Þjóðviljinn - 31.12.1961, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 31.12.1961, Blaðsíða 5
Áramótagrein Einars Olgeirssonar Dagsbrúnarmena á fundi um samningamálin i ■ / ^ f 11 '■í?| v: «a£aB§j Gleðilegt nýtt ór! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Verzlunin Fálkinn h.f. Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Vátry ggingarskrifstofa Siqfúsar Sighvatssonar, Lækjargötu GieSilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Vinnufatabúðin, Laugavegi 76 Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Veitingahúsið Nausi, Vesturgötu 6 — 8 Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Vinnufatagerð íslands h.f. Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. lífinu á Islandi en nú, að hætta að tala um lýðræðisást sína og stöðva hræsnisþvaður sitt um Sósíalistaflokkinn í því efni, því hann er og hefur verið ailra flokka eindregnastur í bar- áttu fyrir pólitísku og efna- hagslegu lýðræði á íslandi. ★ Hverfum þá að alþjóðlegri af- stöðu Sósíalistaflokksins. Sósíalistaflokkurinn hefur lýst því yfir í stefnuskrá sinni skýrt og skorinort að: „hlut- verk íslenzkrar alþýðu og flokks hennar er að skapa sósíalistískt þjóðfélag á þeim sögulega og þjóðfélagslega grundvelli, sem fyrir hendi er hér á landi.“ Hér á landi búum vér við eitt ihvert frjálslyndasta fyrirkomu- lag um kosningarétt og kjör- v dæmaskipun, sem þekkist í heiminum, þó hinsvegar sé herfilega misskipt á ittilli manna, flokka og stétta kðstöð- unni til að hafa áhrif á hugi manna og þarmeð hvernig þeir kjósa,1 misskipt eftir auði og valdi. Sósíalistaflokkurinn hef- ur átt sinn þátt í að skápa það, sem réttlátt er í þessum grund- velli og mun byggja á honum éfram. Stéttirnar á fslandi hafa bor- ið gæfu til þess að heyja stétta- baráttu sína vopnlausar. Sósí- aiistaflokkurinn hefur unnið að því að það ástand mætti hald- ast — og verklýð-shreyfingunni á Islandi hefur hingað til tek- izt að koma í veg fyrir að yf- irstéttin á íslandi vopnaði sig til langframa í stéttabaráttunni. Sósíalistaflokkurinn vill vinna að því að þetta vopnleysisá- stand haldist. Hinsvegar hefur honum ekki tekizt að koma í veg fyrir að hinir flokkarnir kölluðu erlendan, vopnaðan her inn í landið, sem enginn veit hvað kann að gera, t.d. ef ís- lenzk alþýða kemur á hjá sér efnahagslegu lýðræði með á- kvörðun meirihluta þjóðarinn- ar í þingkosningum. Það sérstaka ástand, sem ríkir á íslandi í þessum efnum öllum, mótar þær aðstæður, sem Sósíalistaflokkurinn berst við og á grundvelli þessara þjóðlegu aðstæðna mun hann og byggja sésíalismann upp. Þannig móta og hinar þjóð- legu aðstæður hvers lands einn- ig framkvæmd sósíalismans þar. Eins og íslenzkir borgaraflokk- ar myndu vera lögleg stjórnar- andstaða í íslenzku þjóðfélagi þegar Sósíalistaflokkur og sam- heriar hans sem meirihluta- flokkar kæmu á samvinnu og sámeign, sósíalisma, í ís- lenzku atvinnuMfi, svo sem vér og höfum verið lögieg átjórnar- andstaðá íöngum hér, — (og hugazt gæti bó að stundum findist m.a. einstökum borgara- flokkum raunsæiast að leggja hönd að verki með) — eins er það Líka aðeins lögmál lífs- ins að þar sem áuðvá'uia hef- ur bannað flokka a'Mvðunnar, ofsótt hana og drep'ð! beztu menn hennar, har óvti hún sig og ve'-áa að knma á a'rmði stnu,, er hún hw'” v*"-> - ;rí- alismann. b?””a þá ka, et’ með auðvaminu s’an^a. og stjó'rna með Mvf, -,ti't»~arf'‘,kmi. er kal’að hefur verið a’ræði alþýðunnar. Það uppsker hver sem' hann hefur sáð. Það auðvald, sem ^ með vopnum vegur alþýðuna, mun og með vopnum vegið verða. Við skulum muna, er vér ræðum alþjóðamál, að yfir- gnæfandi meirihluti mannkyns hefur aldrei þekkt borgaralegt lýðræði né þingræði, — að meirihlutinn t.d. af öllum kommúnistaflokkum heims, sem alls eru um 80, verða að starfa í banni laganna t landi slnu, — og að þær yfirstéttir, sem þannig búa að þjóðum sínum, henda alþýðunni á uppreisnir sem einu leið til valdatöku. _ Vér skulum þegar vér ræð- um heiminn ekki halda að hann sé allur eins og ísland, — og vér skulum um leið reyna að afstýra því að ísland verði fært í áttina til hálfnýlendna ameríska auðvaldsins í Suður- AmenCku, hvað réttleysi al- þýðunnar snertir. Sósíalistaflokkurnn hefur samúð með baráttu alþýðunnar í öllum löndum gegn auðvald- inu og með frelsisbaráttu ný- lenduþjóðanna gegn auðhringa- valdi heimsins. Alþ.ióðahyggja • og alþjóðleg samhjálp verka- lýðsins hefur veríð eitt höfuð einkenni verklýðshreyfingar- innar frá því hún fyrst mynd- aðist. „Sigur eða ósigur alþýð- utJiiár í einu Tandi hefnr áhrif á aðstöðu alþýðunnar í öðrum löndum, og er að því leyti sig- ur hennar eða ófiigur", segir í stefnuskrá vorri. Sigur albýð- unnar erlendis, sigur sósíalism- ans og sköpun sósíalistísks bjóð- télags í öðrum löndum. er bein- b'nis hagsmunaatriði íslenzkrar alþýðu, gerir hana sterkari í Frtnhald á 19. siðu t. Vátryggingafélagið h.f., Klapparstíg 26 Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Vatnsvirkinn h.f. Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Þorvaldur Þórarinsson, hrl., Þórsgötu 1 Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Viðtækjaverzlun ríkisihs, Garðastrætí 2 Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Vetrarhjálpin J&S' Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. Þvottáhústð Drífa, Ðaldursgötu Gleðilegt nýtt ár! Þökkum viðskiptin á liðna árinu. ÖxííII h.f., bifvéla- og vélaverkstæði, Borgartúni 7 f Snnrmdasiir 81. desemher 1961 — ÞJÓÐVILJINN — tl 71

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.