Þjóðviljinn - 31.12.1961, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 31.12.1961, Blaðsíða 1
Þjóðviljinn er 28 síður í dag. plÚÐVILIINN Sunnudagur 31. desember 1961 — 26. argangur — 301. tölublað Þetta er síðara blaðið. Einar Olgeirsson: — Ár amótahugl ei ðingar á aldamótum þjóðfrelsis: 1262—1962 I Árið 1961 var ár mikilla á- taka. Um miðbik þess árs var sem brugðið væri kastljósi á þjóðfélagsástandið í landi vorj og kraftahlutföllin milli stéth anna: Verkalýðurinn hafði, með mikilli samúð almennings og samhjálp samvinnuhreyfingar- innar,. sigrað ofstækisfulla for- ustu Vinnuveitendasambands Islands í fjögra vikna verkfalli. Ofstækisfyilstu fjandmenn al- þýðu, lýðræöis og þingræðis í herbiíðum . stjórnarflokkanna urðu ofah á.iog ákváðu að nú skyídi leningunum kastað. Me3 gerræðislögunum um gengis' lækkunina 2. ágúst var alþýð- unni sýndur hrammur ríkis- valdsins og henni sagt: Hver kjarabót, sem þú tekur án leyf- is þinna herra, skal jafnóðum af þér tekin. — Þessu ofbeldi og stjórnarskrárbroti var beitt í þé'fri trú að íslendingar myndu lúta ofbeldinu og beygja sig fyrir valdinu. er þeim hefði verið sannað að verk- fallssigur væri vinnandi fólki skammgóður vermir. ef ríkis- vald væri í höndum fjenda þe-ss. Rökrétta ályktunin fyrir al- þýðu manna að draga af þessari beitingu ríkisvaidsins til ráns og ofbeldis. er sú að eigi al- þyða manna að iiðlast stöðugar, varanlegar k.jarabætur, þá verð- nr hún að táika ríkisvaldið úr höndum hinna ofstækisfullu og einræðissinnuðu fjandmanna sinna og í sínar ciein og beita því í þáeru alþjóðar til al- mennra, framfara, og skiótra kiarabóta handa öllum vinn- andi stéttum. Samtímis verði hún hinsvegar að halda verk- fallsvonninu fægðu vfir höfði andstæðingsins og beita bv(, hvenær sem þörf gerist og hent- ugt þykir. Á fiórum mánuðum tókst'með ofbeldinu að ræna því af al- þýðu, sem hún hafði með mán- aðarverkfalli og frjálsum samn- ingum áunnið sér. Slík er virð- ing afturhaldsins fyrir frelsi og eignarrétti, þegar launþegar eiga í hlut. Samtímis ofbeldisárásunum á lýðræðið og lífskjör verkalýðs- ins. beitir afturhaldið eiturgasi áróðursins af meiri ósvífni og ofstaeki en nokkru sinni fyrr. Lygapressa auðvaldsfiokkanna er látin básúna það út dag eft- ir dag. að enginn gróði sé á atvinnurekstri á Islandi, þegar •uðurinn. sem yfii'stéttarbáknið *ogar til sfn af vinnu alþýð- unnar nemur hundruðum milljóna króna á ári.1) Samtfmis er reynt að blekkja þjóðina til að sætta sig við versnandi lífskjör með því að bregða yfir blekkingarnar yfir- skyni misnotaðra hagvísinda og segja að eðlileg ’framleiðslu- aukning sé aðeins 3—5% á ári og 2—4° j kjarabætur því á- gæt«r, — þegar sannleikurinn er *ð með því að beita sósíal- istís’-um ráðstöfunum viturlegs áætkmarbúskapar getur aukn- ing þjóðarframleiðsiu verið 10 1) I frumvarpi sem þeir Lúð- vík ,/ósepsson og Karl Guð- jónsr-m fluttu nýlega á þingi er b"-it á ieiðir til að taka ár- iega hátt á fjórða hundrað milljéna af gróða banlca, . vá- tryggmgafélaga, skipafélaga og anna’’"a hiiðstæðra aðila. tryggja þannig af-komu útflutnings- framloiðslunnar og bæta til muna kjör sjómanna og verka- fólks 1 Iandi. lendinga í anda þjóðfrelsis, er vopnlausir fulltrúar þjóðarinnar buðu byssustingjum erlends valds byrginn. Það vottaði enn fyrir samvizku og sársauka við svikin. En nú í sumar var forherð- ing Morgunblaðsins fullkomin: Island skal í Efnahagsbandalag- ið og afsala sér fuilveldi. Þeir, sem eru á móti því, reka er- indi beimskommúnismans. Efnahagsbandalagið er stórríki Nató. Island skal innlimast sem óaðskiljanlegur hluti í það stór- veldi. Atlanzhafsbandalagið er hið góða í heiminum. Island skal vera með hinu góða, gegn því illa! Því skal nú fórna sjálfstæði og fullveldi Islands. yfirráðum vor íslendinga yfir voru eigin landi, fyrir Atlanzhafsbandalag- ið, sem oss var sagt aö fara í til að varðveita sjálfstæðið!! Svona hafa nú harðvítugustu og grimmustu erindrekar er- Einar Olgeirsson —15° V og meiri — og árlegar raunverulegar kjarabætur 6— 10° Sú forheimskun þjóðarinnar, sem afturhaldsblöðin hafa unn- ið að af kappi í rúman áratug, hefur nú í sumar náð hámarki ofstækisins með þeirri tilraun til formyrkvunar hugans, sem gerir þá, er fyrir slíku verða, til alls ills vísa. Hin kerfisbundna forheimsk- un þjóðarinnar var hafin i þágu erlends hervalds, til þess að gera sál og anda fslendinga því undirgefna. Þessi ógæfunnar herferð var greinilega hafin með samvizkunnar mótmælum, þótt reynt væri að nota það yf- irskyn að amerískur her ætti að vernda íslenzkt sjálfstæði gegn grýlum og illum öndum. Svo sárt var þetta í upphafi að á hernámsárinu 1951 kom Morg- unblaðið sér ekki til að minn- ast aldarafmælis þjóðfundar- slitanna 9. ágúst: einingar Is- lends valds á Fróni kastað grímunni: Á 700 ára afmæli Gamla sáttmála 1962 cigum vér, efn- aðasta kynslóðin sem lifað hef- ur á íslandi, að flcygja því fyr- ir borð, sem fátækir forfeður vorir aldrei viSurkenndu að glatazt hefði, rétti vor fslend- inga til þcss einir og sjálfir að ráða þessu landi í blíðu og stríðu. Svona forhertur er harðsvír- aðasti h.luti auðmannastéttar- innar orðinn, 700 árum eftir að Gissur jarl beygði þjóðveldið með hótunum og svikum undir ei'lendan konung. Og þetta ofstæki grípur um sig: Á Albingi f haust sam- einuðust allir þingflokkar At- lanzhafsbandalagsins um það að engum kjarnorkusprengjum mætti mótmæla nema rúss- neskum! Með öðrum orðum: Atlanzhafsbandalagið yfir allt! Hvílík dýrð fyrir íslendinga að fá að deyja af völdum kjarn- orkusprengja, bara ef þær eru bandarískar! * Og hvílík hundflöt auðmýkt og auðsveipni í krafti þekking- arleysis: 16. ágúst játa öll at- vinnurekendasamtök — og SlS líka — einum rómi tilmælum ríkisstjórnarinnar: Island skal í Efnahagsbandalagið. Alþýðu- samband íslands — eitt allra íslanzkra fjöldasamtaka á sviði atvinnulíf-s, mótmælir afdrátt- arlaust á örlagaríkasta augna- bliki íslandssögunnar. Árið 1961 hefur því sýnt, svo ekki verður um villzt, hvílík hætta er á ferðum: Lífskjör al- þýðu, lýðræðið í landinu og þjóðfrelsið sjálft: það er: vald þjóðarinnar til að ráða sjálfri sér og landi sínu ein og öllum óháð, — ailt er þetta nú í deiglunni. Verkalýðssamtökin og rétt- indi þeirra, stjórnarskrárréttindi aiþjóðar og meðvitund íslend- inga um vald sitt og getu til að stjórna sér sjálfir og einir, — allt eru þetta dýrmætustu vopnin, sem vér Islendingar eigum í baráttu vorri sem þjóð, sem menn. Og þessi vopn er harðsvírað- asti hluti yfirstéttarinnar að reyna að bræða upp í eldi hat- urs síns, til þess að blanda þau sora alþjóðlegs auðvalds og Framhald á 14. siðu

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.