Þjóðviljinn - 24.12.1961, Blaðsíða 16

Þjóðviljinn - 24.12.1961, Blaðsíða 16
r~ Gerið því allt, sem í yðar valdi stendur, til að verjast þeim vágesti. Látið pappírsumbúðir ekki saínast saman. Komið þeim út, annað hvort með því að brenna þeim í miðstöðvarkatlinum, eða hendið þeim í öskutunnuna. Leyíið ekki reykingar nálægt jólatrénu, pappírsskrauti eða pappírsumbúðum. Haíið nóg aí góðum og stórum öskubökkum alls staðar í íbúðinni og notið þá óspart. Geymið eldspýtur, þar sem litlar hendur ná ekki til þeirra. Gerið áætlun um hvað þér eigið að gera eí eldur brýzt út. Hafið hand- siökkvitæki við höndina — og í lagi — vatnsfötur eða jafnvel garðslöngu tengda við vatnskrana, nálægt jólatrénu. En munið, að ef þér getið ekki samstundis slökkt sjálfur, þá kallið umsvifalaust á siökkviliðið í síma 1110 0. Brenn/ð ekki jólagleðina Húseigendafélag Reykjavíkur. -

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.