gaman- myndir eða söngvamyndir. Laugaráss- bíé LAUGARÁSSBÍÓ heíur valið íræga kvikrrynd til sýninga á annan í ió'um. b.e. Gamii maCurinn og hafið sem byggð er á hinni frægu skáidsögu Nóbeisverðlaunahöfundarins nýlátna Ernest Hemingwsys. Speneer Traev, sá víðfrægi og ágæti leikari, fer með aðal- hlutverkið, en leikstjórinn heitir John Sturges. í leikskrá er betta sagt m. a.: — Gregorie Fuentez er fiskirr.aður, vinur Heming- ways og var alltaf með í för- inni þegar ,.nana“ Heming- ways fór 4 sjóinn. Gregörie er- uppalinn á Kúbu meðal fátækra fiskimanna, og hann hefur ástundað sjómennsku al!a ævi. Það var hann, sem sagði Hemingwav. söguna um Santia.go gamla. Þegar Greg- orie Fuentez var ungur dreng- ur, var hann á báti með göml- um manni, sem talinn var al- gjörlega „salao“, eins óhepp- inn og hægt er að vera. Hem- ingway skrifaði síðan bókina, sem fór sigurför 'um allah heim og færði honum Nóbel?- verðlaun. Flollywood hafði auðvitað áhuga fyrir að kvik- mynda söguna, og Warner keypíi réttinn til þess. En verkinu miðoði miög seint. Hemingway var sjálfur við- staddur upptökurnar, það urðu harðar deilur um ým- is atriði, og loks krafðist hann þess að höfð yrðu leikstióra- skipti. Hann sagði að kvik- myndin uppfyllti ekki þær listrænu kröfur, sem yrði að gera til hennar. Hann fékk vilja sínum framgengt. Ár- angri sex mánaða eríiðrar vinnu á Kúbu var fórnað. #*{»•• g f f SriorBiybao Fyrir nokkrum árum var „Bonjour Tristesse“ (Sumar- ásíir, eins og-bókin hefur ver- ið nefnd á íslenzku) ein um- ta’aðasta skáidsa<?an ekki að- eins í Frakklandi heldur og víða um lönd. Os þetta mikla umtal entist hinni ungu, frönsku ská'dkonu Francoise Sagan til heimsfrægðar. Kvikmyndaframleiðendur hafa jafnan haft augastað á metsölubókum. og ekki var langur tími liðinn frá útgáfu Sumarásta þar til bandaríska kvikmyndafyrirt.ækið Colum- bia hafði hafið töku nýrrar myndar e.ftir hi.nni frægu skáldsögu. Hinn kunni og snja’li leikstíóri Otto Prem- irger var ráðinn til að hafa á hendi síjórn myndatökunn- ar. Eitt fyrsta verk hans var að ráða unga leikkonu. Jean Febrr'f að nafffij fiT að leika Cecil. eina af aðalpérsónun- um í ..Eonjour Tristesse“. Með önnur . stór hlutverk í kvikmyndinni fara þau David Niven'. Deborah Kerr, báðir kunnir leikendur. Mylene Demongeot sem frægust er fvrir kynbokka sinn og eitt sinn var talin líklegur arftaki Brigitte Bardot í kvikmynda-< h^iminum (spádómur sem3 ekki hefur enn rætzt) og| Geoífrey nokkur Horne. Juli-™ ette Greco. svngur titillag mvndarinnar „Bonjour Trist- eSse“. Þar sem hin umtalaðs skáldsaga hefur fyrir nokkr- um árum komið út í íslenzkri þýðingu er engin ástæða tii að rek.ia efni kvikmyndarinn- ar „Bonjour Tristesse“ hér en þetta verður jólamýndin ú Stjörnubíói. Rock Hudson og Doris Day le;ka tvö aðalh’utverkin í jólamyndinni. sem Hafnarbíó sýnir og kölluð er Koddahjal (Pil’.ow Talk). Þetta er bandarísk gaman- mynd í litum og nær ógjörn- ingur að endursegja efni hennar á annan hátt en þann, að hún seeir frá Brad Allen d-egurlagahöfundi, sem Brock leikur. og ungri, laglegri stúlku Jan Morrow, sem Dor- is leikur, og hvað þeim fer á milli. Þessir tveir aðalleik- endur s.vngja nokkrum sinn- um i myndinni. bæði hvort í sínu iagi og saman; auk þess eru tvö lög leikin og sungin af einhverjum Perry Black- well. Ásíarskot á skemmtiferð er nafnið á jólamyndinni í Ný.ia bíói. Þetta er bandarísl; gamanmynd, tekin i litum o^ sýnd á breiðtjaldi. Segir mynainni frá basli. sálfræð- ines eins í Boston við upp komnar dætur sínar tvær Það basl hefst þegar eldr dóttirin leggur af stað í lang' ferðalag til Suður-Ameríki í hópi ungs fólks, sem ferðasi undir handleiðslu háskóla kennara. Þegar faðirinn fær skeyti irá dóttur sinni þess efnis. að hún verði að yfir- geía samferðaíólk sitt, lizt þeim gamla ekki á blikuní og hann ákveður að haldí sjálfur af stað til Suður- Ameriku. ásamt konu sinni o$ jmgri dóttur. Á ferðalagim gerast svo ýmsir atburðir sem kímilega er sagt frá. er alvaran birtist helzt í því ac báðar dætur sálfraeðingsin: verða bálskotnar í ungurr. mn"num, sem þær hitta 1 ferðinni. Hinn sníalli samanleikari Clifton Webb leikur sálfræð- ir.ginn. Jane Wyman leikui konu hans, en dæturnar þæi Ji’l St. John og Carol Lyn’ey. Paul Henreid, kunnur leik- ari, kemur líka við sögu. Pétur von Múnchhausen ei afkomandi lygalaupsins fræga, von Múnchhausen baróns, er Pétur notar hugmyndaflugið, sem hann hefur tekið í arf efíir forföður sinn. til þess að semja íiörug danslöe. Pét- ur er kenriari við kvenna- skóla, en forstöðukonan kanr ekki að meta hæfileika hans til þess að skemmta . stúlkun. um með dæeurlagasöng. oc hann er rekinn úr starfinu. Þannig er upphaf söguþráð- arins í .jólamynd Austurbæj- arbíós, eins og hann er rak- inn í leikskránni. Múnchhaus en í Aíríku heitir myndin os segir í henni. eins 02 nafnið bendir til, frá Afríkuferð hins atvinnulausa kvenna- skólakennara. Þetta er þýzk songva- og gamanm.ynd og leika þa.u Peter Alexander og Aníta Gutwe’l aðalhiutverk- in. Peter þessi er í leikskránni sagður vera vinsælasti dæg- urlagasönevari í Vestur- Þýzkalandi um þessar mund- ir, hefur víða farið og sungið og bvarvetna - hlotið miklar vinsældir fyrir söng sinn. Jólamynd" Garnla bíós verð- ur Tutni þumall, ensk kvik- mynd, gerð eftir einu vinsæl- asta og kunnasta ævintýri sem sagt hefur verið. Við gerð kyikmyndar þessarar hefur orðið að beita ýmsum tæknibrögðum. Þannig hefur verið skeytt ssman myndar- hlutum, sem teknir voru á venjuiegan hátt og leikarar léku í, og svo teiknimynda- bútum og brúðumyndum/ Spencer Tracy í hlutverki gamla sjómannsins. Þrjú at- riði úr jólamyndinni í Laug- arássbíói. Dansar og söqgvar eru mar.g- ir í myndinni, sem er í lit- um. tekin í Enylandi. Leik- stjórinn, Geóraé Pal, er sagð- ur hafa, fvrstur kvikmynda- gerðarmanna, skeytt. saman leiknar myndir og brúðu- eða teiknimvndir svo sð úr yrði ein heild. Hefur hann áður beitt þessari tækni við nokkr- ar myndir sfaiar og hlotið mikið lof fyrir. Fáir munu þeir sem ekki hafa æ'nhvarn tíma á æsku- árum sínum komizt í lcynni við Grimmsævintýri og bá m. a. le'ið söguna unv Tuma þumal, Þess vegna ætti að vor? óþyrfi'-að rekia.efni æv- intýramyndarinnar hér. .SriLi ’. í P-Jinpeji heit- ir jóif.; •••.n'iin; í Tiípólíbíói, ný ’ba':riaii:-:k-ítölsk' kvik- mynd •'* n i'jallar um örlög 24) — ÞJÓÐVILJINN — Sunnudagur 24. desember 1961 David Niven, Mj'lenc Deniongeot og Jcan Seberg í myndiinni Sumarásíir (Stjörnubíó). borgarinnar írægu í Róma- veldi. Pompeji var 400—500 metra frá sjó suðaustur írá Napólí dg er talið, að borgin hafi risið af grunni á sjöttu öld fyrir Kristsburð. íbúarnir voru u.m 20 þúsund. Yíir henni gnæfði eldfjallið Vesúvíus, en borgin hafði verið reist und- ir fjallshlíðunum, við jaðar gamals eldhrauns. Árið 63 eftir KriSt lögðu ógurlegir landskjáiftar mik- inn hluta borgarinnar í rúst. Þegar í stað var hal'izt handa um að reisa borgina á nýj- an leik, en dagana 24. og 25. ágúst árið 79 urðu einhverj- ar: þær ógurlegustu náttúru- hamfarir sem sagan getur um. Eldfjailið Vesúvíus tók að gjösa og fylgdu gosinu mikl- ir landskjálftar. Húsin í borg- inni hrundu og á skammri stund. .yar’ borgin grafin 4—5 metí’á þyk'ku ösku- ög hráun- lagi, aðeins túrnar og hús- þclc stóðu upp úr. Taiið er að 2000 manns hafi farizt í eidinum, en öðrum borgarbú- um tókst að íorða séi'. Aðalhutverkin í mvndinni Síöustu dagar Pcmpeji eru leiknir af Sleeve Reeves, Cbristine Kauffman. Barböru Carreil og Anne Baurnann. Leikstjcri er Mario Bonnard. Danny Kaye, háðfugiim og skopleikarinn frægi, fær að breiða úr 'sér á stærsta kvik- myndasýni.ngatjaTdi Norður- ianda á annan í jólum og dágúna naéétu; a eftir, því að jólamynd , Háskó-Tabiós í ár verður Tvífarinn, ein af riýj- ustu myndunum með Danny Kaye. Þetta er bandarísk gaman- mynd í litum og ér. söguþráð- urinn látinn hefjast í brezkum herbúðum 1944. Innrás banda- manna á . nieginland •• Evrópu hefur verið frestað, af b.ví að yíirmaður brezku hersveit- anna. Sir Lawrence Mac- Kenzie King hershöíðingi, hefur orðið fyrir árás_, og er álitið að býzkur njósnari leýnist í herbúðunum í en'sk- um einkennisbúningi. Her- maðurinn Ernie Williams (Danny KáyeJ, sem er miög Hkúr hersh.öfðing.ianum í út- iiti. og íéTagi. hans Joe Praeg- cr hafa ákyeðið að hverfa heim tii Ameríku. Joe þessi telur hinn feimra Ernie á-að Játast vera hershöíðinginn. svo að þeir komist fram hiá varðniönnunum. Það heppn- a?f, en þá biiar bíll þeirra fé- 05 þe'r eru handteknir c<? ri'ngeisaðri. Frnie er þó beirið a5 refsing skuli niður fa“a tajci hann að sér að koma fram í gerin hershöfð- ingians, tvífara 'síns. við ým- is tækifæri. Ernie saipþ.vkkir þetta eftir nokkr'á yfirúSgÍm o* serast eítir það fjöimareir skop’egir atburðir sem óþarfi er að greina frekar frá. p/y í Örlagarík jóV er nafnið á bandarískri kvikmynd, .ióla- mvndinni í Kópavcgsbíói. Mynd þessi er byggð á kunnri skáidsögu, sem á ensku nefnist. „The day they gave babies away“. Segir í henni frá ungum skozkum hjónum. sem koma sem land- nemar til Norður-Amerjku . á síðari h’u-a 19. aldar. búskip- arbasli þeirra fyrstu árin og lííi Aðalleikendurnir eru Glynis Johns, Carmen Mitch- ell. Rex Thompson og Patty McCormack. Einu sinni var er jóiamynd biósins fvrir börn, t'rönsk- ítölsk ævintvramvnd i litum 02 að þvi ieyti nvstár’eg. að ie’kendur í kvikmyndinni eru ei-æcngu dýr: api, kettiingur, andarunsi, stegsur. svin, ref- ur, hundur, froskar, o.fl. Mvnd þessi hefur hvarvetna hlotið einróma lof gagnrýn- enda. í enskum blöðum hef- ur verið sagt að það gangi göTdrum næst hve vel hefur tekizt að láta dýrin leika. Mvndin.sé svo falleg, frurn- léa og vel úr garði gerð, að hé’zt sé hægt að líkia henni við fyrstu litmvndir WaTt Disneys,: Helga Valtýsdóttir leikkona skýrir kvikmyndina, svo sem aðrar barnamy-ndir Kópavogsbíós. ,, Danny Kaye í myndinni „Tvífarinn“ (Háskólabíó). jpipw-i—j ^ppippMói j Hafnarfirði er þýzk og nefn- ist á ísíenzkunni Presíurirzi og Iamaða stirkan. Aðaúeik- endur í myndinni eru Rudolf Prack. Wil’v Brigel, Marianne Hold. Rudolf Lenz og Winnie Markus. Um efni myndarinn- ar verður ekki fjölyrt hér, þar sem kvikmyndasagan birtist í einu vikublaðanna fyrir nokkru. Barónessan frá benzínsöl- urmi er nafnið á jóiamynd •Hafnarfjarðarbíós. Þetta er dönsk gamanmynd í litum og leika í henni nokkrir kunn- ustu g-amanleikendur Dana, m.a. Dirch Passer, Ghita Nörby og Ove Sprogöe. Efnis- þráður myndarinnar er ævin- týrið um stúlku, sem alizt hefur unp á benzínsölustað einum. er verður éinn góðan veðurdag barónessa, þ.e. upp kemst að hún er sonardóttir gömlu frúarinnar á staðnum. -----------------------------p GleSil eg ] 61! \ Verzlúniri Unnur, Grettisgötu 64 J Gl eöil eg / ó /! Sœfyætisgerðvn Opal h.f., Skipholti 29 G / e ð / / e g ] 6 í Nýja efnalaugin h.f. f/ GléZil e g ] 6 J Verzlanir Óíafs Jóhannessonar f/ G1eði / eg ]6 i Gamla kompaníið h.f. f/ Gle ði 1 eg j61 Þ. Jónsson & Co., Brautarholti 6 f/ G/eðileg j 6, Einar J. Skúlason, 11 skrifstofuvélaverzlun og verkstœði G / e ð / /eg ]61! Mjólkurísbúðir Dairy Queen Gleðileg ] 61! Vetrargarðurinn Tívolí Café, Njarðargötu GleSil eg ] 61! Kaupfélag Suður-Borgfirðinga, Akranesi G1eði 1 eg \ Bílalökkunin, Digranesveg ÍÓJ f/ ; ;j G1 eði 1 eg jói Byggingarþjónustan, Laugavegi f/ 18a G1 eði Vesturröst h.f.} leg i Garðastrœti f ó / / 2 * | : — 1 Sunnudagur 24. desember 1961 — ÞJÖÐVILJINN — (25

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.